Ísland
1
1
Noregur
0-1
Kristine Nöstmo
'26
Margrét Lára Viðarsdóttir
'87
, víti
1-1
11.07.2013 - 16:00
Guldfågeln Arena
EM kvenna 2013
Aðstæður: Frábærar aðstæður, veðrið að leika við liðin
Dómari: Katalin Kulcsár
Guldfågeln Arena
EM kvenna 2013
Aðstæður: Frábærar aðstæður, veðrið að leika við liðin
Dómari: Katalin Kulcsár
Byrjunarlið:
1. Guðbjörg Gunnarsdóttir (m)
2. Sif Atladóttir
('62)
7. Sara Björk Gunnarsdóttir (f)
9. Margrét Lára Viðarsdóttir
10. Hólmfríður Magnúsdóttir
10. Guðmunda Brynja Óladóttir
10. Dóra María Lárusdóttir
10. Dagný Brynjarsdóttir
('83)
11. Hallbera Guðný Gísladóttir
22. Rakel Hönnudóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
('62)
Varamenn:
1. Þóra Björg Helgadóttir (m)
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
3. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir
3. Elísa Viðarsdóttir
8. Katrín Ómarsdóttir
('83)
16. Harpa Þorsteinsdóttir
('62)
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Hólmfríður Magnúsdóttir ('35)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Noregi en leikið er í Kalmar. Stillt er upp í 4-4-2.
Byrjunarliðið (4-4-2):
Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir
Hægri bakvörður: Dóra María Lárusdóttir
Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir
Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Sif Atladóttir
Tengiliðir: Dagný Brynjarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir
Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir
Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir
Framherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir og Rakel Hönnudóttir
Byrjunarliðið (4-4-2):
Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir
Hægri bakvörður: Dóra María Lárusdóttir
Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir
Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Sif Atladóttir
Tengiliðir: Dagný Brynjarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir
Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir
Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir
Framherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir og Rakel Hönnudóttir
Fyrir leik
Öðruvísi uppstilling hjá íslenska liðinu. Dóra María í hægri bakverði og Rakel Hönnudóttir er frammi.
Fyrir leik
Dómarinn í dag er frá Ungverjalandi en annar af aðstoðardómurunum, Sian Massey, er eini kvenkyns dómarinn í ensku úrvalsdeildinni. Hún varð heimsfræg eftir að íþróttafréttamennirnir Andy Gray og Richard Keys töluðu um hana í beinni útsendingu og misstu vinnuna í kjölfarið.
Fyrir leik
Lýsingarkerfið er þannig byggt upp að aðeins er pláss fyrir sjö varamenn. Það eru hinsvegar allir leikmenn í hóp. Þetta ber að taka fram.
Fyrir leik
Liðin eru komin út á völl og þetta fer að hefjast. Frábær umgjörð á þessum stórglæsilega velli sem er heimavöllur Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni.
Fyrir leik
Þjóðsöngvarnir að baki og þá má þetta fara að byrja! Hér verður hlutdræg en hress lýsing.
Sigurður Mikael Jónsson:
Íslensku afrekskonurnar urðu auðvitað ekkert svona góðar í fótbolta með því að taka söngtíma samhliða því #þjóðsöngurinn #fotbolti
Íslensku afrekskonurnar urðu auðvitað ekkert svona góðar í fótbolta með því að taka söngtíma samhliða því #þjóðsöngurinn #fotbolti
4. mín
Íslenska liðið meira með boltann fyrstu mínúturnar. Hættuleg sókn áðan en sóknarbrot dæmt á Hólmfríði.
Björn Már Ólafsson, fótboltaáhugamaður
Fjölmiðlar segja norska kvennaliðið spila Drillo knattspyrnu. Skulum vona að þær séu með jafn hæfileikasnauða miðjumenn og norsk.karlal.
Fjölmiðlar segja norska kvennaliðið spila Drillo knattspyrnu. Skulum vona að þær séu með jafn hæfileikasnauða miðjumenn og norsk.karlal.
7. mín
Hallbera með glæsilega sendingu upp kantinn á Hólmfríði sem lék á varnarmann og átti fyrirgjöf sem skapaði hættu en Ísland náði ekki skoti. Góð sókn.
Anna Garðarsdóttir, leikmaður Selfoss
Með Dóru og Hallberu í vörninni eru 0% líkur á að við fáum á okkur mark. Nú er bara að vona að MLV9 setji eitt og þá er þetta komið!
Með Dóru og Hallberu í vörninni eru 0% líkur á að við fáum á okkur mark. Nú er bara að vona að MLV9 setji eitt og þá er þetta komið!
16. mín
Margrét Lára Viðarsdóttir með mjög laust skot, auðvelt viðureignar fyrir Ingrid Hjelmseth, markvörð Noregs.
17. mín
Sif Atladóttir með misheppnaða hreinsun, beint á andstæðing. Noregur með skot sem hitti ekki rammann.
26. mín
MARK!
Kristine Nöstmo (Noregur)
Arfadapur varnarleikur íslenska liðsins. Boltinn fór yfir Katrínu og svo misstu Dóra og Sif norska leikmanninn sem komst einn í gegn og skoraði stöngin inn. Svona varnarleikur á ekki að sjást á þessum styrkleika.
32. mín
Íslenska liðið reynir að vinna sig úr þessu áfalli sem þetta herfilega mark var. Ísland átt nokkur skot á markið en öll verið mjög laus.
38. mín
Stórhættulegt skot frá Hegerberg naumlega framhjá. Mun meira bit í norska liðinu. Því miður.
45. mín
Hálfleikur - Dapur fyrri hálfleikur af hálfu Íslands. Ýmislegt sem Siggi Raggi þarf að fara yfir. Varnarlínan ekki nægilega vel samstillt og sóknarlega þurfa hlutirnir að gerast hraðar og bitið að vera meira. Hólmfríður án nokkurs vafa besti leikmaður Íslands í fyrri hálfleiknum.
55. mín
Allt með kyrrum kjörum. Norska liðið er alls ekki að spila vel en því miður hefur íslenska liðið alls ekki náð sér á strik.
57. mín
Harpa Þorsteinsdóttir að gera sig klára. Aðstoðarþjálfarinn Guðni Kjartansson kom þá með skilaboð til Glódísar. Breytinga er þörf.
62. mín
Það er ekkert eðlilegt við það að boltinn fái ítrekað að skoppa í og við íslenska teiginn.
72. mín
Hættulegasta marktilraun Íslands til þessa! Dóra María gerði vel og sendi fyrir á Hörpu sem náði fínu skoti en markvörður Noregs varði.
74. mín
Rakel Hönnu skallaði yfir! Jæja tvær fínar tilraunir með stuttu millibili! Vonandi láta stelpurnar kné fylgja kviði.
76. mín
Besti kafli Íslands í leiknum. Sara Björk í hörkufæri en varnarmaður Noregs náði að fleygja sér fyrir boltann!
81. mín
Hólmfríður í fínu færi en skot hennar beint á norska markvörðinn. Virðist vera komin meiri trú í íslenska liðið.
87. mín
Mark úr víti!
Margrét Lára Viðarsdóttir (Ísland)
Já þarna kom það!! Margrét Lára á punktinn og sendi markvörð Noregs í rangt horn!
Byrjunarlið:
1. Ingrid Hjelmseth (m)
23. Kristine Nöstmo (m)
3. María Þórisdóttir
4. Gunhild Herregarden
('75)
5. Andrine Tomter
6. Maren Mjelde
7. Trine Ronning
8. Solveig Gulbrandsen
10. Caroline Hansen
('85)
19. Ingvild Isaksen
29. Stine Reinas
('75)
Varamenn:
12. Cecilie Fiskerstrand (m)
2. Marite Lund
9. Elise Thorsnes
('75)
14. Ade Hegerberg
17. Kristine Minde
('75)
25. Synne Jensen
27. Hege Hansen
('85)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: