Ísland
1
0
Kýpur
Kolbeinn Sigþórsson
'4
1-0
06.09.2011 - 18:45
Laugardalsv
Undankeppni EM
Aðstæður: Milt og fallegt veður
Dómari: Bosko Jovanetic
Laugardalsv
Undankeppni EM
Aðstæður: Milt og fallegt veður
Dómari: Bosko Jovanetic
Byrjunarlið:
22. Haraldur Björnsson (m)
4. Hjálmar Jónsson
6. Grétar Rafn Steinsson (f)
7. Halldór Orri Björnsson
('88)
8. Eggert Gunnþór Jónsson
9. Kolbeinn Sigþórsson
('84)
10. Gylfi Þór Sigurðsson
14. Kári Árnason (f)
15. Hjörtur Logi Valgarðsson
19. Rúrik Gíslason
('84)
22. Eiður Smári Guðjohnsen
Varamenn:
9. Matthías Vilhjálmsson
('88)
11. Alfreð Finnbogason
('84)
12. Gunnar Heiðar Þorvaldsson
13. Bjarni Ólafur Eiríksson
18. Steinþór Freyr Þorsteinsson
('84)
21. Arnór Ingvi Traustason
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Eggert Gunnþór Jónsson ('34)
Rúrik Gíslason ('17)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Góðan dag og verið velkomin í beina textalýsingu frá landsleik Íslands og Kýpur. Leikurinn hefst kl 18:45 og mun ég fram að þeim tíma setja inn byrjunarlið liðanna og koma með einhverjar skemmtilegar upplýsingar. Skýrslurnar eru ekki komnar þannig að við bíðum bara róleg.
Þeir sem vilja tjá sig um þessa viðureign á Twitter mega endilega nota hashtaggið #Fotbolti - vel valdar færslur birtast svo hérna á síðunni.
Þeir sem vilja tjá sig um þessa viðureign á Twitter mega endilega nota hashtaggið #Fotbolti - vel valdar færslur birtast svo hérna á síðunni.
Fyrir leik
Enn bíðum við eftir skýrslunum og enn bíðum við eftir Roy Keane, en sögur hermdu að hann kæmi með flugvél til landsins í dag. Spurning hvort að það sé satt eða hvort að Eggert birtist aftur í Leifstöð :)
Fyrir leik
Sölvi Geir Ottesen og Indriði Sigurðsson verða ekki með í kvöld sökum meiðsla. Hallgrímur Jónasson og Kristján Örn Sigurðsson koma í þeirra stað.
Einnig er Hannes Þór Halldórsson í markinu í sínum fyrsta landsleik en Stefán Logi er að taka út leikbann, sem og Rúrik Gíslason en í stað Rúriks kemur Birkir Bjarnason
Einnig er Hannes Þór Halldórsson í markinu í sínum fyrsta landsleik en Stefán Logi er að taka út leikbann, sem og Rúrik Gíslason en í stað Rúriks kemur Birkir Bjarnason
Fyrir leik
Loksins loksins eru byrjunarlið liðanna kominn inn. Það tók mig dágóðan tíma að pikka inn þessi undarlegu nöfn sem Kýpverjar hafa en það tókst.
Fyrir leik
Núna ganga Geir Þorsteinsson formaður KSÍ og Rúnar Kristinsson þjálfari KR og fyrrum landsliðsmaður fram á völlinn. En það er verið að afhenda honum verðlaun frá UEFA fyrir það að vera einn af 109 leikmönnum sem leikið hafa yfir 100 landsleiki fyrir þjóð sína. En Rúnar lék 104 leiki fyrir Ísland.
Jullinn1 Jullinn
Vorkenni Hannesi að hafa birki má fyrir framan sig í vörninni:( #enginnbjarniolafursamt #fotbolti
Vorkenni Hannesi að hafa birki má fyrir framan sig í vörninni:( #enginnbjarniolafursamt #fotbolti
sindrimarstef Sindri Már Stef
Ætla ekkert að vera of bjartsýnn f. þennan leik sem á að kallast skyldusigur.Janftefli #íslandsvegnahefégvonandiekkiréttfyrirmér #fótbolti
Ætla ekkert að vera of bjartsýnn f. þennan leik sem á að kallast skyldusigur.Janftefli #íslandsvegnahefégvonandiekkiréttfyrirmér #fótbolti
4. mín
MARK!
Kolbeinn Sigþórsson (Ísland)
Mark!!!! Kolbeinn Sigþórsson skorar eftir flotta sendingu frá Jóhanni Berg. Svona á að gera þetta!
njalsson Einar Njalsson
Vandræðaleg mæting í Laugardalinn. Íslendingar eru #glory áhorfendur #fotbolti
Vandræðaleg mæting í Laugardalinn. Íslendingar eru #glory áhorfendur #fotbolti
Oddurhelgi Oddur Guðmundss.
Finn lykt af markasúpu í loftinu! 1-0 eftir 4. mín! Kolbeinn Kapteinn sultu slakur í teignum! #fotbolti
Finn lykt af markasúpu í loftinu! 1-0 eftir 4. mín! Kolbeinn Kapteinn sultu slakur í teignum! #fotbolti
12. mín
Kolbeinn var í dauðafæri en dæmdur rangstæður. Þetta var virkilega flott sókn af hálfu Íslands, virkilega flott!
13. mín
Vel varið hjá Hannesi. Kýpur átti fína sókn og Nektarios átti flott skot en Hannes varði vel.
vidirsig Vidir Sigurdsson
Kolbeinn kominn með 4 mörk í fyrstu 8 landsleikjunum. Verður ekki lengi að komast ofarlega á markalistann með þessu áframhaldi. #fotbolti
Kolbeinn kominn með 4 mörk í fyrstu 8 landsleikjunum. Verður ekki lengi að komast ofarlega á markalistann með þessu áframhaldi. #fotbolti
17. mín
Gult spjald: Rúrik Gíslason (Ísland)
Birkir fær gult spjald fyrir ansi groddalega tæklingu.
22. mín
Gult spjald: Dimitris Christofi (Kýpur)
Fyrirliði Kýpur Ioannis Okkas fær gult spjald fyrir leikaraskap.
leifurel Leifur Elíasson
Af hverju eru myndgæðin á RÚV eins og ég sé að streama leikinn frá Búrkína Fasó? #fotbolti
Af hverju eru myndgæðin á RÚV eins og ég sé að streama leikinn frá Búrkína Fasó? #fotbolti
31. mín
Okkas fyrirliði Kýpur liggur hér á vellinum eftir samskipti við Hallgrím. Virðist hafa fengið höfuðhögg. Var fjarlægður af vellinum en kom aftur inná stuttu seinna.
33. mín
Þarna mátti litlu muna! Kýpverjar áttu ágætis sókn og náðu finu skoti sem Hannes varði, boltinn barst út í teig en þeir nýttu það ekki nógu vel.
34. mín
Gult spjald: Eggert Gunnþór Jónsson (Ísland)
Eggert og Jason fengu gult spjald fyrir að hafa átt í útistöðum á vellinum. Kýpverjum finnst ekki leiðinlegt að leika smávegis á vellinum og æsa sig við dómarann um leið og eitthvað gerist.
BHStefansson Birgir H. Stefánsson
Er ekki frá því að ég hafi heyrt áhorfenda fá hóstakast á Laugardalsvelli rétt í þessu... #bókasafn #fotbolti
Er ekki frá því að ég hafi heyrt áhorfenda fá hóstakast á Laugardalsvelli rétt í þessu... #bókasafn #fotbolti
45. mín
Flott samspil rétt í þessu hjá Íslenska liðinu og mátti litlu muna að Kolbeinn kæmist einn inn fyrir. En Íslenska liðið var betra fyrstu 15 mín en Kýpverjar hafa verið meira með boltann eftir það, þó án þess að skapa sér færi.
50. mín
Birkir Már fékk skallasendingu frá Kolbeini og var nálægt því að komast í ákjósanlegt færi en tókst ekki nógu vel til.
thorhallur87 Þórhallur
Finnst líklegt að R.Keane sé heima hjá sér á netinu að stream-a Ísland-Kýpur #einmitt #fotbolti
Finnst líklegt að R.Keane sé heima hjá sér á netinu að stream-a Ísland-Kýpur #einmitt #fotbolti
56. mín
Dimitris Christofi lék hér vel upp völlinn og var nálægt því að komast einn á móti Hannesi en Kristján Örn mætti eins og Road Runner og stal af honum boltanum.
EinarLovdahl Einar Lövdahl G.
Keane hefði vit á að velja Egil Jóns í landsliðið. #fotbolti #EgillJónsFanClub
Keane hefði vit á að velja Egil Jóns í landsliðið. #fotbolti #EgillJónsFanClub
EinarAsk Einar Askelsson
Átti Roy Keane pantað með Iceland Express? Ok, eðlilegt að hann nái ekki að komast til landsins á þriðjudegi. #fotbolti #KSÍ #RoyKeane
Átti Roy Keane pantað með Iceland Express? Ok, eðlilegt að hann nái ekki að komast til landsins á þriðjudegi. #fotbolti #KSÍ #RoyKeane
61. mín
Inn:Elias Charalambous (Kýpur)
Út:Nestor Mytidis (Kýpur)
Fáum ekki meiri nekt í Laugardalinn, þar sem Nektarios er farinn af velli!
71. mín
Óhætt að segja að ég hafi orðið vitni að betri skemmtun en það sem er búið að sýna hér í seinni hálfleik. Vonandi að síðustu 20 mínúturnar verði skemmtilegri.
75. mín
Eiður Smári með flottan skalla að marki, en síðbuxnamarkmaðurinn varði. En það kom ekki að sök því að Eiður var rangstæður. Flott sending frá Birki Bjarna!
EinarAsk Einar Askelsson
Markvörður Íslands næstu 10 árin er fundinn. Hannes er klæðskerasniðinn í stöðuna. #fotbolti #Cool #KSÍ
Markvörður Íslands næstu 10 árin er fundinn. Hannes er klæðskerasniðinn í stöðuna. #fotbolti #Cool #KSÍ
dullari Guðmundur Karl
Hafa menn áhyggjur af því að Kýpur skori? Þeir hafa ekki skorað hjá okkur í 15 ár, 3 mánuði og 1 dag. Þá var @GummiBen í liðinu... #fotbolti
Hafa menn áhyggjur af því að Kýpur skori? Þeir hafa ekki skorað hjá okkur í 15 ár, 3 mánuði og 1 dag. Þá var @GummiBen í liðinu... #fotbolti
sigelvar Sig Elvar Þórólfsson
Þá er hún Badda Jó búinn að koma öllum fjórum sonum sínum í A landsleik - það er vel gert #fotbolti
Þá er hún Badda Jó búinn að koma öllum fjórum sonum sínum í A landsleik - það er vel gert #fotbolti
90. mín
Það eru þremur mínútum bætt við. Fyrsti sigur Íslands í laaaangan tíma er stutt frá.
Byrjunarlið:
1. Tasos Kissas (m)
2. Dosa Junior
4. Georgos Merkis
5. Stelios Parpas
('83)
9. Dimitris Christofi
('45)
10. Caralambidis
13. Constantinos Makridis
('45)
14. Nestor Mytidis
('61)
20. Andreas Avraam
21. Vincent Laban
23. Marios Nikolaou
Varamenn:
22. Mastrou (m)
('83)
3. Elias Charalambous
('61)
6. Charalambous
7. Aloneftis
8. Anthos Solomou
18. Sinisa Dobrasinovic
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Nestor Mytidis ('47)
Marios Nikolaou ('34)
Dimitris Christofi ('22)
Rauð spjöld: