Breiðablik
1
0
Fylkir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
'89
1-0
26.07.2013 - 19:15
Kópavogsvöllur
Borgunarbikar kvenna
Aðstæður: Frábærar, sól og völlurinn glæsilegur.
Dómari: Örvar Sær Gíslason.
Kópavogsvöllur
Borgunarbikar kvenna
Aðstæður: Frábærar, sól og völlurinn glæsilegur.
Dómari: Örvar Sær Gíslason.
Byrjunarlið:
1. Rakel Hönnudóttir (m)
1. Mist Elíasdóttir (m)
Ragna Björg Einarsdóttir
Fjolla Shala
3. Hlín Gunnlaugsdóttir
('70)
4. María Rós Arngrímsdóttir
9. Gréta Mjöll Samúelsdóttir (F)
10. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
('59)
10. Jóna Kristín Hauksdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
28. Guðrún Arnardóttir
Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
2. Lilja Dögg Valþórsdóttir
4. Björk Gunnarsdóttir
7. Hildur Sif Hauksdóttir
('70)
18. Ella Dís Thorarensen
25. Ingibjörg Sigurðardóttir
Liðsstjórn:
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komiði sælir áhorfendur góðir og verið velkomnir í þessa beina textalýsingu úr Kópavoginum. Þar eru Fylkisstúlkur í heimsókn. Leikurinn er í undanúrslitum Borgunarbikar kvenna.
Fyrir leik
Byrjunarlið og varamenn beggja liða er hér sitthvoru meginn við textann. Bæði lið eru hér komin út á völl og fallegasti liðsstjóri landsins, Guðmundur Óli Sigurðsson, liðstjóri Fylkis, er mættur. Hann er með brett upp á peysuna og er vel tanaður. Gummi Óli búinn að vera mikið í golfi sýnist mér!
Fyrir leik
Dómari í dag er Örvar Sær Gíslason. Honum til aðstoðar eru þeir Sindri Kristinsson og sælkerinn úr Hafnarfirði, Steinar Stephensen.
Fyrir leik
Ragna Lóa Stefánsdóttir, þjálfari Fylkis, er í gylltum Adidas-galla! Ragna Lóa er greinilega ,,all-in" í þennan mikilvæga leik, og kom þá ekkert annað til greina en Adidas-gallinn góði.
7. mín
Lítið að gerast í leiknum þessa stundina.
Anna Sigurðardóttir er í vinstri bakverði, en hún hefur oftar en ekki verið framar á vellinum, að minnsta kosti í þeim leikjum sem ég hef séð með Fylki.
Anna Sigurðardóttir er í vinstri bakverði, en hún hefur oftar en ekki verið framar á vellinum, að minnsta kosti í þeim leikjum sem ég hef séð með Fylki.
10. mín
Fylkir fékk aukaspyrnu rétt fyrir utan teig, en Lovísa Sólveig skaut boltanum langt framhjá.
Þorsteinn Haukur Harðarson, stjörnublaðamaður:
Er Ragna Lòa að fara að strjúka eftir leik?? #adidas
Er Ragna Lòa að fara að strjúka eftir leik?? #adidas
36. mín
Þarna skall hurð nærri hælum. Eftir skalla Berglindar Bjargar var Rakel Hönnudóttir næstum því búinn að pikka boltanum inn, en Íris Dögg var á réttum stað.
38. mín
Eftir skelfileg mistök Önnu Sigurðardóttir rétt fyrir utan teig, vann Fjolla Shala boltann og skaut með tánni rétt framhjá markinu.
45. mín
Gréta Mjöll með flottan bolta af kanntinum, beint á kollinn á Berglindi Björg, en boltinn framhjá. Besta sókn leiksins til þessa.
46. mín
Inn:Hanna María Jóhannsdóttir (Fylkir)
Út:Anna Sigurðardóttir (Fylkir)
Ein skipting í hálfleik. Anna Sig fer útaf.
59. mín
Inn:Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir (Breiðablik)
Út:Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Breiðablik)
Þórdís búinn að vera glíma við meiðsli, en er grautfúl að vera tekinn af velli.
65. mín
Blikar voru í fínni stöðu til að búa sér til gott færi, en á endanum rann þetta út í sandinn. Saga leiksins.
68. mín
Rut Kristjánsdóttir gaf frábæran bolta fyrir markið og þar var Hanna María sem stangaði boltann í slánna! Þarna sluppu Blikarnir!
73. mín
Eftir frábæra fyrirgjöf frá Andreu Rán kom hörkuskot frá einum Blika, en Íris varði frábærlega. Frá hverri sá ég ekki!
77. mín
ÚFF! Berglind Björg með skot og boltinn hárfínt framhjá, en hafði viðkomu í varnarmanni. Hornspyrna!
81. mín
Inn:Rakel Jónsdóttir (Fylkir)
Út:Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir (Fylkir)
Fyrirliðinn af velli. Smá skrýtin skipting að mínu mati, en ekki veit ég hvort Hekla sé eitthvað tæp eða einfaldlega orðin þreytt.
89. mín
MARK!
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Hildur Sif Hauksdóttir
Stoðsending: Hildur Sif Hauksdóttir
MARK! Frábær sprettur frá Hildi Sif upp kanntinn, sendingin var einnig frábær og afgreiðslan hjá Berglindi ekki síðri! Þarna kom markið.
90. mín
Venjulegum leiktíma er lokið. Uppbótartíminn örugglegae eitthvað í kringum þrjár mínútur.
91. mín
Ja hérna hér. Fylkismenn vilja fá víti! Allt vitlaust í Fylkisstúkunni og þjálfarateymi Fylkis er brjálað. Hér er allt að gerast!
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
4. María Kristjánsdóttir
5. Anna Björg Björnsdóttir
7. Rut Kristjánsdóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir
10. Ruth Þórðar Þórðardóttir
13. Anna Sigurðardóttir
('46)
15. Lovísa Sólveig Erlingsdóttir
21. Kamilla Rún Ólafsdóttir
23. Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir
('81)
Varamenn:
1. Erla Karítas Pétursdóttir (m)
5. Hanna María Jóhannsdóttir
('46)
6. Eyrún Huld Harðardóttir
15. Andrea Katrín Ólafsdóttir
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir
19. Aníta Björk Axelsdóttir
Liðsstjórn:
Rakel Jónsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld: