City vill Guehi - Rashford orðaður við Atletico og Arabíu - Real Madrid hyggst funda með Trent í janúar
Valur
5
2
Þróttur R.
0-1 Andri Gíslason '20
Nesta Matarr Jobe '31 1-1
1-2 Aron Bjarnason '56
Rúnar Már Sigurjónsson '57 2-2
Björgólfur Takefusa '58 3-2
Haukur Páll Sigurðsson '80 4-2
Guðmundur Þór Júlíusson '93 , víti 5-2
27.01.2013  -  16:00
Egilshöll
Reykjavíkurmótið
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 187
Byrjunarlið:
Matthías Guðmundsson ('46)
Haukur Páll Sigurðsson
10. Guðjón Pétur Lýðsson ('80)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f) ('79)
11. Sigurður Egill Lárusson

Varamenn:
Ásgeir Þór Magnússon (m) ('82)
23. Andri Fannar Stefánsson ('80)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Hafsteinn Briem ('86)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leiknum er lokið með 5 - 2 sigri Valsmanna.
93. mín Mark úr víti!
Guðmundur Þór Júlíusson (Valur)
Þórir tók vítið sjálfur og skoraði.
92. mín
Valur fær víti eftir að brotið var á Þóri Guðjónssyni í teignum.
86. mín Gult spjald: Hafsteinn Briem (Valur)
82. mín
Inn:Njörður Þórhallsson (Þróttur R.) Út:Örn Rúnar Magnússon (Þróttur R.)
82. mín
Inn:Kristján Einar Auðunsson (Þróttur R.) Út:Hallur Hallsson (Þróttur R.)
82. mín
Inn:Ásgeir Þór Magnússon (Valur) Út:Fjalar Þorgeirsson (Valur)
80. mín
Inn:Andri Fannar Stefánsson (Valur) Út:Guðjón Pétur Lýðsson (Valur)
80. mín MARK!
Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Haukur Páll skorar fjórða mark Vals með skalla eftir aukaspyrnu Sigurðar Egils frá vinstri kanti.
79. mín
Inn:Úlfar Hrafn Pálsson (Valur) Út:Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
66. mín
Inn:Ævar Hrafn Ingólfsson (Þróttur R.) Út:Örn Rúnar Magnússon (Þróttur R.)
66. mín
Inn:Jón Konráð Guðbergsson (Þróttur R.) Út:Guðfinnur Þórir Ómarsson (Þróttur R.)
66. mín
Inn:Indriði Áki Þorláksson (Valur) Út:Björgólfur Takefusa (Valur)
58. mín MARK!
Björgólfur Takefusa (Valur)
Þetta er að verða eins og handboltaleikur, mark á hverri mínútu. Núna skioraði Björgólfur TAkefusa eftir að hafa fengið boltann inn í teiginn og þrumað upp í samskeytin.
57. mín MARK!
Rúnar Már Sigurjónsson (Valur)
Valsmenn svara um hæl, Rúnar Már skoraði með bmarki beint úr aukaspyrnu.
56. mín MARK!
Aron Bjarnason (Þróttur R.)
Aron hefur verið ógnandi í framlínu Þróttara og það bar núna ávöxt því hann fékk boltann í teignum og þrumaði á markið framhjá Fjalari. Þróttur er komið yfir að nýju.
46. mín
Síðari hálfleikur er hafinn. Bæði lið gerðu eina skiptingu í hálfleik sem má sjá hér fyrir neðan.
46. mín
Inn:Rúnar Már Sigurjónsson (Valur) Út:Matthías Guðmundsson (Valur)
46. mín
Inn:Hreinn Ingi Örnólfsson (Þróttur R.) Út:Arnþór Ari Atlason (Þróttur R.)
45. mín
Vilhjálmur Alvar hefur flautað til leikhlés.
31. mín MARK!
Nesta Matarr Jobe (Valur)
Nesta jafnar metin með skalla eftir aukaspyrnu.
20. mín MARK!
Andri Gíslason (Þróttur R.)
Þróttur hefur náð forystu í leiknum með góðri samvinnu FH inga í liði þeirra. Örn Rúnar Magnússon sendi þá langan bolta inn í vítateignn af eigin vallarhelmingi á Andra Gíslason sem setti boltann framhjá Fjalari í markinu.
1. mín
Leikurinn er hafinn.
Fyrir leik
Klukkan 16:00 hefst leikur Vals og Þróttar í Reykjavíkurmótinu og er fylgst með gangi mála í beinni textalýsingu.

Valsmenn hafa 3 stig eftir tvo leiki en Þróttur 3 stig eftir þrjá.
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
Hallur Hallsson ('82)
9. Arnþór Ari Atlason ('46)
14. Hlynur Hauksson
16. Andri Már Bjarnason
22. Guðfinnur Þórir Ómarsson ('66)
22. Andri Gíslason
23. Aron Bjarnason
24. Örn Rúnar Magnússon ('66) ('82)

Varamenn:
25. Snæbjörn Valur Ólafsson (m)
2. Kristján Einar Auðunsson ('82)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson ('46)
4. Njörður Þórhallsson ('82)
14. Ævar Hrafn Ingólfsson ('66)
16. Jón Konráð Guðbergsson ('66)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: