Víkingsvöllur
laugardagur 10. september 2016  kl. 17:00
Pepsi-deild karla 2016
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Áhorfendur: 740
Mađur leiksins: Martin Lund Pedersen
Víkingur R. 1 - 2 Fjölnir
0-1 Martin Lund Pedersen ('34)
1-1 Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('35)
1-2 Martin Lund Pedersen ('81)
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
7. Alex Freyr Hilmarsson ('68)
11. Dofri Snorrason
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('77)
21. Arnţór Ingi Kristinsson ('46)
22. Alan Lowing
23. Óttar Magnús Karlsson
24. Davíđ Örn Atlason
25. Vladimir Tufegdzic
27. Marko Perkovic

Varamenn:
6. Halldór Smári Sigurđsson
8. Viktor Bjarki Arnarsson ('46)
9. Viktor Jónsson ('77)
12. Kristófer Karl Jensson
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Josip Fucek ('68)
19. Stefán Bjarni Hjaltested

Liðstjórn:
Milos Milojevic (Ţ)
Georg Bjarnason
Einar Ásgeirsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija

Gul spjöld:
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('43)
Marko Perkovic ('85)

Rauð spjöld:

@maggimar Magnús Már Einarsson


93. mín Leik lokiđ!
Fjölnismenn hoppa upp í 2. sćtiđ, í bili ađ minnsta kosti, međ góđum sigri í Víkinni. Tvö mörk frá Martin Lund Pedersen dugđu til sigurs. Sterk stig í Evrópubaráttunni. Viđ komum međ skýrslu og viđtöl á eftir.
Eyða Breyta
92. mín
Ćgir Jarl međ skot úr vítateigsboganum en boltinn beint á Róbert í markinu.
Eyða Breyta
90. mín
Komiđ í viđbótartíma. Ná Víkingar ađ jafna?
Eyða Breyta
89. mín Ćgir Jarl Jónasson (Fjölnir) Martin Lund Pedersen (Fjölnir)
Markaskorarinn fer af velli.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Marko Perkovic (Víkingur R.)
Alltof alltof seinn í Marcus Solberg. Atvikiđ er upp viđ varamannabekk Fjölnis og menn ţar láta í sér heyra.
Eyða Breyta
81. mín MARK! Martin Lund Pedersen (Fjölnir)
Martin Lund kemur Fjölni yfir međ frábćru einstaklingsframtaki. Fćr boltann fyrir utan vítateig vinstra megin, smeygir sér á milli tveggja Víkinga og setur boltann innanfótar međ hćgri fćti í fjćrhorniđ. Glćsilega gert! Níu mörk á tímabilinu hjá Martin Lund og hann er nú ţriđji markahćsti leikmađur Pepsi-deildarinnar.
Eyða Breyta
78. mín
Víkingar fá aukaspyrn á vítateigshorninu. Ívar Örn fćr boltann og vippar honum inn í. Ţórđur Inga slćr í horn. Ekkert kemur upp úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
77. mín Viktor Jónsson (Víkingur R.) Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Víkingur R.)
Miđjumađur út, sóknarmađur inn. Milos ćtlar ađ ná í stigin ţrjú.
Eyða Breyta
76. mín
Fjölnismenn eru líklegri. Gunnar Már á skalla sem Róbert ver međ tilţrifum. Skiptir ekki öllu, flautađ brot á Gunnar.
Eyða Breyta
75. mín
Vitlaust innkast dćmt á Davíđ Örn Atlason. Atli Hilmarsson, handboltaţjálfari og fađir Davíđs, er örugglega ekki sáttur í stúkunni núna.
Eyða Breyta
72. mín
,,Ţetta er bakhrinding í hvert einasta skipti!" öskrar ósáttur stuđningsmađur í stúkunni. Dómararnir gagnrýndir. Ţeir hafa hins vegar átt fínasta dag hingađ til.
Eyða Breyta
71. mín
740 áhorfendur eru í Víkinni í dag.
Eyða Breyta
69. mín


Eyða Breyta
68. mín Josip Fucek (Víkingur R.) Alex Freyr Hilmarsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
67. mín
DAUĐAFĆRI! Dofri Snorrason sleppur einn í gegn en skýtur í hliđarnetiđ. Var ađeins hćgra megin í teignum en skotiđ slakt. Óttar Magnús var ekki langt undan, Dofri hefđi jafnvel líka átt möguleika á ađ renna boltanum á hann.
Eyða Breyta
66. mín Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir) Ingimundur Níels Óskarsson (Fjölnir)
Tvöföld skipting hjá Fjölni. Herra Fjölnir og Fyssi Kalli koma inn á.
Eyða Breyta
66. mín Gunnar Már Guđmundsson (Fjölnir) Ţórir Guđjónsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
64. mín
Fjölnir hásbreidd frá ţví ađ skora! Eftir aukaspyrnu kemur boltinn aftur inn á teiginn. Rangstöđulína Víkings klikkar og Marcus Solberg fćr boltann. Marcus tekur boltann á kassann, snýr og skýtur ađ marki. Boltinn fer framhjá Róberti og er á leiđ í netiđ ţegar Ívar Örn kemur og bjargar á síđustu stundu.
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Ólafur Páll Snorrason (Fjölnir)
Brýtur á Alex Frey sem er á leiđ í skyndisókn. Ólafur Páll er allt annađ en ánćgđur međ dóminn.
Eyða Breyta
55. mín
Lítiđ um fćri í byrjun síđari hálfleiks en ţarna kom eitt. Ingimundur Níels fćr boltann viđ vítateigslínuna en skot hans framhjá.
Eyða Breyta
46. mín Gult spjald: Mario Tadejevic (Fjölnir)
Mario braut á Túfa sem var búinn ađ leika á hann.
Eyða Breyta
46. mín Viktor Bjarki Arnarsson (Víkingur R.) Arnţór Ingi Kristinsson (Víkingur R.)
Fyrirliđinn inn á. Viktor setur fyrirliđabandiđ beint á sig.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjörugur fyrri hálfleikur ađ baki. Tvö mörk og ţau hefđu getađ veriđ fleiri. Meiri sóknarbolta í seinni, takk!
Eyða Breyta
44. mín
Svavar Elliđi mćttur í stuđningsmannahóp Fjölnis. Mćtir seint. Athafna og tónlistarmađur. Nóg ađ gera.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Víkingur R.)
Togar Martin Lund niđur og stöđvar skyndisókn. Klárt gult og Bjarni veit ţađ sjálfur.
Eyða Breyta
38. mín
Martin Lund var ađ skora sitt áttunda mark í sumar. Daninn hefur ţó lítiđ skorađ ađ undanförnu en síđasta mark hans kom 11. júlí.
Eyða Breyta
37. mín
Túfa er ađ sleppa í gegn en Tobias Salquist sýnir frábćra varnartilburđi og kemur í veg fyrir ađ Serbinn nái skoti á markiđ. Víkingar vilja víti en ég held ađ ţetta hafi bara veriđ frábćr varnarleikur.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Víkingur R.), Stođsending: Vladimir Tufegdzic
Víkingar svara strax! Bjarni Páll Runólfsson skorar sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni. Vladimir Tufegdzic á fyrirgjöf frá hćgri og Bjarni skorar á nćrstönginni. Bjarni fagnar markinu ógurlega međ ţví ađ hlaupa ađ stúkunni. Ósvikin gleđi!
Eyða Breyta
34. mín MARK! Martin Lund Pedersen (Fjölnir), Stođsending: Ingimundur Níels Óskarsson
Fjölnismenn eru komnir yfir! Ingimundur Níels fćr flugbraut upp hćgri kantinn. Hann leikur inn á vítateiginn og fer framhjá Dofra Snorrasyni. Ingimundur á síđan skot úr ţröngu fćri sem Róbert ver. Martin Lund nćr frákastinu og skorar af stuttu fćri. 1-0 fyrir Fjölni!
Eyða Breyta
32. mín
Stuđningsmenn Fjölnis henda í víkingaklappiđ! Fá reyndar ekki marga međ sér. Stemningin minni hér en í Frakklandi í sumar.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Ţórir Guđjónsson (Fjölnir)
Kröftug tćkling á Davíđ Örn Atlason.
Eyða Breyta
28. mín
Marko Perkovic stálheppinn ađ sleppa án ţess ađ kosta mark! Hann fćr sendingu frá Róberti í markinu og ćtlar ađ snúa í rólegheitunum á vítateigslínunni. Marko hefur hins vegar engan tíma í slíkt og Ţórir er hársbreidd frá ţví ađ stela boltanum. Á endanum ratar boltinn á Ólaf Pál Snorrason. Hann kemst inn í teiginn en Róbert ver skotiđ.
Eyða Breyta
25. mín
Arnţór Ingi međ skot fyrir utan vítateig en boltinn framhjá. Ţorvaldur dćmir horn. Segir ađ boltinn hafi fariđ í varnarmann.
Eyða Breyta
22. mín
Hans Viktor fćr frían skalla eftir hornspyrnu en fer illa međ fćriđ. Boltinn langt framhjá.
Eyða Breyta
20. mín
Hćttuleg fyrirgjöf frá Víkingum, Fjölnismenn hreinsa og boltinn dettur á vítapunktinn. Fjölnir nćr síđan ađ bjarga. Ţarna vantađi herslumuninn hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
14. mín
Marcus Solberg á skot úr markteignum eftir sókn Fjölnismanna en beint á Róbert. Marcus var ađ teygja sig í boltann og náđi ekki ađ stýra skotinu nógu vel.

Fćriđ kom eftir ađ Viđar Ari átti fyrirgjöf frá hćgri. Hann var ţó heppinn ađ ná henni ţví móttökunni ,,dripplađi" hann boltanum međ hendinni. Dómararnir dćmdu hins vegar ekkert.
Eyða Breyta
10. mín
Fjör í ţessu! Víkingar fá dauđafćri. Alex Freyr Hilmarsson kemst einn gegn Ţórđi hćgra megin í teignum. Alex reynir ađ renna boltanum í markiđ en Ţórđur kemur út á móti ver í horn.
Eyða Breyta
9. mín
Alan Löwing tapar boltanum illa og Ţórir kemst einn á móti einum. Hann á síđan skot rétt fyrir utan teig en yfir markiđ.
Eyða Breyta
6. mín
Svona eru liđin í dag

Róbert
Davíđ - Alan Löwing - Marko - Ívar
Bjarni - Arnţór
Túfa - Alex - Dofri
Óttar

Ţórđur
Viđar - Hans - Tobias - Mario
Ólafur Páll - Igor
Ingimundur - Ţórir - Martin Lund
Marcus
Eyða Breyta
5. mín
Ţórir međ fyrirgjöf á fjćr sem endar hjá Martin Lund. Róbert kemur út á móti og ver!
Eyða Breyta
2. mín
Stuđningsmenn Fjölnis í stuđi. Međ trommur og láta í sér heyra.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin labba inn á völlinn og áhorendur eru ađ koma sér fyrir í stúkunni. Nóg pláss ţar ennţá. Vonum ađ fleiri áhorfendur láti sjá sig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haustveđur í Víkinni. Blautur völlur og smá vindur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Daniel Ivanovski er ennţá á meiđslistanum hjá Fjölni. Makedóninn er mćttur í stúkuna til ađ fylgjast međ sínum mönnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru hér til hliđar. Ívar Örn Jónsson, Alex Freyr Hilmarsson og Bjarni Páll Runólfsson koma inn í liđiđ hjá Víkingi síđan í 1-0 tapinu gegn ÍA.

Igor Taskovic er í leikbanni hjá Víkingi en ţeir Viktor Bjarki Arnarsson og Josip Fucek fara á bekkinn.

Gunnar Már Guđmundsson og Guđmundur Karl Guđmundsson fara á bekkinn hjá Fjölni en ţeir Ingimundur Níels Óskarsson og Ólafur Páll Snorrason koma inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nokkrir leikmenn liđanna skelltu sér á tónleika međ Justin Bieber í gćrkvöldi. Spurning hvort ađ poppstjarnan hafi góđ áhrif á ţá í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hörđur Magnússon, ţáttastjórnandi í Pepsi-mörkunum, spáir í leikina í Pepsi-deildinni í ţessari umferđ.

Víkingur R. 2 - 2 Fjölnir
Víkingarnir hafa veriđ frábćrir á heimavelli í sumar á međan Fjölnismenn hafa veriđ skemmtilegir og skorađ mikiđ af mörkum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan!
Hér fylgjumst viđ međ leik Víkings R. og Fjölnis í 18. umferđ Pepsi-deildar karla.

Fjölnir er fyrir leikinn í 4. sćti međ 28 stig og í hörkubaráttu um Evrópusćti. Víkingur R. er hins vegar í 7. sćtinu međ 24 stig.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
0. Ólafur Páll Snorrason
2. Mario Tadejevic
5. Tobias Salquist
7. Viđar Ari Jónsson
8. Igor Jugovic
9. Ţórir Guđjónsson ('66)
10. Martin Lund Pedersen ('89)
18. Marcus Solberg
27. Ingimundur Níels Óskarsson ('66)
28. Hans Viktor Guđmundsson

Varamenn:
1. Steinar Örn Gunnarsson (m)
7. Birnir Snćr Ingason
10. Ćgir Jarl Jónasson ('89)
17. Georg Guđjónsson
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('66)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Már Guđmundsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Gunnar Hauksson
Einar Hermannsson
Gestur Ţór Arnarson
Kári Arnórsson
Katerina Baumruk

Gul spjöld:
Ţórir Guđjónsson ('31)
Mario Tadejevic ('46)
Ólafur Páll Snorrason ('57)

Rauð spjöld: