Valur
6
4
ÍA
Kristinn Freyr Sigurðsson
'15
1-0
1-1
Ármann Smári Björnsson
'17
1-2
Garðar Gunnlaugsson
'22
Arnar Sveinn Geirsson
'24
2-2
2-3
Jóhannes Karl Guðjónsson
'32
Daniel Craig Racchi
'44
3-3
Kristinn Freyr Sigurðsson
'45
4-3
Kristinn Freyr Sigurðsson
'75
5-3
5-4
Garðar Gunnlaugsson
'89
Daniel Craig Racchi
'92
6-4
29.07.2013 - 20:00
Vodafonevöllurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Frábærar. Hlýtt, sól og smávegis vindur
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 1393
Maður leiksins: Kristinn Freyr Sigurðsson
Vodafonevöllurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Frábærar. Hlýtt, sól og smávegis vindur
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 1393
Maður leiksins: Kristinn Freyr Sigurðsson
Byrjunarlið:
Haukur Páll Sigurðsson
13. Arnar Sveinn Geirsson
('84)
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
Varamenn:
Ásgeir Þór Magnússon (m)
6. Sindri Scheving
11. Sigurður Egill Lárusson
('88)
23. Andri Fannar Stefánsson
('13)
Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson
Gul spjöld:
Arnar Sveinn Geirsson ('58)
Stefán Ragnar Guðlaugsson ('41)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Góða kvöldið kæru lesendur og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Val og ÍA í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 20:00 og verður vonandi hörkuskemmtun.
Fyrir leik
Það styttist í að fjörið byrji. Veðrið verður eins og best á kosið, sól, hiti og smávegis vindur. Þetta verður eitthvað :)
Fyrir leik
Magnús Gylfason, þjálfari Vals, gerir fjórar breytingar á liði sínu frá tapinu gegn Fylki en Sigurður Egill Lárusson, Nesta Matarr Jobe, Bjarni Ólafur Eiríksson og Kolbeinn Kárason fara út. Inn koma Indriði Áki Þorláksson, Iain Williamson, Stefán Ragnar Guðlaugsson og Haukur Páll Sigurðsson.
Þrjár breytingar eru á liði ÍA frá 2-1 sigrinum gegn ÍBV. Eggert Kári Karlsson, Einar Logi Einarsson og Jón Vilhelm Ákason fara út. Inn koma Kári Ársælsson, Andri Adolphsson og Hafþór Ægir Vilhjálmsson en Kári er að koma úr banni.
Valur fer upp í fimmta sæti með sigri en ÍA sem er í harðri fallbaráttu getur jafnað Fylki og Víking Ólafsvík að stigum.
Þrjár breytingar eru á liði ÍA frá 2-1 sigrinum gegn ÍBV. Eggert Kári Karlsson, Einar Logi Einarsson og Jón Vilhelm Ákason fara út. Inn koma Kári Ársælsson, Andri Adolphsson og Hafþór Ægir Vilhjálmsson en Kári er að koma úr banni.
Valur fer upp í fimmta sæti með sigri en ÍA sem er í harðri fallbaráttu getur jafnað Fylki og Víking Ólafsvík að stigum.
Fyrir leik
Sögur segja að Geir Ólafs muni syngja fyrir áhorfendur á Vodafonevellinum fyrir leik. Því er enn möguleiki fyrir einhleypar stúlkur að flykkjast á völlinn til að fylgjast með goðinu.
Fyrir leik
Nú er hinn eini sanni Geir Ólafs mættur og ætlar að hita liðið upp. Hann er alveg með þetta!!
Edda Sif Pálsdóttir @EddaSifPalsd
Að útskýra Geir Ólafs sem er að syngja samba á Valsvelli fyrir áströlskum vini okkar er fyndnara en ég átti von á. #geirólafs #fotbolti
Að útskýra Geir Ólafs sem er að syngja samba á Valsvelli fyrir áströlskum vini okkar er fyndnara en ég átti von á. #geirólafs #fotbolti
Fyrir leik
Meistari Geir hefur lokið sér af með spænska sömbu. Stuðið í stúkunni hefur aldrei verið meira!
6. mín
Skemmtileg staðreynd. Alexander Már Þorláksson sem er varamaður hjá ÍA í dag og Indriði Áki Þorláksson sem er byrjunarmaður hjá Val eru tvíburabræður og synir Þorláks Árnasonar þjálfara kvennaliðs Stjörnunar.
11. mín
Ian James Williamsson varð fyrir einhverju hnjaski og gengur af velli til aðhlynningar.
13. mín
Inn:Andri Fannar Stefánsson (Valur)
Út:Iain Williamson (Valur)
Ian fer meiddur af velli og Andri Fannar kemur inn á í hans stað.
15. mín
MARK!
Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Stoðsending: Jónas Þór Næs
Stoðsending: Jónas Þór Næs
Valsmenn eru komnir yfir!
Haukur Páll átti fína sendingu á Jónas Tór Næs sem sendi boltann laglega fyrir markið og þar var Kristinn Freyr réttur maður á réttum stað, einn og óvaldaður og setti boltann laglega í netið.
Flott sókn hjá Valsmönnum
Haukur Páll átti fína sendingu á Jónas Tór Næs sem sendi boltann laglega fyrir markið og þar var Kristinn Freyr réttur maður á réttum stað, einn og óvaldaður og setti boltann laglega í netið.
Flott sókn hjá Valsmönnum
17. mín
MARK!
Ármann Smári Björnsson (ÍA)
Stoðsending: Hákon Ingi Einarsson
Stoðsending: Hákon Ingi Einarsson
Skjótt skipast veður í lofti!!!
Skagamenn fengu hornspyrnu og Ármann Smári skallaði boltann í netið.
Skagamenn fengu hornspyrnu og Ármann Smári skallaði boltann í netið.
19. mín
Þetta stefnir í æsispennandi leik á Vodafonevellinum. Eitthvað sem segir mér að fleiri mörk muni líta dagsins ljós.
19. mín
Haukur Páll með frábæra stungusendingu á Indriða Áka sem var kominn einn á móti marki en fór illa að ráði sínu og sendi boltann framhjá markinu.
22. mín
MARK!
Garðar Gunnlaugsson (ÍA)
Stoðsending: Ármann Smári Björnsson
Stoðsending: Ármann Smári Björnsson
Garðar Gunnlaugsson kemur skagamönnum yfir!!!!
Skagamenn fengu innkast, Habbó tók innkastið, Ármann Smári sendi boltann áfram á Garðar sem skoraði.
Gaman frá því að segja að þetta eru allt fyrrum leikmenn Vals.
Skagamenn fengu innkast, Habbó tók innkastið, Ármann Smári sendi boltann áfram á Garðar sem skoraði.
Gaman frá því að segja að þetta eru allt fyrrum leikmenn Vals.
24. mín
MARK!
Arnar Sveinn Geirsson (Valur)
Stoðsending: Haukur Páll Sigurðsson
Stoðsending: Haukur Páll Sigurðsson
HVAÐ ER Í GANGI!!!!
Haukur Páll með furðulega sendingu á Arnar Svein sem setti boltann framhjá Pál Gísla. Set spurningarmerki við frammistöðu við varnarleik ÍA í þessu marki.
Haukur Páll með furðulega sendingu á Arnar Svein sem setti boltann framhjá Pál Gísla. Set spurningarmerki við frammistöðu við varnarleik ÍA í þessu marki.
27. mín
Ég í það minnsta reyndist sannspár er ég spáði því að það kæmu fleiri mörk í dag, en ég bjóst nú ekki við því að það væru komin 4 mörk á fyrstu 24 mínútum leiksins.
32. mín
MARK!
Jóhannes Karl Guðjónsson (ÍA)
Stoðsending: Andri Adolphsson
Stoðsending: Andri Adolphsson
Jahérnahér segi ég nú bara!
Andri Adolphsson með freaky flikk sendingu inn í teig Vals yfir varnarmann Vals og þar var Jói Kalli mættur og náði að koma boltanum í netið.
Andri Adolphsson með freaky flikk sendingu inn í teig Vals yfir varnarmann Vals og þar var Jói Kalli mættur og náði að koma boltanum í netið.
44. mín
MARK!
Daniel Craig Racchi (Valur)
Þetta er yfirgengilega fáranlegt og þetta er ekki illa meint.
Daniel var með skot af 25 metrum. Páll Gísli fékk boltann í fangið en einhvern greip hann ekki og boltinn rann úr greipum hans inn í markið.
Daniel var með skot af 25 metrum. Páll Gísli fékk boltann í fangið en einhvern greip hann ekki og boltinn rann úr greipum hans inn í markið.
45. mín
MARK!
Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Stoðsending: Jónas Þór Næs
Stoðsending: Jónas Þór Næs
Við blaðamenn erum furðulostnir. Kristinn Freyr náði skoti að marki, boltinn fór af varnarmanni og inn í markið.
Þetta er einhver sá alskemmtilegasti og furðulegasti fótboltaleikur sem ég hef orðið vitni að.
Þetta er einhver sá alskemmtilegasti og furðulegasti fótboltaleikur sem ég hef orðið vitni að.
45. mín
Það er kominn hálfleikur á Vodafonevellinum. Hvet alla til að mæta á völlinn. Því það er eitthvað sem segir mér að fjörið muni halda áfram.
46. mín
Inn:Einar Logi Einarsson (ÍA)
Út:Hafþór Ægir Vilhjálmsson (ÍA)
Fjörið er að byrja og ef fyrri hálfleikurinn gefur vísbendingu um þann seinni að þá verður þetta geggjað.
Skagamenn gera breytingu. Habbó fer af velli og Einar Logi kemur í hans stað.
Skagamenn gera breytingu. Habbó fer af velli og Einar Logi kemur í hans stað.
50. mín
Kristinn Freyr tók spyrnuna en boltinn fór langt fyrir mark ÍA. Blaðamenn eru orðnir óþreyjufullir eftir næsta marki. Erum orðnir góðu vanir eftir fyrri hálfleikinn.
56. mín
Kristinn Freyr átti skot að marki ÍA en 4 sleikmenn Vals voru komnir á móti tveim varnarmönnum ÍA en Páll Gísli varði skotið með tánni.
59. mín
Fáranleg dómgæsla. Haukur Páll lá hér eftir, engin höfuðmeiðsli eða slíkt. ÍA var á leið í hraða sókn og dómarinn stöðvar leikinn.Toddi var brjálaður á hliðarlínunni.
Heiðar Ingi Helgason @heidaringi
Á ekkert að fara að skora í seinni hálfleik? Þetta er leiðinlegt... #enginnsegir #57mín #fotbolti
Á ekkert að fara að skora í seinni hálfleik? Þetta er leiðinlegt... #enginnsegir #57mín #fotbolti
71. mín
Við erum nú að tala um að það að seinni hálfleikurinn er ekki jafn fjörugur og sá fyrri.
72. mín
Inn:Alexander Már Þorláksson (ÍA)
Út:Andri Adolphsson (ÍA)
Tvíburarbróðir Indriða í Val, Alexander Már kemur inná í sínum fyrsta meistaraflokksleik fyrir ÍA og sinn fyrsta leik í meistaraflokki.
75. mín
MARK!
Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Stoðsending: Arnar Sveinn Geirsson
Stoðsending: Arnar Sveinn Geirsson
Kristinn Freyr með sitt þriðja mark!!!
Fékk sendingu frá Arnari Svein sem Kristinn Freyr náði að skalla í netið.
Fékk sendingu frá Arnari Svein sem Kristinn Freyr náði að skalla í netið.
83. mín
Gult spjald: Hákon Ingi Einarsson (ÍA)
Guðmundur Ársæll kórónar slakan leik sinn með því að gefa Wrele gult spjald fyrir dýfu þegar um klárt brot var að ræða inn í teig Valsmanna og átti Guðmundur að dæma vítaspyrnu.
88. mín
Inn:Sigurður Egill Lárusson (Valur)
Út:Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Markaskorarinn Kristinn Freyr fer af velli og Sigurður Egill kemur inn á.
89. mín
MARK!
Garðar Gunnlaugsson (ÍA)
Stoðsending: Jóhannes Karl Guðjónsson
Stoðsending: Jóhannes Karl Guðjónsson
Það er enn von fyrir ÍA!
Garðar Bergmann með sitt annað mark eftir sendingu frá Jóa Kalla. Frábær undirbúningur hjá Jóa sem sýndi snilldartilþrif þegar hann lék á Bjarna Ólaf Eiríksson.
Garðar Bergmann með sitt annað mark eftir sendingu frá Jóa Kalla. Frábær undirbúningur hjá Jóa sem sýndi snilldartilþrif þegar hann lék á Bjarna Ólaf Eiríksson.
92. mín
MARK!
Daniel Craig Racchi (Valur)
Stoðsending: Sigurður Egill Lárusson
Stoðsending: Sigurður Egill Lárusson
Þetta er búið fyrir ÍA þótt ekki sé búið að blása leikinn af.
Daniiel Racchi tryggði Valsmönnum sigur eftir klaufagang í vörn ÍA.
Daniiel Racchi tryggði Valsmönnum sigur eftir klaufagang í vörn ÍA.
Byrjunarlið:
Jóhannes Karl Guðjónsson
Páll Gísli Jónsson
Arnar Már Guðjónsson
Ármann Smári Björnsson
2. Hákon Ingi Einarsson
17. Andri Adolphsson
('72)
32. Garðar Gunnlaugsson
Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
19. Eggert Kári Karlsson
20. Gylfi Veigar Gylfason
20. Alexander Már Þorláksson
('72)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Hákon Ingi Einarsson ('83)
Ármann Smári Björnsson ('67)
Rauð spjöld: