Þór
2
2
Fylkir
Chukwudi Chijindu
'16
1-0
1-1
Viðar Örn Kjartansson
'18
1-2
Finnur Ólafsson
'20
, víti
Mark Tubæk
'43
2-2
19.08.2013 - 18:00
Þórsvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Þórsvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Byrjunarlið:
Sveinn Elías Jónsson
5. Atli Jens Albertsson
6. Ármann Pétur Ævarsson
15. Janez Vrenko
('46)
18. Jónas Sigurbergsson
20. Jóhann Þórhallsson
('74)
Varamenn:
9. Jóhann Helgi Hannesson
('74)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
('69)
14. Hlynur Atli Magnússon
('46)
21. Kristján Páll Hannesson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Ármann Pétur Ævarsson ('37)
Jóhann Þórhallsson ('27)
Baldvin Ólafsson ('12)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin í viðureign Þórs og Fylkis í 16. umferð Pepsi-deildar karla.
Heimamenn í Þór eru í 9. sæti deildarinnar með 14 stig, aðeins tveimur stigum frá fallsæti. Gestirnir í Fylki eru tveimur stigum fyrir ofan þá í 8. sæti.
Heimamenn í Þór eru í 9. sæti deildarinnar með 14 stig, aðeins tveimur stigum frá fallsæti. Gestirnir í Fylki eru tveimur stigum fyrir ofan þá í 8. sæti.
Fyrir leik
Hér á Akureyri er blíðskaparveður, eins og svo oft áður. Hér áðan kom svokallaður fótboltaskúr, og er því völlurinn í toppmálum. Nú skín sólin. Kemur ekki á óvart. Liðin eru annars að hita upp á vellinum.
Jón Stefán Jónsson
Kæra Þórslið, ég minni á enn og ný að í fótbolta á ekki við "að sælla er að gefa en þyggja". Höfum það hugfast í 6 stiga leik dagsins..
Kæra Þórslið, ég minni á enn og ný að í fótbolta á ekki við "að sælla er að gefa en þyggja". Höfum það hugfast í 6 stiga leik dagsins..
Fyrir leik
Það er nokkuð athyglisvert að Hlynur Atli Magnússon er á bekknum hjá Þór. Hann hefur verið í byrjunarliðinu í allt sumar. Wicks enn í markinu. Eins og kom fram í frétt okkar fyrir leikinn þá er Ásgeir Börkur meiddur hjá Fylki, og munar um minna fyrir Árbæinga.
Magnús Sigurbjörns
Frábært að sjá Pablo Punyed á bekknum fyrir norðan. Straumar úr borginni norður. Koma svo. Alla leið.
Frábært að sjá Pablo Punyed á bekknum fyrir norðan. Straumar úr borginni norður. Koma svo. Alla leið.
Fyrir leik
Spennustigið er hátt hér á Akureyri. Menn í bænum hafa skeggrætt um slakt gengi Þórsara undanfarið, en liðið hefur ekki unnið í síðustu fimm leikjum, og er komið í bullandi fallbaráttu. Aftur. Fylkismenn eru á uppleið, þetta verður spennandi leikur.
1. mín
Leikurinn er hafinn. Fylkismenn sækja í norður, út fjörðinn, að Boganum. Þórsarar sækja í átt að Glerárskóla, og reyndar Háskólanum á Akureyri líka. Örlítill sunnanvindur.
3. mín
Byrjar á hinu klassíska klafsi. Þórsarar reyna að halda boltanum en það gengur illa.
7. mín
Þórsarar voru að spila sín á milli í vörninni, í leit að opnunum. Boltinn barst á Wicks sem vildi bara spyrna langt fram, af hverju veit ég ekki. Þórsarar töpuðu boltanum strax.
8. mín
Fylkismenn reyna að senda yfir vörn Þórsara í leit að Viðari. Það hefur ekki gengið vel, þeir þurfa aðeins að vanda sig. Bæði lið reyndar mega aðeins lækka stressið og vanda sendingar.
12. mín
Gult spjald: Baldvin Ólafsson (Þór )
Fyrir að setja hendina í boltann á miðjum velli. Skondið.
13. mín
Skot frá Jónasi í varnarmann Fylkis og yfir. Lítil hætta. Ekkert kom upp úr horninu.
16. mín
MARK!
Chukwudi Chijindu (Þór )
MARK!!!! Chuck er búinn að skora! Edin vann boltann á miðjunni, Jói Þórhalls skaut í slánna og Chuck fylgdi eftir. Líf í leiknum!
18. mín
MARK!
Viðar Örn Kjartansson (Fylkir)
Stoðsending: Tómas Joð Þorsteinsson
Stoðsending: Tómas Joð Þorsteinsson
MARK!!! Fylkir jafnar strax. Ótrúlegt. Löng sending fram völlinn og Janez Vrenko varð eftir, Viðar stakk vörnina af og kláraði vel.
20. mín
Mark úr víti!
Finnur Ólafsson (Fylkir)
Stoðsending: Tómas Joð Þorsteinsson
Stoðsending: Tómas Joð Þorsteinsson
Mark!! Skorar til vinstri, Wicks átti ekki séns.
21. mín
Þetta er heldur betur leikur! Klaufalegt brot hjá Ármanni, ekki mikil snerting en mér sýndist þetta vera rétt.
25. mín
Svakaleg tækling hjá Roger, menn í stúkunni vilja annað gult á kappann. Hann sleppur. Tippa á að hann verði tekinn útaf í byrjun seinni til að verða ekki manni færri.
27. mín
Gult spjald: Jóhann Þórhallsson (Þór )
Fyrir brot, Fylkismaðurinn liggur eftir en ég sá ekki hvað gerðist. Hann er þó staðinn upp.
32. mín
Dauðafæri! Viðar kemst einn gegn Wicks sem varði vel. Flott sending frá Elísi innfyrir.
Henry Birgir Gunnarsson, blaðamaður
Finnur Ólafs, eini leikmaður Pepsi-deildarinnar sem klárar vítin sín. #shooter
Finnur Ólafs, eini leikmaður Pepsi-deildarinnar sem klárar vítin sín. #shooter
43. mín
MARK!
Mark Tubæk (Þór )
Stoðsending: Chukwudi Chijindu
Stoðsending: Chukwudi Chijindu
MARK!! Upp úr engu skorar Tubæk með skoti langt fyrir utan teig! Bjarni hefði átt að gera betur í markinu. Magnað.
45. mín
Chuck kemst einn í gegn af miklu harðfylgi en kemst ekki inn í teig, skýtur að lokum framhjá.
47. mín
Eins og fréttaritari giskaði á er Roger farinn af velli. Og hann var nú ekki að spila illa. Næsta brot og hann hefði líklega fokið af velli. Hörku leikur, hér.
49. mín
Ég sakna þess að heyra almennilega í áhorfendum hér á Akureyri. Mjölnismenn hafa dalað í takt við liðið.
58. mín
Fín sókn Fylkis, Pablo sendir á Viðar sem kemur sér í gott færi. Wicks ver vel. Skotið reyndar beint á hann.
73. mín
Það er bara nánast ekkert búið að gerast í seinni hálfleik. Það er eins og hvorugt liðið þori að taka áhættu. Eitt stig dugar þeim þó skammt!
77. mín
Glæsileg tilþrif Tubæk sem sólar tvo menn glæsilega, fer svo niður í teignum en fær ekki víti. Flott tilþrif samt!
87. mín
Dauðafæri Fylkis! Árni Freyr hittir ekki boltann á markteignum. Gæti reynst dýrt.
89. mín
Tubæk með aukaspyrnu sem Bjarni ver í horn. Eitt af fáum færis Þórs í seinni hálfleik.
Byrjunarlið:
Bjarni Þórður Halldórsson
Kristján Hauksson
4. Finnur Ólafsson
16. Tómas Joð Þorsteinsson
22. Davíð Einarsson
24. Elís Rafn Björnsson
('69)
25. Agnar Bragi Magnússon
49. Ásgeir Örn Arnþórsson
Varamenn:
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Kristján Hauksson ('81)
Finnur Ólafsson ('52)
Guy Roger Eschmann ('5)
Rauð spjöld: