Kpavogsvllur
laugardagur 24. september 2016  kl. 16:00
Pepsi-deild kvenna 2016
Dmari: Elas Ingi rnason
Breiablik 2 - 0 A
1-0 Fannds Fririksdttir ('82)
2-0 Mlfrur Erna Sigurardttir ('89)
Byrjunarlið:
1. Sonn Lra rinsdttir (m)
0. Hildur Antonsdttir
2. Svava Rs Gumundsdttir
8. Mlfrur Erna Sigurardttir
10. Berglind Bjrg orvaldsdttir ('85)
11. Fjolla Shala ('68)
14. Hallbera Gun Gsladttir
22. Rakel Hnnudttir (f)
23. Fannds Fririksdttir
25. Ingibjrg Sigurardttir
27. Selma Sl Magnsdttir ('57)

Varamenn:
12. Telma varsdttir (m)
15. Slveig Jhannesdttir Larsen ('85)
18. Kristn Ds rnadttir
19. Esther Rs Arnarsdttir ('68)
20. Olivia Chance ('57)

Liðstjórn:
Ragna Bjrg Einarsdttir
lafur Ptursson ()
orsteinn H Halldrsson ()
Jhanna Kristbjrg Einarsdttir
Elvar Leonardsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir


93. mín Leik loki!
Leiknum er loki og Blikar vinna 2-0 sigur. A kveur deild eirra bestu bili en lii spilai nokku vel dag eins og heilt yfir sumar og leikmenn og jlfarar mega bera hfui htt. Blikar halda pressu Stjrnunni og a eru enn tv stig milli topplianna fyrir sustu umfer.

g akka annars fyrir mig bili. Vitl og skrsla hr eftir.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Hrefna urur Leifsdttir (A)
Hrefna fr gult fyrir a stoppa skn Blika.
Eyða Breyta
89. mín Fra Halldrsdttir (A) Cathrine Dyngvold (A)
Kristinn og Steindra leyfa ungu stelpunum a sprikla hr lokin.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Mlfrur Erna Sigurardttir (Breiablik), Stosending: Hallbera Gun Gsladttir
Blikar eru a landa essu! Mlfrur Erna skallar hornspyrnu Hallberu neti.
Eyða Breyta
85. mín Sandra sk Alfresdttir (A) Rachel Owens (A)
Sandra fer mivrinn og Jaclyn Pourcel frir sig upp miju. Jaclyn er bin a vera algjrlega frbr leiknum.
Eyða Breyta
85. mín Slveig Jhannesdttir Larsen (Breiablik) Berglind Bjrg orvaldsdttir (Breiablik)
Senter fyrir senter.
Eyða Breyta
82. mín MARK! Fannds Fririksdttir (Breiablik), Stosending: Esther Rs Arnarsdttir
a hlaut a koma a essu. Fannds er bin a koma Blikum yfir. Hn skorai eftir sendingu fr Esther teignum. Vel klra hj Fanndsi.
Eyða Breyta
80. mín
Spurning hva landsliskonurnar eiga eftir tanknum. a verur a viurkennast a Hallbera hefur oft spila betur en dag. Er bin a vera miklu basli me a spila samherja seinni hlfleiknum og a hefur einnig dregi af Berglindi og Fanndsi.
Eyða Breyta
79. mín
Tminn er a renna t hrna. Finna Blikar sigurmarki?
Eyða Breyta
78. mín Bergds Fanney Einarsdttir (A) Maren Lesdttir (A)
rfttur sknarmaur inn fyrir Maren. Fer beint vinstri kantinn.
Eyða Breyta
78. mín
Varamaurinn Esther Rs kom inn me ferska ftur. Hn reyndi skot a marki n rtt essu en a er beint stu.
Eyða Breyta
74. mín
a verur a hrsa A fyrir sna frammistu hinga til. r eru a reyna a spila ftbolta og gera a betur nna seinni hlfleik en eim fyrri. Blikar eru ekki a n a opna r eins miki og lii er fari a gna aeins fram vi inn milli.
Eyða Breyta
73. mín
Berglind Bjrg kemur boltanum neti en er dmd rangst.
Eyða Breyta
70. mín
fram skja Blikar n rangurs. Fannds var a ruma rtt yfir.
Eyða Breyta
68. mín Esther Rs Arnarsdttir (Breiablik) Fjolla Shala (Breiablik)
Esther kemur inn fyrir Fjollu. Vonum a etta s ekki alvarlegt en Fjolla var bin a vera einn besti leikmaur Blika leiknum.
Eyða Breyta
67. mín
etta ltur ekki vel t. Fjolla Shala liggur eftir vellinum. g s ekki hva gerist en a er nsta vst a egar Fjolla arf a fara taf brum er eitthva miki a. etta var rugglega ekki samstu. Virist sem Fjolla hafi meist kjlfari a hafa teki skot a marki.
Eyða Breyta
62. mín
a eru frttir r Vesturbnum en Brynds Bjrnsdttir var a koma Stjrnunni yfir.
Eyða Breyta
60. mín
Dauafri! Fjolla tlar a lyfta boltanum upp horn Svvu en Veronica skallar boltann annig a hann dettur eiginlega beint fyrir Svvu teignum. Sannkalla dauafri en Svava setur boltann framhj. Hvar eru markaskrnir Kpavogi?
Eyða Breyta
58. mín
Dunnigan me hrkuskot utan af velli en a veldur Sonn engum vandrum.
Eyða Breyta
57. mín Olivia Chance (Breiablik) Selma Sl Magnsdttir (Breiablik)
orsteinn freistar ess a frska upp sknarleikinn. Olivia kemur inn mijuna og Hildur Antons reynir fyrir sr nrri stu: Hgri bakveri!
Eyða Breyta
56. mín
ff. arna frnar sta andlitinu. Mikill barningur teignum eftir aukaspyrnu Blika. Boltinn dettur httulega teignum og skninni lkur v a boltinn berst t Hildi sem svoleiis neglir a marki. r Rachel Owens og sta henda sr bar fyrir boltann sem skst af andlitinu stu og aftur fyrir.
Eyða Breyta
55. mín
A lii er a gera etta okkalega vel en eru bara a spila me tvr inn miri mijunni og spurning hvort Blikar ttu ekki a reyna a fara meira ar gegn sta ess a spila nnast undantekningalaust t kantana.
Eyða Breyta
53. mín
Dauafri hj A! Dyngvold kemur boltanum Dunnigan sem er komin ein gegn Sonn en Sonn ver boltann t. Dyngvold reynir a fylgja eftir en varnarmenn Blika komast fyrir skoti og boltinn fer aftur fyrir. Ekkert verur r horninu. arna munai litlu a Blikum yri refsa.
Eyða Breyta
48. mín
Breiablik fyrsta fri seinni hlfleiksins. Svava Rs fna fyrirgjf fjr en Fannds nr ekki a stra skalla snum marki.
Eyða Breyta
45. mín
Seinni hlfleikur er hafinn. jlfarar lianna gera engar skiptingar og mr snist allar vera snum sta fr v fyrri hlfleiknum. Vi hljtum a f mark etta nna.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
a er kominn hlfleikur og a er enn markalaust. trlegt en satt. sta Vigds markmaur A hefur veri best vellinum hinga til og gripi vel inn. Hn er einmitt lni hj A fr Breiablik og a verur hugavert ef a frammistaa hennar mun ra rslitum leiknum.
Eyða Breyta
43. mín
a er enn markalaust leik KR og Stjrnunnar en ar eru svipair hlutir gangi. Li bullandi barttu toppi og botni deildarinnar sem urfa a vinna. Ptur Axel Ptusson er Vesturbnum og i sji textalsinguna fr honum HR
Eyða Breyta
40. mín
etta er fram algr einstefna en A var a f gtan sns rtt essu. Dyngvold vann boltann af Ingibjrgu og komst ferina. Hn skilai boltanum hinsvegar afskaplega illa Dunnigan en arna voru r komnar tvr tvr varnarmenn Blika. Svona mment verur a nta.
Eyða Breyta
28. mín
A me sitt fyrsta markskot en a er ltil htta ferum. Blikar bruna svo skn og Fannds er strauju niur. Blikar f aukaspyrnu og senda boltann fyrir. ar er Mlfrur Erna sterkust loftinu og sta arf a hafa sig alla vi a verja skalla hennar stngina og t.
Eyða Breyta
27. mín
Rakel! Er komin alveg upp a marki en rngu fri og sta ver fr henni. Rakel fr boltann aftur og leggur hann t teiginn en A er a vinna alla essa bolta sem Blikar eru a leggja t teig.
Eyða Breyta
24. mín
trlegt a hr s enn markalaust. Svava Rs bin a komast upp hgri kantinn trekk trekk en nr aldrei a leggja boltann t samherja.
Eyða Breyta
18. mín
Fannds leikur inn vllinn og reynir skot utan teigs. a er beint stu.
Eyða Breyta
14. mín
fram gna Blikar. Mr sndist a vera Svava Rs frekar en Rakel sem var a setja boltann rtt yfir eftir hornspyrnu. Eins og staan er nna er etta bara spurning um hvenr en ekki hvort Blikar skori.
Eyða Breyta
11. mín
Breiablik stjrnar essu hr upphafi. Eru bnar a eiga nokkrar httulegar sknir. a segir mr samt eitthva a r su ekkert pollrlegar vitandi af eim Dyngvold og Dunnigan bum upp topp. Virkilega flugir leikmenn sem geta refsa fyrir minnstu mistk.
Eyða Breyta
9. mín
Fannds! Hn hleypur sig gegnum varnarlnu A og er komin ein gegn stu en setur boltann hliarneti. Virkilega vel gert fram a klruninni.
Eyða Breyta
8. mín
Hallbera hr httulegan bolta fjr. Svava Rs kemur hrkuhlaupi en rtt missir af boltanum.
Eyða Breyta
7. mín
Gestirnir spila 4-4-2:

sta Vigds
Anta - Jaclyn - Hrefna - Veronica
Grta - Brynds - Rachel Owens - Maren
Dyngvold - Dunnigan

Sama byrjunarli og gegn Val sustu umfer. ekki ekki hvort r hafi stillt eins upp.
Eyða Breyta
5. mín
Blikar stilla svona upp dag:

Sonn
Selma Sl - Ingibjrg - Mlfrur - Hallbera
Fjolla - Hildur
Rakel
Svava Rs - Berglind - Fannds

Sem sagt. Sama li og orsteinn hefur haldi sig vi a undanfrnu nema hva a Selma Sl kemur inn fyrir rnu Ds sem tekur t leikbann eftir a hafa fengi rautt toppslagnum sustu umfer.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta fri er Blika. Berglind fr stungu inn fyrir. Skagakonur stoppa og lyfta upp hndunum, bija um rangstu, en Siggi Schram flaggar ekki. sta kemur vel t r markinu og nr a verja fr Berglindi. Blikar f kjlfari hornspyrnu sem Berglind skallar rtt yfir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Elas er binn a flauta leikinn . Gestirnir byrja og leika tt a Sporthsinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allt a vera klrt. Virist vera bi a stytta upp bili en vllurinn er rennandi blautur og iagrnn. Astur bja upp fnasta ftbolta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
g er annars alveg a vera bin a lra Twitter (erfitt a kenna gmlum hundi..) og g hvet ykkur til a vera virk og tsta um leikinn. Aldrei a vita nema vel valin tst muni hressa upp textalsinguna. Hvernig spi i? #fotboltinet
Eyða Breyta
Fyrir leik
a verur frlegt a sj hvernig liin mta til leiks eftir landsleikjahli. r Fannds, Hallbera og Berglind Bjrg spiluu bi gegn Slvenu og Skotlandi og Mlfrur Erna kom inn sem varamaur gegn Slvenum. Spurning hvort a sitji eim einhver reyta ea hvort r su bnar a jafna sig og veri me brakandi ferska ftur. jlfarar A gtu vntanlega ntt tmann vel me llum snum leikmannahpi og aldrei a vita nema gular mti me einhver n tromp uppi erminni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a er Elas Ingi rnason sem mun dma leikinn hr dag en honum til astoar vera eir Sigurur Schram og liver Thanh Tung V. Eftirlitsmaur er Jn Magns Gujnsson og Gylfi Tryggvason verur hlutverki varadmara.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hlutskipti lianna hefur veri afar lkt sumar og n egar tvr umferir eru eftir af mtinu sitja Skagakonur botni deildarinnar me 7 stig. Blikar eru hinsvegar 2. sti og hafa safna 36 stigum.

a er allt undir hj bum lium dag. A verur a vinna til a eiga mguleika a halda sr deildinni en a eru fjgur stig liin fyrir ofan.

Blikar halda fram a eltast vi Stjrnuna en a eru aeins tv stig sem skilja liin a. Undir flestum kringumstum myndi maur halda a etta vri komi hj Stjrnunni en lii hefur ori fyrir miklum skakkafllum og verur n lykilmanna tveimur sustu leikjunum. a getur v enn allt gerst og Blikar eflaust ekki alveg bnar a missa vonina eftir vonbrigin sustu umfer. a er klrt a Blikar munu anda ofan hlsmli Stjrnukonum fram sustu sekndu mtsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hall hall!

Veri hjartanlega velkomin beina textalsingu fr leik Breiabliks og A Pepsi-deild kvenna. Flauta verur til leiks kl.16:00 og vi munum fylgjast vel me gangi mla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. sta Vigds Gulaugsdttir (m)
3. Megan Dunnigan
4. Rachel Owens ('85)
5. Anta Sl gstsdttir
6. Jaclyn Pourcel
7. Hrefna urur Leifsdttir
8. Grta Stefnsdttir
9. Maren Lesdttir ('78)
10. Brynds Rn rlfsdttir
16. Veronica Lf rardttir
17. Cathrine Dyngvold ('89)

Varamenn:
12. Jla Rs orsteinsdttir (m)
2. Elsa Eir gstsdttir
8. Unnur Elva Traustadttir
11. Fra Halldrsdttir ('89)
18. Bergds Fanney Einarsdttir ('78)
20. Sandra sk Alfresdttir ('85)
21. Eva Mara Jnsdttir
22. Karen risdttir
24. Alds Ylfa Heimisdttir

Liðstjórn:
Steindra Sigrur Steinsdttir ()
Kristinn H Gubrandsson ()
Anna Slveig Smradttir
Mara Mist Gumundsdttir
Hjrds Brynjarsdttir

Gul spjöld:
Hrefna urur Leifsdttir ('90)

Rauð spjöld: