Stjarnan
7
6
Leiknir R.
0-1
Kristján Páll Jónsson
'22
Jeppe Hansen
'32
1-1
1-2
Hilmar Árni Halldórsson
'120
, víti
Arnar Már Björgvinsson
'120
, víti
2-2
2-3
Ólafur Hrannar Kristjánsson
'120
, víti
Heiðar Ægisson
'120
, víti
3-3
3-4
Atli Arnarson
'120
, víti
Ólafur Karl Finsen
'120
, víti
4-4
4-5
Elvar Páll Sigurðsson
'120
, víti
Halldór Orri Björnsson
'120
, víti
5-5
5-6
Halldór Kristinn Halldórsson
'120
, víti
Jón Arnar Barðdal
'120
, víti
6-6
6-6
Charley Roussel Fomen
'120
, misnotað víti
Hörður Árnason
'120
, víti
7-6
03.06.2015 - 19:15
Samsung völlurinn
Borgunarbikar karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Samsung völlurinn
Borgunarbikar karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
Veigar Páll Gunnarsson
('68)
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
5. Michael Præst
6. Þorri Geir Rúnarsson
('69)
9. Daníel Laxdal
11. Arnar Már Björgvinsson
14. Hörður Árnason
17. Ólafur Karl Finsen
19. Jeppe Hansen
('85)
Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Aron Rúnarsson Heiðdal
8. Halldór Orri Björnsson
('69)
18. Jón Arnar Barðdal
('85)
20. Atli Freyr Ottesen Pálsson
22. Þórhallur Kári Knútsson
27. Garðar Jóhannsson
('68)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Ólafur Karl Finsen ('31)
Gunnar Nielsen ('101)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leiknum er lokið. Stjarnan vann í vítaspyrnukeppni. Viðtöl og skýrslan koma síðar í kvöld.
120. mín
Mark úr víti!
Halldór Kristinn Halldórsson (Leiknir R.)
Gunnar ansi nálægt því að verja en boltinn lak inn!
113. mín
Rosalega lítið í gangi í framlengingunni. Menn þreyttir. Óli Kalli er á annarri löppinni eftir aðhlynningu áðan. Allir rosa laskaðir og þreyttir. Stefnir í vító og ekkert annað.
105. mín
Fyrri hálfleik framlengingar lokið - Ef staðan verður jöfn eftir seinni hluta framlengingar er að sjálfsögðu skellt sér í vítakeppni.
91. mín
Inn:Gestur Ingi Harðarson (Leiknir R.)
Út:Óttar Bjarni Guðmundsson (Leiknir R.)
Framlenging hafin - Óttar fékk höfuðhögg í lok venjulegs leiktíma og getur ekki haldið leik áfram.
90. mín
Slæmar fréttir fyrir Stjörnuna! Garðar Jóhannsson fékk einhvern snúning og þarf að yfirgefa völlinn! Stjarnan er búin með sínar skiptingar og ef þetta fer í framlengingu verða Leiknismenn ellefu gegn tíu!!!
88. mín
Arnar Már í fínu skotfæri en skotið mjög lélegt. Framhjá. Framlenging á næsta leyti.
83. mín
Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson eru á vellinum. Skiljanlega enda sagði Heimir á fréttamannafundi að Leiknisliðið væri eins og Tékkland, alltaf erfitt að spila á móti báðum liðum.
79. mín
Inn:Magnús Már Einarsson (Leiknir R.)
Út:Amath Andre Dansokho Diedhiou (Leiknir R.)
74. mín
Garðar Jóhannsson nálægt því að skora, var einn fyrir opnu marki en þurfti að teygja sig í knöttinn og náði því ekki.
61. mín
Diddú reynir trekk í trekk að fá aukaspyrnur fyrir utan teiginn en aldrei dæmir Erlendur. Málarameistarinn sleppir því líka að vera að lyfta spjaldi vegna leikaraskaps.
53. mín
STÓRhætta við mark Leiknis! Ólafur Finsen með fyrirgjöf og Jeppe Hansen hársbreidd frá því að ná skalla á markið frá markteignum!
51. mín
Eyjólfur Tómasson í smá basli í markinu, náði ekki að halda boltanum, en Leiknismenn komu í veg fyrir að Stjörnumenn næðu skoti á markið.
49. mín
Skot yfir markið hjá Leikni. Hilmar Árni tók aukaspyrnu á hættulegum stað en hitti boltann illa.
45. mín
Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, veifar til stuðningsmanna Leiknis og gefur fingurkossa meðan hann gengur til búningsklefa. Það er rosa stuð í stúkunni!
32. mín
MARK!
Jeppe Hansen (Stjarnan)
Stoðsending: Veigar Páll Gunnarsson
Stoðsending: Veigar Páll Gunnarsson
Mark! Stjarnan hefur jafnað í 1-1! Fyrirgjöf frá hægri og Veigar Páll gerði þetta afar smekklega, lagði boltann á Jeppe sem þurfti bara að pota boltanum yfir línuna!
31. mín
Gult spjald: Ólafur Karl Finsen (Stjarnan)
Óla fannst Leiknir ekki vera að taka aukaspyrnu á réttum stað og tók boltann bara upp þegar Hilmar Árni var að gera sig kláran í að taka spyrnuna. Nánast bað bara um gult og fékk það.
25. mín
Aftur hætta við mark Stjörnunnar. Stuðningsmenn ósáttir. "Hvar eruð þið?" er kallað úr stúkunni. Daníel Laxdal bjargar í horn.
22. mín
MARK!
Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.)
Stoðsending: Ólafur Hrannar Kristjánsson
Stoðsending: Ólafur Hrannar Kristjánsson
Mark! Og það verðskuldað, allir í fréttamannastúkunni sammála um það! Óli Hrannar sem hefur byrjað þennan leik frábærlega átti glæsilega sendingu á Kristján sem var í dauðafæri í teignum og kláraði af yfirvegun framhjá markverði Stjörnunnar.
21. mín
Ólafur Karl Finsen í skotfæri en varnarmaður Leiknis náði að komast fyrir skotið.
19. mín
Ólafur Hrannar Kristjánsson, fyrirliði Leiknis, byrjar leikinn vel. Kraftmikill og flottur. Er að skapa usla.
15. mín
Jæja þá kom mjög góð lota frá Leikni. Kristján Páll með skot sem breytti um stefnu af Michael Præst og ég hélt í smá stund að boltinn væri á leið inn en hann fór naumlega framhjá. Skömmu seinna var Diddú nálægt því að koma knettinum í netið.
10. mín
Veigar Páll gerði sig líklegan, boltinn endaði í horni. Stjörnumenn að sækja þessar mínútur.
Þessi fjöldasöngur milli @Silfurskeidin og @Leiknisljonin var rosalegur #MeiraSvona #fotboltinet #Keðjusöngur
— Egill Arnar (@egillcrawley) June 3, 2015
4. mín
Góð sókn Leiknismanna endaði með því að Diddú fékk flott skotfæri en hitti boltann afleitlega! Flaug hátt yfir og langt framhjá!
Fyrir leik
Stuðningsmannasveitir beggja liða eru byrjaðar að láta í sér heyra. Það var tryllt stuð þegar þessi lið mættust í deildinni og stuðið verður svo sannarlega til staðar í kvöld líka.
Gaman saman
Stjarnan - Leiknir
Skeiðin - Ljónin pic.twitter.com/MZfnXVQvR3
— Andri Heiðar (@HeidarAndri) June 3, 2015
Fyrir leik
Mér sýnist á öllu að Leiknir sé að fara aftur í 4-3-3 en liðið lék fyrr í sumar gegn Stjörnunni í 5-3-2 kerfinu. Diddú og Kristján Páll á köntunum, Ólafur Hrannar frammi. Kolbeinn Kárason er enn á meiðslalistanum líkt og Brynjar Hlöðversson.
Fyrir leik
Ólafur Karl Finsen kemur aftur inn í byrjunarlið Stjörnunnar. Eftir agabann? Kannski, kannski ekki. Halldór Orri Björnsson er á bekknum. Hjá Leikni er Sindri Björnsson hvíldur, er smávægilega tæpur. Frymezim Veselaj byrjar sinn fyrsta leik í sumar.
Orðrómur að Dúllan sé í hóp. Hann gefur allavega kost á sér. Vel skóaður og klár þegar kallið kemur. pic.twitter.com/Nl6GvKT3A6
— Aron Heiðdal (@aronheiddal) June 3, 2015
Fyrir leik
Íslandsmeistararnir hafa ekki byrjað mótið að óskum og léku afar illa gegn Breiðabliki þar sem þeir töpuðu 3-0 í síðasta deildarleik. Menn töluðu um áhugaleysi hjá leikmönnum en allavega var færasköpun liðsins í frostmarki. Stjarnan er í fimmta sæti með 9 stig en Leiknir er sæti neðar með 8 stig.
Fyrir leik
Dómari í kvöld er málarameistarinn Erlendur Eiríksson, einn af þremur bestu dómurum landsins að mínu mati. Jóhann Gunnar Guðmundsson og Oddur Helgi Guðmundsson eru með flöggin.
Fyrir leik
Heilir og sælir lesendur góðir! Framundan er bikarleikur Stjörnunnar og Leiknis í 32-liða úrslitum. Þessi lið mættust í deildinni nýlega á þessum velli og þá enduðu leikar 1-1. Ef sú verður niðurstaðan í kvöld verður auðvitað framlengt, leikið til þrautar. Jeppe Hansen kom Stjörnunni yfir í deildarleiknum en Hilmar Árni Halldórsson jafnaði.
Byrjunarlið:
Ólafur Hrannar Kristjánsson
Óttar Bjarni Guðmundsson
('91)
Eyjólfur Tómasson
Halldór Kristinn Halldórsson
3. Eiríkur Ingi Magnússon
7. Atli Arnarson
15. Kristján Páll Jónsson (f)
16. Frymezim Veselaj
('69)
19. Amath Andre Dansokho Diedhiou
('79)
21. Hilmar Árni Halldórsson
30. Charley Roussel Fomen
Varamenn:
1. Arnar Freyr Ólafsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson
5. Edvard Börkur Óttharsson
8. Sindri Björnsson
23. Gestur Ingi Harðarson
('91)
27. Magnús Már Einarsson
('79)
Liðsstjórn:
Elvar Páll Sigurðsson
Gul spjöld:
Ólafur Hrannar Kristjánsson ('81)
Rauð spjöld: