Ísland U21
4
1
Hvíta Rússland U21
Aron Elís Þrándarson
'7
1-0
Jón Daði Böðvarsson
'35
2-0
Aron Elís Þrándarson
'37
3-0
3-1
Yury Kavaliou
'56
Aron Elís Þrándarson
'71
4-1
14.08.2013 - 17:00
Vodafone-Hlíðarendi
U21 karla - Undankeppni
Aðstæður: Skýjað og gola
Dómari: Mitja Zganec (Slóvenía)
Vodafone-Hlíðarendi
U21 karla - Undankeppni
Aðstæður: Skýjað og gola
Dómari: Mitja Zganec (Slóvenía)
Byrjunarlið:
1. Rúnar Alex Rúnarsson (m)
2. Adam Örn Arnarson
4. Orri Sigurður Ómarsson
5. Hörður Björgvin Magnússon
6. Guðmundur Þórarinsson
7. Andri Rafn Yeoman
('87)
8. Arnór Ingvi Traustason
('74)
9. Jón Daði Böðvarsson
10. Aron Elís Þrándarson
15. Brynjar Gauti Guðjónsson
18. Kristján Gauti Emilsson
('78)
Varamenn:
1. Frederik Albrecht Schram (m)
5. Hjörtur Hermannsson
('74)
11. Ævar Ingi Jóhannesson
('78)
14. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
('87)
15. Gunnar Þorsteinsson
17. Aron Heiðdal
18. Tómas Óli Garðarsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Ísland og Hvíta-Rússland mætast í undankeppni EM U21 landsliða klukkan 17:00 á Vodafone-Hlíðarenda.
Íslenska liðið hefur unnið báða leiki sína í riðlinum til þessa, þar á meðal gegn Hvíta-Rússlandi á útivelli í fyrstu umferð 2-1. Jón Daði Böðvarsson og Emil Atlason skoruðu mörkin og eru báðir í byrjunarliðinu í dag.
Hólmbert Aron Friðjónsson sem hefur skorað grimmt í sumar fær þó ekki pláss í byrjunarliðinu. Fyrirliði er Blikinn Sverrir Ingi Ingason sem leikur í hjarta varnarinnar.
Um er að ræða gríðarlega mikilvægan leik hjá strákunum okkar og vonandi landa þeir þremur stigum í dag.
Íslenska liðið hefur unnið báða leiki sína í riðlinum til þessa, þar á meðal gegn Hvíta-Rússlandi á útivelli í fyrstu umferð 2-1. Jón Daði Böðvarsson og Emil Atlason skoruðu mörkin og eru báðir í byrjunarliðinu í dag.
Hólmbert Aron Friðjónsson sem hefur skorað grimmt í sumar fær þó ekki pláss í byrjunarliðinu. Fyrirliði er Blikinn Sverrir Ingi Ingason sem leikur í hjarta varnarinnar.
Um er að ræða gríðarlega mikilvægan leik hjá strákunum okkar og vonandi landa þeir þremur stigum í dag.
Fyrir leik
Liðin eru að hita upp af miklum móð. Twitter-vélbyssukjafturinn Tómas Ingi Tómasson stýrir upphitun íslenska liðsins. Vallarþulurinn er mættur og fyrsta lag sem hann setur á fóninn er "Beautiful Day" með U2-flokknum. U2 spilað fyrir U21. Gaman að því.
Hlynur Magnússon:
Skil ekki hvernig Kristján Gauti getur startað fram yfir Hólmbert... #jolli
Skil ekki hvernig Kristján Gauti getur startað fram yfir Hólmbert... #jolli
Fyrir leik
Meðal fyrstu áhorfanda á vellinum er umboðsmaðurinn Magnús Agnar Magnússon og stuttu seinna mætir sjálfur Atli Eðvaldsson enda sonur hans Emil að fara að spila.
Fyrir leik
Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari A-landsliðsins, mætir og heilsar upp á fréttamenn. Hann er hress að vanda.
Fyrir leik
Þá er búið að spila þjóðsöng Íslands, menn tóku misvel undir, og nú heilsast liðin. Þetta er að byrja.
1. mín
Leikurinn er hafinn - Hinn þrítugi Slóveni, Mitja Zganec, hefur flautað á. Ísland byrjaði með knöttinn og sækir í átt að Keiluhöllinni í Öskjuhlíð.
3. mín
Miðað við byrjun leiksins er íslenska liðið mætt hérna til að sækja... hvað annað...
7. mín
MARK!
Aron Elís Þrándarson (Ísland U21)
Stoðsending: Hörður Björgvin Magnússon
Stoðsending: Hörður Björgvin Magnússon
Ísland hefur tekið forystuna!! Guðmundur Þórarinsson með hornspyrnu og vinstri bakvörðurinn Hörður Björgvin Magnússon átti skalla sem Saroka í marki gestaliðsins varði vel. Emil Atlason hirti frákastið og skoraði!
Anton Ingi Leifsson, fréttaritari Fótbolta.net:
Emil Atla er svo frábær leikmaður. Fjögur mörk í fimm leikjum fyrir U21-landsliðið! Þvílík tölfræði.
Emil Atla er svo frábær leikmaður. Fjögur mörk í fimm leikjum fyrir U21-landsliðið! Þvílík tölfræði.
16. mín
Emil Atla skoraði einnig í fyrri leiknum gegn Hvíta-Rússlandi þar sem Ísland vann 2-1 sigur. Þar fékk Sverrir Ingi Ingason rautt spjald. Vonandi sleppur hann við það núna.
22. mín
Stórhættuleg sending inn á sóknarmann Hvíta-Rússlands inni í teignum en Brynjar Gauti notar líkamsstyrk sinn og vinnur boltann. Góð vörn Brynjar.
24. mín
Hörður Björgvin með stórhættulega fyrirgjöf frá vinstri en Emil Atlason var hársbreidd frá því að ná til knattarins. Stórhætta.
27. mín
Jón Daði Böðvarsson sýnir skemmtileg tilþrif. Alltof langt síðan maður hefur séð þennan skemmtikraft spila fótbolta.
32. mín
Kristján Gauti í harðri baráttu í teignum en Hvíta-Rússland náði að bægja hættunni frá í bili. Ekki mörg opin færi að líta dagsins ljós núna.
33. mín
ÞVÍLÍKT SKOT! Jón Daði með hörkuskot í fyrsta, tók hann á lofti en beint á Saroka markvörð. Skemmtilega gert. Arnór Ingvi með fyrirgjöfina.
35. mín
MARK!
Jón Daði Böðvarsson (Ísland U21)
Stoðsending: Hörður Björgvin Magnússon
Stoðsending: Hörður Björgvin Magnússon
ÞVÍLÍKT MARK! Hörður Björvin með frábæra sendingu á Jón Daða sem var á hægri vængnum og lét bara vaða og skoraði ótrúlegt mark. Magnað skot. Íslenska liðið er að fara á kostum.
37. mín
MARK!
Aron Elís Þrándarson (Ísland U21)
Stoðsending: Hörður Björgvin Magnússon
Stoðsending: Hörður Björgvin Magnússon
Hörður Björgvin með þriðju stoðsendingu sína!! Frábær fyrirgjöf frá vinstri og ekki var skallinn verri frá hinum öfluga skallamanni Emil Atlasyni. Annað mark hans.
40. mín
Emil í dauðafæri! Þetta kom óvænt upp. Hræðilegur varnarleikur hjá gestunum en Saroka markvörður varði glæsilega í horn. Emil nálægt þrennunni.
42. mín
Ítreka það að Hörður Björgvin Magnússon er kominn með þrjár stoðsendingar. Allt liðið er að spila gríðarlega vel en Hörður, Emil og Jón Daði verið hreinlega magnaðir.
45. mín
Lífið leikur við Atla Eðvaldsson og fjölskyldu þessa dagana. Reynir Sandgerði vann sigur í gær, Egill Atla var valinn leikmaður umferðarinnar í 1. deild í dag og Emil Atla kominn með tvö í þessum leik.
46. mín
Inn:Yury Kavaliou (Hvíta Rússland U21)
Út:Mikalai Sihnevich (Hvíta Rússland U21)
46. mín
Seinni hálfleikurinn er hafinn. Hvít-Rússar gerðu tvær breytingar á liðinu í hálfleik.
51. mín
Íslendingar fengu aukaspyrnu á hættulegum stað. Hörður Björgvin tók spyrnuna, en boltinn yfir.
56. mín
MARK!
Yury Kavaliou (Hvíta Rússland U21)
Stoðsending: Gleb Rassadkin
Stoðsending: Gleb Rassadkin
Varamennirnir tveir bjuggu þetta mark til fyrir Hvít-Rússa. Ágætasta skot og Rúnar Alex kom engum vörnum við.
62. mín
Þetta mark hefur aðeins kveikt líf í gestunum... ekkert alvarlega mikið líf samt.
68. mín
Gummi Tóta með fínan sprett og sendingu fyrir markið. Emil Atlason með hælskot sem Saroka náði að klófesta.
71. mín
MARK!
Aron Elís Þrándarson (Ísland U21)
Stoðsending: Jón Daði Böðvarsson
Stoðsending: Jón Daði Böðvarsson
ÞRENNAN!!! Jón Daði Böðvarsson með fyrirgjöf frá hægri, beint á kollinn á Emil sem nær að innsigla þrennuna. Þvílík frammistaða hjá manninum.
78. mín
Anton Saroka með skalla að marki Íslands. Náði ekki nægilega góðum skalla og hættan því lítil.
82. mín
Brotið á Hólmberti Aroni á vítateigslínunni. Guðmundur Þórarinsson gerir sig kláran fyrir spyrnuna.
83. mín
Aukaspyrnan frá Guðmundi á nærstöngina en Artsem Saroka greip boltann nokkuð auðveldlega.
Byrjunarlið:
12. Artsem Saroka (m)
3. Stanislau Sazanovic
5. Pavel Chaliadka
6. Raman Behunou
7. Artsem Bykau
9. Aleksandr Seliava
10. Mikalai Sihnevich
('46)
11. Anton Saroka
13. Maksim Valadzko
('76)
14. Yury Valovik
('46)
18. Azam Rajabau
Varamenn:
1. Andrei Sakovic (m)
2. Siarhei Novik
('76)
8. Mikita Korzun
16. Gleb Rassadkin
('46)
17. Artur Bombel
19. Aliaksei Vasileuski
20. Yury Kavaliou
('46)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: