Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
BÍ/Bolungarvík
2
1
Selfoss
Svavar Berg Jóhannsson '26
Óskar Elías Zoega Óskarsson '44 1-0
1-1 Geir Kristinsson '66
Agnar Darri Sverrisson '70 2-1
23.08.2014  -  14:00
Torfnesvöllur
1. deild karla 2014
Aðstæður: smá vindur og frekar kalt, völlurin er þó í topp standi
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Maður leiksins: Agnar Darri Sverrisson
Byrjunarlið:
12. Philip Andrew Saunders (m)
4. José Carlos Perny Figura
4. Hafsteinn Rúnar Helgason ('72)
5. Loic Mbang Ondo
6. Kári Ársælsson
9. Ólafur Atli Einarsson ('64)
9. Andri Rúnar Bjarnason
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
21. Agnar Darri Sverrisson
22. Óskar Elías Zoega Óskarsson
23. Orlando Esteban Bayona ('34)

Varamenn:
1. Daði Freyr Arnarsson
8. Viktor Júlíusson
11. Aaron Robert Spear ('64)
15. Nikulás Jónsson ('34)
17. Goran Jovanovski ('72)
20. Daníel Agnar Ásgeirsson
30. Friðrik Þórir Hjaltason

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Óskar Elías Zoega Óskarsson ('50)
Agnar Darri Sverrisson ('32)

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Hér verður bein textalýsing frá leik BÍ/Bolungarvíkur og Selfoss í 18. umferð 1. deildar karla.

Fyrir leikinn sitja heimamenn í 10. sæti 1. deildar með 21 stig, en gestirnir eru einu sæti og einu stigi ofar.
Fyrir leik
Bí/Bolungarvík gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu í dag, en Agnar Darri Sverrisson er búinn í leikbanni og kemur inn í liðið fyrir Nigel Quashie sem er í banni, einnig kemur Loic Ondo inn í liðið á kostnað Nikulás Jónssonar.

Selfyssingar gera líka tvær breytingar á liði sínu, þeir Birkir Pétursson og Svavar Berg Jóhansson koma inn í liðið fyrir þá Einar Ottó Antonsson og Magnús Inga Einarsson, en Magnús er einmitt að mæta sínum gömlu félögum í dag.
Fyrir leik
Sigurður Óli Þorleifsson dæmir þennan leik í dag, en honum til aðstoðar eru þeir Adolf Þorberg Andersen og Viatcheslav Titov, en Titov hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga eftir að Eyþór Helgi Birgisson, leikmaður Víkings frá Ólafsvík lét slæm ummæli falla í garð hans í leik Víkings og Grindavíkur.
Fyrir leik
Með sigri í dag, gætu heimamenn komist upp fyrir Selfyssinga í deildinni, svo leikurinn er mjög mikilvægur báðum liðum því þau vilja að sjálfsögðu bæði styrkja stöðu sína í deildinni.
Fyrir leik
leikmenn rölta inná völlinn ásamt dómara-tríóinu.
1. mín
leikurinn er hafinn.
1. mín
Ólafur Atli með fínan sprett upp vinstri kanntinn, en fyrirgjöf hans fer í varnarmann Selfyssinga og einhverjir heimamenn viljafá hendi, en dómari leiksins dæmir ekki neitt.
3. mín
Hafsteinn Rúnar með góða aukaspynru, en Vignir ver vel, frákastið fer á Matthías Króknes sem kemur með gott skot, en Vignir ver aftur.
8. mín
Esteban Bayona í dauðafæri eftir glæsilega fyrirgjöf frá Agnari Darra, en hann setur boltann yfir.

Heimamenn búnir að vera mun líflegri á fyrstu mínútunum.
11. mín
Andri Rúnar með laust skot sem Vignir á ekki í miklum vandræðum með.
14. mín
Bayona aftur í dauðafæri, en skýtur í slánna.
17. mín
Andri Björn með áætis skot sem fer framhjá.

Fyrsta skipti sem Selfyssingar ógna marki heimamanna í dag.
20. mín
Loic Ondo með góðan skalla yfir eftir horn frá Agnari Darra.
26. mín Rautt spjald: Svavar Berg Jóhannsson (Selfoss)
Svavar Berg fær rautt spjald fyrir glórulaust brot á Hafsteini Rúnari, en Svavar fór með lappirnar alltof hátt og er heppinn með að slasa Hafstein ekki alvarlega.

Getur alls ekki kvartað yfir dómnum.
26. mín
Matthías Króknes kemst í góðaskotstöðu, en skýtur í varnarmann.

Markið lyggur í loftinu.
28. mín
Mikilldaðradans í teig Slefyssinga sem endar með því að Ólafur Atli skýtur rétt framhjá.
32. mín Gult spjald: Agnar Darri Sverrisson (BÍ/Bolungarvík)
Agnar fær gullt spjald fyrir lítið brot, líklegt að Sigurður Óli sé að spjalda hann fyrir væl.
34. mín
Inn:Nikulás Jónsson (BÍ/Bolungarvík) Út:Orlando Esteban Bayona (BÍ/Bolungarvík)
Nikulás kemur inn fyrir Esteban Bayona vegna meiðsla, virðist hafa tognað um miðjan hálfleikinn.
43. mín
Agnar Darri með skot sem fer af varnarmanni og yfir.
44. mín MARK!
Óskar Elías Zoega Óskarsson (BÍ/Bolungarvík)
Stoðsending: Hafsteinn Rúnar Helgason
Óskar Elías fær boltann í sig eftir hornspyrnu frá Hafsteini Rúnari.

Heimamenn eiga það svo sannarlega skilið að vera komnir yfir.
45. mín
Hálfleikur.

Heimamenn búnir að vera mun betri allan fyrri hálfleikinn og gestirnir geta þakkað fyrir að vera ekki búnir að fá á sig fleiri mörk.
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn.
50. mín Gult spjald: Óskar Elías Zoega Óskarsson (BÍ/Bolungarvík)
Uppsafnað, hefur brotið nokkrum sinum af sér það sem af er leiknum.
53. mín
Andri Rúnar í ágætis færi eftir fyrirgjöf frá Hafsteini Rúnari, en skýtur yfir.
55. mín
Guðmundur Friðriksson brýtur á Óskari Elíasi og sparkar svo í höfuðið á honum, heppinn að dómarinn sá þetta ekki, Óskar virðist hafa fengið gat á hausinn við þetta og hefur fengið hina svokölluðu strumpahúfu frá Gunnlaugi sjúkraþjálfara.
62. mín
Andri Rúnar með glæsilegt skot, en því miður fyrir hann fer það rétt yfir þverslánna.
64. mín
Inn:Aaron Robert Spear (BÍ/Bolungarvík) Út:Ólafur Atli Einarsson (BÍ/Bolungarvík)
66. mín MARK!
Geir Kristinsson (Selfoss)
Stoðsending: Guðmundur Friðriksson
Selfyssingar búnir að jafna einum færri.

Hornspynra kemur frá hægir yfir allann pakkann þar sem Guðmundur skallar boltann fyrir markið og þar mætir Geir og setur boltann í netið.
68. mín
Mikið klafs inní teig Selfyssinga sem endar með því að Andri Rúnar skýtur í varnarmann og í horn.
69. mín
Kári Ársælsson í dauðafæri, en skýtur beint á Vigni í markinu.
70. mín MARK!
Agnar Darri Sverrisson (BÍ/Bolungarvík)
Agnar Darri setur boltann í netið eftir að aukaspyrna Aarons Spear fór í vegginn.

Báðir nýju lánsmennirnir búnir að skora fyrir BÍ í dag.
72. mín
Inn:Goran Jovanovski (BÍ/Bolungarvík) Út:Hafsteinn Rúnar Helgason (BÍ/Bolungarvík)
Hafsteinn kemur útaf, en hann er búinn að vera slæmur í öxlinni eftir brotið hjá Svavari áðan.

Kári Ársælsson tekur við fyriliðabandinu.
74. mín
Goran Jovanovski með skalla eftir horn sem Selfyssingar bjarga á línu.
85. mín
Barros í góðu færi fyrir Selfyssinga, en Loic Ondo nær að trufla hann og setur boltann í horn.
86. mín
Inn:Magnús Ingi Einarsson (Selfoss) Út:Hamza Zakari (Selfoss)
86. mín
Inn:Andri Már Hermannsson (Selfoss) Út:Andri Björn Sigurðsson (Selfoss)
87. mín
Andri Rúnar reynir skot frá miðju, en sterkur mótvindur grípur boltann og það verður ekki neitt úr tilrauninni.
89. mín
Nikulás Jónsson með fyrirgjöf sem fer beint á kollinn á Agnari Darra sem skallar yfir.

90. mín
Selfyssingar fa horn og allir leikmenn þeirra eru mættir inní.
90. mín
Ekkert varð úr horninu.
Leik lokið!
Leik lokið, með sanngjörnum sigri heimamanna 2-1.
Byrjunarlið:
1. Vignir Jóhannesson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
3. Birkir Pétursson
5. Hamza Zakari ('86)
7. Svavar Berg Jóhannsson
9. Elton Renato Livramento Barros
14. Guðmundur Friðriksson
19. Luka Jagacic
21. Andri Björn Sigurðsson ('86)
25. Geir Kristinsson
28. Max Odin Eggertsson

Varamenn:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
12. Magnús Ingi Einarsson ('86)
13. Richard Sæþór Sigurðsson
22. Andri Már Hermannsson ('86)

Liðsstjórn:
Ingi Rafn Ingibergsson
Sindri Rúnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Svavar Berg Jóhannsson ('26)