Þórsvöllur
laugardagur 24. september 2016  kl. 16:00
Pepsi-deild kvenna 2016
Dómari: Vilhelm Adolfsson
Þór/KA 6 - 0 Fylkir
1-0 Natalia Gomez ('3)
2-0 Hulda Ósk Jónsdóttir ('11)
3-0 Sandra Mayor ('35)
4-0 Andrea Mist Pálsdóttir ('38)
5-0 Sandra Mayor ('63)
6-0 Sandra María Jessen ('72)
Byrjunarlið:
1. Aurora Cecilia Santiago Cisneros (m)
5. Írunn Þorbjörg Aradóttir
7. Sandra María Jessen (f)
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir ('75)
11. Natalia Gomez
15. Hulda Ósk Jónsdóttir
19. Zaneta Wyne
21. Lillý Rut Hlynsdóttir ('75)
26. Andrea Mist Pálsdóttir ('45)

Varamenn:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
4. Karen Nóadóttir
16. Saga Líf Sigurðardóttir
17. Margrét Árnadóttir ('75)
18. Æsa Skúladóttir ('75)
20. Ágústa Kristinsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Liðstjórn:
Silvía Rán Sigurðardóttir
Siguróli Kristjánsson (Þ)
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Tinna Stefánsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@baldvinkari_ Baldvin Kári Magnússon


90. mín Leik lokið!

Eyða Breyta
86. mín Sæunn Rós Ríkharðsdóttir (Fylkir) Eva Núra Abrahamsdóttir (Fylkir)
Seinasta skipting leiksins.
Eyða Breyta
81. mín
Natalia með hörkuskot sem fer rétt yfir markið.
Eyða Breyta
79. mín Birna Kristín Eiríksdóttir (Fylkir) Ruth Þórðar Þórðardóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
75. mín Margrét Árnadóttir (Þór/KA) Anna Rakel Pétursdóttir (Þór/KA)
Tvöföld skipting hjá Þór/KA
Eyða Breyta
75. mín Æsa Skúladóttir (Þór/KA) Lillý Rut Hlynsdóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
72. mín MARK! Sandra María Jessen (Þór/KA), Stoðsending: Natalia Gomez
Loksins skorar Sandra. Eftir sendingu innfyrir frá Nataliu fer hún framhjá markmanninum og leggur hann í netið.
Eyða Breyta
68. mín
Fylkiskonur fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
63. mín MARK! Sandra Mayor (Þór/KA), Stoðsending: Anna Rakel Pétursdóttir
MAARK. Sandra kominn með 2. Hár bolti innfyrir frá Önnu Rakel, Sandra snýr og skorar af öryggi.
Eyða Breyta
59. mín Íris Dögg Frostadóttir (Fylkir) Hulda Sigurðardóttir (Fylkir)
Fyrsta breyting Fylkis í leiknum.
Eyða Breyta
55. mín
Enn og aftur er Sandra María í góðu færi. En eins og áðan er það Baldwin sem nær að verja.
Eyða Breyta
51. mín
Sandra Sif á skot og Aurora þarf að hafa sig alla við til að verja.
Eyða Breyta
50. mín
Sandra María í dauðafæri. Komst í gegn og gerði vel í að halda aftur af varnarmanni en skot hennar alls ekki nógu gott og beint á Baldwin í marki Fylkis.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er hafinn á ný
Eyða Breyta
45. mín Silvía Rán Sigurðardóttir (Þór/KA) Andrea Mist Pálsdóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hér er flautað til hálfleiks í leik þar sem Fylkir á hreinlega ekki séns. Spennandi að sjá hvernig seinni hálfleikurinn verður
Eyða Breyta
42. mín
Sandra María sleppur í gegn en er rangstaða dæmd.
Eyða Breyta
41. mín
Ótrúlegur fyrri háfleikur sem við erum að fá hérna. Þór/KA gjörsamlega að valta yfir Fylki hérna.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Andrea Mist Pálsdóttir (Þór/KA)
MAARK! Þetta er orðið heldur betur svart fyrir Fylki. Andrea skorar með fínu skoti eftir flott spil
Eyða Breyta
35. mín MARK! Sandra Mayor (Þór/KA)
MAAAARK Sandra Mayor með Frábært mark! Spólaði sig í gengnu alla vörn Fylkis áður en hún fór framhjá markmanninum og skoraði.
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Sandra Sif Magnúsdóttir (Fylkir)
Viriðist vera fyrir tuð því ekki braut hún á neinum.
Eyða Breyta
27. mín
Sandra Sif með skotið sem fer rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
26. mín
Fylkiskonur fá aukaspyrnu á hættulegum stað.
Eyða Breyta
17. mín
Natalia með hörkuskot úr aukaspyrnu sem smellur í slánni.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
MAAARK! Heimakonur komnar í 2-0 hérna. Nú er það hulda sem kemst í teiginn og skorar með fínu skoti.
Eyða Breyta
8. mín
Nú eru það Fylkiskonur sem komast í gott færi en skotið fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
3. mín MARK! Natalia Gomez (Þór/KA), Stoðsending: Sandra María Jessen
Þór/KA strax komnar yfir hérna! Sandra Mayor slapp í gegn. Lagði boltann á Söndru Maríu sem kom boltanum með herkjum á Nataliu sem skoraði.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Þetta er farið af stað
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir fundarhöld hefur dómarinn ákveðið að leikurinn fari fram á Þórsvelli. Völlurinn er illa farinn eftir að Þór og KA léku á vellinum rétt áðan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari í dag er Vilheml Adolfsson og honum til aðstoðar eru Halldór Vilhelm Svavarsson og Bjarni Hrannar Héðinsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þegar liðin mættust í fyrri umferðinni höfðu Þór/KA 2-0 sigur. Sandra María og Sandra Mayor gerðu sitt hvort markið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir Fylkiskonur en þær eru enn í mikilli fallhættu. Fyrir leikinn sitja þær í 7.sæti deildarinnar með 13 stig. Þar á eftir koma Selfyssingar með 12 stig, KR-ingar með 12 stig og svo ÍA með 8 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkiskonur koma inn í leikinn með nýjan þjálfara, en Kristbjörg Helga Ingadóttir sem hefur verið í þjálfarateymi Fylkis tekur við af Eiði Benedikt Eiríkssyni sem hætti með liðið á fimmtudag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komið sælir lesendur góðir og verið velkominn í beina textalýsingu frá leik Þór/KA og Fylkis.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Audrey Rose Baldwin (m)
0. Lovísa Sólveig Erlingsdóttir
0. Hulda Hrund Arnarsdóttir
3. Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir (f)
6. Hulda Sigurðardóttir ('59)
7. Thelma Lóa Hermannsdóttir
10. Ruth Þórðar Þórðardóttir ('79)
15. María Rós Arngrímsdóttir
19. Kristín Erna Sigurlásdóttir
24. Eva Núra Abrahamsdóttir ('86)
27. Sandra Sif Magnúsdóttir

Varamenn:
28. Brigita Morkute (m)
17. Birna Kristín Eiríksdóttir ('79)
18. Jasmín Erla Ingadóttir
24. Helga Þórey Björnsdóttir
25. Sæunn Rós Ríkharðsdóttir ('86)
27. Íris Dögg Frostadóttir ('59)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Kristbjörg Helga Ingadóttir
Ragnheiður Ágústa Jónsdóttir
Ragna Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:
Sandra Sif Magnúsdóttir ('32)

Rauð spjöld: