Svíþjóð
4
0
Ísland
Marie Hammarström
'3
1-0
Josefine Öqvist
'14
2-0
Lotta Schelin
'19
3-0
Lotta Schelin
'59
4-0
21.07.2013 - 13:00
Örjans Vall
8-liða úrslit EM 2013
Aðstæður: Blíðskapaveður í Halmstad
Dómari: Kirsi Heikkinen (Finnland)
Örjans Vall
8-liða úrslit EM 2013
Aðstæður: Blíðskapaveður í Halmstad
Dómari: Kirsi Heikkinen (Finnland)
Byrjunarlið:
1. Kristin Hammarström (m)
2. Charlotte Rohlin
5. Nilla Fischer
6. Sara Thunebro
8. Lotta Schelin
('67)
9. Kosovare Asllani
10. Sofia Jakobsson
14. Josefine Öqvist
('46)
15. Jessica Samuelsson
17. Caroline Seger
20. Marie Hammarström
('63)
Varamenn:
12. Hedvig Lindahl (m)
21. Sofia Lundgren (m)
3. Stina Segerström
4. Amanda Ilestedt
7. Lisa Dahlkvist
('63)
11. Antonia Göransson
('46)
13. Emmelie Konradsson
('67)
15. Therese Sjögran
16. Lina Nilsson
19. Elin Magnusson
22. Olivia Schough
23. Jenny Hjohlman
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Já komið sæl og blessuð og verið velkomin í beina textalýsingu af leik Svíþjóðar og Íslands í 8-liða úrslitum Evrópumótsins sem fer fram hér í Svíþjóð.
Fyrir leik
Byrjunarlið beggja liða eru komin inn og er byrjunarlið íslenska liðsins alveg eins og við bjuggumst við því.
Fyrir leik
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir kemur inn í liðið, en Hólmfríður Magnúsdóttir er í banni. Hún fer þá væntanlega í bakvörðinn og Hallbera Guðný fer á vinstri kantinn.
Fyrir leik
Sænska liðið er mjög svipað og það hefur verið. Við bjuggumst við Lisu Dahlkvis í byrjunarliðinu, en Sofia Jakobsson kemur inn fyrir hana.
Fyrir leik
Það er fáránlegt veður hérna í Halmstad, mikill hiti og uppselt á leikinn, trúi ekki öðru en að stemmningin verði mögnuð!
David James, markvörður ÍBV
Ísland ladies taken on Sweden ladies in the 1/4 finals today. #IBV will be cheering them on. Áfram KSÍ
Ísland ladies taken on Sweden ladies in the 1/4 finals today. #IBV will be cheering them on. Áfram KSÍ
Fyrir leik
Dómari leiksins er Kirsi Heikkinen, en hún dæmdi einmitt leik Íslands gegn Þýskalandi.
Fyrir leik
Stuðullinn á veðmálasíðum er ekkert svakalega sannfærandi. Stuðull 17 á Ísland, en þær voru nú líka með lakari stuðul á móti Hollendingum..
Fyrir leik
Stelpurnar eru að hita upp, þær spila í hvítu í dag. Svíar fá að leyfa gulu treyjunni og bláu stuttbuxunum að njóta sín.
Fyrir leik
Fimmtán mínútur í að leikurinn hefjist. Allt að verða troðfullt á Örjans vall, stærsti leikur íslenska kvennalandsliðsins og það er allt lagt í sölurnar!
Fyrir leik
Katrín Jónsdóttir og Caroline Seger fyrirliðar þessara liða takast í hendur og nú má þetta fara að byrja!
3. mín
MARK!
Marie Hammarström (Svíþjóð)
MARK!!! Marie Hammarström stendur undir nafni og hamrar boltanum í netið, þetta verður afar erfitt úr þessu, nánast óverjandi skot!
7. mín
Svíar halda þungri pressu. Skot rétt yfir markið, en Gugga hafði litlar áhyggjur af þessu.
11. mín
Heimir Hallgrímsson með góðan skalla hérna í stúkunni, hann er með þetta á hreinu.
13. mín
Josefine Öqvist með skot rétt yfir markið. Sænsku stelpurnar eru hrikalega öflugar þar.
14. mín
MARK!
Josefine Öqvist (Svíþjóð)
ANNAÐ MARK!! Josefine Öqvist með frábært mark eftir góða sendingu inn fyrir.
14. mín
Verð að setja eitt stórt spurningamerki við aðdragandann í markinu. Margrét Lára var dæmd brotleg þar sem hún átti að hafa handleikið knöttinn, verðum að fá að sjá það aftur.
19. mín
MARK!
Lotta Schelin (Svíþjóð)
ÞRIÐJA MARKIÐ!! Lotta Schelin skorar eftir fyrirgjöf frá Kosovare Asllani, þetta er að verða afar óþægilegt eftir 20 mínútur.
24. mín
Guðbjörg gerir vel þarna!! Asllani með frábæra takta, kemst að markinu en Gugga stöðvar hana.
26. mín
Fanndís Friðriks með skot!! Sóttu upp hægra megin, hún fékk boltann og var kominn í ágætis skotstöðu en boltinn fór vel framhjá markinu!
38. mín
Heimir Hallgríms er áhorfandi á leiknum en kemst að vellinum til þess að ræða við Sigga Ragga. Starfsmenn UEFA þó fljótir að vísa honum burt.
42. mín
Ólína!!! Vá hvað þetta var nálægt, aukaspyrna sem fór út í teig, þar var Ólína og hún var grátlega nálægt því að skora.
45. mín
Hálfleikur: 3-0. Allt annað að sjá síðustu 25 mínúturnar, en hrikalegt að fá á sig þrjú mörk á fyrsu tuttugu, drepur alveg leikinn en vonandi koma þær til baka í síðari hálfleik!
59. mín
MARK!
Lotta Schelin (Svíþjóð)
4-0!!!! Lotta Schelin skorar örugglega framhjá Guggu. Asllani átti góða sendingu inn fyrir og Schelin kláraði örugglega.
69. mín
Sænska liðið búið að nota allar sínar skiptingar. Siggi Raggi á tvær eftir, væri skynsamlegt að henda tveimur leikmönnum inn á og gefa þeim reynslu.
80. mín
Inn:Glódís Perla Viggósdóttir (Ísland)
Út:Guðmunda Brynja Óladóttir (Ísland)
Katrín mögulega að spila sinn síðasta landsleik, frábær landsliðsferill sem hún hefur átt!
85. mín
Elín Metta að koma sterk inn í þennan leik. Lagði upp þarna ágætis færi fyrir Söru Björk sem átti skot beint á Kristin Hammarström í markinu!
Byrjunarlið:
1. Guðbjörg Gunnarsdóttir (m)
2. Sif Atladóttir
3. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir
7. Sara Björk Gunnarsdóttir (f)
9. Margrét Lára Viðarsdóttir
('78)
10. Guðmunda Brynja Óladóttir
('80)
10. Dóra María Lárusdóttir
10. Dagný Brynjarsdóttir
11. Hallbera Guðný Gísladóttir
22. Rakel Hönnudóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
('64)
Varamenn:
1. Þóra Björg Helgadóttir (m)
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
3. Elísa Viðarsdóttir
8. Katrín Ómarsdóttir
16. Elín Metta Jensen
('78)
16. Harpa Þorsteinsdóttir
('64)
18. Þórunn Helga Jónsdóttir
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
21. Soffía Gunnarsdóttir
25. Guðný Björk Óðinsdóttir
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Fanndís Friðriksdóttir ('50)
Rauð spjöld: