Mjólkurbikar karla
Fram

53'
1
0
0

Mjólkurbikar karla
Þór

LL
3
1
1

Mjólkurbikar karla
KR

LL
11
0
0

Mjólkurbikar karla
Grindavík

LL
1
3
3


Selfoss
4
1
Huginn

0-1
Stefán Ómar Magnússon
'7
Ingi Rafn Ingibergsson
'26
1-1
Ingi Rafn Ingibergsson
'35
2-1
James Mack
'45
3-1
James Mack
'90
4-1
24.09.2016 - 13:00
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2016
Aðstæður: Blautt með skúrum inni á milli. Völlurinn góður.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 203
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2016
Aðstæður: Blautt með skúrum inni á milli. Völlurinn góður.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 203
Byrjunarlið:
1. Vignir Jóhannesson (m)
Sigurður Eyberg Guðlaugsson
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Ingi Rafn Ingibergsson


4. Andy Pew (f)
7. Svavar Berg Jóhannsson
('46)

8. Ivan Martinez Gutierrez
('84)

12. Giordano Pantano
16. James Mack


18. Arnar Logi Sveinsson
19. Arnór Gauti Ragnarsson
('57)

Varamenn:
28. Einar Guðni Guðjónsson (m)
3. Sören Lund Jörgensen
13. Richard Sæþór Sigurðsson
('57)


17. Haukur Ingi Gunnarsson
('84)

20. Sindri Pálmason
('46)

21. Stefán Ragnar Guðlaugsson
23. Arnór Ingi Gíslason
Liðsstjórn:
Elías Örn Einarsson
Óttar Guðlaugsson
Gunnar Borgþórsson
Jóhann Bjarnason
Hafþór Sævarsson
Jóhann Árnason
Baldur Rúnarsson
Gul spjöld:
Richard Sæþór Sigurðsson ('77)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leiknum er lokið á Selfossvelli!
Eins og fram hefur komið eru Huginn fallnir eftir þvílíka dramatík!
Skýrsla og viðtöl væntanleg.
Eins og fram hefur komið eru Huginn fallnir eftir þvílíka dramatík!
Skýrsla og viðtöl væntanleg.
90. mín
MARK!

James Mack (Selfoss)
MAAAAAAAAAARK!!!
JC ER AÐ SKORA!!!!!!!
HUGINN ER AÐ FALLA NIÐUR Í 2. DEILD HVAÐ ER AÐ GERAST!!!!!! ÞVÍLÍK DRAMATÍK ÉG Á EKKI TIL NEITT EINASTA ORÐ!
JC ER AÐ SKORA!!!!!!!
HUGINN ER AÐ FALLA NIÐUR Í 2. DEILD HVAÐ ER AÐ GERAST!!!!!! ÞVÍLÍK DRAMATÍK ÉG Á EKKI TIL NEITT EINASTA ORÐ!
90. mín
Við erum komnir á 90' mínútu!
ÞVÍLÍK SPENNA, STUÐNINGSMENN HUGINS ERU STAÐNIR UPP!
ÞVÍLÍK SPENNA, STUÐNINGSMENN HUGINS ERU STAÐNIR UPP!
88. mín
LEIKNIR F. ERU AÐ KOMAST Í 2-6 SEM ÞÝÐIR ÞAÐ AÐ NÆSTA MARK SEM HUGINN FÆR Á SIG EÐA LEIKNIR SKORAR ÞÁ FALLA ÞEIR!
HVAÐ ER AÐ GERAST!
HVAÐ ER AÐ GERAST!
83. mín
Það gerir algjört ÚRHELLI hér á Selfossi núna, ég er hættur að sjá út um rúðuna hérna.
81. mín
Tvær hornspyrnur í röð frá Þorsteini Daníel, báðar hættulegar en Huginsmenn bæja hættunni frá í bæði skiptin.
79. mín
Hornspyrna sem gestirnir fá, Sindri Pálmason kemur boltanum auðveldlega burt og Selfyssingar bruna í skyndisókn.
69. mín
Rosalegur árekstur sem Richard og Nikolic lenda í. Fara báðir í tæklingu og skella hart saman.
Harka þetta af sér báðir tveir.
Harka þetta af sér báðir tveir.
68. mín
Ingólfur með fínt skot á markið fyrir utan teig. Vignir grípur boltann þægilega.
66. mín
Gestirnir fá tvær hornspyrnur í röð og eru heldur betur að sækja í sig veðrið. Mark myndi gera aaaansi mikið fyrir þá.
65. mín
Leiknir F. hafa bætt við markið sem þýðir það að munurinn er orðinn TVÖ mörk. Fáum við einhverja dramatík?
55. mín
Daaaaaaauðafæri sem Huginsmenn fá hér!
Geggjuð fyrir gjöf frá Ingólfi Árnasyni inná teig Selfyssinga, berst beint á kollinn á Orra Svein sem er einn og óvaldaður beint fyrir framan markið en skallar beint í fangið á Vigni.
Verða að nýta þetta betur.
Geggjuð fyrir gjöf frá Ingólfi Árnasyni inná teig Selfyssinga, berst beint á kollinn á Orra Svein sem er einn og óvaldaður beint fyrir framan markið en skallar beint í fangið á Vigni.
Verða að nýta þetta betur.
52. mín
Leiknir F. komnir í 4-2 gegn HK sem þýðir það að nú munar einungis þremur mörkum á Leikni F og Huginn.
Huginn getur ennþá fallið. Við skulum hafa það á hreinu.
Huginn getur ennþá fallið. Við skulum hafa það á hreinu.
49. mín
Seinni hálfleikur fer rólega af stað, Selfyssingar ívið sterkari. Sjáum hvernig Huginn bregst við stöðunni sem þeir eru komnir í.
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur á JÁVERK-vellinum í svakalegum leik!
Ætla að kíkja í kaffi!
Ætla að kíkja í kaffi!
45. mín
MARK!

James Mack (Selfoss)
MAAAAAAAARK!
Vörn Hugins í miklu basli þarna. Eru á dólinu hér í vörninni, James Mack kemst inn í sendingu, fíflar einn varnarmann og HAMRAR boltanum í netið. Þvílíkt mark, þvílíkur maður, þvílíkur leikur!!!!
Vörn Hugins í miklu basli þarna. Eru á dólinu hér í vörninni, James Mack kemst inn í sendingu, fíflar einn varnarmann og HAMRAR boltanum í netið. Þvílíkt mark, þvílíkur maður, þvílíkur leikur!!!!
45. mín
Frábær sending frá Arnóri Gauta inná teig Hugins, fast með jörðinni, Arnór kemst í boltann en skýtur framhjá.
45. mín
Ingólfur Árnason þarf að fara að slaka aðeins á. Er á gulu spjaldi og er búin að fá tiltal eftir það. Næsta brot líklega hans annað gula spjald.
43. mín
Gestirnir fá hér hornspyrnu sem Nikolic tekur. Vindurinn hirðir hinsvegar boltann með sér og boltinn svífur yfir allan pakkann og útfyrir.
39. mín
Þorsteinn Daníel í basli með að koma boltanum burt úr teig Selfyssinga, boltinn berst til Lalevic sem er í góðu skotfæri við vítateigslínuna, skotið hinsvegar ekki gott og Vignir ver nokkuð þægilega.
35. mín
MARK!

Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Stoðsending: James Mack
Stoðsending: James Mack
MAAAAAARK!!
Selfyssingar eru komnir YFIR og það eru sömu menn að verki sem græjuðu jöfnunarmarkið. JC Mack með fyrirgjöf nú frá vinstri, boltinn í gegnum einhverja Huginsmenn í teignum sem eru í BÖLVUÐU basli, boltinn berst tIl Inga sem skorar auðveldlega!
Þvílíkur leikur!!
Selfyssingar eru komnir YFIR og það eru sömu menn að verki sem græjuðu jöfnunarmarkið. JC Mack með fyrirgjöf nú frá vinstri, boltinn í gegnum einhverja Huginsmenn í teignum sem eru í BÖLVUÐU basli, boltinn berst tIl Inga sem skorar auðveldlega!
Þvílíkur leikur!!
32. mín
Það er að færast léttur hiti í þetta, menn eru að kítast. Ívar Orri hefur góða stjórn á þessu enn sem komið er.
29. mín
Gult spjald: Ingólfur Árnason (Huginn)

Greyið Svavar fær olnbogaskot hvað eftir annað. Nú er það Ingólfur sem gefur honum eitt slíkt.
26. mín
MARK!

Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Stoðsending: James Mack
Stoðsending: James Mack
MAAAAAAAARK!
Selfyssingar hafa jafnað leikinn og það eftir FRÁBÆRA sókn. Spila boltanum vel á milli sín fyrir utan teig Hugins, boltinn berst á JC Mack úti á hægri kanti sem kemur með frábæra fyrirgjöf inn og Ingi Rafn skallar boltann í netið. Minnsti maður vallarins líklega!
Frábært mark.
Selfyssingar hafa jafnað leikinn og það eftir FRÁBÆRA sókn. Spila boltanum vel á milli sín fyrir utan teig Hugins, boltinn berst á JC Mack úti á hægri kanti sem kemur með frábæra fyrirgjöf inn og Ingi Rafn skallar boltann í netið. Minnsti maður vallarins líklega!
Frábært mark.
24. mín
Svavar Berg ósáttur við dómara leiksins. Liggur hér eftir og gefur greinilega til kynna með höndunum að um olnbogaskot hafi verið að ræða. Lætur Ívar Orra heyra það.
23. mín
Frábær skyndisókn Selfyssinga þar sem JC Mack hleypur upp allan vinstri kantinn, á góða sendingu inní teig á Inga Rafn sem snýr varnarmann Hugins af sér en nær ekki skotinu þar sem Jón Kolbeinn er kominn út og hirðir boltann.
21. mín
Frábær mæting frá Seyðisfjarðarbúum. Líklega 30-40 manns þaðan, alvöru stuðningsmenn.
18. mín
Það er ekkert nema hornspyrnur þessa stundina. Selfyssingar fá hér tvær í röð eftir að varnarmaður Hugins hafði bjargað á marklínu í fyrra skiptið. Jón Kolbeinn Guðjónsson grípur seinni boltann frá Þorsteini.
17. mín
Huginsmenn bruna í sókn og fá hornspyrnu sem er heldur ekkert sérstök. Þorsteinn Daníel hreinsar burt, beint í fæturnar á Lalevic sem á skot fyrir utan teig, HÁTT yfir.
15. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er heimamanna og hana tekur Arnar Logi. Spyrnan ekki góð og beint í fangið á Jóni Kolbeini.
13. mín
Blazo Lalevic verður hér fyrir einhverju höggi og þarf aðhlynningu. Kemur inná aftur, vonum að þetta hrjái hann ekki meir.
10. mín
Huginsmenn ætla EKKERT að gefa eftir og eiga hér fína tilraun á markið. Blazo Lalevic með skot sem fer rétt framhjá.
7. mín
MARK!

Stefán Ómar Magnússon (Huginn)
MAAAAAAAAARK!
Gestirnir frá Seyðisfirði eru komnir yfir eftir einungis 7 mínútna leik og þetta kemur eins og þruma úr heiðskýru. Ég var svo upptekinn við að skrifa, eina sem ég sé er að Stefán Ómar er sloppinn einn inn fyrir vörn Selfyssinga og klárar færið frábærlega!
Aldeilis vel gert!
Gestirnir frá Seyðisfirði eru komnir yfir eftir einungis 7 mínútna leik og þetta kemur eins og þruma úr heiðskýru. Ég var svo upptekinn við að skrifa, eina sem ég sé er að Stefán Ómar er sloppinn einn inn fyrir vörn Selfyssinga og klárar færið frábærlega!
Aldeilis vel gert!
6. mín
Frábær sókn hjá Huginn!
Pétur Óskarsson með frábæran sprett upp hægri kantinn, kemur með fyrirgjöf beint á Mirnes Selamovic sem skýtur en Vignir ver.
Pétur Óskarsson með frábæran sprett upp hægri kantinn, kemur með fyrirgjöf beint á Mirnes Selamovic sem skýtur en Vignir ver.
4. mín
Selfyssingar að byrja leikinn betur en þó ekkert markvert gerst enn sem komið er.
Það blæs ágætlega á Selfossi.
Það blæs ágætlega á Selfossi.
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og það eru heimamenn sem hefja leik með boltann og sækja í átt að Ingólfsfjallinu góða.
Góða skemmtun kæru lesendur!
Góða skemmtun kæru lesendur!
Fyrir leik
Hér ganga liðin út á völlinn.
Selfyssingar vínrauður eins og vanalega. Huginsmenn eins og býflugur að sjálfsögðu. Gulir og svartir.
Það er Ágúst Bent sem ómar í hljóðkerfinu með lagið NEGLA. Það er bara ein fok**** regla og það er að við fáum GÓÐAN leik takk.
Selfyssingar vínrauður eins og vanalega. Huginsmenn eins og býflugur að sjálfsögðu. Gulir og svartir.
Það er Ágúst Bent sem ómar í hljóðkerfinu með lagið NEGLA. Það er bara ein fok**** regla og það er að við fáum GÓÐAN leik takk.
Fyrir leik
Ívar Orri Kristjánsson er dómari leiksins. Aðstoðarmenn hans eru Oddur Helgi og Jónas Geirsson.
Þeir eru að hita upp hérna beint fyrir framan mig og þeir eru að Dab-a hvað eftir annað. Kannski til heiðurs Pogba sem var að skora sitt fyrsta mark fyrir Manchester United.
Þeir eru að hita upp hérna beint fyrir framan mig og þeir eru að Dab-a hvað eftir annað. Kannski til heiðurs Pogba sem var að skora sitt fyrsta mark fyrir Manchester United.
Fyrir leik
Það er heldur betur blautt á Selfossi í dag. Rignir inn á milli, þá meina ég RIGNIR. Vonum að þetta verði til þess að við fáum opnan og skemmtilegan leik hér í dag.
Fyrir leik
Það sem vekur athygli mína þegar ég skoða lið Hugins er að þeir eru einungis með 4 varamenn í dag.
Brynjar Skúlason gerir eina breytingu frá tapinu stóra gegn HK í síðustu umferð. Rúnar Freyr dettur út úr liðinu, Gunnar Wigelund kemur inn.
Brynjar Skúlason gerir eina breytingu frá tapinu stóra gegn HK í síðustu umferð. Rúnar Freyr dettur út úr liðinu, Gunnar Wigelund kemur inn.
Fyrir leik
Allt með frekar hefðbundnu sniði hjá Selfyssingum. Ingi Rafn byrjar í dag á kostnað Richards sem sest á varamannabekkinn.
Sjáum að öllum líkindum Inga bara uppi á topp.
Sjáum að öllum líkindum Inga bara uppi á topp.
Fyrir leik
Það er nóg um að vera á JÁVERK-vellinum í dag en klukkan 16:00 mætir kvennalið Selfyssinga Valsstúlkum í Pepsideildinni. Mikilvægur leikur þar fyrir bæði lið.
Fyrir leik
Huginn verið í fallbaráttu í sumar en ef allt er eðlilegt ætti liðið að halda sér í deildinni. Leiknir F. þarf að vinna mjög stórt í dag og Huginn að tapa þessum leik ef það á að gerast. Ólíklegt.
Liðið tapaði illa gegn HK í síðustu umferð.
Liðið tapaði illa gegn HK í síðustu umferð.
Fyrir leik
Selfyssingar enda að öllum líkindum í 8.sæti deildarinnar óháð úrslitum dagsins. Selfyssingar hafa gert flest jafntefli í deildinni eða 10 talsins, 5 jafntefli í síðustu 6 leikjum. Ótrúlegt.
Byrjunarlið:
1. Jón Kolbeinn Guðjónsson (m)
3. Blazo Lalevic
6. Ingólfur Árnason

8. Mirnes Selamovic
11. Pétur Óskarsson
14. Stefán Ómar Magnússon

16. Birkir Pálsson
18. Marko Nikolic
19. Gunnar Wigelund
20. Stefan Spasic
21. Orri Sveinn Stefánsson
Varamenn:
Atli Gunnar Guðmundsson (m)
Ivan Eduardo Nobrega Silva
4. Emil Smári Guðjónsson
9. Johnatan P. Alessandro Lama
10. Friðjón Gunnlaugsson
25. Magnús Heiðdal Karlsson
Liðsstjórn:
Brynjar Skúlason (Þ)
Sveinn Gunnþór Gunnarsson
Gunnar Már Kristjánsson
Gul spjöld:
Ingólfur Árnason ('29)
Rauð spjöld: