Grindavík
2
1
Þróttur R.
0-1
Andri Björn Sigurðsson
'41
Óli Baldur Bjarnason
'51
1-1
Daníel Leó Grétarsson
'53
2-1
Aron Ýmir Pétursson
'59
20.08.2013 - 19:00
Grindavikurvöllur
1.deild karla
Aðstæður: Kaffi veður
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 405
Grindavikurvöllur
1.deild karla
Aðstæður: Kaffi veður
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 405
Byrjunarlið:
1. Óskar Pétursson (m)
Óli Baldur Bjarnason
Jósef Kristinn Jósefsson
Marko Valdimar Stefánsson
('46)
3. Daníel Leó Grétarsson
5. Juraj Grizelj
('74)
7. Alex Freyr Hilmarsson
8. Jóhann Helgason
9. Matthías Örn Friðriksson
10. Scott Ramsay
('60)
17. Magnús Björgvinsson
Varamenn:
2. Jordan Edridge
('46)
11. Igor Stanojevic
('74)
18. Guðfinnur Þórir Ómarsson
20. Stefán Þór Pálsson
('60)
21. Guðmundur Egill Bergsteinsson
24. Björn Berg Bryde
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Magnús Björgvinsson ('79)
Matthías Örn Friðriksson ('38)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komið margblessuð og sæl og verið velkomin á beina textalýsingu þar sem topplið Grindavíkur tekur á móti galvöskum Þrótturum úr Reykjavíkinni.
Fyrir leik
Grindavík eru á toppnum ásamt Fjölni með 30. stig eftir 16. umferðir en Grindavík er með betri markatölu. Þróttarar eru í 10. sæti með 17. stig.
Fyrir leik
Þróttarar fengu slæma byltu í síðasta leik gegn Leiknir R. og töpuðu 3-0 og eru nú komnir í botnbaráttu á meðan Grindvík gerði sér góða ferð norður yfir heiðar og kláruðu Völsung auðveldlega 1-5
Fyrir leik
Leikmenn eru í þessu að labba inná völlinn. Veðrið er með eindæmum gott ef ég segi sjálfur frá og svei mér þá, þá held ég að mörkin verði nokkur í þessum leik,
1. mín
Leikurinn er hafin og eru það heimamenn sem byrja með knöttinn og sækja í átt að fjallinu fagra Þorbirni.
5. mín
Lítið að gerast í leiknum sem stendur. Liðin að þreifa fyrir sér. Stuðningsmenn Þróttara eru mættir og eru farnir að láta heyra í sér. Gaman að þessu.
13. mín
Gult spjald: Andri Björn Sigurðsson (Þróttur R.)
Boltinn var sendur til baka á Óskar Pétursson í markinu Andri Björn hljóp á eftir boltanum en Markó Valdimar skýldi boltanum vel. Andri renndi sér á eftir knettinum og fór illa aftan í Markó.
20. mín
Magnús Björgvinsson var sloppinn einn í gegn eftir að sending sem var ekki ætluð til hans datt til hans en Trausti Sigurbjörnsson náði að verja.
24. mín
Magnús Björgvinsson aftur sloppinn í gegn eftir misheppnaða sendingu frá Hreini Inga Örnólfssyni. En Magnús setti boltan rétt framhjá.
29. mín
Scott Ramsay með skot rétt framhjá eftir gott hlaup Magnúsar Björgvins upp kantinn.
33. mín
Markó Valdimar Stefánsson fékk tiltal frá Guðmundi Ársæli dómara leiksins eftir að hafa brotið á Andra Birni.
34. mín
Gult spjald: Aron Ýmir Pétursson (Þróttur R.)
Hélt Magnúsi Björgvinssyni í hraðaupphlaupi. Réttilega dæmt.
41. mín
MARK!
Andri Björn Sigurðsson (Þróttur R.)
Arnþór Ari Atlason með hörkuskalla en Óskar Pétursson náði að blaka boltanum yfir markið. Þróttarar tóku hornspyrnu sem heimamenn náðu að hreinsa. Þróttarar sendu boltan aftur inní teigin og eftir klafs var það Andri Björn Sigurðsson sem náði að skora framhjá Óskari í markinu.
45. mín
Það er komin hálfleikur. Og er Þróttarar búnir að setja eitt og ég myndi segja gegn gangi leiksins en það skiptir greinilega máli að setja boltan á milli stanganna.
46. mín
Inn:Jordan Edridge (Grindavík)
Út:Marko Valdimar Stefánsson (Grindavík)
Markó Valdimar fer meiddur útaf. Hugsanlega vegna tæklingar Andra Bjarnar í byrjun leiks.
51. mín
Juraj Grizelj með hornspyrnu sem Jóhann Helgason átti skot í slánna og fór boltinn hátt í loftið og var Óli Baldur Bjarnason á réttum stað og skoraði markið.
53. mín
Juraj Grizelj með svakalegt skot fyrir utan teig og var boltinn á leið í samskeytin en Trausti Sigurbjörnsson með háklassa markvörslu sem fór uppí loftið og var Daníel Leó Grétarsson sem var snöggur að átta sig og skoraði í autt markið.
57. mín
Magnús Björgvinsson í dauðafæri eftir sendingu frá Scott Ramsay. Magnús ætlaði að taka utan fótar en hitti boltan með tánni og boltinn rétt framhjá. Magnús hefur hugsanlega verið í smá hnjaski áður en hann skaut.
59. mín
Rautt spjald: Aron Ýmir Pétursson (Þróttur R.)
Aron setti olnbogan í Óla Baldur Bjarnason. Réttilega dæmt og Aron farinn í sturtu.
60. mín
Inn:Stefán Þór Pálsson (Grindavík)
Út:Scott Ramsay (Grindavík)
Reynsluboltinn Scotty farinn útaf.
66. mín
Gult spjald: Sveinbjörn Jónasson (Þróttur R.)
ljót tækling á Óla Baldri Bjarnasyni.
71. mín
Jósef Kristinn Jósefsson með lágt skot sem Trausti Sigurbjörnsson varði.
Sveinbjörn Jónasson var svo komin í gott færi hinum megin en Óskar Pétursson varði vel.
Sveinbjörn Jónasson var svo komin í gott færi hinum megin en Óskar Pétursson varði vel.
78. mín
Heimamenn einum fleiri en samt finnst manni vera jafnt í liðum. Þeir leyfa Þrótturum að leika með knöttinn á sínum vallarhelmingi.
82. mín
Jóhann Helgason með hörkuskot þegar boltinn kom rúllandi útúr teig Þróttarar en boltinn fór hárfínt yfir marki.
90. mín
Magnús Björgvinsson með óvenjulega hátt skot sem var eiginlega afleitt en boltinn hafði ekki krafti í að fara aftur fyrir markið og Trausti tók enga sjensa og blakaði boltanum aftur fyrir markið. Skondið atvik.
Byrjunarlið:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
Hallur Hallsson
2. Ingiberg Ólafur Jónsson
('82)
5. Aron Ýmir Pétursson
9. Arnþór Ari Atlason
9. Andri Björn Sigurðsson
10. Ingólfur Sigurðsson
('67)
21. Sveinbjörn Jónasson
('78)
27. Oddur Björnsson
Varamenn:
1. Ögmundur Ólafsson (m)
5. Haukur Hinriksson
6. Vilhjálmur Pálmason
('78)
16. Geir Kristinsson
20. Viktor Unnar Illugason
28. Davíð Stefánsson
('82)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Oddur Björnsson ('86)
Sveinbjörn Jónasson ('66)
Aron Ýmir Pétursson ('34)
Andri Björn Sigurðsson ('13)
Rauð spjöld:
Aron Ýmir Pétursson ('59)