JÁVERK-völlurinn
sunnudagur 11. september 2016  kl. 16:00
Pepsi-deild kvenna 2016
Ađstćđur: Blautt, rigning inni á milli. Logn og 10 gráđur.
Dómari: Bríet Bragadóttir
Selfoss 0 - 0 Ţór/KA
Byrjunarlið:
12. Chante Sherese Sandiford (m)
1. Lauren Elizabeth Hughes
3. Sharla Passariello
5. Brynja Valgeirsdóttir (f)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
7. Anna María Friđgeirsdóttir
11. Heiđdís Sigurjónsdóttir
16. Alyssa Telang
17. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir ('64)
18. Magdalena Anna Reimus
23. Kristrún Rut Antonsdóttir

Varamenn:
8. Íris Sverrisdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir ('90)
11. Karen Inga Bergsdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('64) ('90)
20. Írena Björk Gestsdóttir
21. Ţóra Jónsdóttir
26. Dagný Rún Gísladóttir

Liðstjórn:
Elías Örn Einarsson
Guđjón Bjarni Hálfdánarson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hildur Grímsdóttir
Hafdís Jóna Guđmundsdóttir
Jóhann Bjarnason
Gunnar Borgţórsson

Gul spjöld:
Kristrún Rut Antonsdóttir ('13)
Brynja Valgeirsdóttir ('88)

Rauð spjöld:

@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon


90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ hér á Selfossvelli.

0-0 lokastađan. Sanngjarnt kannski bara.

Skýrsla og viđtöl á leiđinni, takk fyrir mig.
Eyða Breyta
90. mín
Barbára međ góđan sprett hérna um leiđ og hún kemur inná, reynir sendingu inná teig en fer af varnarmanni og afturfyrir. Hornspyrna sem Selfyssingar fá.

Ná ţćr ađ stela ţessu?
Eyða Breyta
90. mín Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss) Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
90. mín
Unnur Dóra Bergsdóttir fer hér útaf vellinum. Lítur ekkert sérstakelga vel út, kom ekkert fyrir. Liđstjórn Selfyssinga stendur yfir henni viđ varamannabekkina. Virđist sárţjáđ.
Eyða Breyta
89. mín
Ţá láta stuđningsmenn Selfyssinga til sín taka. Ein mínúta eftir af venjulegum leiktíma. "Áfram Selfoss" öskrađ hástöfum.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Brynja Valgeirsdóttir (Selfoss)
Peysutog.
Eyða Breyta
87. mín Margrét Árnadóttir (Ţór/KA) Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
87. mín Hulda Björg Hannesdóttir (Ţór/KA) Andrea Mist Pálsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
85. mín
Flott sókn heimamanna. Kristrún međ stungu sendingu á Passarriello sem skýtur beint í fangiđ á Santiago.

Selfyssingar hefđu getađ gert betur ţarna.
Eyða Breyta
81. mín
Gestirnir ađeins ađ pressa ţessa stundina án ţess ţó ađ skapa sér hćttuleg tćkifćri.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Natalia Gomez (Ţór/KA)
Ţađ er hiti í ţessu. Esteva fćr hér gult spjald fyrir kjaft eđa eitthvađ álíka í ađdraganda aukaspyrnu sem ŢÓR/KA fćr. Magdalena virđist brjáluđ
Eyða Breyta
75. mín
Viiiiirkilega flott sókn hjá Akureyringum sem endar međ góđu fćri. Natalia Esteve međ góđa sendingu frá vinstri inní teig á Andreu Mist sem ćtlar ađ setja boltann viđstöđulaust á markiđ en boltinn fer RÉTT framhjá.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Írunn Ţorbjörg Aradóttir (Ţór/KA)
Brýtur á Lauren úti á vinstri kanti. Aukaspyrna á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
71. mín
Valorie O'Brien sem sagt var upp í síđustu viku sem ţjálfari Selfyssinga er í stúkunni og fylgist međ sínum stelpum.
Eyða Breyta
69. mín
DAUĐAFĆRI!

Unnur Dóra lćtur til sín taka strax!

Lauren međ frábćra sendingu inní teig, beint á Unni sem er ein og óvölduđ, nćr góđum skalla en Santiago ver í horn!
Eyða Breyta
64. mín Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss) Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir (Selfoss)
Fyrsta skipting leiksins.
Eyða Breyta
62. mín
Stöngin!

Sending frá Önnu Rakel Pétursdóttur međfram jörđinni inná teig Selfyssinga, Natalia Esteva kemur sér í boltann og skýtur í stöngina!
Eyða Breyta
60. mín
Sandra María fínu fćri hér á vítateigslínunni, hafđi líklega meiri tíma en hún hélt. Tekur skotiđ en ţónnokkuđ framhjá markinu.
Eyða Breyta
58. mín
Lauren reynir stungusendingu á Sharla sem er ađeins of sein, eđa boltinn ađeins of fljótur. Allavega, Santiago nćr til boltans.
Eyða Breyta
53. mín
Um leiđ og ég segi ađ Selfyssingar hafi ekkert sýnt ţá byrjar sýningin!

Fá hér hornspyrnu, gestirnir í BÖLVUĐU basli međ ţađ ađ hreinsa boltann, algjört klafs. Hefst ađ lokum.
Eyða Breyta
51. mín
Ţađ eru gestirnir sem byrja seinni hálfleikinn mun betur. Selfyssingar lítiđ sem ekkert sýnt í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
49. mín
Gestirnir fá hér tvćr hornspyrnur í röđ. Selfyssingar verjast ţeim báđum nokkuđ ţćgilega.
Eyða Breyta
47. mín
Fjörug byrjun á seinni hálfleik. Sandra María Jessen ađ láta til sín taka, á hér skot fyrir utan teig sem fer af varnarmanni og rétt framhjá. Hornspyrna.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur kominn af stađ. Bćđi liđ óbreytt sýnist mér í fyrstu.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaust í hálfleik. Óska mér svo heitt ađ seinni hálfleikurinn verđi fjörugari.
Eyða Breyta
45. mín
Hornspyrna sem gestirnir fá ţegar 45 mínútur eru liđnar.
Eyða Breyta
43. mín
DAUĐAFĆRI!

Andrea Misti Pálsdóttir fćr boltann beint í fćtur á vítaateigslínunni, snýr varnarmenn Selfyssinga af sér og nćr skotinu sem fer af leikmanni Selfyssinga og afturfyrir. Ţessi hefđi LÍKLEGA veriđ inni.
Eyða Breyta
38. mín
Ooooo, rétt framhjá markinu! Góđ aukaspyrna!
Eyða Breyta
38. mín
Gestirnir fá hér aukaspyrnu á STÓRHĆTTULEGUM stađ!

Sandra Mayor stillir sér upp.
Eyða Breyta
37. mín
Fín sókn hjá heimamönnum. Lauren međ sendingu af hćgri inná teig, Sharla skallar boltann en yfir markiđ.
Eyða Breyta
36. mín
Ţetta er alveg steindautt eins og stađan er núna. Nákvćmlega ekkert ađ gerast í ţessum leik, mér dauđleiđist.
Eyða Breyta
30. mín
Ţetta er ekkert svakalega falleg knattspyrna sem bođiđ er uppá. Vallarastćđur hafa sitt ađ segja í ţví.
Eyða Breyta
27. mín
Natalia Esteva međ flott skot, rééétt yfir markiđ!
Eyða Breyta
25. mín
Lauren Hughes međ góđa stungusendingu inn fyrir á Sharla sem er í heldur betur góđu fćri en lćtur Santiago verja frá sér.

Hornspyrna sem Selfyssingar fá, Akureyringar bćja hćttunni frá.
Eyða Breyta
23. mín
Selfyssingar ađeins farnir ađ gefa eftir. Byrjuđu fínt en nú eru gestirnir hćgt og rólega ađ taka völdin á leiknum,

Hulda Ósk međ skot á mark sem Chante ver.
Eyða Breyta
20. mín
Andrea Mist reynir skotiđ ţónokkuđ fyrir utan teig, ekki langt framhjá ţessi bolti!
Eyða Breyta
17. mín
Frábćrlega útfćrđ sókn hjá gestunum sem endar međ ţví ađ Hulda Ósk fćr boltann úti á hćgri kantinum, kemur međ flotta sendingu inní á kollinn Nataliu Esteva sem skallar í átt ađ marki en Chante ver!
Eyða Breyta
15. mín
Mayor međ lúmska fyrirgjöf inná teiginn, Chante gerir mjög vel og kemur út, nćr ađ kýla boltann burt.
Eyða Breyta
13. mín Gult spjald: Kristrún Rut Antonsdóttir (Selfoss)
Kristrún ađeins of sein í tćklingu ţarna.
Eyða Breyta
10. mín
Akureyringar meira međ boltann ţessar fyrstu mínútur.

Blautur völlur hefur ţó mikil áhrif á sendingar og annađ.
Eyða Breyta
6. mín
Lauren Hughes međ sendingu inná teig gestanna, beint á kollinn á Kristrúnu sem nćr ţó ekki miklum krafti í skallann og Santiago grípur boltann.
Eyða Breyta
5. mín
Fyrsta skot leiksins á ramman á Sandra Mayor hjá Ţór/KA. Laus bolti sem Chante á ekki í miklum vandrćđum međ.
Eyða Breyta
3. mín
Ágćt tilraun Selfyssinga. Magdalena reynir ađ stinga boltanum innfyrir á Lauren, sendingin ađeins of föst og endar í fanginu á Santiago í marki gestanna.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og ţađ eru heimamenn sem hefja leik og sćkja í átt ađ frjálsíţróttasvćđinu fyrir ţá sem ţekkja til!

Góđa skemmtun!!!
Eyða Breyta
Fyrir leik
5 mínútur í leik og ţađ styttist óđum í ţađ ađ liđin gangi hér útúr búningsklefunum. Selfyssingar spila í vínrauđu og ŢÓR/KA í sínum hvítu. Allt frekar hefđbundiđ semsagt!
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Bríet Bragadóttir er dómari í dag en ţađ var einmitt hún sem dćmdi mark af Selfyssingum gegn ÍA um daginn, markiđ sem virtist fullkomnlega löglegt.

Sjáum hvort hún skili ekki góđri frammistöđu í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđjón Bjarni ćtlar ađ treysta á sama liđ og gerđi jafntefli viđ FH í síđustu umferđ 1-1. Engar breytingar ţar á bć.

Ţađ gerir Jóhann Kristinn ţjálfari Ţórs sömuleiđis, sama liđ og vann Val 4-0. Engin ástćđa til ţess ađ breyta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér fáum viđ byrjunarliđin!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og frćgt hefur orđiđ urđu ţjálfarabreytingar á Selfyssingum í síđustu viku. Valorie O'Brien lét af störfum og Guđjón Bjarni tók viđ.

Gunnar Borgţórsson kemur inn í ţjálfarateymiđ á lokasprettinum međ alla sína reynslu og ţekkingu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ŢÓR/KA nokkuđ ţćgilegar bara í 4.sćtinu. Ekki búnar ađ leik í síđustu 5 leikjum og sigla nokkuđ lygnan sjó.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er svo sannarlega mikiđ undir í dag. Selfyssingar einfaldlega ŢURFA sigur í dag, liđiđ situr 9.sćti međ 11.stig. Sem ţýđir ţađ ađ eins og stađan er núna spila Selfyssingar í 1.deild ađ ári.

Ţađ getur ţó margt breyst međ sigri Selfyssinga hér í dag. KR leikur viđ ÍBV klukkan 15:00 en KR-ingar međ einu stigi meira en Selfyssingar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu frá leik Selfoss-ŢÓR/KA i 16.umferđ Pepsideildarinnar. Leikiđ verđur á JÁVERK-vellinum á Selfossi og hefst klukkan 16:00 stundvíslega.

Fylgist međ!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aurora Cecilia Santiago Cisneros (m)
0. Natalia Gomez
5. Írunn Ţorbjörg Aradóttir
7. Sandra María Jessen (f)
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('87)
19. Zaneta Wyne
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir ('87)

Varamenn:
2. Rut Matthíasdóttir
16. Saga Líf Sigurđardóttir
17. Margrét Árnadóttir ('87)
18. Ćsa Skúladóttir
20. Ágústa Kristinsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir ('87)

Liðstjórn:
Silvía Rán Sigurđardóttir
Harpa Jóhannsdóttir
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Ţ)
Arna Kristinsdóttir

Gul spjöld:
Írunn Ţorbjörg Aradóttir ('72)
Natalia Gomez ('79)

Rauð spjöld: