Fram
0
4
Valur
0-1
Magnús Már Lúðvíksson
'21
, víti
0-2
Lucas Ohlander
'29
0-3
Indriði Áki Þorláksson
'75
Jordan Halsman
'91
0-4
Patrick Pederson
'93
07.08.2013 - 17:30
Laugardalsvöllur
Pepsi-deildin
Aðstæður: 14 stiga hiti, milt og sólarlaust. Völlurinn flottur.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Lucas Ohlander
Laugardalsvöllur
Pepsi-deildin
Aðstæður: 14 stiga hiti, milt og sólarlaust. Völlurinn flottur.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Lucas Ohlander
Byrjunarlið:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
Halldór Hermann Jónsson
('65)
9. Haukur Baldvinsson
10. Orri Gunnarsson
('77)
11. Almarr Ormarsson
Varamenn:
1. Denis Cardaklija (m)
8. Aron Þórður Albertsson
13. Viktor Bjarki Arnarsson
('65)
14. Halldór Arnarsson
23. Benedikt Októ Bjarnason
('77)
Liðsstjórn:
Daði Guðmundsson
Gul spjöld:
Orri Gunnarsson ('41)
Almarr Ormarsson ('34)
Jordan Halsman ('12)
Rauð spjöld:
Jordan Halsman ('91)
Fyrir leik
Gömlu Austurbæjarrisarnir mætast á mildum ágústdegi á Laugardalsvellinum.
Oft hefur verið að meiru að keppa í viðureignum þessara liða en nú...
Oft hefur verið að meiru að keppa í viðureignum þessara liða en nú...
Fyrir leik
Vilhjálmur Alvar flautar í dag, honum til aðstoðar eru Gylfi Már Sigurðsson og Andri Vigfússon.
Þeim til eftirlits er Jón Sigurjónsson.
Þeim til eftirlits er Jón Sigurjónsson.
Fyrir leik
Nýir leikmenn hefja keppni hér hjá báðum liðum.
Steffen Haugland er Frammarinn og Lucas Ohlander er Valsarinn. Að auki er annar nýliði á bekk Valsmanna, Patrick Pederson.
Steffen Haugland er Frammarinn og Lucas Ohlander er Valsarinn. Að auki er annar nýliði á bekk Valsmanna, Patrick Pederson.
Fyrir leik
Ohlander og Nestsa koma inn í leikinn í dag í stað Iain Williamson og Stefáns Ragnars.
Fyrir leik
Haugland og Halldór Hermann koma inn í lið Fram í stað Jóns Gunnars og Viktors Bjarka.
3. mín
Fyrsta færið.
Haukur skallar framhjá fyrirgjöf Kristins, Magnús Már missti þennan illa yfir sig en slapp.
Haukur skallar framhjá fyrirgjöf Kristins, Magnús Már missti þennan illa yfir sig en slapp.
5. mín
Haukur Páll steinliggur hér og verið að sækja börur. Missti af hvað gerðist hér en Haukur heldur um höfuðið.
7. mín
Orri er hægri bak, Lowing og Haugland hafsentar, Halsman vinstri.
Halldór og Hewson eru fyrir aftan í þríhyrningnum og Almarr fyrir framan. Kristinn hægri kantur, Haukur vinstri og Hólmbert á toppnum.
Halldór og Hewson eru fyrir aftan í þríhyrningnum og Almarr fyrir framan. Kristinn hægri kantur, Haukur vinstri og Hólmbert á toppnum.
9. mín
Jónas hægri, Jobe og Magnús hafsentar, Bjarni vinstri bak.
Haukur fyrir aftan Racchi sem svo styður við Ohlander á miðju.
Kristinn hægri, Arnar vinstri og Indriði uppi á topp.
Haukur fyrir aftan Racchi sem svo styður við Ohlander á miðju.
Kristinn hægri, Arnar vinstri og Indriði uppi á topp.
21. mín
Víti á Fram!
Kristinn lék inn í teiginn vinstra megin, chippaði boltanum í hendi Lowing af stuttu færi og víti dæmt.
Hjörvar skoðar þetta betur væntanlega í sjónvarpinu!
Kristinn lék inn í teiginn vinstra megin, chippaði boltanum í hendi Lowing af stuttu færi og víti dæmt.
Hjörvar skoðar þetta betur væntanlega í sjónvarpinu!
21. mín
Mark úr víti!
Magnús Már Lúðvíksson (Valur)
Negglir honum hægra megin frá honum séð, Ögmundur ekki nálægt þessum.
Fyrsta sókn Vals í leiknum skilaði marki.
Fyrsta sókn Vals í leiknum skilaði marki.
23. mín
Hér er farið að blása töluvert og Valsmenn spila undan vindi.
Langur bolti frá Jobe rataði nærri í gegnum alla vörnina á Arnar Svein.
Langur bolti frá Jobe rataði nærri í gegnum alla vörnina á Arnar Svein.
25. mín
Inn:Jon André Röyrane (Fram)
Út:Kristinn Ingi Halldórsson (Fram)
Kristinn klárlega meiddur.
Röyrane kemur á hægri kantinn, hrein skipting.
Röyrane kemur á hægri kantinn, hrein skipting.
27. mín
Enn lítið markvart að gerast hér. Nú er Haukur í keng og heldur enn um hausinn...
29. mín
MARK!
Lucas Ohlander (Valur)
Stoðsending: Kristinn Freyr Sigurðsson
Stoðsending: Kristinn Freyr Sigurðsson
Ótrúlegt.
Röyrane missir bolta yfir sig á klaufalegan hátt, Kristinn Freyr leggur hann strax á nýja manninn sem neglir honum í markið af D-boganum.
Sókn Vals nr. 2 skilar öðru marki þeirra!
Röyrane missir bolta yfir sig á klaufalegan hátt, Kristinn Freyr leggur hann strax á nýja manninn sem neglir honum í markið af D-boganum.
Sókn Vals nr. 2 skilar öðru marki þeirra!
34. mín
Gult spjald: Almarr Ormarsson (Fram)
Of seinn í tæklingu á Ohlander og Vilhjálmur rífur upp kortið.
36. mín
Hér fer boltinn greinilega í hönd Racchi í vítateignum en nú er ekki dæmt víti.
Rikki er brjálaður í boxinu og fær áminningu.
Rikki er brjálaður í boxinu og fær áminningu.
41. mín
Gult spjald: Orri Gunnarsson (Fram)
Tveggja fóta á miðlínunni.
Valsstúkan vildi rautt en fékk gult, þar er ég sammála dómaranum.
Valsstúkan vildi rautt en fékk gult, þar er ég sammála dómaranum.
45. mín
Hálfleikur.
Ögmundur fyrirliði og Ríkharður þjálfari Fram taka á móti dómaratríóinu á leið sinni af velli.
Ögmundur fyrirliði og Ríkharður þjálfari Fram taka á móti dómaratríóinu á leið sinni af velli.
46. mín
Inn:Andri Fannar Stefánsson (Valur)
Út:Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Haukur greinilega gat ekki meir.
Hrein skipting.
Hrein skipting.
57. mín
Valsmenn eru að ná fókusnum aftur og Kristinn er nálægt því að komast í færi eftir flotta vinnu Ohlander.
Nýliði Valsmannanna er að byrja hér virkilega vel.
Nýliði Valsmannanna er að byrja hér virkilega vel.
61. mín
Inn:Patrick Pederson (Valur)
Út:Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Kristinn kemur útaf eftir ferskan leik.
Nýliði númer tvö í kvöld er mættur. Hann fer uppá topp, Indriði fremst á miðjuna og Ohlander út á kant.
Nýliði númer tvö í kvöld er mættur. Hann fer uppá topp, Indriði fremst á miðjuna og Ohlander út á kant.
65. mín
Inn:Viktor Bjarki Arnarsson (Fram)
Út:Halldór Hermann Jónsson (Fram)
Nú á eitthvað að auka á sóknina væntanlega hjá þeim bláu.
68. mín
Leikurinn er bara eiginlega alveg dáinn hér.
Valsmenn eru farnir að stjórna ferðinni en það eru nákvæmlega engin færi á ferðinni.
Valsmenn eru farnir að stjórna ferðinni en það eru nákvæmlega engin færi á ferðinni.
75. mín
MARK!
Indriði Áki Þorláksson (Valur)
Stoðsending: Daniel Craig Racchi
Stoðsending: Daniel Craig Racchi
Indriði fékk allan tímann í heiminum til að afgreiða sending Racchi frá hægri í netið.
83. mín
Inn:Sigurður Egill Lárusson (Valur)
Út:Lucas Ohlander (Valur)
Virkilega flottur fyrsti leikur hjá Ohlander hér í dag!
Hrein skipting um vinstri vængmann.
Hrein skipting um vinstri vængmann.
88. mín
Nú er bara beðið eftir lokaflautinu.
Valsmenn færast með sigrinum nær baráttu um Evrópusætið en Frammarar gætu nú þurft að fara að horfa um öxl.
Valsmenn færast með sigrinum nær baráttu um Evrópusætið en Frammarar gætu nú þurft að fara að horfa um öxl.
91. mín
Rautt spjald: Jordan Halsman (Fram)
Annað gult á Halsman og þar með rautt.
Svakaleg tækling á Arnar Svein. Þetta verður ekki til að gleðja Ríkharð þjálfara.
Svakaleg tækling á Arnar Svein. Þetta verður ekki til að gleðja Ríkharð þjálfara.
93. mín
MARK!
Patrick Pederson (Valur)
Stoðsending: Arnar Sveinn Geirsson
Stoðsending: Arnar Sveinn Geirsson
Hausinn farinn hjá Frömmurum.
Arnar Sveinn lék á rangstöðugildrun, komst einn í gegn en beið eftir Pederson og lagði boltann á hann. Eftirleikurinn auðveldur hjá Pederson.
Arnar Sveinn lék á rangstöðugildrun, komst einn í gegn en beið eftir Pederson og lagði boltann á hann. Eftirleikurinn auðveldur hjá Pederson.
Byrjunarlið:
Haukur Páll Sigurðsson
('46)
13. Arnar Sveinn Geirsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
Varamenn:
Ásgeir Þór Magnússon (m)
11. Sigurður Egill Lárusson
('83)
23. Andri Fannar Stefánsson
('46)
Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson
Gul spjöld:
Andri Fannar Stefánsson ('60)
Daniel Craig Racchi ('53)
Rauð spjöld: