Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
BÍ/Bolungarvík
1
1
Grindavík
0-1 Daníel Leó Grétarsson '21
Nikulás Jónsson '62 1-1
24.06.2014  -  18:00
Torfnesvöllur
1. deild karla 2014
Aðstæður: Logn og rigning, völlurinn blautur, frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunnar
Dómari: Þorvaldur Árnason
Maður leiksins: Óskar Pétursson
Byrjunarlið:
1. Magnús Þór Gunnarsson
4. Hafsteinn Rúnar Helgason
6. Kári Ársælsson
7. Sigurgeir Sveinn Gíslason
8. Viktor Júlíusson
9. Ólafur Atli Einarsson ('86)
10. Björgvin Stefánsson
15. Nikulás Jónsson
17. Andreas Pachipis
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
30. Mark Tubæk

Varamenn:
12. Fabian Broich (m)
6. Hjalti Hermann Gíslason
13. Halldór Páll Hermannsson
20. Daníel Agnar Ásgeirsson
21. Sourosh Amani ('86)
23. Gísli Rafnsson
30. Friðrik Þórir Hjaltason

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Kári Ársælsson ('58)
Viktor Júlíusson ('51)
Hafsteinn Rúnar Helgason ('38)

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Hér verður bein textalýsing frá leik BÍ/Bolungarvíkur og Grindavíkur í 1. deild karla.

Um er að ræða algjöran botnslag, en Grindvíkingar sitja í 11. sæti með fjögur stig, en Vestfirðingar í 10. sæti með sex stig.

Með sigri í dag komast heimamenn upp í 8. sæti deildarinnar, en ef gestirnir sigra komast þeir upp fyrir gestgjafa sína í kvöld.
Fyrir leik
Athygli vekur að í lið gestanna vantar Scott Ramsay og er það mikið áfall fyrir þá.
Nnnan leikinn í röð vantar í lið heimamanna hinn unga Elmar Atla Garðarsson en hann hefur verið einn besti maður þeirra sem af er sumri. Einnig vantar í lið heimamanna þá Nigel Quashie, Loic Ondo, Aaron Spear, Gunnar Már Elíasson og Andra Rúnar Bjarnason.
1. mín
leikurinn er hafinn.
20. mín
20 mínútur búnar og ekkert marktækt hefur gerst en. Eitt skot á markið úr aukaspyrnu hjá Grindavík sem fór beint á Magnús í marki BÍ.
21. mín MARK!
Daníel Leó Grétarsson (Grindavík)
Daníel Leó skorar eftir að aukaspyrnu sem var send beint út í teiginn á Daníel sem var einn af auðum sjó og skoraði.
25. mín
Björgvin Stefánsson í ágætis færi eftir fyrirgjöf frá Matthíasi Króknes, en skýtur yfir.
35. mín Gult spjald: Magnús Björgvinsson (Grindavík)
Magnús fær gult spjald fyrir ljótt brot á Hafsteini Rúnari.
36. mín
Ólafur Atli Einarsson í góðu færi eftir góðan undirbúning frá Björgvin Stefánssyni, en Óskar Pétursson ver.
38. mín Gult spjald: Hafsteinn Rúnar Helgason (BÍ/Bolungarvík)
45. mín
hálfleikur.
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn.
51. mín Gult spjald: Viktor Júlíusson (BÍ/Bolungarvík)
53. mín
Nikulás Jónsson í dauðafæri eftir að hafa náð frákastinu frá skoti BJörgvins Stefánssonar en Óskar Pétursson ver frábærlega.
58. mín Gult spjald: Kári Ársælsson (BÍ/Bolungarvík)
62. mín MARK!
Nikulás Jónsson (BÍ/Bolungarvík)
Nikulás leggur boltann í fjær hornið eftir fínt spil heimamanna.
70. mín
Inn:Björn Berg Bryde (Grindavík) Út:Andri Ólafsson (Grindavík)
86. mín
Inn:Sourosh Amani (BÍ/Bolungarvík) Út:Ólafur Atli Einarsson (BÍ/Bolungarvík)
87. mín
Inn:Milos Jugovic (Grindavík) Út:Joseph David Yoffe (Grindavík)
88. mín
Grindvíkingar skora eftir horn, en aukaspyrna er dæmd.
90. mín
Einn Grindvíkingur sleppur einn inn fyrir en skýtur yfir.
Leik lokið!
Byrjunarlið:
1. Óskar Pétursson (m)
Jósef Kristinn Jósefsson
2. Jordan Lee Edridge
3. Daníel Leó Grétarsson
3. Marko Valdimar Stefánsson
5. Juraj Grizelj
6. Andri Ólafsson ('70)
7. Alex Freyr Hilmarsson
8. Joseph David Yoffe ('87)
14. Tomislav Misura
17. Magnús Björgvinsson

Varamenn:
3. Milos Jugovic ('87)
5. Nemanja Latinovic
24. Björn Berg Bryde ('70)

Liðsstjórn:
Anton Ingi Rúnarsson (Þ)
Benóný Þórhallsson
Marinó Axel Helgason
Ivan Jugovic

Gul spjöld:
Magnús Björgvinsson ('35)

Rauð spjöld: