Haukar
4
0
KF
Guðmundur Sævarsson
'20
1-0
Brynjar Benediktsson
'29
2-0
Andri Steinn Birgisson
'59
3-0
Hilmar Trausti Arnarsson
'92
, víti
4-0
16.08.2013 - 19:15
Schenkervöllurinn
1.deild karla
Aðstæður: Logn - milt - þurrt - frábærar aðstæður
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Schenkervöllurinn
1.deild karla
Aðstæður: Logn - milt - þurrt - frábærar aðstæður
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Byrjunarlið:
1. Sigmar Ingi Sigurðarson (m)
Hilmar Rafn Emilsson
('71)
Hilmar Trausti Arnarsson
Hafþór Þrastarson
2. Helgi Valur Pálsson
7. Sigurbjörn Hreiðarsson
('69)
10. Hilmar Geir Eiðsson
19. Brynjar Benediktsson
23. Guðmundur Sævarsson
30. Andri Steinn Birgisson
('60)
Varamenn:
1. Magnús Þór Gunnarsson (m)
6. Úlfar Hrafn Pálsson
11. Magnús Páll Gunnarsson
('71)
21. Anthonio Savant De Souza
22. Björgvin Stefánsson
22. Aron Jóhannsson
('60)
Liðsstjórn:
Ásgeir Þór Ingólfsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Verið velkomin í beina lýsingu frá leik Hauka og KF á Schenkervelli þeirra Haukamanna í Hafnarfirði
Fyrir leik
Hjá gestunum eru vægast sagt höggvin skörð í leikmannahópinn. Þórður Birgis, Páll Sindri, Eiríkur Ingi, Jón Björgvin, Sigurjón Fannar og Magnús Blöndal allir frá vegna meiðsla og/eða leikbanna. Rosalegt!
Fyrir leik
Það eru þrír kjúklingar einn reynslubolti á bekknum hjá KF. Efast um að þeir geri skiptingu í þessum leik.
Fyrir leik
Hjá Haukum eru allir heilir nema Hafsteinn Briem sem hefur verið lengi frá vegna meiðsla. Hann mun þó vera búinn að hefja æfingar og væntanlegur í leikmannahópinn í næstu leikjum.
Fyrir leik
Ef KF fær eitthvað út úr þessum leik mun ég persónulega afhenda Lárusi Orra blómvönd eftir leik fyrir frábæra kænsku, ef maður er með þunnan hóp og nær stigi út úr leik þar sem vantar 6-7 leikmenn,kann maður e-ð í faginu.
5. mín
Það er frekar rólegt yfir þessu, gestirnir liggja aftarlega og eru mjög þéttir. Lítið gerst enn sem komið er sem bendir til marka
9. mín
ég er hérna enn og liðin líka, það merkir hins vegar ekki að það sé eitthvað að gerast
14. mín
Fyrsta færi leiksins hefur litið dagsins ljós og var það algjört dauðfæri. Hilmar Rafn var með boltann einn inni í teig gegn Birni Hákoni en slakt skot Hilmars fór beint Björn sem átti ekki í teljandi vandræðum með að verja.
17. mín
Haukarnir eru mun meira með boltann en ég gæti trúað að gestirnir skoruðu úr skyndisókn ef heimamenn gleyma sér
20. mín
Glæsilegt mark eða þá aðallega undirbúningurinn. Hilmar Geir fékk boltann úti til vinstri, fór framhjá tveimur, lagði boltann út í teiginn þar sem Guðmundur Sævarsson gat ekki annað en skorað af stuttu færi.
24. mín
Heimamenn eru farnir að auka pressuna á nýjan leik eftir að hafa slakað svolítið á eftir markið
25. mín
Varasóknin hjá KF, þeir Gabríel - Arnór - Ottó þurfa að sýna meir ætli þeir að halda sæti sínu í liðinu og hvað þá skora mörk
29. mín
Hilmar Rafn vann boltann af Milos við endalínu, kom sér inn í teiginn og lagði boltann út á Brynjar sem átti í litlum vandræðum með að pota boltanum í markið. Frekar klaufalegt mark af hálfu gestanna.
33. mín
Haukarnir halda áfram að sækja núna, gæti trúað að þriðja markið detti hér fljótlega
36. mín
Gestirnir fengu rétt í þessu sína fyrstu hornspyrnu í leiknum, lítið varð úr henni.
40. mín
Gestirnir hafa átt núna á stuttum tíma 4-5 mjög fínar fyrirgjafir en ekki tekist að reka endahnútin á þær.
51. mín
Lítið að gerast í leiknum. Það er annars helst að frétta að það er svo skítkalt hérna í blaðamannaskúrnum að ég varla get skrifað á þetta blessaða lyklaborð.
59. mín
Fótbolti er einföld íþrótt og það sannaðist hér. Brynjar Ben fékk langan bolta frá vinstri yfir á hægri kantinn, lék aðeins inn í teiginn, rúllaði boltanum út á Andra Stein sem kláraði fagmannlega innanfótar í fjærhornið. Flott mark og KF kemur sennilega ekki til baka úr þessu.
67. mín
Inn:Jóhann Örn Guðbrandsson (KF)
Út:Milos Glogovac (KF)
Ekki er þetta gott fyrir KF, Milos að fara útaf. Hann hlítur að vera meiddur.
67. mín
Eins og staðan er núna voru Leiknismenn að fara upp fyrir Hauka á markahlutfalli, það væri því ekki vitlaust fyrir heimamenn að hamra járnið meðan það er heitt og reyna að setja fleiri mörk. Markahlutfall í þessari jöfnu deild getur skipt öllu máli í lokin.
76. mín
Inn:Grétar Áki Bergsson (KF)
Út:Nenad Zivanovic (KF)
Lárus Orri er byrjaður að hugsa út í næsta leik, hann er sennilega bara að hvíla þá Nenad og Milos
77. mín
Haukarnir aðeins farnir að pressa á nýjan leik eftir vægast sagt rólegar mínútur undanfarið.
82. mín
Virðingarvert að hlusta á Lárus Orra, hvetur sína menn áfram af fullum krafti þrátt fyrir vonlausa stöðu.
84. mín
Björn Hákon varði vítið frá Hilmari Trausta vel. Vítið í sjálfu sér ekki slakt, mjög góð varsla hjá Birni.
87. mín
Grétar Áki með gott skot sem sleikti stöngina, gestirnir með góðan kafla núna og hverja tilraunina á fætur annari.
Byrjunarlið:
24. Björn Hákon Sveinsson (m)
2. Arnór Egill Hallsson
5. Milos Glogovac
('67)
8. Trausti Örn Þórðarson
9. Halldór Logi Hilmarsson
10. Ottó Hólm Reynisson
14. Gabríel Reynisson
('82)
15. Teitur Pétursson
18. Nenad Zivanovic
('76)
19. Vladan Vukovic
21. Kristján Vilhjálmsson
Varamenn:
1. Elvar Óli Marinósson (m)
7. Agnar Þór Sveinsson
('82)
11. Grétar Áki Bergsson
('76)
13. Jóhann Örn Guðbrandsson
('67)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: