Akureyrarvöllur
laugardagur 17. september 2016  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2016
Dómari: Hjalti Ţór Halldórsson
KA 2 - 1 Grindavík
0-1 Andri Rúnar Bjarnason ('43)
1-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('69)
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('72, víti)
Aleksandar Trninic, KA ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Baldvin Ólafsson
0. Srdjan Rajkovic
5. Guđmann Ţórisson
7. Almarr Ormarsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson (f) ('90)
10. Juraj Grizelj
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('81)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
32. Davíđ Rúnar Bjarnason
55. Aleksandar Trninic ('75)

Varamenn:
21. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
6. Halldór Hermann Jónsson ('75)
17. Pétur Heiđar Kristjánsson
19. Orri Gústafsson ('90)
21. Kristján Freyr Óđinsson
25. Archie Nkumu ('81)

Liðstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Guđmann Ţórisson ('53)
Aleksandar Trninic ('55)
Aleksandar Trninic ('90)

Rauð spjöld:
Aleksandar Trninic ('90)

@baldvinkari_ Baldvin Kári Magnússon


90. mín Leik lokiđ!
KA-menn eru sigurvegarar Inkassodeildar karla áriđ 2016 (stađfest). Viđtöl og skýrsla á leiđinni
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Aleksandar Trninic (KA)
Aleksandar er alltof seinn í Björn Bryde og fćr réttilega sitt annađ gula spjald. Verđur í banni gegn Ţór í seinasta leiknum.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Aleksandar Trninic (KA)

Eyða Breyta
90. mín
Stemmnig í stúkunni. Bikarinn er kominn fram
Eyða Breyta
90. mín Orri Gústafsson (KA) Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Hallgrímur búinn ađ vera frábćr í dag.
Eyða Breyta
90. mín
Rajko međ frábćra markvörslu! William Daniels međ skot á lofti sem Rajko ver frábćrlega.
Eyða Breyta
90. mín
Grindvíkingar viđ ţađ ađ jafna en Hrannar Björn gerir mjög vel og bjargar í horn.
Eyða Breyta
88. mín
Ţetta virđist vera í höfn hjá KA-mönnum. Grindvíkingar ţurfa tvö mörk
Eyða Breyta
85. mín
Ekkert verđur úr henni.
Eyða Breyta
84. mín
Gestirnir fá hér hornspyrnu.
Eyða Breyta
81. mín Archie Nkumu (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
75. mín Halldór Hermann Jónsson (KA) Aleksandar Trninic (KA)
Fyrsta skipting KA-manna.
Eyða Breyta
72. mín Mark - víti Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Hallgrímur skorar af gríđarlegu öryggi. frábćrar 5 mínútur hjá KA-mönnum.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Björn Berg Bryde (Grindavík)

Eyða Breyta
71. mín
Heimamenn fá víti! Björn Berg Bryde tekur Hallgrím Mar niđur ólöglega ađ mati dómarans. Ađ mínu mati ekki réttur dómur og Grindvíkingar eru ekki sáttir.
Eyða Breyta
69. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA), Stođsending: Hrannar Björn Steingrímsson
MAAAARK! Heimamenn eru búnir ađ jafna. Frábćr sending frá Hrannari Birni á Ásgeir sem skallar boltann í markiđ. Eins og stađan er núna eru KA-menn ađ fara lyfta bikar í lok leiks.
Eyða Breyta
63. mín
Stórhćtta viđ mark KA-manna. Alexander leggur boltann á William Daniles sem hefur nógan tíma inní teignum. Rajko nćr ţó ađ verja
Eyða Breyta
62. mín
Kristijan Jajalo ver og heldur föstu skoti frá Juraj. Virkilega vel variđ.
Eyða Breyta
61. mín
Björn Berg Bryde er of seinn í Ásgeir og heimamenn fá aukaspyrnu á hćgri kantinum.
Eyða Breyta
59. mín Josiel Alves De Oliveira (Grindavík) Magnús Björgvinsson (Grindavík)

Eyða Breyta
59. mín Marinó Axel Helgason (Grindavík) Rodrigo Gomes Mateo (Grindavík)
Ţarna kemur skiptingin.
Eyða Breyta
58. mín
Grindvíkingar ađ undurbúa skiptingu. Kćmi mér ekki á óvart ef Mateo vćri á leiđ útaf.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Marko Valdimar Stefánsson (Grindavík)
Mikiđ um gul spjöld ţessa stundina. Marko braut á Aleksandar Trninic. Upp úr aukaspyrnunni fá heimamenn hornspyrnu.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Aleksandar Trninic (KA)
Mateo tekur Hallgrím Mar niđur og hefđi hćglega getađ fengiđ seinna gula spjaldiđ ţarna. Dómarinn sleppir honum hinsvegar og KA-menn eru ekki sáttir. Aleksandar Trninic fćr gult spjald fyrir mótmćli
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Guđmann Ţórisson (KA)
Fyrir Brot á Magnúsi Björgvinssyni viđ endalínuna. Réttur dómur
Eyða Breyta
51. mín
Kristijan Jajalo setur boltann beint á Hrannar Björn sem kemur boltanum fyrir á Almarr sem skýtur yfir markiđ.
Eyða Breyta
49. mín
Aftur lćtur Hallgrímur til sín taka. Gerir vel í ađ komast í skotfćri en eins og oft áđur hjá KA-mönnm í dag er skotiđ framhjá markinu.
Eyða Breyta
48. mín
Hallgrímur Mar međ sendingu fyrir á Ásgeir sem setur boltann rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Alexander Veigar lćtur til sín taka. Vinnur hornspyrnu. Rajko kemur hinsvegar út og grípur boltann.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn hafinn á ný. Engar breytingar á liđunum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Dómarinn flautar hér til hálfleiks ţegar KA-menn eru í sókn. KA-menn eru alls ekki sáttir viđ dómara leiksins og eru margir eftir ađ rćđa viđ hann úti á velli.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
MAAARK! Gestirnir skora eftir hornspyrnuna. eftir Mikiđ klafs í teignum nćr Andri Rúnar Bjarnason ađ koma boltanum yfir línuna.
Eyða Breyta
42. mín
Grindvíkingar taka innkastiđ eins og ekkert hafi gerst. Alexendar Veigar á skot utan teigs sem Rajko ver vel. KA-menn ekki sáttir, vildu fá boltann aftur eftir meiđsli Guđmanns.
Eyða Breyta
40. mín
Rajko og Guđmann rekast saman og Guđmann ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
39. mín
Guđmann Ţórisson stekkur hćst í teignum eftir hornspyrnu en skalli hans yfir markiđ.
Eyða Breyta
38. mín
Ásgeir kemst í gott fćri í teignum en Jajalo ver vel. Markmađur gestanna búinn ađ vera góđur í dag.
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Rodrigo Gomes Mateo (Grindavík)
Fyrir ađ stoppa hrađa sókn KA-manna.
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Edu Cruz (Grindavík)
Var of seinn í Hallgrím Mar.
Eyða Breyta
28. mín
Elfar Árni vinnur boltann inní teig Grindvíkinga og á skot sem fer rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
26. mín
Heimamenn komast í gott fćri eftir ađ Marko Valdimar rennur og missir boltann á hćttulegum stađ. Ţeir ná ţó ekki ađ nýta sér ţađ.
Eyða Breyta
22. mín
Kristijan Jajalo tekur Elfar Árna klárlega niđur í teignum. Elfar Árni hinsvegar rangstćđur og ţví ekkert dćmt á Jajalo.
Eyða Breyta
21. mín
Aftur nćr Trninic skalla á markiđ eftir hornspyrnu og aftur nćr Jajalo boltanum auđveldlega.
Eyða Breyta
16. mín
Baldvin Ólafsson međ frábćra sendingu fyrir teiginn og Hallgrímur er afar nálćgt ţví ađ pota í boltann.
Eyða Breyta
15. mín
Heimamenn komast í skyndisókn eftir hornspyrnuna en gestirnir eru mjög fljótir til baka og ná ađ bjarga sér.
Eyða Breyta
14. mín
Grindvíkingar útfćra auakspyrnu vel. Jósef leggur hann fyrir á Alexander sem kemst í skot fćri en rennur í blautu grasinu. Grindvíkingar fá ţó hornspyrnu.
Eyða Breyta
11. mín
Andri Rúnar sleppur í gegn eftir langa sendingu fram völlinn. Guđmann nćr hins vegar ađ halda í viđ hann og bjargar vel.
Eyða Breyta
8. mín
Elfar Árni kemst í gott fćri í teignum en Jajalo ver skot hans vel. Heimamenn fá hornspyrnu
Eyða Breyta
6. mín
Trninic međ skalla á markiđ eftir hornspyrnu en skallinn er laus og Jajalo grípur boltann.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta skot leiksins komiđ. Almarr međ skot framhjá marki Grindvíkinga.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er byrjađ. KA-menn byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inná völlinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ hefur rignt vel á Akureyri í allan dag og völlurinn ţví mjög blautur. Gefur okkur vonandi betri og hrađari leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunnarliđin eru komin inn en ţau má sjá hér til hliđar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Endilega takiđ ţátt í umrćđunni á Twitter og notiđ kassamerkiđ #fotboltinet
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari hér í dag er Hjalti Ţór Halldórsson og honum til ađstođar verđa ţeir Daníel Ingi Ţórisson og Eđvarđ Eđvarđsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin gerđu jafntefli ţegar ţau mćttust fyrr í sumar. KA-menn komust í 2-0 međ mörkum frá Juraj Grizelj og Hallgrími Steingrímssyni. Grindvíkingar svöruđu međ mörkum frá Fransisco Lemaur og Jósef Kristni í seinni hálfleik og 2-2 lokatölur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn eru heimamenn í KA í efsta sćti deildarinnar međ 45 stig en gestirnir úr Grindavík í öđru sćti međ 41 stig. Ţetta ţýđir ađ ef Grindvíkingar sigra ekki hér í dag eru KA-menn orđnir sigurvegarar deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ hér á eftir fari fram stórleikur. Bćđi liđ eru búinn ađ tryggja sér sćti í Pepsi deildinni ađ ári en Grindavík og KA eru nú í samkeppni um efsta sćti deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćlir lesendur góđir lesendur góđir og veriđ velkomnir í beina textalýsingu frá leik KA og Grindavíkur í nćst seinustu umferđ Inkassodeildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Marko Valdimar Stefánsson
3. Edu Cruz
4. Rodrigo Gomes Mateo ('59)
7. Will Daniels
9. Matthías Örn Friđriksson
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
17. Magnús Björgvinsson ('59)
23. Jósef Kristinn Jósefsson
24. Björn Berg Bryde
99. Andri Rúnar Bjarnason

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
11. Ásgeir Ţór Ingólfsson
15. Nemanja Latinovic
21. Marinó Axel Helgason ('59)
25. Aron Freyr Róbertsson
30. Josiel Alves De Oliveira ('59)

Liðstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Milan Stefán Jankovic
Danimir Milkanovic
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Eiríkur Leifsson

Gul spjöld:
Edu Cruz ('30)
Rodrigo Gomes Mateo ('32)
Marko Valdimar Stefánsson ('55)
Björn Berg Bryde ('71)

Rauð spjöld: