Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
AC Milan
0
0
Arsenal
15.02.2012  -  19:45
San Siro
Meistaradeildin
Dómari: Viktor Kassai (Ungv)
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Byrjunarlið Arsenal: Szczesny; Sagna, Koscielny, Vermaelen, Gibbs; Song, Arteta, Ramsey; Rosicky, Walcott, van Persie.

Byrjunarlið Milan: Abbiati, Mexes, Abate, Thiago Silva, Antonini, Van Bommel, Seedorf, Nocerino, Boateng, Zlatan, Robinho

Bekkirnir:
Milan: Amelia Pato Nesta Ambrosini Bonera Emanuelson El Shaarawy
Arsenal: Fabianski Henry Ox Djourou Arshavin Benayoun Coquelin
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
San Siro völlurinn hefur litið betur út. Samsæriskenningar um að AC Milan hafi viljandi "skemmt" kantana á vellinum til að eyðileggja vængspil Arsenal.
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Thomas Vermaelen verður í hjarta varnarinnar hjá Arsenal en Per Mertesacker meiddist um liðna helgi og verður frá í mánuð.

Þessi leikur er líklega síðasti leikur Thierry Henry fyrir Arsenal en lánssamningurinn við NY Red Bulls rennur út eftir leikinn.
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Komið þið sæl. Hér verður bein textalýsing frá leik AC Milan og Arsenal í Meistaradeildinni. Leikið verður á Ítalíu en þetta er fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum.
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: