Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
BÍ/Bolungarvík
1
3
Þór
0-1 Sveinn Elías Jónsson '15
0-2 Ármann Pétur Ævarsson '64 , víti
0-3 Sigurður Marinó Kristjánsson '73
Joseph Thomas Spivack '76 1-3
23.05.2015  -  14:00
Torfnesvöllur
1. deild karla 2015
Aðstæður: 7 stiga hiti og örlítil gola
Dómari: Gunnar Sverrir Gunnarsson
Byrjunarlið:
12. Fabian Broich (m)
3. Calvin Oliver Crooks
4. José Carlos Perny Figura
5. Loic Mbang Ondo
7. Sigurgeir Sveinn Gíslason
11. Joseph Thomas Spivack
15. Nikulás Jónsson ('65)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('74)
21. Rodchil Junior Prevalus
22. Elmar Atli Garðarsson
23. Magnús Pétur Bjarnason ('80)

Varamenn:
1. Daði Freyr Arnarsson
9. David Cruz Fernandez ('80)
13. Sigþór Snorrason
14. Aaron Walker ('65)
16. Daniel Osafo-Badu ('74)
19. Pétur Bjarnason
30. Friðrik Þórir Hjaltason

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
José Carlos Perny Figura ('20)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið með öruggum sigri Þórs.
90. mín
David Cruz Fernandez skorar en markið er dæmt af vegna rangstöðu.
87. mín
Sveinn Elías kemst einn í gegn en frábær tækling hjá Calvin Crooks kemur í veg fyrir að Sveinn skori sitt annað mark í leiknum.
83. mín
Þórsarar fá dauðafæri eftir að Loic Ondo tapaði boltanum á hættulegum stað. BÍ/Bolungarvík vildu fá aukaspyrnu en fengu ekki.
80. mín
Inn:David Cruz Fernandez (BÍ/Bolungarvík) Út:Magnús Pétur Bjarnason (BÍ/Bolungarvík)
78. mín
Fín aukaspyrna sem Fabian ver vel.
77. mín
Þórsarar fá aukaspyrnu á hættlegum stað.
76. mín MARK!
Joseph Thomas Spivack (BÍ/Bolungarvík)
Joey Spivack skorar fyrsta mark BÍ/Bolungarvíkur í deildinni eftir að hafa komist einn í gegn.
74. mín
Inn:Daniel Osafo-Badu (BÍ/Bolungarvík) Út:Ásgeir Frank Ásgeirsson (BÍ/Bolungarvík)
73. mín MARK!
Sigurður Marinó Kristjánsson (Þór )
Stoðsending: Reynir Már Sveinsson
Sigurður Marinó skorar eftir að Reynir Már flikkaði boltanum á hann úr löngu innkasti.
71. mín
Inn:Sigurður Marinó Kristjánsson (Þór ) Út:Jónas Björgvin Sigurbergsson (Þór )
66. mín
Inn:Kristinn Þór Rósbergsson (Þór ) Út:Jóhann Helgi Hannesson (Þór )
Jóhann Helgi fer af velli eftir höfuðhöggið sem hann fékk frá Fabian Broich.
65. mín
Inn:Aaron Walker (BÍ/Bolungarvík) Út:Nikulás Jónsson (BÍ/Bolungarvík)
64. mín Mark úr víti!
Ármann Pétur Ævarsson (Þór )
Ármann skorar úr vítaspyrnunni.
62. mín
Fabian fær dæmda á sig vítaspyrnu eftir að hafa kýlt Jóhann Helgi í skallaeinvígi. Réttur dómur hjá Gunnari.
58. mín
Sigurgeir gefur boltann beint á Svein Elías. Sveinn gerir vel og fer framhjá Fabian í markinu en skýtur framhjá. Dauðafæri hjá Þórsurum.
56. mín
Jóhann Helgi kemst einn á móti Fabian en hann ver vel. Loic Ondo bjargar svo á línu í kjölfarið.
55. mín
Inn:Reynir Már Sveinsson (Þór ) Út:Gunnar Örvar Stefánsson (Þór )
47. mín
Calvin Crooks með langt innkast beint á hausinn á Junior Prevalus en skallinn framhjá.
46. mín
Síðari hálfleikurinn er hafinn.
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur hér á Ísafirði. Þórsarar byrjuðu leikinn betur en BÍ/Bolungarvík hefur sótt í sig veðrið.
45. mín
Þórsarar vilja vá vítaspyrnu eftir misskilning á milli Sigurgeirs og Fabian.
41. mín
Ásgeir Frank í dauðafæri eftir klafs í teignum en Sandor ver vel. Þórsarar bjarga í horn.
36. mín
José brýtur af sér en sleppur aftur.
34. mín
Joey Spivack með fyrstu marktilraun BÍ/Bolungarvíkur en skotið er laust og framhjá.
29. mín
José brýtur á Halldóri Orra og er heppinn að fá ekki sitt annað gula spjald.
20. mín Gult spjald: José Carlos Perny Figura (BÍ/Bolungarvík)
José Figura brýtur á Sveini og fær gult spjald réttilega.
15. mín MARK!
Sveinn Elías Jónsson (Þór )
Sveinn Elías með mark eftir mistök í vörn BÍ/Bolungarvíkur. Calvin Crooks vildi fá rangstöðu eftir sendingu inn fyrir en fékk ekki og hætti bara. Sveinn kláraði vel.
12. mín
Gunnar Örvar í dauðafæri en skallar boltann framhjá.
6. mín
Jónas Björgvin í góðu færi en skýtur yfir.
3. mín
Léleg aukaspyrna hjá Jóhanni en fá horn.
3. mín
Þórsarar fá aukaspyrnu á hættlulegum stað.
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn.
Fyrir leik
Leikmenn eru að rölta inn á völlinn.
Fyrir leik
Þórsarar gera tvær breytingu á liði sínu frá síðasta deildarleik. Orri Sigurjónsson og Reynir Már fara úr liðinu en í staðinn koma Loftur Páll og Jóhann Helgi.
Fyrir leik
Heimamenn gera þrjár breytingar á liði sínu frá síðasta deildarleik. Aaron Walker, Daði Freyr og Matthías Króknes fara allir úr liðinu en í staðinn koma Calvin Crooks, Fabian Broich og Nikulás Jónsson.
Fyrir leik
Þórsarar hafa aftur á móti farið ágætlega af stað og eru með þrjú stig eftir tvo leiki. Liðið tapaði 4-1 gegn Þrótti í fyrstu umferð en vann Fram 4-3 í annarri umferð. Þeir komust svo áfram í 32-liða úrslit Borgunarbikarsins í vikunni eftir 2-0 sigur á Tindastóli.
Fyrir leik
Bí/Bolungarvík hefur farið illa af stað og eru stigalausir eftir tvo leiki. Liðið tapaði 2-0 gegn Selfossi í fyrstu umferð og steinlág, 5-0, gegn Þrótti í annarri umferð. Þeir komust þó áfram í 32-liða úrslit Borgunarbikarsins í vikunni eftir 6-0 sigur á Skallgrími.
Fyrir leik
Verið velkomin í beina textalýsingu frá leik BÍ/Bolungarvíkur og Þórs.
Arnar Daði Arnarsson
Byrjunarlið:
Sveinn Elías Jónsson
Sandor Matus
2. Gísli Páll Helgason
3. Balázs Tóth
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ævarsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('71)
9. Jóhann Helgi Hannesson (f) ('66)
11. Kristinn Þór Björnsson
17. Halldór Orri Hjaltason
99. Gunnar Örvar Stefánsson ('55)

Varamenn:
10. Sigurður Marinó Kristjánsson ('71)
16. Kristinn Þór Rósbergsson ('66)
20. Guðmundur Óli Steingrímsson

Liðsstjórn:
Orri Sigurjónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: