Leiknir R.
0
3
KR
0-1
Óskar Örn Hauksson
'39
0-2
Kjartan Henry Finnbogason
'55
0-3
Aron Bjarki Jósepsson
'68
19.06.2013 - 19:15
Leiknisvöllur
Borgunarbikarinn
Aðstæður: Rigning en þokkalega hlýtt
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Leiknisvöllur
Borgunarbikarinn
Aðstæður: Rigning en þokkalega hlýtt
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Byrjunarlið:
Ólafur Hrannar Kristjánsson
Vigfús Arnar Jósepsson
('53)
Óttar Bjarni Guðmundsson
Eyjólfur Tómasson
10. Fannar Þór Arnarsson
('70)
11. Brynjar Hlöðversson
21. Hilmar Árni Halldórsson
Varamenn:
8. Sindri Björnsson
('70)
23. Gestur Ingi Harðarson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Sævar Freyr Alexandersson ('45)
Helgi Óttarr Hafsteinsson ('43)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Klukkan 19:15 flautar fasteignasalinn Guðmundur Ársæll Guðmundsson til leiks í viðureign Leiknis og KR í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Leikið er til þrautar.
Leiknir leikur í 1. deild en KR er á toppi Pepsi-deildarinnar. Bæði þessi lið eru án ósigurs það sem af er Íslandsmóti.
Leiknisvöllur skartar sínu fegursta í fínu veðri en þegar völlurinn er í þessu standi er hann í hópi bestu valla suðvesturhornsins.
Þessi tvö lið mættust í úrslitum Reykjavíkurmótsins í vor og þar vann Leiknir óvæntan sigur og fögnuðu leikmenn sigrinum í Breiðholtslaug eins og frægt er. Sævar Freyr Alexandersson skoraði sigurmarkið í þeim leik og hann er í byrjunarliðinu í kvöld.
Þess má geta að á þessum degi fyrir fimm árum vann KR nauman 1-0 sigur gegn varaliði Leiknis, KB, í bikarnum. Nokkrir leikmenn Leiknis í dag voru þá að stíga sín fyrstu meistaraflokks-skref með KB, þar á meðal Ólafur Hrannar Kristjánsson sem er fyrirliði Leiknis.
Hannes Þór Halldórsson markvörður KR var sérlega ánægður með að dragast á móti Leikni sem er hans uppeldisfélag. Rúnar Kristinsson þjálfari KR hóf sinn fótboltaferil með Leikni á sínum tíma.
Það verður vonandi skemmtilegur leikur á boðstólnum í kvöld.
Leiknir leikur í 1. deild en KR er á toppi Pepsi-deildarinnar. Bæði þessi lið eru án ósigurs það sem af er Íslandsmóti.
Leiknisvöllur skartar sínu fegursta í fínu veðri en þegar völlurinn er í þessu standi er hann í hópi bestu valla suðvesturhornsins.
Þessi tvö lið mættust í úrslitum Reykjavíkurmótsins í vor og þar vann Leiknir óvæntan sigur og fögnuðu leikmenn sigrinum í Breiðholtslaug eins og frægt er. Sævar Freyr Alexandersson skoraði sigurmarkið í þeim leik og hann er í byrjunarliðinu í kvöld.
Þess má geta að á þessum degi fyrir fimm árum vann KR nauman 1-0 sigur gegn varaliði Leiknis, KB, í bikarnum. Nokkrir leikmenn Leiknis í dag voru þá að stíga sín fyrstu meistaraflokks-skref með KB, þar á meðal Ólafur Hrannar Kristjánsson sem er fyrirliði Leiknis.
Hannes Þór Halldórsson markvörður KR var sérlega ánægður með að dragast á móti Leikni sem er hans uppeldisfélag. Rúnar Kristinsson þjálfari KR hóf sinn fótboltaferil með Leikni á sínum tíma.
Það verður vonandi skemmtilegur leikur á boðstólnum í kvöld.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn. Kjartan Henry Finnbogason sem glímt hefur við meiðsli byrjar sinn fyrsta leik á tímabilinu fyrir KR.
KR-ingar gera þónokkrar breytingar á sínu liði en eins og búist var við er Bjarni Guðjónsson fyrirliði hvíldur og er Baldur Sigurðsson, oft kallaður Bikar-Baldur, með fyrirliðabandið.
Í byrjunarliði Leiknis eru tveir fyrrverandi leikmenn KR; Vigfús Arnar Jósepsson og Egill Atlason. Hjá KR má finna uppalinn Leiknismann í markinu, Hannes Þór Halldórsson.
KR-ingar gera þónokkrar breytingar á sínu liði en eins og búist var við er Bjarni Guðjónsson fyrirliði hvíldur og er Baldur Sigurðsson, oft kallaður Bikar-Baldur, með fyrirliðabandið.
Í byrjunarliði Leiknis eru tveir fyrrverandi leikmenn KR; Vigfús Arnar Jósepsson og Egill Atlason. Hjá KR má finna uppalinn Leiknismann í markinu, Hannes Þór Halldórsson.
Fyrir leik
Jæja góðir gestir, það hellirignir í Breiðholtinu núna. Tek til baka orð mín áðan um að veðrið væri gott.
1. mín
Leikurinn er hafinn - Leiknismenn byrjuðu með knöttinn og sækja í átt Breiðholtslaug.
16. mín
Aron Fuego með stórhættulega sendingu á Hilmar Árna sem virtist vera að komast einn á móti Hannesi en móttakan slök, Hilmar missti boltann of langt frá sér.
31. mín
Leiknir kemur boltanum í markið. Ólafur Hrannar fyrirliði gerir það en er flaggaður rangstæður. Þetta var tæpt en við treystum á þungarokksaðdáandann Frosta á línunni.
38. mín
Styttist í hálfleikinn. Tómas Meyer er mættur á völlinn. Er í fríi en tók sér göngutúr úr neðra-Breiðholtinu.
39. mín
MARK!
Óskar Örn Hauksson (KR)
Frábært skot hjá Óskari sem hafnaði í stönginni og inn! Hann getur svo sannarlega skotið þessi maður.
43. mín
Gult spjald: Helgi Óttarr Hafsteinsson (Leiknir R.)
Helgi með harkalega tæklingu á Óskar Örn. Ekki fyrsta og ekki síðasta spjaldið sem Helgi fær.
46. mín
Hálfleikur - Ekki mörg færi í leiknum. Leiknismenn ekki náð að láta neitt reyna á Hannes.
49. mín
Ein besta marktilraun Leiknis. Hilmar Árni komst í fínt færi og náði ágætu skoti en vel varið hjá Hannesi.
53. mín
Inn:Stefán Birgir Jóhannesson (Leiknir R.)
Út:Vigfús Arnar Jósepsson (Leiknir R.)
55. mín
MARK!
Kjartan Henry Finnbogason (KR)
Stoðsending: Óskar Örn Hauksson
Stoðsending: Óskar Örn Hauksson
KR-ingar fara langt með að klára þennan leik. Óskar Örn með fyrirgjöf úr aukaspyrnu, Kjartan Henry var einn og óvaldaður í teignum og skallaði inn.
68. mín
MARK!
Aron Bjarki Jósepsson (KR)
Stoðsending: Óskar Örn Hauksson
Stoðsending: Óskar Örn Hauksson
Aron Bjarki skallar í markið eftir hornspyrnu frá Óskari Erni. Game Over. Eyjólfur í marki Leiknis hefði líklega átt að gera betur.
Byrjunarlið:
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
3. Haukur Heiðar Hauksson
8. Baldur Sigurðsson
8. Þorsteinn Már Ragnarsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
('65)
11. Emil Atlason
18. Aron Bjarki Jósepsson
21. Guðmundur Reynir Gunnarsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
('83)
Varamenn:
6. Gunnar Þór Gunnarsson
8. Jónas Guðni Sævarsson
('65)
23. Atli Sigurjónsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: