Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
FH
1
1
Selfoss
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir '71 1-0
1-1 Magdalena Anna Reimus '82
06.09.2016  -  17:30
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild kvenna 2016
Dómari: Frosti Viðar Gunnarsson
Byrjunarlið:
1. Jeannette J Williams (m)
Aldís Kara Lúðvíksdóttir ('67)
Maria Selma Haseta
Erna Guðrún Magnúsdóttir
Bryndís Hrönn Kristinsdóttir ('77)
Selma Dögg Björgvinsdóttir
4. Ingibjörg Rún Óladóttir
4. Guðný Árnadóttir
8. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
15. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
17. Alex Nicole Alugas

Varamenn:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
3. Nótt Jónsdóttir ('77)
9. Rannveig Bjarnadóttir
18. Maggý Lárentsínusdóttir
22. Nadía Atladóttir

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Orri Þórðarson (Þ)
Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Daði Lárusson
Guðlaugur Valgeirsson
Silja Rós Theodórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
90. mín
Þetta er búið! 1-1 jafntefli niðurstaðan. Viðtöl og skýrsla á leiðinni
90. mín
Inn:Bríet Mörk Ómarsdóttir (Selfoss) Út:Sharla Passariello (Selfoss)
90. mín
Venjulegur leiktími er liðinn
89. mín
FH-ingar nálægt því að tryggja sigurinn þegar Nótt Jónsdóttir slapp í gegn enn Chante ver mjög vel í markinu. Læti í lokin
87. mín
Inn:Íris Sverrisdóttir (Selfoss) Út:Alyssa Telang (Selfoss)
82. mín MARK!
Magdalena Anna Reimus (Selfoss)
Gestirnir jafna. Mikilvægt mark sem mögulega forðar liðinu frá fallsæti.

Eftir horn dettur boltinn inn á markteig þar sem Magdalena kemur honum í netið.
79. mín
Inn:Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss) Út:Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir (Selfoss)
Gestirnir gera breytingu
77. mín
Inn:Nótt Jónsdóttir (FH) Út:Bryndís Hrönn Kristinsdóttir (FH)
71. mín MARK!
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir (FH)
Varamaðurinn ekki lengi að láta til sín taka. Hún er að koma heimastúlkum yfir eftir laglega sókn einungis fjórum mínútum eftir að hún kom inná sem varamaður. Þetta kallar maður innkomu í lagi.

Ef þetta fer svona er Selfoss komið í fallsæti!
67. mín
Inn:Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir (FH) Út:Aldís Kara Lúðvíksdóttir (FH)
52. mín
Selfyssingar áttu rétt í þessu besta færi sitt í leiknum til þessa. Eftir hornspyrnu átti Sharia Passariello góðan skalla sem fór naumlega yfir markið.

Það er að komast meira líf í leikinn.
50. mín
Aldís Kara Lúðvíksdóttir í ágætu færi fyrir FH en varnarmaður Selfyssinga þjarmar að henni svo hún nær ekki góðu skoti á markið.
47. mín
Selfyssingar líflegri í byrjun og áttu ágætis færi sem Jeanette í marki FH varði örugglega
45. mín
Leikur hafinn
Þetta er komið af stað á ný
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur í tíðindalitlum leik. Vonandi fáum við meira stuð í seinni hálfleik.
43. mín
Loksins að eitthvað gerðist. Guðný Árnadóttir, FH, tók aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi Selfyssinga, Líklega var hún að reyna að gefa sendingu en boltinn fór yfir alla í teignum og í slánna. Það markverðasta hingað til.
36. mín
FH liðið er sterkara en ekki að skapa sér almennileg færi enn sem komið er
20. mín
Ástæða þess að það kemur lítið af nýjum færslum í þessa lýsingu er ekki hægt að skrifa á tæknina. Það er bara ekkert að gerast
10. mín
Leikurinn fer rólega af stað. Full rólega fyrir minn smekk
1. mín
FH er í sjöunda sæti deildarinnar með 13 stig en Selfoss er með þremur stigum minna í áttunda sæti og getur jafnað FH að stigum með sigri
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stað
Fyrir leik
Komiði sæl og velkomin í beina textalýsingu frá leik FH og Selfoss í Pepsídeild kvenna
Byrjunarlið:
12. Chante Sherese Sandiford (m)
Anna María Friðgeirsdóttir
1. Lauren Elizabeth Hughes
3. Sharla Passariello ('90)
5. Brynja Valgeirsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
11. Heiðdís Sigurjónsdóttir
16. Alyssa Telang ('87)
17. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir ('79)
18. Magdalena Anna Reimus
23. Kristrún Rut Antonsdóttir

Varamenn:
8. Íris Sverrisdóttir ('87)
10. Barbára Sól Gísladóttir ('79)
11. Karen Inga Bergsdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir
20. Írena Björk Gestsdóttir
21. Þóra Jónsdóttir
26. Dagný Rún Gísladóttir

Liðsstjórn:
Elías Örn Einarsson
Guðjón Bjarni Hálfdánarson
Arnheiður Helga Ingibergsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hildur Grímsdóttir
Jóhann Bjarnason
Gunnar Borgþórsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: