Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
KA
1
1
Keflavík
0-1 Guðmundur Magnússon '38
Elfar Árni Aðalsteinsson '91 , víti 1-1
04.06.2016  -  14:00
Akureyrarvöllur
Inkasso deildin 1. deild karla 2016
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Byrjunarlið:
Davíð Rúnar Bjarnason
Srdjan Rajkovic
Aleksandar Trninic ('64)
3. Callum Williams
5. Guðmann Þórisson (f) ('79)
7. Almarr Ormarsson (f)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
10. Juraj Grizelj ('84)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Archie Nkumu

Varamenn:
18. Fannar Hafsteinsson (m)
4. Ólafur Aron Pétursson ('79)
5. Ívar Örn Árnason
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('64)

Liðsstjórn:
Baldvin Ólafsson
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiðar Kristjánsson

Gul spjöld:
Aleksandar Trninic ('20)
Callum Williams ('51)
Ólafur Aron Pétursson ('84)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið með jafntefli. Viðtöl og skýrsla á leiðinni
95. mín
Rajko gerir virkilega vel og grípur boltann
95. mín
Helgi vill ekkert hætta þessu og nú fá Keflvíkingar aukaspyrnu á miðjum vellinum
94. mín
VÁÁÁÁ Ásgeir sleppur einn í gegn og á skot en Betir ver. Þetta hefði verið rosalegur endir. Mjög lítið eftir
93. mín
Eftir mikinn atgang í teignum grípur Rajko boltann. Virðist vera búið hérna
93. mín
Það er afar lítið eftir hér og gestirnir fá hornspyrnu
91. mín
Þetta mark virkilega mikilvægt fyrir heimamenn en það var gjörsamlega ekkert í gangi hjá þeim sóknarlega
91. mín Mark úr víti!
Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
Elfar Árni skorar af öryggi
91. mín
Pétur Heiðar er allt í einu slopinn í gegn. Einar Orri rennir sér í boltann og fer í manninn. Var alveg á vítateigslínunni
90. mín
VÍÍTTI!!!!!!!! Heimamenn fá víti.
89. mín
Eftir hornspyrnuna á Pétur Heiðar skot sem fer yfir markið
88. mín
Inn:Anton Freyr Hauksson (Keflavík) Út:Haraldur Freyr Guðmundsson (Keflavík)
Haraldur þarf að fara útaf
88. mín
Áður en hornspyrnan er tekinn þarf Haraldur Freyr að fara útaf með sjúkraþjálfarnum. Sá einfaldlega ekki hvað gerðist þarna
87. mín
Hallgrímur fiskar aukaspyrnu á góðum stað. Á skot sem Beitir slær yfir
86. mín
Daníel Gylfason með skot úr teignum sem fer hátt yfir markið
84. mín
Inn:Pétur Heiðar Kristjánsson (KA) Út:Juraj Grizelj (KA)
84. mín Gult spjald: Ólafur Aron Pétursson (KA)
Ólafur er of seinn í tæklingu og fær gult spjald að launum
80. mín
Heimamenn aðeins að koma sér ofar á völlinn
79. mín
Inn:Ólafur Aron Pétursson (KA) Út:Guðmann Þórisson (KA)
Archie kemur inn í miðvörðinn fyrir Guðmann
77. mín
Rajko kemur út og grípur boltann
77. mín
Heimamenn að undirbúa tvöfalda skiptingu en gestirnir eiga hér horn.
72. mín
Inn:Daníel Gylfason (Keflavík) Út:Tómas Óskarsson (Keflavík)
Önnur skipting gestanna hér í dag. Tómas líflegur í fyrri hálfleik en ekki mikið sést til hanns í þeim seinni. Hefur eitthvað meitt sig og fær aðhlynningu hjá sjúkraþjálfara Keflvíkinga
71. mín
Bojan Ljubicic með flotta takta inn í teig. Kemst framhjá varnarmanni en ákveður að leggja hann út á Magnús Þóri sem á skot sem Rajko ver. Ekkert verður úr hornspyrnunni
70. mín
Ásgeir reynir að þræða boltann á Elfar sem er hársbreidd frá því að komast í boltann
68. mín
Heimamenn dæmdir rangstæðir
67. mín Gult spjald: Frans Elvarsson (Keflavík)
Frans í baráttunni við Juraj sem potar boltanum framhjá Frans sem klippir Juraj niður. Aukaspyrna á fínum stað
65. mín
Frans Elvarsson mjög nálægt því að skora sjálfsmark. Elfar Árni með fyrirgjöfina og Frans kemur á ferðinni og stangar boltann rétt framhjá markinu. Ekkert verður úr horninu og Keflvíkingar geta andað léttar
64. mín
Inn:Ásgeir Sigurgeirsson (KA) Út:Aleksandar Trninic (KA)
Sóknarskipting. Aleksandar Trninic ekki búinn að vera góður í dag. Almarr fer á miðjunna og Ásgeir á kantinn
61. mín
Inn:Bojan Stefán Ljubicic (Keflavík) Út:Jónas Guðni Sævarsson (Keflavík)
Fyrsta skipting leiksins. Bojan fer á vinstri kantinn og Magnús Þórir kemur inná miðjuna fyrir Jónas
57. mín
Hallgrímur með sendingu á Elfar sem á fyrirgjöf en hún afturfyrir endamörk. Þarna var Elfar í fínni stöðu og verður að gera betur
56. mín
Juraj með slaka fyrirgjöf inn í teig sem Betir grípur af öryggi
51. mín Gult spjald: Callum Williams (KA)
Fyrir hörkutæklingu á Einar Orra. Mönnum heitt í hamsi eftir þetta atvik
47. mín Gult spjald: Einar Orri Einarsson (Keflavík)
Einar Orri fer hér með löppina í höfuðið á Aleksandar Trninic og fær réttilega gult spjald
46. mín
Seinni hálfleikurinn er hafinn! KA-menn byrja með boltann
45. mín
Hálfleikur
Og um leið flautar Helgi Mikael Jónasson til loka fyrri hálfleiks. Allt jafnt í byrjun leiks en Keflvíkingar sterkari undir lok fyrri hálfleiks. Stefnir allt í spennandi seinni háfleik
45. mín
Nú fá gestirnir aukaspyrnu á svipuðum stað og KA-menn áðan. En eins og með aukaspyrnu heimamanna fer boltinn beint í fangið á markmanninum
45. mín
Hallgrímur með aukaspyrnuna beint í hendurnar á Beiti
44. mín
Heimamenn með aukaspyrnu á fínum stað. Stóru mennirnir komnir inn í teig
40. mín
Keflvíkingar að vinna sig vel inní leikinn. Ná upp fínu spili þessa stundina
38. mín MARK!
Guðmundur Magnússon (Keflavík)
Stoðsending: Sigurbergur Elísson
MAAAARRRRK!!!! Gestirnir komir yfir. Frábær sprettur hjá Sigurbergi sem heldur Davíð frá sér og kemst framhjá honum. Hann kemur með fyrirgjöf þar sem Guðmundur er aleinn á markteig og stangar hann inn
36. mín
Aleksandar Trninic hopppar uppá Tómas og fær á sig aukaspyrnu. Aleksandar er á gulu spjaldi og þarf að passa sig
30. mín
Sigurbergur Elísson sýnir frábæra takta og klobbar Davíð Rúnar illilega. Boltinn berst svo út á Einar Orra sem neglir boltanum yfir markið
29. mín
Einnar Orri með hörku tæklingu á Elfar og aukaspyrna réttilega dæmd. Mikill hiti í leiknum þessa stundina.
26. mín
Tómas Óskarsson með flottan sprett upp kantinn. Leikur á Callum og setur hann fyrir. Callum straujar Tómas í leiðinni en ekkert dæmt. Línuvörðurinn alveg ofan í þessu og skrýtið að hann hafi ekki flaggað
23. mín
Fyrri hálfleikur háflnaður. Mikil bárátta inni á vellinum þessa stundina
20. mín Gult spjald: Aleksandar Trninic (KA)
Fær gult spjald fyrir tæklingunna
20. mín
Aleksandar Trninic með tæklingu á Jónas Guðna alveg við bekk Keflvíkinga sem eru ekki sáttir.
18. mín
Einar Orri og Aleksandar Trninic liggja hér eftir skallabaráttu og fá báðir aðhlynningu
16. mín
Heimamenn fá hér fyrstu hornspyrnu sína. Ekkert verður úr henni og Keflvíkingar koma boltanum frá
15. mín
Einar Orri kemur boltanum á Tómas Óskarsson sem á skot sem Rajko ver
14. mín
Keflvíkingar koma boltanum í markið en línuvörðurinn dæmir hornspyrnu. Réttur dómur þar sem boltinn var kominn útfyrir.
13. mín
Stórhætta við mark Keflvíkinga. Aukaspyrnan fer í veginn en KA-menn ná honum og að lokum á Almarr skot sem fór rétt framhjá markinu
12. mín
Hallgrímur Mar fiskar hér aukaspyrnu á vítateigshorninu
12. mín
Tómas með hornspyrnuna sem Rajko grípur
11. mín
Sigurbergur og Axel Kári vinna saman og fá hér hornspyrnu
9. mín
Beitir Ólafsson með lélega markspyrnu en Jónas Guðni reddar félaga sínum og nær boltanum
4. mín
Ekkert verður úr hornspyrnunni
3. mín
Keflvíkingar fá hér hornspyrnu
1. mín
Leikur hafinn
Keflvíkingar byrja hér með boltann!
Fyrir leik
Liðin ganga hér inná völlinn. KA-menn í gulu og Keflvíkingar í svörtu
Fyrir leik
Aðstæður hér í dag eru fínar. Sól og blíða en völlurinn hefur verið betri
Fyrir leik
Byrjunnarliðin eru kominn inn en þau má sjá hér til hliðar
Fyrir leik
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Keflavíkur, er á gömlum heimaslóðum í dag en hann er fyrrum þjálfari og leikmaður KA.
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
KA sigraði Leikni F. 1-0 á útivelli um síðustu helgi á meðan Keflavík lagði Grindavík 2-0.
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Búast má við báðum þessum liðum í toppbaráttu í sumar. KA var spáð 1. sætinu í deildinni en Keflavík 2. sætinu.
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Leikurinn í dag er fyrsti leikurinn á Akureyrarvelli í sumar en KA-menn hafa leikið hingað til á gervigrasvelli sínum.
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Góðan daginn! Hér verður fylgst með stórleik KA og Keflavíkur í Inkasso-deildinni.

KA er með níu stig í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn en Keflavík er eina taplausa lið deildarinnar með átta stig í fjórða sætinu. Bæði lið geta komist upp fyrir Leikni R. með sigri í dag.
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Haraldur Freyr Guðmundsson ('88)
Sigurbergur Elísson
Jónas Guðni Sævarsson ('61)
Marc McAusland
6. Einar Orri Einarsson
8. Guðmundur Magnússon
20. Magnús Þórir Matthíasson
23. Axel Kári Vignisson
25. Frans Elvarsson
45. Tómas Óskarsson ('72)

Varamenn:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauksson ('88)
9. Daníel Gylfason ('72)
10. Hörður Sveinsson
11. Magnús Sverrir Þorsteinsson
11. Bojan Stefán Ljubicic ('61)
15. Ási Þórhallsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Einar Orri Einarsson ('47)
Frans Elvarsson ('67)

Rauð spjöld: