Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Fylkir
0
2
Þór/KA
0-1 Sandra María Jessen '41
0-2 Sandra Mayor '78
13.07.2016  -  18:00
Floridana völlurinn
Pepsi-deild kvenna 2016
Aðstæður: Logn og skýjað
Dómari: Daníel Ingi Þórisson
Byrjunarlið:
25. Audrey Rose Baldwin (m)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
2. Selja Ósk Snorradóttir ('7)
4. Elma Lára Auðunsdóttir ('68)
6. Hulda Sigurðardóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir
10. Ruth Þórðar Þórðardóttir ('54)
15. Lovísa Sólveig Erlingsdóttir
19. Kristín Erna Sigurlásdóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
27. Sandra Sif Magnúsdóttir

Varamenn:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
7. Rut Kristjánsdóttir
7. Thelma Lóa Hermannsdóttir ('68)
22. Shu-o Tseng
24. Eva Núra Abrahamsdóttir ('7)
29. Man Ting Lin ('54)

Liðsstjórn:
Rakel Jónsdóttir

Gul spjöld:
Eva Núra Abrahamsdóttir ('83)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þór/KA endar með stigin þrjú héðan úr Árbænum.
92. mín
Lovísa brýtur á Írunni rétt fyrir utan teig, Natalia tekur spyrnuna sem fer yfir markið.
87. mín
Sandra Stephany kemur boltanum aftur í markið en dæmd rangstæð.
85. mín
Inn:Katla Ósk Rakelardóttir (Þór/KA) Út:Anna Rakel Pétursdóttir (Þór/KA)
85. mín
Inn:Sara Skaptadóttir (Þór/KA) Út:Lára Einarsdóttir (Þór/KA)
83. mín Gult spjald: Eva Núra Abrahamsdóttir (Fylkir)
82. mín
Inn:Andrea Mist Pálsdóttir (Þór/KA) Út:Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
78. mín MARK!
Sandra Mayor (Þór/KA)
Sandra Stephany búin að eiga mjög góðan leik, kemst ein í gegn á móti markmanni og rennir boltanum fram hjá Audrey.
75. mín
Enn eitt færið sem Þór/KA fær, Írunn kemst með boltann að marklínu, sendir boltann beint fyrir markið en enginn tók á móti. Þarna hefðu Þór/KA getað bætt við einu marki.
68. mín
Inn:Thelma Lóa Hermannsdóttir (Fylkir) Út:Elma Lára Auðunsdóttir (Fylkir)
65. mín
Tvö horn í röð sem Þór/KA fær en góð vörn hjá Fylki sem kemur boltanum burt frá markinu.
58. mín
Hulda Ósk með fyrirgjöf sem fer í gegnum vörn Fylkis og beint á Söndru Jessen en hún rétt missir af boltanum. Þór/KA eru líklegar til að bæta við öðru marki.
54. mín
Inn:Man Ting Lin (Fylkir) Út:Ruth Þórðar Þórðardóttir (Fylkir)
52. mín
Þór/KA aldeilis að lifna við, byrja seinni hálfleikinn af krafti.
46. mín
Þór/KA fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Sandra Stephany tekur og skýtur beint en boltinn fer rétt yfir markið.
45. mín
Leikurinn er byrjaður aftur.
45. mín
Hálfleikur
Mörg tækifæri hérna í fyrri hálfleiknum, Fylkir hefur verið líklegri hingað til þrátt fyrir að Þór/KA leiði í hálfleik.
41. mín MARK!
Sandra María Jessen (Þór/KA)
Stoðsending: Sandra Mayor
Sandra Stephany með frábæran leik inní teig hjá Fylki, nær fyrirgjöf sem fer beint á nöfnu hennar Söndru Maríu sem þrusar boltanum í netið.
40. mín
Fylkir í miklum vandræðum inní teig, Sandra Stephany með tvær ágætar tilraunir á markið og boltinn endar í horni. Boltinn endar í höndunum á Audrey.
34. mín
Fylkir hefur verið líklegra liðið síðasta korterið.
28. mín
Fylkir spilar vel á miðjunni Elma Lára færir hann svo yfir á kantinn á Huldu Hrund sem er með fína fyrirgjöf en endar í höndunum á Auroru.
26. mín
Fylkir fær horn sem Sandra Sif tekur en Hulda Ósk nær skallanum og hreinsar.
19. mín
Sandra Stephany nær góðu skoti en Audrey ver.
15. mín
Kristín Erna gerir vel með hlaup upp vinstri kantinn en endar ein á móti fjórum og Karen hreinsar burt.
11. mín
Sandra með fullkomna sendingu á Söndru Maríu sem sólar tvo varnarmenn og kemst í dauðafæri en missir boltann aðeins of langt frá sér.
9. mín
Karen gerir mistök í vörninni og missir boltann í fætur Berglindar en hann endar þó hjá Auroru.
7. mín
Inn:Eva Núra Abrahamsdóttir (Fylkir) Út:Selja Ósk Snorradóttir (Fylkir)
Selja Ósk lendir í samstuði, virtist ekki vera alvarlegt en neyðist til að fara útaf, Eva Núra kemur inn fyrir hana.
4. mín
Hulda Ósk með sendingu á Heiðu upp kantinn, Heiða nær fyrirgjöf en Audrey grípur.
2. mín
Fylkir kemst í gott færi en Kristin fær stungusendingu inn fyrir vörnina, ákveður að gefa frekar fyrir heldur en að skjóta sjálf á markið en Þór/KA hreinsar.
1. mín
Leikur hafinn
Fylkisstúlkur leika í átt að sundlauginni og Þór/KA byrjar með boltann.
Fyrir leik
Liðin ganga inn á völlinn og leikurinn fer alveg að byrja.
Fyrir leik
Írunn Þorbjörg var valin leikmaður 7.umferðar í Pepsi-deild kvenna hjá fótbolta.net, skemmtilegt að fylgjast með henni í kvöld.
Fyrir leik
Fínasta veður til knattspyrnuiðkunar hérna í Árbænum. Logn, þurrt og skýjað.
Fyrir leik
8.umferð er leikin í dag. Fylkir situr í 7.sæti með 7 stig en Þór/KA í 4. sæti með 11 stig.
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu frá Floridanavellinum, þar sem Fylkir fær Þór/KA í heimsókn.
Byrjunarlið:
1. Aurora Cecilia Santiago Cisneros (m)
Natalia Gomez
4. Karen Nóadóttir
5. Írunn Þorbjörg Aradóttir
8. Lára Einarsdóttir ('85)
9. Sandra Mayor
10. Sandra María Jessen (f)
10. Anna Rakel Pétursdóttir ('85)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('82)
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
3. Sara Skaptadóttir ('85)
14. Margrét Árnadóttir

Liðsstjórn:
Saga Líf Sigurðardóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: