ÍBV
0
3
KR
Aaron Spear
'34
0-1
Óskar Örn Hauksson
'72
0-2
Kjartan Henry Finnbogason
'76
0-3
Kjartan Henry Finnbogason
'82
Ragnar Pétursson
'87
07.07.2013 - 17:00
Hásteinsvöllur
Borgunarbikar karla
Aðstæður: Rignir og dálítill vindur.
Dómari: Magnús Þórisson
Áhorfendur: 908
Hásteinsvöllur
Borgunarbikar karla
Aðstæður: Rignir og dálítill vindur.
Dómari: Magnús Þórisson
Áhorfendur: 908
Byrjunarlið:
6. Gunnar Þorsteinsson
11. Víðir Þorvarðarson
('80)
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
Varamenn:
5. Jón Ingason
Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Guðjón Orri Sigurjónsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Ragnar Pétursson ('87)
Aaron Spear ('34)
Fyrir leik
Góðan daginn kæru lesendur Fótbolti.net. Hér mun fara fram bein textalýsing frá leik ÍBV og KR í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins.
Fyrir leik
Núna stendur yfir goslokahátíð í Vestmannaeyjum og í fyrra mættust þessi lið á sunnudeginum á goslokum þar sem KR hafði betur 1-2. Eyþór Helgi skoraði fyrir ÍBV en Óskar Örn skoraði tvívegis fyrir KR
Fyrir leik
Víðir Þorvarðarson er afmælisbarn dagsins. Hann er 21 ára. Við óskum honum að sjálfsögðu innilega til hamingju með daginn.
Fyrir leik
Bæði lið labba inn á völlinn, mikið af KR-ingum eru í stúkunni og búast við mikilli stemmningu!
4. mín
Óskar Örn tekur viðstöðulaust skot sem endar í hornspyrnu, strauk Ian Jeffs er mér sýndist. Ekkert verður úr hornspyrnunni og eyjamenn halda boltanum
7. mín
Gunnar Már kemur seint inn í Grétar Sigfinn, notar allan sinn kraft í þennan barning
9. mín
Aaron Spear tekur fasta aukaspyrnu u.þ.b 35 metrum frá marki, boltinn skoppar inn í markteig og endar í markspyrnu. Fín tilraun!
13. mín
Ágætis sókn hjá ÍBV, Ian Jeffs sendir háan bolta inn í teig á Gunnar Má sem skallar boltann niður fyrir Aaron Spear sem kemur á miklum hraða en boltinn skoppar og gerir Aaroni erfitt fyrir.
15. mín
Óskar Örn reynir skot langt fyrir utan teig, skotið virðist vera gott en síðan fór hann alltaf hærra og hærra. Langt yfir.
19. mín
Ian Jeffs reynir skot á mark KR-inga sem virtist enda í hendinni á Bjarna, dómarinn dæmir ekki og áfram heldur sókn eyjamanna, boltinn berst út á Aaron Spear sem á laust skot inn í teig og þar bjarga KR-ingar á síðustu stundu.
23. mín
Eyjamenn fá aukaspyrnu eftir að brotið er á Ian Jeffs rétt fyrir framan miðju á vallarhelming KR-inga. Aaron Spear tekur spyrnuna og reynir skot sem er slakt
29. mín
Óskar Örn stelur boltanum af Arnóri fyrir miðju og brunar af stað, reynir síðan skot sem fer í eyjamann og endar í hornspyrnu.
Hornspyrnan er fín og endar á skallanum á Baldri Sig sem nær ekki að stýra boltanum í horn.
Hornspyrnan er fín og endar á skallanum á Baldri Sig sem nær ekki að stýra boltanum í horn.
34. mín
Rautt spjald: Aaron Spear (ÍBV)
Rautt á Aaron fyrir að stjaka við Gunnari Þór, fyrir mér þá var þetta ekki einu sinni gult spjald.
Hermann Hreiðarsson brjálaður út í Magnús Þórisson dómara leiksins!
Hermann Hreiðarsson brjálaður út í Magnús Þórisson dómara leiksins!
45. mín
Búið er að flauta til hálfleiks hér í Vestmannaeyjum.
0-0 í þessum leik, eyjamenn einum manni færri eftir að Aaron Spear fékk rautt spjald hér á 34 mínútu.
Við verðum hér með seinni hálfleikinn eftir 15 mín, adios.
0-0 í þessum leik, eyjamenn einum manni færri eftir að Aaron Spear fékk rautt spjald hér á 34 mínútu.
Við verðum hér með seinni hálfleikinn eftir 15 mín, adios.
Hjörvar Hafliðason:
Aaron Spear var að rautt spjald fyrir ekki neitt. Hörmulegir tilburðir frá Gunnari Þór.
Aaron Spear var að rautt spjald fyrir ekki neitt. Hörmulegir tilburðir frá Gunnari Þór.
52. mín
Eyjamenn spila með 10 leikmenn gegn 11 leikmönnum KR, Aaron Spear fékk rautt spjald í á 34.mínútu fyrir að hafa ýtt við Gunnari Þór, slúðrið hér í blaðamannaskúrnum segir að Gunnar hafi verið að hrækja eða ,,Spíta'' framan í Aaron áður en Aaron ýtti vid Gunnari.
60. mín
Eyjamenn í stórsókn, ná ekki að koma boltanum í skot og KR-ingar hreinsa.
Eins og ég hef sagt hér 3x áður þá er baráttan mikil og bíður völlurinn upp á fljúgandi tæklingar og barning!
Eins og ég hef sagt hér 3x áður þá er baráttan mikil og bíður völlurinn upp á fljúgandi tæklingar og barning!
72. mín
MARK!
Óskar Örn Hauksson (KR)
Stoðsending: Bjarni Guðjónsson
Stoðsending: Bjarni Guðjónsson
Bjarni Guðjónsson rúllaði boltanum í aukaspyrnu til hliðar á Óskar Örn Hauksson sem negldi honum í markið.
76. mín
MARK!
Kjartan Henry Finnbogason (KR)
Boltinn inn í teig eyjamanna og mikið klafs er þar í gangi, hann dettur út á Kjartan Henry sem sparkar boltanum í fyrsta beint í hornið, frábærlega klárað!
82. mín
MARK!
Kjartan Henry Finnbogason (KR)
Eyjamönnum mistókst að hreinsa frá markinu, Kjartan Henry tók boltann niður á brjóstkassann og þrumaði inn. 0-3 fyrir KR.
87. mín
Rautt spjald: Ragnar Pétursson (ÍBV)
Tæklar Gunnar Þór gjörsamlega í klessu, ljót tækling. Allt að sjóða upp úr hérna.. Hannes Þór hljóp úr marki sínu alla leið að miðju til þess að ýta Ragnar Péturssyni, þarna átti Hannes að fá spjald.
Byrjunarlið:
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
3. Haukur Heiðar Hauksson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
8. Baldur Sigurðsson
8. Þorsteinn Már Ragnarsson
8. Jónas Guðni Sævarsson
('85)
11. Emil Atlason
('70)
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson
('81)
Varamenn:
9. Kjartan Henry Finnbogason
('70)
18. Aron Bjarki Jósepsson
21. Guðmundur Reynir Gunnarsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Hannes Þór Halldórsson ('86)
Óskar Örn Hauksson ('80)
Emil Atlason ('64)
Rauð spjöld: