Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
Haukar
2
2
BÍ/Bolungarvík
0-1 Sergine Fall '9 , víti
0-2 Daniel Osafo-Badu '61
Björgvin Stefánsson '76 1-2
Björgvin Stefánsson '90 , misnotað víti 1-2
Björgvin Stefánsson '90 , víti 2-2
12.09.2015  -  13:00
Kórinn
1. deild karla 2015
Aðstæður: Frábærar aðstæður hér í Kórnum, logn og nokkuð hlýtt svo er völlurinn grænn og spegilsléttur.
Dómari: Leiknir Ágústsson
Byrjunarlið:
1. Terrance William Dieterich (m)
3. Sindri Jónsson ('46)
4. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
12. Gunnar Jökull Johns ('65)
13. Aran Nganpanya
13. Andri Fannar Freysson
16. Birgir Magnús Birgisson
17. Daníel Snorri Guðlaugsson
21. Alexander Helgason
22. Björgvin Stefánsson
22. Alexander Freyr Sindrason (f)

Varamenn:
1. Magnús Kristófer Anderson (m)
3. Stefnir Stefánsson
5. Marteinn Gauti Andrason
19. Darri Tryggvason ('46)
21. Þorgeir Helgi Kristjánsson ('65)
24. Arnar Þór Tómasson

Liðsstjórn:
Þórarinn Jónas Ásgeirsson

Gul spjöld:
Björgvin Stefánsson ('61)
Alexander Freyr Sindrason ('89)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Stórsýningu Leiknis Ágústssonar í Kórnum er lokið hér dag.
90. mín Mark úr víti!
Björgvin Stefánsson (Haukar)
Björgvin skorar af miklu öryggi í þetta skiptið.
90. mín Misnotað víti!
Björgvin Stefánsson (Haukar)
Björgvin klúðrar en Leiknir með enn einn brandarann og lætur taka spyrnuna aftur!!
90. mín
Víti!!!
Pétur Bjarnason brýtur á Andra Frey!
89. mín Gult spjald: Alexander Freyr Sindrason (Haukar)
Alexander fær gullt fyrir kjaft.
87. mín
Björgin við það að komst í dauðafæri, en Sigurgeir nær að stíga hann út og Daði grípur boltann.
82. mín
Björgvin skorar hérna, en dómarinn stoppar leikinn. Daði viðrist hafa tekið aukaspyrnu á sinum vallarhelmingi og sett boltann beint á Bjögga sem skorar. Daði hefur sennilega ætlað að setja boltan framar þar sem spyrnan átti að vera. Það skilur enginn hvað er í gangi hérna.
76. mín MARK!
Björgvin Stefánsson (Haukar)
Maaaark!! Hver annar en Bjöggi???
Hornspyrna Hauka dettur niður í teignum þar sem Bjöggi nær að pota boltanu í netið.
74. mín Gult spjald: Daniel Osafo-Badu (BÍ/Bolungarvík)
Badu fær gullt fyrir dýfu.
Leiknir Ágústsson er að fara á kostum hérna!
74. mín
Leiknir er hér að dæma óbeina aukaspyrnu fyrir Hauka!!
Skotið fer beint í Nigel!
73. mín
Björgin kemst hér innfyrir einn á móti Daða, en DAði kemst inní boltann.
70. mín
Pétur Bjarnason setur Fall í gegn sem skýtur alltof snemma og boltinn fer beint i fangið á Terrance, Fall hefði klárlega átt að fara nær.
67. mín
Darri í dauðafæri eftir að Björgvin hitti ekki boltann, en skotið er laust og auðvelt fyrir Daða.
65. mín
Inn:Þorgeir Helgi Kristjánsson (Haukar) Út:Gunnar Jökull Johns (Haukar)
Þorgeir kemur inná í sínum fyrsta meistaraflokksleik.
64. mín
Mikið klafs inní teig gestana eftir hornspyrnu, en boltinn er á endanum skallaður framhjá.
63. mín
Nigel Quashie skorar, en er réttilega dæmdur rangstæður.
61. mín Gult spjald: Björgvin Stefánsson (Haukar)
Björgvin fær gullt fyrir væl.
61. mín MARK!
Daniel Osafo-Badu (BÍ/Bolungarvík)
Stoðsending: Sergine Fall
MAAAAARK!!!!!!!!Gestirnir eru komnir í 0-2!!
Björgvin Stefánsson vill fá víti, en dómarinn dæmir ekki neitt, gestirnir ná boltanum og geysast upp þar sem Viktor Júlíusson fer illa með hægri bakvörð Haukana, setur boltan á Fall sem leggur svo boltan til hliðar á Daniel sem gat ekki annað en skorað.
59. mín
Seinni hálfleikur búinn að virkilega rólegur, ekkert að gerast hérna.
46. mín
Inn:José Carlos Perny Figura (BÍ/Bolungarvík) Út:Amath Andre Dansokho Diedhiou (BÍ/Bolungarvík)
Gestirnir gerðu einnig skiptingu í hálfleik.
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn.
46. mín
Inn:Darri Tryggvason (Haukar) Út:Sindri Jónsson (Haukar)
Haukar gera breytingu í hálfleik.
45. mín
Hálfleikur
Kominn hálfleikur þar sem gestinir hafa verið með mikla yfirburði og ættu að vera með mun meiri forystu en raun ber vitni.
45. mín
Diddú með skot í varnarmann sem virðist stefna upp í samskeytin, en Terrance með magnaða vörslu! Haukar stál heppnir að vera ekki þrem til fjórum mörkum undir.
44. mín
Boltinn virðist fara í höndina á einum leikmanni gestana, en dómarinn dæmir ekki neitt. Haukarnir alveg brjálaðir!
41. mín
Fall liggur í gervigrasinu eftir skallaeinvígi við Alexander Frey, Helgi "Idol" sjúkraþjálfari gestanna kemur inn og tékkar á honum.
38. mín
Diddú í hörku æfri eftir flottan sprett hjá Fall en skotið fer langt framhjá. Hefði getað lagt boltan til hliðar á Pétur Bjarnason sem var aleinn.
35. mín
Fall í dauðafæri!!!! einn á móti Terrance eftir skelfileg mistök í vörn Haukana, en hann setur boltann beint í lappirnar á honum. Miðverðir Hauka ekki að eiga sinn besta dag.
28. mín
Björgvin Stefánsson allt annað en ánægður með samherja sína sem ætla bara ekki að hjálpa honum með að pressa á gestina.
26. mín
Pétur Bjarnason með laust skot frmahjá eftir fína fyrirgjöf af vinnstri kanntinum, leikurinn að opnast núna.
25. mín
Björgvin Stefáns með frábæra takta og á fast táar skot sem fer beint á Daða í markinu.
23. mín
Viktor Júlíusson með skot sem fer beint á Terance, leikurinn búinn að vera mjög rólegur síðan markið kom.
9. mín Mark úr víti!
Sergine Fall (BÍ/Bolungarvík)
Fall skorar úr vítinu af miklu öryggi, setur Terrance í vitlaust horn.
8. mín
Víti!!!! gestirnir fá víti eftir aukaspyrnu sem Nigel tók, en Daníel Snorri hljóp niður Aron Walker, engin spurning, pjúra víti.
2. mín
Gunnar Jökull í dauðafæri eftir flotta sendingu fá Andra Fannari, en hann skallar yfir markið.
1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
Liðinn eru mætt á völlinn og fyrirliðar að spjalla við dómarann, leikurinn alveg að byrja.
Fyrir leik
Vallarkynnirinn á í miklum vandræðum með að bera fram nöfn leikmanna gestana og tók það sterklega fram að það yrði líklega mun léttara að bera fram nöfn heimamanna.
Fyrir leik
Pape Mamadou Faye er skráður á bekkinn hjá gestunum í dag, en hann er mættur upp í stúku til að fylgjast með, segjist vera meiddur.
Fyrir leik
Dómari leiksins er Leiknir Ágústsson og honunm til aðstoðar eru þeir Bjarki Óskarsson og Gunnþór Steinar Jónsson.
Fyrir leik
Byrjunarlið liðanna eru kominn inn, en heimamenn gera tvær breytingar á liði sínu frá leiknum gegn Selfossi, en inn í liðið í dag koma þeir Sindir Jónsson og Alexander Helgason og út fara Aron Jóhannsson og Zlatko Krickic.

Gestirnir að vestan gera einnig tvær breytingar á sínu liði en þar koma inn Amath Diedhiou eða Diddú eins og hann er kallaður og Sergine Fall, á bekkinn fara Pape og Junior Prevalus.
Fyrir leik
Daginn!

Hér fylgjumst við með leik Hauka og BÍ/Bolungarvíkur í 21. umferð í 1. deildinni. Haukar eru með 32 stig í 5. sæti deildarinnar og eiga leik til góða gegn Þrótti. Ef allt spilast með Haukum í dag og gegn Þrótti á þriðjudag þá gæti liðið átt möguleika á að berjast um sæti í Pepsi-deildinni í lokaumferðinni.

BÍ/Bolungarvík er aftur á móti í neðsta sæti með sex stig og fallið niður í 2. deild.
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
1. Daði Freyr Arnarsson
5. Loic Mbang Ondo
6. Nigel Francis Quashie
7. Sigurgeir Sveinn Gíslason
8. Viktor Júlíusson
14. Aaron Walker
16. Daniel Osafo-Badu
19. Pétur Bjarnason
22. Elmar Atli Garðarsson
23. Sergine Fall
24. Amath Andre Dansokho Diedhiou ('46)

Varamenn:
12. Fabrizio Maria Prattico (m)
4. José Carlos Perny Figura ('46)
10. Pape Mamadou Faye
15. Nikulás Jónsson
21. Rodchil Junior Prevalus

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Daniel Osafo-Badu ('74)

Rauð spjöld: