Crystal Palace
1
0
Watford
Kevin Phillips
'105
, víti
1-0
27.05.2013 - 14:00
Wembley
Championship úrslit
Aðstæður: Frábærar
Dómari: Martin Atkinson
Áhorfendur: 82,025
Wembley
Championship úrslit
Aðstæður: Frábærar
Dómari: Martin Atkinson
Áhorfendur: 82,025
Byrjunarlið:
1. Julian Speroni (M)
2. Joel Ward
8. Kagisho Dikgacoi
('16)
10. Owen Garvan
('83)
15. Mile Jedinak
16. Wilfred Zaha
18. Aaron Wilbraham
20. Jonathan Williams
('65)
21. Dean Moxey
27. Damien Delaney
33. Daniel Gabbidon
Varamenn:
7. Yannick Bolasie
9. Kevin Phillips
('65)
22. Stuart O'Keefe
('16)
30. Andre Moritz
('83)
34. Lewis Price (M)
38. Peter Ramage
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Mile Jedinak ('28)
Joel Ward ('81)
Dean Moxey ('105)
Rauð spjöld:
122. mín
Manuel Almunia var magnaður í leiknum og er einn af mönnum leiksins en það var hinn 39 ára Kevin Phillips sem tryggði sigurinn úr vítaspyrnu.
114. mín
Aaron Wilbraham dansar með boltann við hornfánann til þess að vinna Crystal Palace inn smá tíma.
111. mín
Pudil datt yfir Wilbraham og hraunaði yfir hann en hafði lítið fyrir máli sínu þar sem um algjört óviljaverk var um að ræða.
105. mín
Mark úr víti!
Kevin Phillips (Crystal Palace)
Stoðsending: Wilfred Zaha
Stoðsending: Wilfred Zaha
Frábær vítaspyrna hjá öldungnum Kevin Phillips sem gæti verið að tryggja Crystal Palace Úrvalsdeildarsæti!!
105. mín
Gult spjald: Marco Cassetti (Watford)
Crystal Palace fær víti og Cassetti fær spjald fyrir brot á Zaha.
97. mín
Skot af löngu færi hjá Cristian Battocchio en Speroni greip knöttinn nokkuð auðveldlega
Sverrir Hrafn Friðriksson
Palace menn miklu skemmtilegra lið! #palaceupp #Zaha #Almuniagóður
Palace menn miklu skemmtilegra lið! #palaceupp #Zaha #Almuniagóður
90. mín
Frábær markvarsla hjá Almunia enn og aftur. Hættulegur skalli hjá Jedinak eftir hornspyrnuna.
90. mín
Zaha var í mjög góðu færi til þess að koma C. Palace yfir í leiknum, hornspyrna var útkoman.
86. mín
Manuel Almunia hefur verið yfirburða sterkur það sem af er komið af leiknum og hefur hann haldið sínu liði inní leiknum hingað til
85. mín
Inn:Fernando Forestieri (Watford)
Út:Ikechi Anya (Watford)
Gianfranco Zola gerir sína síðustu skiptingu og setur Fernando Forestieri inná fyrir Ikechi Anya.
83. mín
Inn:Andre Moritz (Crystal Palace)
Út:Owen Garvan (Crystal Palace)
Crystal Palace eru núna búnir með allar sínar skiptingar.
80. mín
lítið um hættuleg færi síðustu 10 mínútur og bendir allt til þess að leikurinn muni fara í framleggingu
73. mín
Inn:Cristian Battocchio (Watford)
Út:Nathaniel Chalobah (Watford)
Crystal Palace fengu aukaspyrnu við miðjann völlinn.
65. mín
Frábær markvarsla hjá Manuel Almunia en Zaha dansaði með boltann í teignum áður en hann renndi boltanum yfir á Aaron Wilbraham sem náði ekki að nýta færið
65. mín
Inn:Kevin Phillips (Crystal Palace)
Út:Jonathan Williams (Crystal Palace)
Allt er að gerst hjá Crystal Palace sem eiga hornspyrnu en hún rennur útí sandinn.
Kristján Kristófersson
Textaýsing á Crystal Palace-Watford til fyrirmyndar enda fagmenn að redda því #fotbolti #championship
Textaýsing á Crystal Palace-Watford til fyrirmyndar enda fagmenn að redda því #fotbolti #championship
58. mín
Gult spjald: Almen Abdi (Watford)
mikill hiti í leikmönnum liðanna núna og Almen Abdi liggur eftir að hafa fengið boltann í andlitið
55. mín
sé staðan jöfn í lok leiks þá verður framlenging og vítaspyrnukeppni ef að þörf er á til þess að útkljá leikinn.
49. mín
falleg sókn hjá Watford. Löng sending fram á Troy Deeney sem skallaði boltann til baka á Geijo en Gabbidon náði að komast fyrir skotið
45. mín
Inn:Alexandre Geijo (Watford)
Út:Matej Vydra (Watford)
Matej Vydra fer af velli meiddur og inn kemur Alexandre Geijo. Mikið áhyggjuefni fyrir Watford þar sem Matej er þeirra markahæsti maður í vetur
45. mín
Framherji Watford og markahæsti maður þeirra, Matej Vydra haltrar af velli og er það mikið áhyggjuefni fyrir leikmenn Watford en spennandi verður að sjá hvort Giofranco Zola geri breytingu í hálfleik
45. mín
Martin Atkinson dómari flautar til hálleiks, tíðindalítill hálfleikur, bæði lið hafa verið að sækja á mark andstæðingsins en Watford hafa verið aðeins sterkari aðillinn í leiknum, ennþá markalaust jafntefli á Wembley.
45. mín
Mikill vandræðagangur er vegna blaðra sem áhorfendur Crystal Palace hafa verið duglegir við að kasta inn á völlinn frá upphafi en Martin Atkinson hefur tvisvar beðið um að fjarlæga blöðrurnar af vellinum
42. mín
hálf vandræðanlegt skot hjá Ikechi Anya sem hefði betur átt að reyna koma boltanum aftur inn í vítateginn.
36. mín
Sir Elton John er meðal áhorfenda í dag, en hann er mikill stuðningsmaður Watford.
33. mín
Hættuleg sókn hjá Watford sem endaði með skoti frá Vydra sem Delaney náði að hoppa fyrir og hornspyrna sem Watford eiga, þeirra þriðja í leiknum
28. mín
Önnur hornspyrna leiksins og aftur eru það Watford menn sem eiga hana. Lítil hætta og Julian Speroni náði að slá boltanum í átt að varnarmönnum síns liðs
23. mín
Enn hefur lítið sem ekkert reynt á markmenn liðanna en hvorki Crystal Palace né Watford hafa átt skot á markið.
18. mín
fín sókn hjá Watford. Fyrirgjöfin var góð en laflaus skalli hjá Troy Deeney gerði litla hættu að marki Crystal Palace
16. mín
Inn:Stuart O'Keefe (Crystal Palace)
Út:Kagisho Dikgacoi (Crystal Palace)
Kagisho Dikgacoi þarf að fara útaf vegna meiðsla og Stuart O'Keefe kemur inn.
8. mín
Wilfred Zaha sýndi góða takta og náði að koma sér framhjá tveim varnarmönnum Watford en missti boltann of langt frá sér og markspyrna frá marki Watford niðurstaðan
Fyrir leik
það má búast við því að Matej Vydra verði sterkur í dag en hann er framherji hjá Watford en hann er lánsmaður frá ítalska liðinu Udinese. Einnig þykir líklegt að Deeney verði í byrjunarliði Watford en hann skoraði það hádramatíska mark sem tryggði Watford í úrslitaleikinn í dag.
Fyrir leik
Crystal Palace munu vera án framherjans Glenn Murray sem hefur farið á kostum og skorað 30 mörk í 43 leikjum á tímabilinu.
Fyrir leik
Watford þykir sigurstranglegra liðið í þessari úrslitarviðurregn en liðið endaði í þriðja sæti deildarinnar á eftir Cardiff og Hull sem fóru beina leið upp. Crystal Palace bar síðast sigurorð af Watford í febrúar árið 2012 en þá vann liðið 4-0 á heimavelli
Byrjunarlið:
1. Manuel Almunia (m)
8. Jonathan Hogg
9. Troy Deeney
12. Lloyd Doyley
18. Daniel Pudil
20. Matej Vydra
('45)
21. Ikechi Anya
('85)
22. Almen Abdi
27. Marco Cassetti
39. Nathaniel Chalobah
('73)
40. Joel Ekstrand
Varamenn:
30. Jonathan Bond (m)
6. Fitz Hall
7. Mark Yeates
17. Matthew Briggs
36. Alexandre Geijo
('45)
38. Cristian Battocchio
('73)
41. Fernando Forestieri
('85)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Joel Ekstrand ('10)
Almen Abdi ('58)
Marco Cassetti ('105)
Rauð spjöld: