City vill Guehi - Rashford orðaður við Atletico og Arabíu - Real Madrid hyggst funda með Trent í janúar
Chelsea
1
1
Liverpool
John Terry '20 1-0
1-1 James Milner '72
11.11.2012  -  16:00
Stamford Bridge
Enska úrvalsdeildin
Dómari: Howard Webb
Byrjunarlið:
1. Petr Cech (m)
2. Branislav Ivanovic
7. Ramires
8. Oscar
9. Radamel Falcao ('82)
10. Juan Mata
10. Eden Hazard
12. John Obi Mikel
26. John Terry ('39)
28. Cesar Azpilicueta
34. Ryan Bertrand

Varamenn:
13. Thibaut Courtois (m)
6. Oriol Romeu
19. Demba Ba
21. Marko Marin
22. Willian ('82)
24. Gary Cahill ('39)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
John Obi Mikel ('79)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
94. mín
Enrique í hörkufæri en Cech náði að verja.
88. mín
Suarez í dauðafæri, komst einn í gegn en Cech náði að bjarga naumlega með úthlaupi.
82. mín
Inn:Willian (Chelsea) Út:Radamel Falcao (Chelsea)
79. mín Gult spjald: John Obi Mikel (Chelsea)
Arnór Smárason:
Suarez er sennilega besti "einn í liði" leikmaður í heimi ;)
Andri Júlíusson:
Hahha hversu fyndið að sja Suarez snú sér við og engin kom til að fagna með honum #vinsæll #ALLIRhatahann
72. mín MARK!
James Milner (Liverpool)
Liverpool nær að jafna! Alls ekki hægt að segja að þetta mark hafi legið í loftinu. Eftir hornspyrnu skallaði Carragher boltanum til Suarez sem skallaði honum í netið.
67. mín Gult spjald: Steven Gerrard (Liverpool)
Sigurbergur Elisson:
Gerrard er búinn! #sadbuttrue
60. mín
Inn:Suso (Liverpool) Út:Virgil van Dijk (Liverpool)
57. mín
Þung sókn hjá Chelsea. Fernando Torres átti skalla sem Brad Jones varði. Mun meira bit í sóknaraðgerðum heimamanna. Lítið að frétta fram á við hjá Liverpool.
56. mín Gult spjald: Glen Johnson (Liverpool)
53. mín
Juan Mata með skot en framhjá.
50. mín Gult spjald: Joe Allen (Liverpool)
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
45. mín
DAUÐAFÆRI! Chelsea í hraðri sókn og Mata kom sér í upplagt marktækifæri en skaut yfir. Þarna áttu heimamenn að bæta við marki.
Björn Sigurbjörnsson:
Trúi því ekki að nokkur maður ætli að kenna Suarez um þessi meiðsli Terry. Gæti ekki hafa verið meira slys.
39. mín
Inn:Gary Cahill (Chelsea) Út:John Terry (Chelsea)
John Terry meiddist í árekstri við Luis Suarez og þarf að fara af velli á börum. Meiddur á hné.
31. mín
Nuri Sahin með skot framhjá.
27. mín
Hörkusókn hjá Chelsea. Torres með skot sem Brad Jones náði að verja.
Smári Jökull Jónsson
Frábært að dómarinn stoppi sókn Liverpool með því að blokka sendingu. Chelsea fer upp, horn og mark. Ömurlega dekkað hjá Liverpool samt.
Einar Matthías
Gefum samt Webb smá credit þetta var góður varnarleikur sem hafði af okkur boltann í aðdraganda hornspyrnunar.
20. mín MARK!
John Terry (Chelsea)
Terry hefur komið Chelsea yfir. Skoraði með skalla eftir hornspyrnu. Þarna klikkaði dekkningin hjá Liverpool illilega, Terry reif sig lausan.
6. mín
Mistök í vörn Liverpool og Oscar í ágætis færi en hitti ekki markið.
1. mín
Leikurinn er hafinn - Fyrir leik var stutt athöfn til að minnast fallinna hermanna.
Fyrir leik
Chelsea fer upp í annað sætið með sigri en ef Liverpool vinnur kemst liðið upp í ellefta sæti.
Fyrir leik
Þessi lið mættust fjórum sinnum á síðustu leiktíð. Liverpool vann báða deildarleikina og í deildabikarnum en bláliðar unnu leik liðanna í úrslitaleik FA bikarsins.
Fyrir leik
John Terry snýr aftur í byrjunarliðið eftir að hafa tekið út fjögurra leikja bann.

Juan Mata er klár í slaginn eftir að hafa misst af leiknum gegn Swansea um síðustu helgi en Ashley Cole og Frank Lampard eru enn meiddir.

Glen Johnson snýr aftur í lið Liverpool eftir meiðsli. Brad Jones er enn í markinu.
Fyrir leik
Byrjunarlið Chelsea: Cech, Azpilicueta, Ivanovic, Terry, Bertrand, Ramires, Mikel, Hazard, Oscar, Mata, Torres.

Byrjunarlið Liverpool: Jones, Johnson, Enrique, Agger, Carragher, Wisdom, Allen, Gerrard, Sahi, Suarez, Sterling.
Byrjunarlið:
1. Brad Jones (m)
2. Glen Johnson
3. Jose Enrique
4. Virgil van Dijk ('60)
5. Georginio Wijnaldum
7. James Milner
8. Steven Gerrard
23. Xherdan Shaqiri
24. Joe Allen
31. Raheem Sterling
47. Andre Wisdom

Varamenn:
2. Joe Gomez
3. Fabinho
10. Sadio Mane
11. Mohamed Salah
16. Sebastian Coates
30. Suso ('60)
42. Peter Gulacsi

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Joe Allen ('50)
Glen Johnson ('56)
Steven Gerrard ('67)

Rauð spjöld: