Þróttur R.
2
1
KF
Sveinbjörn Jónasson
'37
, víti
1-0
Vladan Vukovic
'39
Milos Glogovac
'39
Hlynur Hauksson
'40
2-0
Teitur Pétursson
'56
, sjálfsmark
Trausti Sigurbjörnsson
'87
, sjálfsmark
2-1
07.09.2013 - 15:00
Valbjarnarvöllur
1. deild
Dómari: Magnús Þórisson
Valbjarnarvöllur
1. deild
Dómari: Magnús Þórisson
Byrjunarlið:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
2. Ingiberg Ólafur Jónsson
('84)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
5. Aron Ýmir Pétursson
9. Arnþór Ari Atlason
9. Andri Björn Sigurðsson
14. Hlynur Hauksson
20. Viktor Unnar Illugason
('57)
21. Sveinbjörn Jónasson
Varamenn:
1. Ögmundur Ólafsson (m)
5. Haukur Hinriksson
('84)
10. Ingólfur Sigurðsson
('57)
16. Geir Kristinsson
22. Kristjón Geir Sigurðsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Aron Ýmir Pétursson ('88)
Hlynur Hauksson ('39)
Viktor Unnar Illugason ('38)
Hlynur Hauksson ('30)
Rauð spjöld:
Hlynur Hauksson ('40)
Fyrir leik
Hér verður bein textalýsing frá fallbaráttuslag Þróttar og KF í 1. deild karla.
Þessi lið sitja í 10 og 11. sæti fyrir leikinn í dag og eru í mikilli fallbaráttu.
Staðan þegar 3 umferðir eru eftir:
9. Tindastóll 25 stig (-4)
10. Þróttur 20 stig (-8)
11. KF 18 stig (-9)
12. Völsungur 2 stig (-47)
Leikir Þróttar í lokaumferðunum:
14. sept KA - Þróttur R.
21. sept Þróttur R. - Víkingur R.
Leikir KF í lokaumferðunum:
14. sept KF - Grindavík
21. sept Selfoss - KF
Þessi lið sitja í 10 og 11. sæti fyrir leikinn í dag og eru í mikilli fallbaráttu.
Staðan þegar 3 umferðir eru eftir:
9. Tindastóll 25 stig (-4)
10. Þróttur 20 stig (-8)
11. KF 18 stig (-9)
12. Völsungur 2 stig (-47)
Leikir Þróttar í lokaumferðunum:
14. sept KA - Þróttur R.
21. sept Þróttur R. - Víkingur R.
Leikir KF í lokaumferðunum:
14. sept KF - Grindavík
21. sept Selfoss - KF
Fyrir leik
Leikurinn verður sýndur beint á sporttv.is en í textalýsingunni munu koma upplýsingar um allra helstu atvik.
Fyrir leik
Talsverður hliðarvindur er á Valbjarnarvelli í dag. Það gæti haft áhrif á spilamennsku liðanna.
7. mín
Nenad Zivanovic í dauðafæri en skýtur yfir. Vörn Þróttar opnaðist illa en Nenad náði ekki að nýta sér það.
10. mín
KF byrjar betur. Þórður Birgisson í fínu færi en Trausti kemur út á móti og ver.
13. mín
Markið liggur í loftinu hjá KF. Gabríel Reynisson í fínu færi en Trausti ver aftur vel.
15. mín
Viktor Unnar Illugason með skot framhjá frá vítateigslínu fyrir Þrótt. Viktor spilar á miðjunni í dag en ekki í fremstu víglínu líkt og vanalega.
23. mín
Dauðafæri hjá Þrótti. Andri Björn Sigurðsson sleppur einn í gegn en Björn Hákon ver í horn.
30. mín
Gult spjald: Jón Björgvin Kristjánsson (KF)
Jón og Hlynur fóru ,,haus í haus" eftir smá atgang út við hliðarlínu. Fá báðir gult spjald fyrir vikið.
36. mín
Milos Glogovac togar Sveinbjörn klaufalega niður við vítateigslínuna vinstra megin og Magnús dæmir vítaspyrnu.
37. mín
Mark úr víti!
Sveinbjörn Jónasson (Þróttur R.)
Björn Hákon var í boltanum en það dugði ekki til. Þróttarar leiða.
39. mín
Rautt spjald: Vladan Vukovic (KF)
Vladan brýtur á Jóni sem er á fleygiferð upp vinstri kantinn. Alltof seinn en að mínu mati er þetta mjög harður dómur. Leikmenn KF eru brjálaðir og skiljanlega, Jón Konráð var á leið upp kantinn og alls ekki á leið í augljóst marktækifæri.
39. mín
Rautt spjald: Milos Glogovac (KF)
Leikmenn KF brjálast eftir rauða spjaldið og fremstur í flokki fer Milos Glogovac. Milos lendir í handalögmálum við Hlyn Hauksson og leikmenn KF eiga í fullu fangi með að róa hann. Lárus Orri Sigurðsson þjálfari KF kemur inn á völlinn til að róa Milos en hann endar á að fá rautt spjald.
40. mín
Rautt spjald: Hlynur Hauksson (Þróttur R.)
Hlynur fær sitt annað gula spjald og þar með rautt eftir atganginn.
42. mín
Róbert Haraldsson, stjórnarmaður hjá KF, er rekinn upp í stúku fyrir mótmæli. Fjórði maðurinn sem Magnús gefur rauða spjaldið í dag.
45. mín
Inn:Trausti Örn Þórðarson (KF)
Út:Páll Sindri Einarsson (KF)
Kantmaður út og varnarsinnaður miðjumaður inn.
55. mín
Leikurinn er hægur þessa stundina og liðin pressa lítið. KF spilar 4-3-1 á meðan Þróttur spilar 4-2-3.
56. mín
SJÁLFSMARK!
Teitur Pétursson (KF)
Jón Konráð kemst upp að endamörkum hægra megin og sendir fyrir þar sem Teitur fær boltann í sig og inn.
66. mín
KF þarf nauðsynlega að fá eitthvað út úr þessum leik og þeir breyta í 3-3-2. Reyna að sækja meira.
73. mín
Jón Björgvin og Ingiberg lenda í hörkusamstuði inni á vítateig og liggja eftir. KF vill vítaspyrnu en ekkert er dæmt.
87. mín
SJÁLFSMARK!
Trausti Sigurbjörnsson (Þróttur R.)
Eftir aukaspyrnu á Þórður Birgis skot úr þröngu færi, boltinn fer í stöngina, þaðan aftan í löppina á Trausta og rétt yfir marklínuna. Heppnisstimpill en þetta mark telur. KF á von!
Byrjunarlið:
24. Björn Hákon Sveinsson (m)
3. Eiríkur Ingi Magnússon
4. Sigurjón Fannar Sigurðsson
5. Milos Glogovac
11. Páll Sindri Einarsson
('45)
14. Gabríel Reynisson
('84)
15. Teitur Pétursson
17. Jón Björgvin Kristjánsson
18. Nenad Zivanovic
('63)
19. Vladan Vukovic
25. Þórður Birgisson
Varamenn:
1. Elvar Óli Marinósson (m)
7. Anton Freyr Árnason
8. Trausti Örn Þórðarson
('45)
9. Halldór Logi Hilmarsson
10. Ottó Hólm Reynisson
('84)
11. Grétar Áki Bergsson
21. Kristján Vilhjálmsson
('63)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Jón Björgvin Kristjánsson ('30)
Rauð spjöld:
Milos Glogovac ('39)
Vladan Vukovic ('39)