Varmárvöllur
miðvikudagur 14. september 2016  kl. 17:00
4. deild - Úrslit (Fyrri leikur: 2-3)
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Hvíti riddarinn 0 - 0 Berserkir
Byrjunarlið:
1. Heiðar Númi Hrafnsson (m)
2. Hörður Steinar Harðarson
11. Gunnar Már Magnússon
14. Elmar Snær Hilmarsson
18. Fannar Freyr Ásgeirsson
19. Eiríkur Þór Bjarkason
21. Sævar Freyr Alexandersson ('74)
26. Gunnar Logi Gylfason
27. Steinar Ægisson
29. Haukur Eyþórsson
92. Guðbjörn Jón Pálsson

Varamenn:
12. Snæþór Haukur Sveinbjörnsson (m)
7. Sigurður Ólafur Kjartansson
16. Arnór Þrastarson
17. Orri Eyþórsson
20. Gunnar Andri Pétursson ('74)
24. Grétar Óskarsson
30. Sindri Snær Ólafsson

Liðstjórn:
Sigurbjartur Sigurjónsson (Þ)
Ísak Már Friðriksson (Þ)
Patrik Elí Einarsson
Kristján Sigurðsson
Hanna Símonardóttir
Arnar Ingi Valsson
Agnar Freyr Gunnarsson

Gul spjöld:
Sævar Freyr Alexandersson ('21)
Fannar Freyr Ásgeirsson ('34)

Rauð spjöld:

@ElvarMagnsson Elvar Magnússon


95. mín Leik lokið!
TIL HAMINGJU BERSERKIR! - Fossvogsliðið endurheimtir sæti sitt í 3. deild eftir að hafa fallið úr deildinni í fyrra. Samtals 3-2 sigur. Kveðjum úr rokinu í Mosfellsbæ.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
94. mín Hrafnkell Ásgeirsson (Berserkir) Vilhjálmur Rúnarsson (Berserkir)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
92. mín
Einar Guðnason í færi en Heiðar Númi var vel á nærstönginni.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
90. mín
Það verður væntanlega ágætis viðbótartími vegna meiðsla áðan.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
89. mín Bjarki Sigurðsson (Berserkir) Karel Sigurðsson (Berserkir)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
84. mín
Hvíti að ógna. Haukur á þrumuskot fyrir utan teig sem Rúnar ver. Steinar Ægisson nær frákastinu og skorar en er dæmdur rangstæður!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
80. mín
Hættuleg fyrirgjöf hjá Berserkjum en Karel nær ekki að stýra boltanum í netið.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
79. mín
Lokasprettur leiksins...
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
76. mín
Hvíti Riddarinn þarf á marki að halda. Eins og fram hefur komið þá unnu Berserkir 3-2 sigur í fyrri hálfleiknu. Mark frá Hvíta myndi snúa öllu við.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
74. mín Gunnar Andri Pétursson (Hvíti riddarinn) Sævar Freyr Alexandersson (Hvíti riddarinn)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
71. mín Gult spjald: Jón Steinar Ágústsson (Berserkir)
Jón Steinar fær gult spjald fyrir ljóta tæklingu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
66. mín
Hvíti riddarinn vill fá vítaspyrnu. Haukur á skot og Rúnar markvörður fellir hann í kjölfarið. Ekkert dæmt.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
63. mín
Berserkir fá horn, boltinn fer afturfyrir markið
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
62. mín
Langskot frá Berserkjum sem Heiðar ver glæsilega yfir.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
56. mín
Berserkir með skot sem Númi ver í horn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
54. mín
Berserkir með skot yfir. Þeir eru líklegri.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
49. mín
Berserkir með skot fyrir utan teig sem Heiðar Númi ver í innkast.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Berserkir hefja hér seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
45. mín Hálfleikur
Tíðindalítill fyrri hálfleikur að baki!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
44. mín
Ofan á erfiðar aðstæður til textalýsingar eru tæknilegir örðugleikar einnig að stríða okkur, en við gefumst ekki upp!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
43. mín Einar Guðnason (Berserkir) Kristján Andrésson (Berserkir)
Fyrirliði Berserkja, Kristján Andrésson, fer hér utaf á börum leit ekki vel ùt.

Markahrókurinn Einar Guðnason kemur inn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
34. mín Gult spjald: Fannar Freyr Ásgeirsson (Hvíti riddarinn)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
23. mín
Berserkir með horn, skallað frá.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
22. mín
Það er ekki fjölmiðlaaðstaða á Varmárvelli og við erum að ströggla í gegnum þetta með síma. Lýsingin því ekki eins ítarleg og vonast hafði verið eftir.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
21. mín Gult spjald: Sævar Freyr Alexandersson (Hvíti riddarinn)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
14. mín Hermann Árnason (Berserkir) Marteinn Briem (Berserkir)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
10. mín
Róleg byrjun á þessum leik.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
1. mín Leikur hafinn
Hvíti Riddarinn spilar með vindi.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Veðrið hefur oft verið betra hèr ì Mosfellsbæ,þònokkur vindur og rigning
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn að ganga innà völlinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur þessara liða fór 3-2 fyrir Berserkjum og má þar með búast við hörkuleik hér í kvöld. Sigurliðið úr samanlögðum leikjum kemst upp í 3. deild að ári.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn, verið velkomin í beina textalýsingu af leik Hvìta Riddarans og Berserkja
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Rúnar Sigurðsson (m)
2. Jón Kristinn Katrínarson
3. Kormákur Marðarson
4. Helgi Andrésson
6. Davíð Stefánsson
7. Marteinn Briem ('14)
11. Kristján Andrésson ('43)
12. Jón Steinar Ágústsson
16. Karel Sigurðsson ('89)
17. Vilhjálmur Rúnarsson ('94)
21. Alexander Róbert Magnússon

Varamenn:
8. Hermann Árnason ('14)
9. Hrafnkell Ásgeirsson ('94)
10. Viktor Hugi Henttinen
13. Bjarki Sigurðsson ('89)
14. Guðmundur Guðbjarnason
15. Erling Þór Birgisson
20. Einar Guðnason ('43)

Liðstjórn:
Vilhjálmur Ingi Ingólfsson
Ingi Björn Grétarsson
Aron Björn Bjarnason
Snorri Geir Ríkharðsson
Leifur Hreggviðsson

Gul spjöld:
Jón Steinar Ágústsson ('71)

Rauð spjöld: