Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Valur
3
0
Fylkir
Vesna Elísa Smiljkovic '17 1-0
Margrét Lára Viðarsdóttir '38 2-0
Margrét Lára Viðarsdóttir '90 , víti 3-0
26.07.2016  -  19:15
Valsvöllur
Pepsi-deild kvenna 2016
Aðstæður: Rjómablíða
Dómari: Frosti Viðar Gunnarsson
Maður leiksins: Rúna Sif Stefánsdóttir
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
3. Pála Marie Einarsdóttir
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
6. Mist Edvardsdóttir ('65)
7. Elísa Viðarsdóttir ('62)
8. Laufey Björnsdóttir
9. Margrét Lára Viðarsdóttir (f)
10. Elín Metta Jensen
16. Rúna Sif Stefánsdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir
31. Vesna Elísa Smiljkovic ('79)

Varamenn:
2. Lilja Dögg Valþórsdóttir
14. Rebekka Sverrisdóttir ('62)
14. Hlín Eiríksdóttir
17. Thelma Björk Einarsdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir ('79)
30. Katrín Gylfadóttir ('65)

Liðsstjórn:
Kristín Ýr Bjarnadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lýkur með verðskulduðum sigri Vals
92. mín
Rúna með þrususkot í slánna!!
90. mín Mark úr víti!
Margrét Lára Viðarsdóttir (Valur)
Stoðsending: Elín Metta Jensen
Elma Lára brýtur á Elínu Mettu inn í teig, víti sem Margrét tekur og skorar örugglega!
89. mín
Jú halló hér, Margrét með enn eitt skotið en Audrey ver.
86. mín
Valur heldur áfram að skapa færi, Elín með hlaup upp hægri kantinn, góð fyrirgjöf hjá henni beint á Málfríði en hún hittir hann illa og boltinn rúllar rétt fram hjá stönginni
83. mín
Valur með fínt spil inn í teig hjá Fylki, vantaði bara upp á að einhver þeirra tæki skotið!
79. mín
Inn:Málfríður Anna Eiríksdóttir (Valur) Út:Vesna Elísa Smiljkovic (Valur)
76. mín
Elma Lára brýtur á Margréti Láru rétt fyrir utan, fín spyrna sem Margrét tekur beint í fætur á Örnu Sif sem hittir boltann illa
72. mín
Vesna í dauðafæri eftir fyrirgjöf frá Elínu Mettu, skallar framhjá
67. mín
Fylkir fær aukaspyrnu, Sandra Sif tekur, fín spyrna en Sandra Sig gerir vel og tekur hann.
65. mín
Inn:Rut Kristjánsdóttir (Fylkir) Út:Hulda Sigurðardóttir (Fylkir)
65. mín
Inn:Katrín Gylfadóttir (Valur) Út:Mist Edvardsdóttir (Valur)
Katrín kemur inn á fyrir Mist sem virtist hafa fengið í kálfann.
63. mín
Mist liggur eftir, virðist þó vera í lagi með hana, gengur út af vellinum og þarf aðhlynningu.
62. mín
Inn:Rebekka Sverrisdóttir (Valur) Út:Elísa Viðarsdóttir (Valur)
62. mín
Valur fær aukaspyrnu sem Dóra María tekur beint á Mist sem á skalla rétt fram hjá marki.
58. mín
Hulda Sig með góða sendingu inn í teig á nöfnu sína Huldu Hrund sem gerði sig líklega til að setja eitt fyrir Fylki en Sandra nær boltanum.
55. mín
Elín Metta með gott skot en Audrey ver.
48. mín
Verður ekkert úr horninu sem Fylkir fær, endar í markspyrnu.
47. mín
Fylkir byrjar þetta af krafti, Elma Lára með sendingu frá miðjunni niður á hægri kantinn þar sem Hulda Hrund er með klassa fyrirgjöf en boltinn endar í horni.
45. mín
Seinni hálfleikur er byrjaður, Valur gerir enga breytingu á sínu liði.
45. mín
Inn:María Rós Arngrímsdóttir (Fylkir) Út:Thelma Lóa Hermannsdóttir (Fylkir)
45. mín
Inn:Ruth Þórðar Þórðardóttir (Fylkir) Út:Shu-o Tseng (Fylkir)
Fylkir gerir tvöfalda skiptingu í hálfleik.
45. mín
Hálfleikur
Staðan er í samræmi við gang leiksins, Valsstúlkur búnar að vera mun hættulegri hingað til. Fylkir þarf að koma af meiri krafti inn í seinni hálfleik ef þær ætla ná að jafna.
43. mín
Thelma Lóa með sendingu upp hægri kantinn á Kristínu Ernu sem á fína marktilraun en boltinn fer yfir.
40. mín
Fylkir fær sína fyrstu hornspyrnu en Valur kemur boltanum strax í burtu.
38. mín MARK!
Margrét Lára Viðarsdóttir (Valur)
Stoðsending: Rúna Sif Stefánsdóttir
Nánast fullkomin sending ef svo má segja hjá Rúnu Sif, beint inní teig á Margréti sem klárar þetta glæsilega!
37. mín
Rangstæða dæmd aftur á Val, Margrét kom boltanum í netið eftir frábæra stungu frá Elínu.
35. mín
Vesna með skot að marki en Audrey ver.
33. mín
Hulda Sig með sendingu á Kristínu Ernu sem gefur hann upp í horn á Thelmu Lóu, Thelma gerir vel og leikur á tvo leikmenn Vals sendir á Kristínu Ernu aftur, Kristín endar á skoti sem fer í fangið á Söndru, fín sókn hjá Fylki.
30. mín
Shu-Teng með góða sendingu á Kristínu Ernu sem kemst með boltann að teig Vals en Arna Sif nær boltanum og Valur snýr vörn í sókn.
23. mín
Dóra María tekur horn sem Valur fær, aftur fer boltinn beint á Mist en hún hittir hann illa og hann endar hjá Audrey.
17. mín MARK!
Vesna Elísa Smiljkovic (Valur)
Þetta lá í loftinu! Eftir spil hjá Val inni í teig endar boltinn hjá Vesnu sem leggur hann glæsilega í fjær hornið!
13. mín
Mist kemur boltanum í netið en dæmd rangstæð eftir fína sendingu fyrir markið frá Elínu Mettu.
9. mín
Margrét Lára tekur spyrnuna, skotið fer framhjá.
6. mín
Rúna Sif með góðan sprett upp að teig Fylkis, brotið á henni beint fyrir utan teig.
2. mín
Valur fær horn, Dóra María tekur frábæra hornspyrnu beint á kollinn á Mist en Audrey með stórkostlega markfærslu.
1. mín
Leikur hafinn
Valsstúlkur byrja með boltann og leika í átt að Perlunni.
Fyrir leik
Liðin ganga út á völlinn í rjómablíðu hérna á Hlíðarenda.
Fyrir leik
Áður en 10. umferð hefst er staðan í deildinni þannig að Valur situr í 3.sæti með 18 stig og Fylkir í 6.sæti með 10 stig.
Fyrir leik
Góða kvöldið og verið velkomin í beina textalýsingu frá Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti Fylki.
Byrjunarlið:
25. Audrey Rose Baldwin (m)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
2. Selja Ósk Snorradóttir
4. Elma Lára Auðunsdóttir
6. Hulda Sigurðardóttir ('65)
7. Thelma Lóa Hermannsdóttir ('45)
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir
15. Lovísa Sólveig Erlingsdóttir
19. Kristín Erna Sigurlásdóttir
22. Shu-o Tseng ('45)
27. Sandra Sif Magnúsdóttir

Varamenn:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
5. Freyja Viðarsdóttir
7. Rut Kristjánsdóttir ('65)
10. Ruth Þórðar Þórðardóttir ('45)
15. María Rós Arngrímsdóttir ('45)
17. Birna Kristín Eiríksdóttir
24. Eva Núra Abrahamsdóttir

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: