Liverpool
0
2
Chelsea
0-1
Demba Ba
'45
0-2
Willian
'94
27.04.2014 - 13:05
Anfield
Enska úrvalsdeildin
Dómari: Martin Atkinson
Anfield
Enska úrvalsdeildin
Dómari: Martin Atkinson
Byrjunarlið:
22. Simon Mignolet (m)
2. Glen Johnson
7. James Milner
8. Steven Gerrard
10. Philippe Coutinho
17. Mamadou Sakho
21. Alex Oxlade-Chamberlain
('58)
24. Joe Allen
31. Raheem Sterling
37. Martin Skrtel
38. Jon Flanagan
('81)
Varamenn:
1. Brad Jones (m)
4. Virgil van Dijk
5. Georginio Wijnaldum
6. Luis Alberto
9. Iago Aspas
('81)
15. Daniel Sturridge
('58)
20. Adam Lallana
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Frábær sigur hjá Mourinho. Taktískur sigur. En stuðningsmenn Liverpool þurfa ekki að gráta... þeir eru enn í góðri stöðu.
94. mín
MARK!
Willian (Chelsea)
Stoðsending: Radamel Falcao
Stoðsending: Radamel Falcao
Chelsea innsiglar sigurinn! Liverpool búið að leggja allt í sóknina og Torres og Willian komust tveir einir á móti Mignolet. Torres renndi boltanum á Willian sem skoraði í tómt markið.
84. mín
Inn:Radamel Falcao (Chelsea)
Út:Demba Ba (Chelsea)
Fyrrum Liverpool hetja mætir. Tíminn líður...
79. mín
Liverpool er bara ekki að finna leið... afskaplega fá færi í seinni hálfleiknum. Gerrard átti skalla sem var ekki nægilega fastur og fór beint á Schwarzer.
Andri Ólafsson, fréttastjóri:
Mourinho er mesti trollari sögunnar. Þessi taktík, þessi tímasóun, þetta vesti.
Mourinho er mesti trollari sögunnar. Þessi taktík, þessi tímasóun, þetta vesti.
70. mín
Liverpool alls ekki verið sjálfu sér líkt í þessum leik. Vantar meira bit. Maður greinir smá örvæntingu í þeim.
59. mín
Joe Allen, af öllum mönnum, með frábært skot en Mark Schwarzer varði frábærlega!
53. mín
Liverpool heldur áfram að vera meira með boltann en nær ekki að finna leiðir gegnum öfluga vörn Chelsea. Tíðindalaust það sem af er seinni hálfleiks.
Alexander Kostic, stuðningsmaður Liverpool:
Við spilum að Kop í s.h ekki gleyma því #noworries
Við spilum að Kop í s.h ekki gleyma því #noworries
Jóhann Óli Eiðsson, Fótbolta.net:
Ef leikurinn fer svona þá grunar mig að einhverjir plötusnúðar verði kýldir í kvöld.
Ef leikurinn fer svona þá grunar mig að einhverjir plötusnúðar verði kýldir í kvöld.
45. mín
MARK!
Demba Ba (Chelsea)
ÞVÍLÍK MISTÖK HJÁ STEVEN GERRARD! Af öllum mönnum. Gerrard rann á vellinum og missti boltann. Demba Ba komst þá einn á móti Simon Mignolet og kláraði vel.
38. mín
CHELSEA ÁTTI AÐ FÁ VÍTI! Flanagan með höndina úti og hindrar skot. Þarna átti að dæma víti en Atkinson klikkar.
Hörður Snævar Jónsson, 433.is:
Fótboltinn spyr ekki að því hvernig þú nærð í stigin heldur hvort þú gerir það. Dæmum Mourinho eftir leik, þetta gæti virkað!
Fótboltinn spyr ekki að því hvernig þú nærð í stigin heldur hvort þú gerir það. Dæmum Mourinho eftir leik, þetta gæti virkað!
Daníel Rúnarsson, stjörnuljósmyndari:
Chelsea hafa eitthvað ruglast. Rútustæðin eru austan við Anfield, ekki inni í austur teignum.
Chelsea hafa eitthvað ruglast. Rútustæðin eru austan við Anfield, ekki inni í austur teignum.
Henry Birgir Gunnarsson, Vísi og Fréttablaðinu:
Var að detta inn. Er Liverpool búið að fá víti?
Var að detta inn. Er Liverpool búið að fá víti?
23. mín
Jose Mourinho er mættur á Anfield til að vera með leiðindi. Ekkert annað. Fjórði dómarinn sussar á hann fyrir mótmæli eftir hárréttan dóm.
22. mín
Gult spjald: Mohamed Salah (Chelsea)
Tók Raheem Sterling niður þegar hann var kominn á ferðina.
19. mín
Atkinson tvisvar búinn að lyfta upp klukkunni og sýna að hann stoppi tímann þegar Chelsea er að tefja.
14. mín
Sakho í dauðafæri en skaut yfir! Þvílík sókn hjá Liverpool. Ashley Cole bjargaði á marklínu skömmu áður.
Gísli Ólafsson, frístundaleiðbeinandi:
fyrsta merki um að Morinho sé búinn að missa áhugan, hann er hættur að mæta í jakkafötum á leiki #fotbolti
fyrsta merki um að Morinho sé búinn að missa áhugan, hann er hættur að mæta í jakkafötum á leiki #fotbolti
6. mín
Ashley Cole með fyrsta skot leiksins og það var bara hörkuskot. Belginn í markinu hjá Liverpool náði að verja.
Fyrir leik
Gæsahúð. Þvílík stemning á Anfield. Á ég bara að reyna að lýsa stemningunni? Sleppi því.
Sólmundur Hólm, stuðningsmaður Liverpool:
Með fullri virðingu fyrir Arnari Björnssyni, þá hef ég ákveðið að horfa á leikinn á Sky. Það keppir enginn við Carra í settinu á svona degi.
Með fullri virðingu fyrir Arnari Björnssyni, þá hef ég ákveðið að horfa á leikinn á Sky. Það keppir enginn við Carra í settinu á svona degi.
Fyrir leik
Hjá Chelsea eru nokkrir leikmenn hvíldir. Branislav Ivanovic og hinn tvítugi Tomas Kalas mynda miðvarðapar liðsins á meðan Andre Schurrle og Demba Ba eru fremstir.
Fyrir leik
Mamadou Sakho er við hlið Martin Skrtel í miðvarðastöðu heimamanna. Joe Allen, Steven Gerrard og Lucas eru á miðjunni. Daniel Sturridge er að snúa aftur úr meiðslum og tekur sér sæti á bekknum.
Fyrir leik
Liverpool hefur unnið 11 leiki í röð í deildinni. Það er magnað. Það er beðið eftir leiknum með mikilli eftirvæntingu og helstu sportbarir landsins verða troðnir.
Fyrir leik
Liverpool hefur fimm stiga forskot á Chelsea í toppsæti deildarinnar og með sigri í dag getur Liverpool tekið stórt skref í átt að 19. meistaratitli félagsins og þeim fyrsta í 24 ár. Liverpool er með 80 stig, Chelsea 75 og Manchester City er með 74 en liðið á leik til góða. City mætir Crystal Palace á útivelli í dag.
Byrjunarlið:
13. Thibaut Courtois (m)
2. Branislav Ivanovic
3. Ashley Cole
8. Frank Lampard
12. John Obi Mikel
14. Andre Schurrle
15. Mohamed Salah
('60)
19. Demba Ba
('84)
21. Nemanja Matic
28. Cesar Azpilicueta
33. Tomas Kalas
Varamenn:
1. Asmir Begovic (m)
9. Radamel Falcao
('84)
16. Marco van Ginkel
22. Willian
('60)
24. Gary Cahill
27. Nathan Aké
47. Lewis Baker
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Mohamed Salah ('22)
Frank Lampard ('44)
Ashley Cole ('93)
Rauð spjöld: