Fylkir
3
0
Fram
Oddur Ingi Guðmundsson
'31
1-0
Kristján Hauksson
'55
2-0
Viðar Örn Kjartansson
'70
3-0
28.07.2013 - 19:15
Fylkisvöllur
Pepsi-deildin
Aðstæður: Frábærar aðstæður fyrir fótbolta
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Fylkisvöllur
Pepsi-deildin
Aðstæður: Frábærar aðstæður fyrir fótbolta
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Byrjunarlið:
Bjarni Þórður Halldórsson
Oddur Ingi Guðmundsson
Kristján Hauksson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
16. Tómas Joð Þorsteinsson
22. Davíð Einarsson
('65)
25. Agnar Bragi Magnússon
49. Ásgeir Örn Arnþórsson
Varamenn:
4. Finnur Ólafsson
4. Andri Þór Jónsson
('85)
11. Kjartan Ágúst Breiðdal
('83)
17. Davíð Þór Ásbjörnsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Kristján Hauksson ('62)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('59)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Verið velkomin í beina textalýsingu af leik Fylkis og Fram í Pepsi-deild karla, en leikurinn hefst stundvíslega klukkan 19.15.
Fyrir leik
Það verður gaman að fylgjast með nýju mönnunum í dag. Guy Roger Eschmann byrjar hjá Fylki, sennilegast á kantinum.
Fyrir leik
Benedikt Októ Bjarnason byrjar hjá Fram, ungur og efnilegur leikmaður sem getur spilað langflestar stöður á vellinum. Drengur sem gæti klárað tvær IronMan keppnir á sama deginum.
Fyrir leik
Davíð Einarsson er kominn aftur heim í Árbæinn. Uppalinn þar, fór yfir í KR þar sem hann bætti sig mikið sem knattspyrnumaður.
Fyrir leik
Bæði lið eru að hita upp. Ég ætla að leyfa mér að spá rauðu spjaldi á Fylkisvelli í kvöld og nokkur mörk munu fylgja!
Fyrir leik
Liðin ganga inn á völlinn. Kristján Hauksson er að mæta sínu gamla félagi, svolítið extra fyrir hann.
3. mín
Kristinn Ingi með laglega fyrirgjöf á Hauk Baldvinsson sem skallar boltann yfir markið.
5. mín
Guy Roger Eschmann með fyrsta skot Fylkismanna! Það fór í hliðarnetið, en afskaplega gott skot engu að síður.
15. mín
FLOTT SKOT!! Benedikt Októ með þrumufleyg sem Bjarni Þórður ver í horn, þar áður fékk Kristinn gott tækifæri til þess að koma boltanum á markið en gekk ekki.
18. mín
VIÐAR ÖRN Í DAUÐAFÆRI!! Andrés Már með laglegan bolta inn í teig og Viðar var einn á móti Ömma í markinu, en hann sér við honum. Dauðafæri hjá Viðari.
27. mín
Lítið að gerast núna í leiknum. Miðjumoð og almennt vesen í gangi, Hólmbert Aron er korteri frá því að fá spjald.
30. mín
Kristján Hauksson með góðan skalla eftir aukaspyrnu, en Ömmi grípur þennan bolta auðveldlega.
31. mín
MARK!
Oddur Ingi Guðmundsson (Fylkir)
Stoðsending: Andrés Már Jóhannesson
Stoðsending: Andrés Már Jóhannesson
ODDDUR!!! Hann klárar þetta laglega. Andrés á sendingu sem fer af Framara og á Odd. Hann klárar þetta svo yfirvegið framhjá Ömma í markinu.
33. mín
Hólmbert fær takka í bringuna. Oddur Ingi aðeins of seinn, ekkert spjald á loft samt sem áður.
42. mín
Gult spjald: Samuel Hewson (Fram)
Þetta var appelsínugult á Hewson, hrottaleg tækling sem hann ákvað að hlaða í og fórnarlambið var Ásgeir Börkur Ásgeirsson.
45. mín
Hálfleikur:
1-0 fyrir Fylki. Leikur sem gæti farið á báða bóga, liðin að skapa sér lítið, en Fylkir verðskuldað einu marki yfir í dag.
1-0 fyrir Fylki. Leikur sem gæti farið á báða bóga, liðin að skapa sér lítið, en Fylkir verðskuldað einu marki yfir í dag.
55. mín
MARK!
Kristján Hauksson (Fylkir)
Stoðsending: Oddur Ingi Guðmundsson
Stoðsending: Oddur Ingi Guðmundsson
STJÁNI HAUKS!! Þessi tilfinning hlýtur að hafa verið ansi ljúf fyrir hann, hann kemur boltanum í netið úr teignum. Oddur Ingi átti sendinguna.
59. mín
Gult spjald: Ásgeir Börkur Ásgeirsson (Fylkir)
Hann fleygði sér í ansi ljóta tæklingu og fær að launum gult spjald.
70. mín
MARK!
Viðar Örn Kjartansson (Fylkir)
CLINICAL FINISH!! Eins og þeir myndu segja á Bretlandseyjum. Viðar keyrir inn í teiginn og klárar örugglega í vinstra hornið framhjá Ömma í markinu!
76. mín
Hewson brýtur á Berger. Hann átti að fá sitt annað gula spjald þarna, en slapp með skrekkinn.
76. mín
Berger tekur aukaspyrnuna og hún fer rétt yfir markið. Sýnidst það fara af veggnum og því dæmd hornspyrna.
84. mín
ODDUR MEÐ HÖRKUSKOT!! Ögmundur fór í skógarhlaup og boltinn barst á Odd sem var 40 metrum frá markinu. Hann lét vaða en boltinn fór rétt framhjá.
Byrjunarlið:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
9. Haukur Baldvinsson
('54)
11. Almarr Ormarsson
13. Viktor Bjarki Arnarsson
('74)
23. Benedikt Októ Bjarnason
Varamenn:
1. Denis Cardaklija (m)
8. Aron Þórður Albertsson
10. Orri Gunnarsson
('83)
14. Halldór Arnarsson
Liðsstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Daði Guðmundsson
Gul spjöld:
Samuel Hewson ('42)
Rauð spjöld: