Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
KA
4
0
Álftanes
Ævar Ingi Jóhannesson '49 1-0
Orri Gústafsson '73 2-0
Ólafur Aron Pétursson '76 3-0
Benjamin James Everson '85 4-0
02.06.2015  -  18:00
KA-völlur
Borgunarbikar karla
Aðstæður: Skýjað og kalt, gervigrasið slétt og gott
Dómari: Valdimar Pálsson
Byrjunarlið:
Davíð Rúnar Bjarnason
Srdjan Rajkovic
Halldór Hermann Jónsson
3. Callum Williams
4. Ólafur Aron Pétursson
4. Hilmar Trausti Arnarsson ('62)
7. Ævar Ingi Jóhannesson ('71)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('77)
17. Ýmir Már Geirsson
19. Benjamin James Everson
22. Hrannar Björn Steingrímsson

Varamenn:
18. Fannar Hafsteinsson (m)
5. Ívar Örn Árnason ('62)
10. Juraj Grizelj
11. Jóhann Helgason
19. Orri Gústafsson ('71)
25. Archie Nkumu
26. Ívar Sigurbjörnsson ('77)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Elfar Árni Aðalsteinsson ('41)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Feykilega öruggur sigur KA-manna sem eru komnir áfram í 16 liða úrslit. Álftnesingar eru hinsvegar úr leik. Viðtöl og skýrsla á leiðinni
94. mín
Enn og aftur bjargar gestirnir á línu. Greinilega á tánum þarna í vörninni
91. mín
Inn:Sigurður Brynjólfsson (Álftanes) Út:Pétur Örn Gíslason (Álftanes)
90. mín
Bara uppbótartíminn eftir
88. mín
Bjargað á línu frá Ben!!! Flott sókn heimamanna og enn og aftur bjarga gestirnir á línu
85. mín MARK!
Benjamin James Everson (KA)
Vikrilega flott samspil KA-manna eru að klára þetta algjörlega hérna. Seinni hálfleikur hefur verið eign þeirra
85. mín
Magnús Ársælson með aukaspyrnu framhjá markinu. Fín tilraun
84. mín
Inn:Sigurður Heiðar Baldursson (Álftanes) Út:Kristján Lýðsson (Álftanes)
83. mín
Afar rólegt þessa stundina
80. mín
Ívar Sigurbjörnss með skot yfir markið.
77. mín
Inn:Ívar Sigurbjörnsson (KA) Út:Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
Elfar búinn að eiga fínan leik hér í dag
76. mín
KA-menn með tvö mörk á afar skömmum tíma. Gestirnir virðast þreyttir enda búnir að verjast á fullu allan tímann
76. mín MARK!
Ólafur Aron Pétursson (KA)
Geggjað mark!!!!!! Ólafur Aron með frábært mark beint úr aukaspyrnunni. Setti hann bara í skeytin.
75. mín Gult spjald: Pétur Ásbjörn Sæmundsson (Álftanes)
Heimamenn fá aukapspyrnu
73. mín MARK!
Orri Gústafsson (KA)
Kom ekkert annað til greina eftir þessa sókn. Heimamenn voru búnir að klúðra dauðafæri skjóta í stöng og láta bjarga á línu frá sér áður en markið kom. Fyllilega verðskuldað
71. mín
Inn:Orri Gústafsson (KA) Út:Ævar Ingi Jóhannesson (KA)
Ævar búinn að vera virkilega flottur hér í dag
70. mín
Ævar Ingi með fínnt skot. En boltinn yfir markið
68. mín
Ben Everson setur boltann í netið eftir flotta sókn en hann dæmdur rangstæður
64. mín
Inn:Hreiðar Ingi Ársælsson (Álftanes) Út:Daníel Þór Ágústsson (Álftanes)
62. mín
Inn:Ívar Örn Árnason (KA) Út:Hilmar Trausti Arnarsson (KA)
Fyrsta skipting leiksins.
60. mín
Gestirnir bjarga á línu!!! Markmaður gestanna er í vandræðum með fyrirgjöf missir boltann en varnarmaður nær að bjarga á línu
59. mín
Elfar Árni með skot hátt yfir markið. Langri sókn lokið
58. mín
KA-menn liggja þungt á gestunum eins og er
57. mín
Mikil barátta í gangi þessa stundina
52. mín
Magnús Ársælsson með laust skot, beint á Rajko í markinu
49. mín MARK!
Ævar Ingi Jóhannesson (KA)
Stoðsending: Elfar Árni Aðalsteinsson
MAAAAARRRRKKK!!!! KA-menn eru komnir yfir. Ævar Ingi átti flottan sprett, lagði hann á Elfar sem skilaði honum til baka á Ævar sem lagði boltann í markið
48. mín
Fyrirliði gestanna með skemmtilegan Zidane-snúning. Flott tilþrif
46. mín
Leikurinn er hafinn á ný
45. mín
Liðin eru að tínast aftur inn á völlinn
45. mín
Hálfleikur
Valdimar flautar hér til hálfeiks. Heimamenn verið betri allan leikinn en gestirnir varist afar fimlega
45. mín
Ýmir Már með eitraða sendingu fyrir markið en Ævar setur boltann hátt yfir. Hefði getað gert betur þarna
43. mín
Þung pressa frá KA-mönnum þessa stundina
41. mín Gult spjald: Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
Fær gullt spjald fyrir hættuspark. Þetta var algjört óviljaverk
39. mín
hættulegur bolti inn á teig gestanna en rangstaða dæmd
35. mín
KA-menn fá horn. Pressan að aukast með hverri mínútu
34. mín
KA-menn með fína hornspyrnu sem Sigmundur er í vandræðum með, en hann nær þó boltanum á endanum
32. mín
Heimamenn eru með öll völd á leiknum en gestirnir verjast vel og beita skyndisóknum
30. mín
Ýmir með fínan sprett upp kantinn en missir boltann of langt frá sér og markspyrna niðurstaðan
28. mín
Hilmar Trausti með lélega aukaspyrnu, hátt yfir markið
27. mín
KA-menn fá aukaspyrnu á fínum stað. Spurning hver tekur þar sem Juraj er á bekknum
26. mín
Heimamenn vilja fá víti en Valdimar dæmir ekkert. Líklegast réttur dómur
23. mín
Heimamenn vinna vel úr hornspyrnunni og eru komnir með boltann
22. mín
Gestirnir fá aftur hornspyrnu
17. mín
Elfar Árni reynir skot framhjá markinu. Menn aðeins að skjóta hérna í byrjun
17. mín
Sóknin endar síðan með skoti framhjá markinu
16. mín
Gestirnir geysast upp og vinna hornspyrnu
14. mín
Önnur góð sókn heimamanna. Ben sýndi mikinn styrk og setti hann á Ými sem lagði hann aftur á Ben sem skaut rétt yfir markið
13. mín
KA menn í fínu færi. Ævar með flotta sendingu inn á Elfar sem reynir sendingu sem gestirnir setja í horn.
12. mín
Ekkert verður úr hornspyrnu KA-manna
9. mín
Hætta við mark KA. Gestirnir komust í fínnt færi en Srjdan ver vel
7. mín
Heimamenn mikið meira með boltann
6. mín
Heimamenn eiga innkast við hornfána gestanna
5. mín
Rólegt þessar fyrstu mínútur
1. mín
Leikur hafinn
Gestirnir byrja með boltann
Fyrir leik
Liðin eru hér að ganga inná völlinn
Fyrir leik
Ég er kominn heim, komið á fóninn. Þetta fer allt að bresta á
Fyrir leik
Eminem í græjunum. Skemmtilegt þar sem tvífari hans. Ýmir Már Geirsson byrjar hjá heimamönnum í kvöld.
Fyrir leik
Dómari hér í dag er Valdimar Pálsson og honum til aðstoðar eru Eðvarð Eðvarðsson og Sveinn Þórður Þórðarson
Fyrir leik
5 aðrir leikir eru í Borgunnarbikarnum í kvöld og eru þeir allir að sjálfsögðu í beinni textalýsingu á .net
Fyrir leik
KA menn eru komnir út á völl að hita upp
Fyrir leik
Heimamenn eru í örðru sæti 1.deildar á meðan gestirnir frá Álftanesi eru í 9.sæti 3.deildar. Smá munur þar á, eða 31 sæti á milli liðanna
Fyrir leik
Gestirnir hafa ekki byrjað eins vel og eru aðeins með eitt stig eftir 4 leiki í 3.deildinni. Báðir sigrar þeirra í sumar hafa þó komið í bikarnum
Fyrir leik
KA menn hafa verið á miklu flugi eftir jafntefli í fyrsta leik sumarsins og hafa síðan þá unnið 4 leiki í röð. Þrjá í deild og einn í bikar.
Fyrir leik
Komiði sælir lesendur góðir og verið velkomnir í beina textalýsingu frá leik KA og Álftaness í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla.
Byrjunarlið:
12. Sigmundur Einar Jónsson (m)
Ronnarong Wongmahadthai
7. Magnús Ársælsson
9. Bragi Þór Kristinsson
10. Kristján Lýðsson ('84)
13. Pétur Örn Gíslason ('91)
14. Gunnar Oddgeir Birgisson
15. Pétur Ásbjörn Sæmundsson
15. Sindri Snær Ólafsson
16. Guðbjörn Alexander Sæmundsson
18. Daníel Þór Ágústsson ('64)

Varamenn:
12. Markús Vilhjálmsson (m)
5. Sigurður Heiðar Baldursson ('84)
19. Jón Brynjar Jónsson

Liðsstjórn:
Sigurður Brynjólfsson (Þ)
Hreiðar Ingi Ársælsson

Gul spjöld:
Pétur Ásbjörn Sæmundsson ('75)

Rauð spjöld: