Grindavík
2
2
Stjarnan
0-1
Jóhann Laxdal
'6
Scott Ramsay
'14
1-1
1-2
Halldór Orri Björnsson
'43
, víti
Magnús Björgvinsson
'88
2-2
Hafsteinn Rúnar Helgason
'90
11.09.2011 - 17:00
Grindavíkurvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Frábærar
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
Áhorfendur: 630
Maður leiksins: Orri Freyr Hjaltalín
Grindavíkurvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Frábærar
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
Áhorfendur: 630
Maður leiksins: Orri Freyr Hjaltalín
Byrjunarlið:
1. Óskar Pétursson (m)
Orri Freyr Hjaltalín
Óli Baldur Bjarnason
Jósef Kristinn Jósefsson
('77)
8. Jóhann Helgason
9. Matthías Örn Friðriksson
('90)
10. Scott Ramsay
17. Magnús Björgvinsson
25. Alexander Magnússon
Varamenn:
2. Hákon Ívar Ólafsson
11. Hafþór Ægir Vilhjálmsson
16. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
20. Stefán Þór Pálsson
('77)
Liðsstjórn:
Ray Anthony Jónsson (Þ)
Gul spjöld:
Matthías Örn Friðriksson ('77)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin í beina textalýsingu af leik Grindavíkur og Stjörnunnar í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Leikurinn hefst 17:00.
Við minnum á að valdar færslur af samskiptavefnum Twitter gætu ratað hér í lýsinguna. Notið #twitter í færslurnar svo eftir þeim sé tekið.
Við minnum á að valdar færslur af samskiptavefnum Twitter gætu ratað hér í lýsinguna. Notið #twitter í færslurnar svo eftir þeim sé tekið.
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamaður á RÚV
Keppnistreyjurnar að verða þurrar og allt klárt fyrir leik Grindavíkur og Stjörnunnar. #fotbolti #stebbistebb twitpic.com/6jgs9k
Keppnistreyjurnar að verða þurrar og allt klárt fyrir leik Grindavíkur og Stjörnunnar. #fotbolti #stebbistebb twitpic.com/6jgs9k
6. mín
MARK!
Jóhann Laxdal (Stjarnan)
Jóhann Laxdal var að skora eftir flotta stungusendingu. Ég verð að viðurkenna það að ég sá ekki hver gaf sendinguna en hún var góð.
14. mín
MARK!
Scott Ramsay (Grindavík)
Óli Baldur fékk boltann inní teig og hélt boltanum vel á meðan 4 varnarmenn voru utan í honum og hann gaf á Scott Ramsay sem að lagði boltann vel framhjá Ingvari Jónssyni í markinu.
14. mín
Inn:Ray Anthony Jónsson (Grindavík)
Út:Bogi Rafn Einarsson (Grindavík)
Bogi Rafn Einarsson virðist hafa meiðst eitthvað á hendi eða öxl og var fylgt beint inní klefa.
17. mín
Virkilegar skemmtilegar fyrstu mínúturnar hérna í Grindavík þar sem bæði lið eru mjög spræk. Enda enginn furða þar sem að liðin eru búinn að vera í landsleikja stoppi
19. mín
Heimamenn fengu aukaspyrnu vinstra meginn fyrir framan markið Óli Baldur tók spyrnuna en boltinn fór í varnarvegginn, boltinn skoppaði inní teig og var Alexander Magnússon sem var fyrstur á boltann og ákvað að klippa boltann og boltinn fór yfir markið.
28. mín
Magnús Björgvinsson var kominn í færi hægra meginn eftir sendinguna frá Ray Jónssyni en Ingvar varði í markinu. Stuttu síðar átti Scott Ramsay frábæra sendingu inn fyrir vörn Stjörnumanna á Jósef Kristinn Jósefsson sem að hitti boltann illa og skaut boltanum vel framhjá markinu.
32. mín
Scott Ramsay er allt í öllu hérna eins og stendur. Jósef fékk boltann á kantinum og hljóp eins og vindurinn gaf fyrir og þar var Scott Ramsay sem að skaut með hæl skoti en það var bjargað á línu.
35. mín
Gunnar á völlum er mættur hérna á leikinn og er að mér sýnist að hafa það gott hérna í þessu blíðskapar veðri.
42. mín
Ólafur Örn Bjarnason var ekki langt frá því að skora sjálfsmark en boltinn fór rétt framhjá.
43. mín
Mark úr víti!
Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)
Stjörnumenn fengu víti eftir að boltinn fór í höndina á Scott Ramsay eftir aukaspyrnu og víti dæmt af línuverði.
45. mín
Ray Anthony Jónsson var að skora en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Ég veit ekki hvort ég sé sammála þessum dómi.
45. mín
Stjörnumenn voru að skora þar var af nafni Nikolaj Pedersen en markið var dæmt af vegna þess að Garðar Jóhannsson braut af sér inní teig. Svo var flautað til leikhlés í þessum hraða og skemmtilega leik.
55. mín
Áhorfendur eru farnir að láta heyra í sér vilja fá eitthvað fyrir sinn snúð. Þar sem lítið er að gerast eins og er.
56. mín
Jósef Kristinn Jósefsson fékk boltann á vinstri kantinum gaf hann út á Scott Ramsay sem að mundaði fótinn en boltinn fór rétt yfir. Scotty hefði mátt gera betur.
59. mín
Alexander Magnússon var með sendingu af hægri kanti og þar var Jóhann Helgason sem að átti fastan skalla en boltinn fór rétt framhjá. Heimamenn eru líklegri til þess að skora þar sem að Stjörnumenn virðast hafa haldið sig aftar og reynt að nýta hraðaupphlaup
77. mín
Inn:Stefán Þór Pálsson (Grindavík)
Út:Jósef Kristinn Jósefsson (Grindavík)
Það er ekki svipur með sjón á fyrri hálfleik og þeim síðari eftir miklar eftirvæntingar eftir þann fyrri
86. mín
Dauðafæri sem að Hörður Árnason tók við fyrirgjöf og ætlaði boltinn inn en Alexander Magnússon bjargaði í horn sem ekkert varð úr
88. mín
MARK!
Magnús Björgvinsson (Grindavík)
Magnús var að jafna leikinn fyrir heimamenn. Það kom hár bolti frá miðjunni og boltinn skoppaði og skoppaði en enginn vildi taka boltann nema Magnús Björgvinsson potaði boltanum framhjá Ingvari Jónssyni í markinu.
90. mín
Inn:Guðmundur E. Bergsteinsson (Grindavík)
Út:Matthías Örn Friðriksson (Grindavík)
Magnús Björgvinsson var í dauðafæri eftir skalla en boltinn fór rétt yfir.
90. mín
Rautt spjald: Hafsteinn Rúnar Helgason (Stjarnan)
Hafsteinn Rúnar Helgason stoppaði stutt við í þessum leik þegar hann fékk að líta sitt annað gula spjald.
Byrjunarlið:
4. Jóhann Laxdal
7. Atli Jóhannsson
8. Halldór Orri Björnsson
9. Daníel Laxdal
14. Hörður Árnason
27. Garðar Jóhannsson
Varamenn:
17. Ólafur Karl Finsen
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Hafsteinn Rúnar Helgason ('74)
Rauð spjöld:
Hafsteinn Rúnar Helgason ('90)