Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
BÍ/Bolungarvík
1
2
HK
0-1 Guðmundur Atli Steinþórsson '3
Nigel Francis Quashie '31 , víti 1-1
1-2 Viktor Unnar Illugason '59
20.09.2014  -  14:00
Torfnesvöllur
1. deild karla 2014
Aðstæður: Mjög fínar, 9 stiga hiti, skýjað og nánast logn
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Viktor Unnar Illugason
Byrjunarlið:
12. Philip Andrew Saunders (m)
4. José Carlos Perny Figura ('67)
4. Hafsteinn Rúnar Helgason ('87)
5. Loic Mbang Ondo
6. Nigel Francis Quashie
7. Sigurgeir Sveinn Gíslason
9. Andri Rúnar Bjarnason
10. Björgvin Stefánsson
15. Nikulás Jónsson ('67)
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
22. Óskar Elías Zoega Óskarsson

Varamenn:
1. Daði Freyr Arnarsson
6. Kári Ársælsson ('87)
9. Ólafur Atli Einarsson ('67)
11. Aaron Robert Spear
13. Sigþór Snorrason
17. Goran Jovanovski
23. Orlando Esteban Bayona ('67)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Björgvin Stefánsson ('74)
Loic Mbang Ondo ('57)

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Góðan daginn.

Hér verður bein textalýsing frá leik BÍ/Bolungavíkur og HK á Torfnesvelli í 22. og þar með síðustu umferð fyrstu deildar karla.
Fyrir leik
BÍ/Bolungarvík gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu, Andri Rúnar Bjarnason, sem var veikur í síðasta leik kemur inn í liðið og sesst
Ólafur Atli Einarsson á bekkinn.
Þá er Sigþór Snorrason á bekknum í dag í stað Agnars Darra Sverrissonar sem er í leikbanni.

HK-ingar stilla upp sama byrjunarliði og gerði jafntefli við topplið Leiknismanna.
Fyrir leik
Guðmundur Atli Steinþórsson spilar á móti sínum gömlu félögum í dag, en hann spilaði með nokkrum yngriflokkum BÍ og svo lék hann með BÍ/Bolungarvík hálft tímabil sumarið 2012.
Fyrir leik
Liðin hita nú upp af kappi og er Samúel Samúelsson fomaður BÍ/Bolungarvíkur mættur af fullum krafti í upphitun með sínum mönnum og sínir varamönnunum hvernig á að spila almennilegan reitarbolta.
Fyrir leik
Fyrir leiki dagsins sitja heimamenn í tíunda sæti deildarinnar og eiga möguleika á að komast upp í það níunda.

Hk-ingar eru í því sjötta og eiga séns á að komast upp í það fjórða.
Fyrir leik
Leikmenn rölta nú inná völlinn ásamt dómaratríóinu.
Fyrir leik
Ásgeir Guðmundsson sem hefur verið aðstoðarmaður Jörunds Áka undanfarin ár er skráður sem þjálfari í dag þrátt fyrir það að Jörundur sé á bekknum, spurning hvort að hann eigi að taka við liðinu að loknu tímabilinu?
1. mín
leikurinn er hafinn.
3. mín MARK!
Guðmundur Atli Steinþórsson (HK)
Guðmundur Atli skorar á móti sínum gömlu félögum kemst einn á móti markverði og setur boltann í bláhornið.
5. mín
Andri Rúnar kemst einn innfyrir, en missir boltann langt frá sér og Beitir nær boltanum.
6. mín
Andir Rúnar með skalla yfir eftir fyrirgjöf frá Björgvini Stefánssyni.
7. mín
Matthías Króknes með flottan ssprett upp hægri kanntinn, en Hk-ingar komast fyrir fyrirgjöfina og sóknin rennur út í sandinn.
13. mín
Hörður Magnússon með skot af löngu færi sem fer framhjá.
16. mín
Guðmundur Atli í skýtur framhjá í góðu færi efitr að Loic Ondo hitti ekki boltann, sem betur fer fyrir heimamenn komst Matthías Króknes í tæka tíð að Guðmundi og náði að trufla.
22. mín
Viktor Unnar með skot framhjá eftir hornspyrnu.
23. mín
Viktor Unnar með slæma tæklingu á Hafsteini Rúnari, en sleppur við spjald.
31. mín
Beitir Ólafsson brýtur á Andra Rúnari Bjarnasyni og dómarinn dæmir víti.
31. mín
Nigel Quashie fer á punktinn.
31. mín Mark úr víti!
Nigel Francis Quashie (BÍ/Bolungarvík)
Nigel Quashie skorar úr vítinu og jafnar metin fyrir BÍ/Bolungarvík.
34. mín
Heimamenn með gott spil sem endar á því að Nigel Quashie chippar boltanum innfyrir vörn gestana en Beitir er augnabliki fljótari en Andri Rúnar í boltann.
36. mín Gult spjald: Viktor Unnar Illugason (HK)
Viktor Unnar brýtur í annað sinn á Hafsteini Rúnari og fær gult fyrir vikið.

Einn áhorfandi kallar Todda Örlyggs Tóbías litla og Toddi er alls ekki sáttur með hann.
44. mín
Árni Arnarson í mjög góðu færi, en skýtur beint í fangið á Philip í marki heiamanna.
45. mín
Nigel Quashie með skot af löngu færi, en það fer framhjá.
45. mín
Hálfleikur.
46. mín
Seinni hálflikur er hafinn.
46. mín
Nigel Quashie með skot sem fer svona 6 metra yfir markið.
54. mín
Andri Rúnar kemst einn innfyrir á einhvern ævintýralegan hátt, en skóflar boltanum rétt framhjá.
55. mín
Guðmundur Atli með skot í stöngina.

Leikurinn mjög líflegur þessa stundina.
57. mín Gult spjald: Loic Mbang Ondo (BÍ/Bolungarvík)
59. mín MARK!
Viktor Unnar Illugason (HK)
Stoðsending: Beitir Ólafsson
Hk-ingar komnir aftur yfir!!

Viktor Unnar fær langan bolta innfyrir frá Beiti í markinu og klínir boltanum upp í samskeytin!!
67. mín
Inn:Ólafur Atli Einarsson (BÍ/Bolungarvík) Út:Nikulás Jónsson (BÍ/Bolungarvík)
67. mín
Inn:Orlando Esteban Bayona (BÍ/Bolungarvík) Út:José Carlos Perny Figura (BÍ/Bolungarvík)
70. mín
Gott spil hjá heimamönnum sem endar á því að Beitir nær boltanum á undan Esteban eftir flotta stungu hjá Andra Rúnari.
74. mín Gult spjald: Björgvin Stefánsson (BÍ/Bolungarvík)
Björgvin fær mjög heimskulegt spjald!
79. mín
Andri Rúnar með frábæra sendingu innfyrir, en enn og aftur er Beitir mættur og hirðir boltann.
84. mín
Andri Rúnar með örvæntingarfullt skot sem fer langt yfir.
84. mín
Inn:Viktor Örn Margeirsson (HK) Út:Viktor Unnar Illugason (HK)
87. mín
Inn:Jón Dagur Þorsteinsson (HK) Út:Leifur Andri Leifsson (HK)
87. mín
Inn:Kári Ársælsson (BÍ/Bolungarvík) Út:Hafsteinn Rúnar Helgason (BÍ/Bolungarvík)
90. mín
Inn:Oddur Hólm Haraldsson (HK) Út:Guðmundur Atli Steinþórsson (HK)
90. mín
Oddur Hólm alveg aleinn á móti markverði en lætur verja frá sér!
Leik lokið!
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f) ('87)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
9. Davíð Magnússon
11. Axel Kári Vignisson
13. Jón Gunnar Eysteinsson
18. Guðmundur Atli Steinþórsson ('90)
19. Viktor Unnar Illugason ('84)
20. Hörður Magnússon
20. Árni Arnarson
23. Elmar Bragi Einarsson

Varamenn:
12. Stefán Ari Björnsson (m)
5. Davíð Örn Jensson
14. Viktor Örn Margeirsson ('84)
22. Jón Dagur Þorsteinsson ('87)

Liðsstjórn:
Oddur Hólm Haraldsson

Gul spjöld:
Viktor Unnar Illugason ('36)

Rauð spjöld: