ÍBV
3
1
Þór
0-1
Jóhann Helgi Hannesson
'24
Aaron Spear
'28
1-1
Aaron Spear
'46
2-1
Andri Ólafsson
'68
3-1
11.09.2011 - 16:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Byrjunarlið:
25. Albert Sævarsson (m)
Andri Ólafsson
Varamenn:
1. Abel Dhaira (m)
5. Jón Ingason
('89)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
Liðsstjórn:
Guðjón Orri Sigurjónsson
Gul spjöld:
Brynjar Gauti Guðjónsson ('91)
Ian Jeffs ('88)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komiði sæl og veriði velkomin í beina textalýsingu af leik ÍBV og Þórs í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Hér munum við uppfæra allt það helsta sem gerist í leiknum. Byrjunarlið liðanna má sjá hér sitt hvorum megin við lýsinguna.
Við minnum á að valdar færslur af samskiptavefnum Twitter gætu ratað hingað inn. Notið þá #fotbolti í færsluna.
Við minnum á að valdar færslur af samskiptavefnum Twitter gætu ratað hingað inn. Notið þá #fotbolti í færsluna.
Fyrir leik
Hjá heimamönnum í ÍBV er skarð fyrir skildi að hvorki Finnur Ólafsson né Tryggvi Guðmundsson eru með því þeir taka út leikbann. Til að fylla upp í leikmannahópinn er Heimir Hallgrímsson þjálfari liðsins með tvo varamarkmenn, þá Abel Dhaira og Guðjón Orra Sigurjónsson. Aaron Spear og Andri Ólafsson koma inn í byrjunarliðið fyrir Tryggva og Finn frá síðasta leik sem var 3-1 sigur á Víkingi 29. ágúst.
Fyrir leik
Hjá Þór eru tvær breytingar frá markalausu jafntefli gegn Grindavík 28. ágúst. Andri Sigurjónsson og Sigurður Marinó Kristjánsson fara á bekkinn fyrir Inga Frey Hilmarsson og Svein Elías Jónsson.
Fyrir leik
Veðrið hérna í eyjum er gott. Smá skýjað og logn. Flott veður til að spila fótbolta.
Karl Jóhann:
Vona bara að Þórsarar taki ÍBV á Hásteinsvelli. Mín spá 2-3 fyrir Þórsurum #fótbolti #siguríeyjum
Vona bara að Þórsarar taki ÍBV á Hásteinsvelli. Mín spá 2-3 fyrir Þórsurum #fótbolti #siguríeyjum
Fyrir leik
Albert Sævarsson byrjar í dag og verður hann því þriðji markvörður eyjamanna sem hefur spila á móti Þór á þessari leiktíð. Fróðlegt verður að sjá hvort að hann geri eitthver mistök í þessu leik.
Valtýr Auðbergsson:
ÍBV sigur í dag og KR tapar á móti FH , ÍBV á toppinn til lokadags. #fotboltiValtýr Auðbergsson
ÍBV sigur í dag og KR tapar á móti FH , ÍBV á toppinn til lokadags. #fotboltiValtýr Auðbergsson
7. mín
Lítið að gerast þessar fyrstu mínútur þó er eyjamenn mjög grimmir og pressa mjög mikið.
8. mín
Ian jeffs fékk hérna fína sendingu frá Aaron Spear en náði ekki almennilega skoti á markið.
12. mín
Frábær sending frá Arnóri Eyvar en Andri Ólafsson rétt missti af boltanum. Rajkovic sló boltan aftur fyrir markið hjá Þórsörum.
16. mín
Gult spjald: Clark Keltie (Þór )
Fyrir brot á Andra Ólafssyni, mjög gróft brot að mínu mati. Fór með takkan alltof hátt.
21. mín
Þórarinn Ingi með góð sendingu innfyrir vörn Þórsara á Aaron Spear sem á gott skot en frábær markvarsa hjá Rajkovic
24. mín
MARK!
Jóhann Helgi Hannesson (Þór )
Sveinn Elías Jónsson með góða sendingu fyrir og þar var Jóhann Helgi mættur og stangaði boltan í netið.
28. mín
MARK!
Aaron Spear (ÍBV)
Skoraði eftir kaufagang í vörn Þórsara. Þórsar ósáttir vildu meina að það hefði verið brotið á markvörði þeirra. Ian Jeffs fær stoðsendingu eftir að hafa fengið boltan frá einu Þórsörum.
37. mín
Þórsara vilja meina að Arnór hefði brotið á Inga Freyr en dómarinn dæmir horn í staðinn. Mjög lítil snerting þarna.
40. mín
Þórsara eiga gott skot á markið en það er rétt framhjá, Ármenn Pétur átti skotið.
45. mín
Það er kominn hálfleikur hérna á Hásteinsvelli. Staðan er 1-1, eyjamenn búnir að vera betri aðilinn í leiknum en Þórsara er alltaf stórhættulegir. Fróðlegt verður að sjá hvernig seinni hálfleikur mun þróast.
Ómar Ingi:
Það er bara svo erfitt fyrir ÍBV að vinna án Finns "Beauty" Ólafssonar #fotbolti #200kóp #HK
Það er bara svo erfitt fyrir ÍBV að vinna án Finns "Beauty" Ólafssonar #fotbolti #200kóp #HK
Mattíhas Ragnarsson:
Af athyglisverðir bekkir í ÍBV- Þór, tveir markmenn hjá ÍBV og Atli Sigurjóns hjá Þór #hvaðeraðfrétta? #fotbolti
Af athyglisverðir bekkir í ÍBV- Þór, tveir markmenn hjá ÍBV og Atli Sigurjóns hjá Þór #hvaðeraðfrétta? #fotbolti
46. mín
MARK!
Aaron Spear (ÍBV)
Skoraði frábært mark. Guðmundur Þórarinnsson með frábæra sending, Aaron og Ian Jeffs voru að reyna að skalla boltan sem datt svo fyrir Aaron sem tók hann og kassan og setti hann í vinkilinn.
67. mín
Bæði lið skiptast á því að sækja. Þrátt fyrir að hvorugt lið náð að skapa sér neitt.
68. mín
MARK!
Andri Ólafsson (ÍBV)
Skorði flott mark eftir að Rasmus náði ekki að skjóta. Boltinn barst þá til Andra sem setti hann upp í vinkilinn.
73. mín
Netið er alltaf að detta út hérna. Annars eru Þórsara búnir að sækja aðeins en það vantar alltaf eitthað uppá.
76. mín
Inn:Yngvi Borgþórsson (ÍBV)
Út:Aaron Spear (ÍBV)
Tveggja marka maðurinn fer útaf og reynsluboltin kemur inná.
84. mín
Inn:Kjartan Guðjónsson (ÍBV)
Út:Þórarinn Ingi Valdimarsson (ÍBV)
Undrabarnið Kjartan Guðjónsson fær hérna 6 mínútur til að gera eitthvað að vita.
87. mín
Inn:Baldvin Ólafsson (Þór )
Út:Jóhann Helgi Hannesson (Þór )
Líklega vegna meiðsla.
89. mín
Inn:Jón Ingason (ÍBV)
Út:Guðmundur Þórarinsson (ÍBV)
Jón Ingasson sem er aðeins 15 ára kemur hérna inná í sínum fyrst leik.
Byrjunarlið:
Sveinn Elías Jónsson
2. Gísli Páll Helgason
6. Ármann Pétur Ævarsson
('83)
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
('87)
13. Ingi Freyr Hilmarsson
('75)
15. Janez Vrenko
Varamenn:
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
('83)
11. Atli Sigurjónsson
17. Halldór Orri Hjaltason
Liðsstjórn:
Ragnar Haukur Hauksson
Gul spjöld:
Clark Keltie ('16)
Rauð spjöld: