Grindavík
1
2
Fram
0-1
Orri Gunnarsson
'25
Magnús Björgvinsson
'67
1-1
1-2
Hlynur Atli Magnússon
'78
25.09.2011 - 16:00
Grindavíkurvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Skýjað og vindur
Dómari: Kristinn Jakobsson
Áhorfendur: 1236
Maður leiksins: Ögmundur Kristinsson
Grindavíkurvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Skýjað og vindur
Dómari: Kristinn Jakobsson
Áhorfendur: 1236
Maður leiksins: Ögmundur Kristinsson
Byrjunarlið:
1. Óskar Pétursson (m)
Orri Freyr Hjaltalín
Óli Baldur Bjarnason
Jósef Kristinn Jósefsson
8. Jóhann Helgason
10. Scott Ramsay
17. Magnús Björgvinsson
20. Stefán Þór Pálsson
('55)
25. Alexander Magnússon
('81)
Varamenn:
2. Hákon Ívar Ólafsson
3. Daníel Leó Grétarsson
16. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
('55)
18. Guðmundur Andri Bjarnason
Liðsstjórn:
Ray Anthony Jónsson (Þ)
Gul spjöld:
Óli Baldur Bjarnason ('90)
Orri Freyr Hjaltalín ('86)
Ólafur Örn Bjarnason ('38)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komið sæl og blessuð og verið velkominn á leik Grindavíkur og Fram í næst síðasta leik sumarsins.
Fyrir leik
Það er hægt að segja að þetta sé leikur uppá líf og dauða því held ég því fram að það lið sem að vinnur þennan leik heldur sér uppi í Pepsi deildinni að ári.
Fyrir leik
Bæði lið eru að hita upp. Maður sá hérna áður en að leikmenn fóru að hita upp að þjálfarar beggja liða voru að líta á aðstæður og ræða sín á milli.
Fyrir leik
Haukur Ingi Guðnason er í fyrsta skiptið í byrjunarliðinu hjá Grindavík frá því að hann kom til liðs við þá í sumar.
Fyrir leik
Leikmenn eru farnir inní klefa og fer að styttast í rosalegan slag milli þessa liða.
Fyrir leik
Fólk er farið að flykkjast inná völlinn og lýtur nú út fyrir að það sé verið að fara nýta þessu frábæru stúku sem er hér í Grindavík.
Fyrir leik
Liðin eru að labba á völlinn og það er alvöru stemmning hjá stuðningsmönnum Grindavíkur.
6. mín
Baráttukveðjur frá Thorbergi Einarssyni Rokklingi beint frá Vopnafirði um von að Grindavík taki þetta.
25. mín
MARK!
Orri Gunnarsson (Fram)
Orri Gunnarsson var að koma Frömurum yfir eftir að heimamenn náðu ekki að hreinsa boltann út. Orri Gunnarsson mundaði boltann og nelgdi lágum bolta í vinstra hornið.
30. mín
Jóhann Helgason átti flott skot fyrir utan teig en Ögmundur Kristinsson varði vel en missti boltann aðeins frá sér en náði honum aftur.
32. mín
Framarar voru næstum búnir að bæta við öðru marki þegar að Samuel Hewson skallaði boltann eftir aukaspyrnu en Óskar Pétursson varði meistaralega í markinu.
36. mín
Alecander Magnússon var kominn í gott færi en Framarar náðu að hreinsa í horn. Það var mikið klafs inní teig eftir hornspyrnuna en Ólafur Örn Bjarnason skaut en Ögmundur greip boltann.
38. mín
Gult spjald: Ólafur Örn Bjarnason (Grindavík)
Ólafur fékk gult fyrir að fella Samuel Hewson sem að var kominn á fulla ferð en Ólafur felldi hann og uppskar gult.
41. mín
Alexander Magnússon var með skot hægra meginn inní vítateig en boltinn fór í hliðarnetið. Stuttu síðar átti Scott Ramsay skot rétt fyrir utan vítateig en Ögmundur varði.
45. mín
Alexander Magnússon átti flotta fyrirgjöf sem að Magnús Björgvinsson skallaði en virðist hafa farið í varnarmann og í horn sem að ekkert varð úr.
46. mín
Síðari hálfleikur er hafinn og eru það heimamenn sem að byrja með boltann og eru með vindinn í bakið.
50. mín
Orri Gunnarsson hefur eitthvað slasast og er borin útaf og er verið að hliðra að honum fyrir aftan mark Framara.
51. mín
Inn:Andri Júlíusson (Fram)
Út:Orri Gunnarsson (Fram)
Markaskorarinn Orri Gunnarsson er farinn útaf vegna meiðsla.
57. mín
Óli Baldur Bjarnason með skalla sem leit út fyrir að hann væri á leið í samskeytin en Ögmundur Kristinsson varði glæsilega í horn sem ekkert varð úr.
58. mín
Einhver töf eru á leiknum þar sem að Ögmundur virðist hafa fengið högg á höfuðið og er verið að hliðra að honum og akkurat í þessu kom þessi svakalega rigning með og eru leikmenn að hlaupa um völlinn til þess að halda sér hita.
62. mín
Orri Freyr Hjaltalín með sendingu inní teig boltinn lenti í blautu grasinu og þeyttist áfram og boltinn fór rétt framhjá. Andri Júlíusson átti skot þá hinu megin en fór rétt framhjá.
Jósef Kristinn Jósefsson var sloppinn í gegn en Ögmundur Kristinsson lokaði vel á hann og varði.
Jósef Kristinn Jósefsson var sloppinn í gegn en Ögmundur Kristinsson lokaði vel á hann og varði.
67. mín
MARK!
Magnús Björgvinsson (Grindavík)
Magnús var að skora algjörlega uppá sínar eigin spýtur. Magnús fékk boltann rétt fyrir utan teig tók eina snertingu og smellti honum í vinstra hornið, Ögmundur átti ekki sjéns í þennan bolta.
75. mín
Óskar Pétursson er búinn að verja svakaleg tvívegis og þá er ég að tala um að hann sé búinn að loka markinu. Andri Júlíusson var kominnn einn á móti Óskari en hann varði glæsilega svo átti Samuel Tillen skot en Óskar varði aftur glæsilega.
78. mín
MARK!
Hlynur Atli Magnússon (Fram)
Hlynur var að skora eftir hornspyrnu frá Samuel Tillen
82. mín
Jamie McCunnie var átti fínt skot langt utan af velli en beint á Ögmund í markinu.
90. mín
Steven Lennon átti flotta fyrirgjöf inn í teig sem að Andri Júlíusson skaut rétt yfir.
90. mín
Leik lokið hér í Grindavík þar sem að Framarar eru komnir uppúr fallsætinu.
Umfjöllun og viðtöl koma síðar í kvöld. Takk fyrir í kvöld.
Umfjöllun og viðtöl koma síðar í kvöld. Takk fyrir í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
Daði Guðmundsson
('90)
10. Orri Gunnarsson
('51)
11. Almarr Ormarsson
14. Hlynur Atli Magnússon
Varamenn:
1. Denis Cardaklija (m)
21. Stefán Birgir Jóhannesson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Alan Lowing ('73)
Rauð spjöld: