Standard Liege
3
1
KR
Frederic Bulot
'26
1-0
Imoh Ezekiel
'68
2-0
2-1
Emil Atlason
'69
Imoh Ezekiel
'73
3-1
25.07.2013 - 18:30
Stade Maurice Dufrasne
Evrópudeildin | Seinni leikur
Dómari: Yevhen Aranovskiy (Úkr)
Stade Maurice Dufrasne
Evrópudeildin | Seinni leikur
Dómari: Yevhen Aranovskiy (Úkr)
Byrjunarlið:
1. Eiji Kawashima (m)
4. Daniel Opare
6. Laurent Ciman
11. Frederic Bulot
17. Yoni Buyens
20. David Dudu Biton
23. Michy Batshuayi
36. Dino Arslanagic
37. Jelle van Damme
40. Paul-José Mpoku
44. Ibrahima Cisse
Varamenn:
16. Anthony Moris (m)
5. Ngawa
7. Reza Ghoochanneijhad
13. Nagai
25. Kanu
39. Imoh Ezekiel
63. Geoffrey Mujangi-Bia
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
76. mín
Leiðréttist hér með að það var Emil Atlason sem skoraði mark KR áðan en ekki Þorsteinn Már Ragnarsson. Rangar upplýsingar frá UEFA til að byrja með.
73. mín
MARK!
Imoh Ezekiel (Standard Liege)
Aftur skorar hann og markið ekki ólíkt því fyrra. Sóttu upp vinstra megin og Ezekiel var á fjærstönginni og kom knettinum yfir línuna.
69. mín
MARK!
Emil Atlason (KR)
KR-ingar hafa minnkað muninn! Emil Atlason skoraði eftir sendingu frá Óskari Erni. Jæja vel gert hjá KR að ná marki á þessum velli!
68. mín
MARK!
Imoh Ezekiel (Standard Liege)
Heimamenn bæta við, varamaðurinn Ezekiel skoraði eftir að KR-ingar töpuðu boltanum illa á miðjunni.
53. mín
Rúnar Alex átt flottan leik í marki KR. Átti eina glæsilega vörslu í fyrri hálfleik og nú rétt í þessu átti hann aðra og kom í veg fyrir að heimamenn kæmust tveimur mörkum yfir.
45. mín
Hálfleikur - Staðan 15-5 í marktilraunum, heimamönnum í vil. Besta færi KR í fyrri hálfleik fékk Gary Martin. Staðan 4-1 samtals í viðureigninni. Rétt fyrir hálfleikinn klúðraði Standard dauðafæri.
26. mín
MARK!
Frederic Bulot (Standard Liege)
Heimamenn eru komnir samtals 4-1 yfir. Gott skot hjá Bulot og brekkan fyrir KR orðin ótrúlega brött.
25. mín
Gary Martin í hörkufæri en skotið framhjá! Stuðningsmenn heimamanna eru pirraðir. Vilja fá mark frá sínum mönnum.
21. mín
Inn:Jónas Guðni Sævarsson (KR)
Út:Brynjar Björn Gunnarsson (KR)
Brynjar fer meiddur af velli. Meiðslin sem hann hefur verið að glíma við aftan í læri væntanlega tekið sig upp.
15. mín
Heimamenn átt sex marktilraunir en enn hefur KR ekki átt neina. Standard sótt mun meira eins og búist var við en ekkert mark komið. Michy Batshuayi komst næst því að skora þegar hann skallaði rétt yfir.
Fyrir leik
Rúnar Alex Rúnarsson stendur í marki KR en hann er sonur Rúnars Kristinssonar þjálfara KR. Rúnar Alex er gríðarlega efnilegur markvörður og fær mikilvæga reynslu í kvöld og Evrópuleik á ferilskránna.
Fyrir leik
Fimm breytingar á byrjunarliði KR frá fyrri leiknum. Það virðist sem að Rúnar Kristinsson telji að ekki sé möguleiki á að komast áfram eftir tapið í fyrri leiknum.
Af heimasíðu KR:
Rúnar Kristinsson sagði að ætlunin væri að liggja til baka og treysta á skyndisóknir. Markmiðið væri að ná jákvæðri niðurstöðu út úr leiknum svo menn gætu borið höfuðuið hátt að honum loknum.
Af heimasíðu KR:
Rúnar Kristinsson sagði að ætlunin væri að liggja til baka og treysta á skyndisóknir. Markmiðið væri að ná jákvæðri niðurstöðu út úr leiknum svo menn gætu borið höfuðuið hátt að honum loknum.
Fyrir leik
Heil og sæl. Hér verður lauslega fylgst með gangi mála í seinni leik Standard Liege og KR í forkeppni Evrópudeildarinnar.
Standard Liege vann 3-1 sigur gegn KR í fyrri leiknum þar sem Kjartan Henry skoraði eina mark KR. Það er því aldeilis á brattann að sækja fyrir KR-inga en allir búast við því að þeir séu á leið úr keppninni.
Útvarp KR - FM 98,3 sendir út beina lýsingu frá leiknum.
Molar úr vefskrá KR:
- Leikurinn verður 64. leikur KR í Evrópukeppni. Skagamenn hafa leikið flesta leiki íslenskra félaga. ÍA hefur leikið 72 leiki, KR 63, Valur 46, Keflavík 44, ÍBV 43, FH 42 og Fram 40.
- Pétur Pétursson og Rúnar Kristinsson léku Evrópleiki með belgískum félögum. Rúnar skoraði þrjú mörk í 12 Evrópuleikjum með Lokeren og Pétur skoraði þrjú mörk í fjórum leikjum með Royal Antwerpen og eitt mark í sex leikjum með RSC Anderlecht. Báðir eru meðal leikjahæstu Íslendinga í Evrópukeppni.
- KR hefur leikið 195 leiki gegn erlendum félögum, unnið 63, gert 35 jafntefli en tapað 97. Markatalan er 364-464 KR í óhag.
Standard Liege vann 3-1 sigur gegn KR í fyrri leiknum þar sem Kjartan Henry skoraði eina mark KR. Það er því aldeilis á brattann að sækja fyrir KR-inga en allir búast við því að þeir séu á leið úr keppninni.
Útvarp KR - FM 98,3 sendir út beina lýsingu frá leiknum.
Molar úr vefskrá KR:
- Leikurinn verður 64. leikur KR í Evrópukeppni. Skagamenn hafa leikið flesta leiki íslenskra félaga. ÍA hefur leikið 72 leiki, KR 63, Valur 46, Keflavík 44, ÍBV 43, FH 42 og Fram 40.
- Pétur Pétursson og Rúnar Kristinsson léku Evrópleiki með belgískum félögum. Rúnar skoraði þrjú mörk í 12 Evrópuleikjum með Lokeren og Pétur skoraði þrjú mörk í fjórum leikjum með Royal Antwerpen og eitt mark í sex leikjum með RSC Anderlecht. Báðir eru meðal leikjahæstu Íslendinga í Evrópukeppni.
- KR hefur leikið 195 leiki gegn erlendum félögum, unnið 63, gert 35 jafntefli en tapað 97. Markatalan er 364-464 KR í óhag.
Byrjunarlið:
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
8. Baldur Sigurðsson
('72)
8. Þorsteinn Már Ragnarsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson
Varamenn:
3. Haukur Heiðar Hauksson
8. Jónas Guðni Sævarsson
('21)
9. Kjartan Henry Finnbogason
('72)
11. Emil Atlason
('46)
21. Guðmundur Reynir Gunnarsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: