ÍA
3
1
KR
0-1
Gary Martin
'61
Jón Vilhelm Ákason
'69
1-1
Guðlaugur Þór Brandsson
'86
2-1
Andri Adolphsson
'88
3-1
25.09.2013 - 16:30
Akraneshöllin
Pepsí-deild karla
Aðstæður: Fínar aðstæður inni í Akraneshöll
Dómari: Magnús Þórisson
Áhorfendur: 523
Maður leiksins: Árni Snær Ólafsson
Akraneshöllin
Pepsí-deild karla
Aðstæður: Fínar aðstæður inni í Akraneshöll
Dómari: Magnús Þórisson
Áhorfendur: 523
Maður leiksins: Árni Snær Ólafsson
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Jóhannes Karl Guðjónsson
Ármann Smári Björnsson
2. Hákon Ingi Einarsson
10. Jón Vilhelm Ákason
('85)
19. Eggert Kári Karlsson
32. Garðar Gunnlaugsson
('76)
Varamenn:
17. Andri Adolphsson
('71)
20. Alexander Már Þorláksson
('85)
Liðsstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Albert Hafsteinsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Góðan daginn kæru lesendur og velkomnir í beina textalýsingu frá leik ÍA og KR í 18. umferð Íslandsmótsins en um frestaðan leik er að ræða.
Fyrir leik
Þessi leikur skiptir í raun ekki neinu máli fyrir liðin. ÍA er fallið í 1.deild og KR varð Íslandsmeistari um síðustu helgi.
Fyrir leik
Liðin hafa mæst í 126 skipti í opinberum leikjum á vegum KSÍ og hefur ÍA unnið 52 leiki, KR 49 og 25 sinnum hefur leikur endað með jafntefli. Markatalan er einnig ÍA í hag eða 201 mark gegn 195 mörkum KR.
Fyrir leik
Dómari leiksins er Magnús Þórisson. Honum til aðstoðar eru Einar Sigurðsson og Bryngeir Valdimarsson. Eftirlitsmaður KSÍ er Þórður Ingi Guðjónsson.
Fyrir leik
Leikurinn fer fram að þessu sinni í Akraneshöllinni en vegna veðurs var hann færður inn í hús.
9. mín
Lítið að gerast í leiknum. Bæði lið að þreifa fyrir sér á gervigrasinu í Akraneshöll.
15. mín
Fyrsta færi leiksins litið dagsins ljós. Eftir góðan samleik KR fékk Gary Martin boltann inni í vítateig og kom honum á Óskar Örn Hauksson sem náði ágætu skoti yfir mark ÍA.
18. mín
Gary Martin með ágætt skot að marki ÍA en Árni Snær varði auðveldlega í markinu.
20. mín
Jóhannes Karl Guðjónsson með aukaspyrnu að marki KR. Boltinn fer til Ármanns Smára Björnssonar sem nær skalla en Rúnar Alex Rúnarsson varði auðveldlega í markinu.
31. mín
Thomas Sörensen er með góða fyrirgjöf utan af hægri kanti á Garðar Gunnlaugsson sem nær ekki nógu skoti á mark KR.
32. mín
Óskar Örn Hauksson nær góðri sendingu í vítateig ÍA. Þar fær Baldur Sigurðsson boltann og sendir hann á Gary Martin. Gary nær föstu skoti sem Árni Snær varði vel yfir markið.
45. mín
Gary Martin með lúmskt skot að marki íA sem Árni Snær Ólafsson mátti hafa sig allan við að verja.
51. mín
Góður samleikur hjá ÍA á kantinum sem endar með að Thomas Sörensen kemst upp að endamörkum og kemur með fyrirgjöf inn í vítateig. Þar er Hafþór Ægir Vilhjálmsson vel staðsettur og nær föstu skoti sem Rúnar Alex varði vel.
53. mín
Skagamenn með aðra góða sókn. Hafþór Ægir Vilhjálmsson nær góðri fyrirgjöf frá vinstri inn í vítateig KR. Þar er Kári Ársælsson og nær föstum skalla í fjærhornið sem Brynjar Björn Gunnarsson bjargar á marklínu.
59. mín
Góður samleikur hjá KR sem endar með að Baldur Sigurðsson nær föstu skoti að marki ÍA en boltinn fór yfir markið.
61. mín
MARK!
Gary Martin (KR)
Eftir sóknarlotu KR ætlar Ármann Smári Björnsson að hreinsa frá marki. Gary Martin kemst fyrir skot hans, nær frákastinu og kemur boltanum í fjærhornið.
64. mín
Gary Martin er núna kominn með 12 mörk í sumar. Jafnmörg og Viðar Örn Kjartansson í Fylki en þeir eru markahæstir í deildinni. Atli Viðar Björnsson er með 11 mörk. Stefnir í spennandi baráttu um gullskóinn í lokaumferðinni á laugardag!
69. mín
MARK!
Jón Vilhelm Ákason (ÍA)
Skagamenn fá aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig KR. Jón Vilhelm Ákason tekur spyrnuna og boltinn endar efst í markhorninu.
86. mín
MARK!
Guðlaugur Þór Brandsson (ÍA)
Stoðsending: Alexander Már Þorláksson
Stoðsending: Alexander Már Þorláksson
Alexander Már Þorláksson er nýkominn inn sem varamaður. Eggert Kári Karlsson á sendingu inn í vítateig KR. Alexander Már skallar fyrir fætur Corella sem átti ekki í vandræðum með að skora.
88. mín
MARK!
Andri Adolphsson (ÍA)
Stoðsending: Eggert Kári Karlsson
Stoðsending: Eggert Kári Karlsson
Jorge Corella kom boltanum inn fyrir vörn KR þar sem Eggert Kári Karlsson var í góðri stöðu. Eggert kom boltanum á Andra Adolphsson sem lék á Þorstein Má með gabbhreyfingu og skoraði með góðu skoti efst í vinstra hornið.
Byrjunarlið:
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
3. Haukur Heiðar Hauksson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
8. Baldur Sigurðsson
8. Þorsteinn Már Ragnarsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson
('63)
Varamenn:
8. Jónas Guðni Sævarsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
11. Emil Atlason
('63)
21. Guðmundur Reynir Gunnarsson
30. Jonas Grönner
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: