Eskjuvllur
laugardagur 24. september 2016  kl. 13:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2016
Astur: Kalt
Dmari: Tmas Orri Hreinsson
horfendur: 30
Maur leiksins: Elton Renato Livramento Barros
Fjarabygg 1 - 2 Haukar
1-0 Vkingur Plmason ('10, vti)
1-1 Elton Renato Livramento Barros ('22)
1-2 Andri r Magnsson ('85, sjlfsmark)
Aron Gauti Magnsson , Fjarabygg ('93)
Byrjunarlið:
1. Uros Poljanec (m)
2. Emil Stefnsson ('77)
5. Ingiberg lafur Jnsson
7. Loic Cdric Mbang Ondo
8. Aron Gauti Magnsson
9. Hlynur Bjarnason ('69)
10. Elvar r gisson
11. Andri r Magnsson
13. Vkingur Plmason ('87)
19. Dimitrov Zelkjo
20. Brynjar Mr Bjrnsson

Varamenn:
12. orvaldur Marteinn Jnsson (m)
16. Adam rn Gumundsson ('87)
17. Hkon r Sfusson ('69)
22. Hafr Inglfsson
23. Haraldur r Gumundsson ('77)
24. Marin Mni Atlason

Liðstjórn:
Sigurjn Egilsson ()
Vglundur Pll Einarsson ()
Atli Freyr Bjrnsson
Bjarni lafur Birkisson

Gul spjöld:
Hlynur Bjarnason ('52)
Ingiberg lafur Jnsson ('81)

Rauð spjöld:
Aron Gauti Magnsson ('93)

@fotboltinet Þórir Steinn Valgeirsson


94. mín Leik loki!
2-1 sigur Hauka Fjarabygg. Vitl og skrsla leiinni
Eyða Breyta
93. mín Rautt spjald: Aron Gauti Magnsson (Fjarabygg)
Seinna gula spjald Arons Gauta. a fr hann fyrir rttamannslega hegun egar hann mtmlti innkastsdmi.
Eyða Breyta
91. mín
Dimitrov Zeljko me langt innkast fyrir Fjarabygg. Hann finnur tvo samherja inn teig sem tala ekki saman og r verur laus skalli fr rum hvorum eirra sem er auveldur fyrir Terrance marki Hauka
Eyða Breyta
87. mín Adam rn Gumundsson (Fjarabygg) Vkingur Plmason (Fjarabygg)

Eyða Breyta
85. mín SJLFSMARK! Andri r Magnsson (Fjarabygg)
Haukar eru komnir yfir. a var miki klafs teignum. Elton var me boltann en Andri r Magnsson tklai boltann af honum og neti.
Eyða Breyta
83. mín
Fjarabygg fr hornspyrnu sem Vkingur Plmason tekur. Spyrnan er hins vegar of utarlega og enginn leikmaur Fjarabyggar nr til boltans.
Eyða Breyta
82. mín
Haukur sberg tk aukaspyrnuna. Hn fr beint vegginn. Frkasti fr beint til baka Hauk sem skaut vistulaust en skoti fr htt yfir
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Ingiberg lafur Jnsson (Fjarabygg)
Ingiberg fr gult spjald fyrir a sparka boltanum burtu egar bi var a flauta aukaspyrnu fyrir Hauka.
Eyða Breyta
78. mín
Varnarmaurinn/mijumaurinn Loic Ondo leikur rj leikmenn Hauka. Hann tlai sr hins vegar of miki egar hann reyndi a fara framhj eim fjra og missti boltann
Eyða Breyta
77. mín Haraldur r Gumundsson (Fjarabygg) Emil Stefnsson (Fjarabygg)

Eyða Breyta
73. mín Danel Snorri Gulaugsson (Haukar) Sindri Hrafn Jnsson (Haukar)

Eyða Breyta
69. mín Hkon r Sfusson (Fjarabygg) Hlynur Bjarnason (Fjarabygg)

Eyða Breyta
69. mín Sigurgeir Jnasson (Haukar) Gunnar Jkull Johns (Haukar)

Eyða Breyta
69. mín Viktor Ingi Jnsson (Haukar) Aran Nganpanya (Haukar)

Eyða Breyta
68. mín
Glsileg stunga hj Hlyni Bjarnasyni inn Dimitrov Zeljko. Hann stendur af sr varnarmann Hauka og fer framhj Terrance, markveri Hauka. Hann er einn fyrir opnu marki og arf aeins a pota boltanum neti. Einhvern veginn tekst manninum a skjta slnna og yfir af stuttu fri.
Eyða Breyta
65. mín
Slmt hreinsun fr Uros marki Fjarabyggar. Boltinn endar hj Gunnari Jkli sem arf aeins a koma me auvelda stungu inn Elton svo hann sleppi einn gegn. Sendingin fr Gunnari er hins vegar of fst og Elton missir af boltanum.
Eyða Breyta
60. mín
Gott rhyrningaspil hj Hauki sberg og Elton leiir til ess a Elton sleppur gegn. Hann er gu fri en tekur of langan tma og Andri r Magnsson hirir boltann af honum.
Eyða Breyta
58. mín
Tmas Orri fkk fast skot hlsinn fr Alexandri Frey. Einhverjir horfendur heimta gult spjald grni.
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Hlynur Bjarnason (Fjarabygg)

Eyða Breyta
48. mín
Loic Ondo tekur aukaspyrnuna. Hann sktur en skoti fer rtt yfir.
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Gumundsson (Haukar)
Dimitrov Zeljko er slopinn einn gegn. Gunnlaugur Fannar hleypur hann uppi og tosar Dimitrov niur. Fjarabygg fr aukaspyrnu rtt fyrir utan teig. Leikmenn Fjarabyggar vildu f rautt spjald Gunnlaug en dmarinn gefur honum einungis gult
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hlfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
1-1 hlfleik. Nokku jafn leikur en Fjarabygg hefur tt meira af httulegum frum.
Eyða Breyta
44. mín
Zeljko fkk ga stungu inn hlaupalnu sna. Hann var kominn einn gegn mti Terrance marki Hauka. Zeljko reyndi a sveigja boltann fram hj Terrance en boltinn fr framhj.
Eyða Breyta
37. mín
Luka Kostic og Vglundur Pll rifust af hrku hr hliarlnunni eftir a broti var leikmanni Hauka.
Eyða Breyta
35. mín
Haukar f hornspyrnu. Alexander Helgason tk spyrnuna. Hann reyndi a lauma boltanum me jrinni en varnarmenn Fjarabyggar ttu auvelt me a eiga vi a.
Eyða Breyta
30. mín
Leikurinn hefur veri nokku opinn sustu mnturnar. Liin hafa skipst a skja. Fjarabygg hefur tt httulegri frin.
Eyða Breyta
26. mín
Flott skn hj Fjarabygg. Aron Gauti tti fbra sendingu Vking Plmason sem tti enn betri fyrirgjf Dimitrov Zeljko sem var sloppinn einn gegn mti markveri. Zeljko ni hins vegar ekki a pota ftinum boltann og Haukar sleppa etta sinn.
Eyða Breyta
23. mín
Fjarabygg var nlgt v a svara essu marki strax nstu skn. eir fengu aukaspyrnu t mijum velli sem Vkingur Plmason tk. Hann gaf boltann fyrir ar sem hann fann Loic Ondo. Ondo ni kraftmiklum skalla en hann var beint Terrance marki Hauka
Eyða Breyta
22. mín MARK! Elton Renato Livramento Barros (Haukar), Stosending: Alexander Helgason
Haukar eru bnir a jafna. eir hfu blsi aeins til sknar sustu mntum og a skilar sr marki. Alexander tti frbra sendingu inn Elton Barros sem var einn og yfirgefinn vtateig Fjarabyggar og skorai auveldlega. 1-1
Eyða Breyta
18. mín
Httulegt skot fr Hauki sberg. Aran Nganpanya gaf boltann t vinstri kantinn Hauk. Haukur skaut r v sem virtist vera httulti fri en ni einhvern veginn a skrfa boltann tt a marki ar sem boltinn fr slnna og yfir.
Eyða Breyta
15. mín
Haukar sleppa grarlega vel. Innkast fr Zeljko. Terrance William Dieterich nr fyrstur til boltans en missir hann. a bregst hins vegar enginn sknarmaur Fjarabyggar ngu fljtt vi og Haukar sleppa me skrekkinn.
Eyða Breyta
14. mín
Marki virist hafa elft Fjarabygg en frekar. 3 httulegar sknir r en ekkert sem kom r eim.
Eyða Breyta
10. mín Mark - vti Vkingur Plmason (Fjarabygg), Stosending: Dimitrov Zelkjo
1-0. rugg vtaspyrna fr Vkingi
Eyða Breyta
9. mín
Fjarabygg fr vti hr snemma leiks. Vti kemur upp r fyrirgjf fr Vkingi Plmasyni. Dimitrov Zeljko og Terrance keptust um boltann en misstu bir af honum. Dimitrov elti hins vegar boltann og ni honum. Hann var lei tt fr marki egar Aran Nganpanya tk hann niur. Klrt vti.
Eyða Breyta
4. mín
Textalsingin datt aeins t hr byrjun. Leikurinn byrjai af krafti. Sknarmaur Hauka slapp gegn og var einn mti Uros. Hann skaut en Uros vari vel
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Fjarabygg byrjar me boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn eru a labba t vll. etta fer a hefjast
Eyða Breyta
Fyrir leik
essi leikur tti upphaflega a fara fram Eskjuvelli Eskifrii en var frur Fjarabyggarhllina fyrr dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin eru komin inn.

a eru rjr breytingar byrjunarlii Fjarabyggar fr tapinu gegn Fram sustu umfer. Stefn r Eysteinsson, Elvar r gisson og Sveinn Fannar Smundsson fara t en eirra sta koma Ingiberg lafur Jnsson, Aron Gauti Magnsson og Hlynur Bjarnason.

Luka Kostic gerir 5 breytingar byrjunarlii Hauka fr jafnteflinu gegn Selfossi sustu umfer. Magns Kristfer Anderson, Arnar Aalgeirsson, Birgir Magns Birgisson, Danel Snorri Gulaugsson og Aron Jhannsson fara allir t en eirra sta koma Terrance William Dieterich, Sindri Hrafn Jnsson, Haukur sberg Hilmarsson, Gunnar Jkull Johns og Alexander Helgason
Eyða Breyta
Fyrir leik
essi li mttust sast 16. jl en fr Fjarabygg me 3-0 sigur af hlmi. etta er sast sigurleikur Fjarabyggar en san hafa eir leiki 10 leiki og fengi 4 stig af sustu 30 mgulegum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar eru 6. sti deildarinnar me 28 stig en eir hafa veri ruggir me sti sitt deildinni nokurn tma. Miklar breytingar gtu ori tflunni lokaumferinni en haukar geta enda alls staar fr 8 til 5 stis. Haukar hafa aeins tapa einum af sustu fimm leikjum snum en eir hafa n 8 af sustu 15 stigum mgulegum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjarabygg hefur lti anna en stolt til a spila upp essum lokaleik en fall eirra var stafest sustu umfer. eir sitja botni deildarinnar me 17 stig eftir 21 leik. eir geta komist upp 11. sti deildarinnar me sigri dag ef Leiknir Fsk. vinnur ekki sinn leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komii sl og veri velkomin beina textalsingu fr leik Fjarabyggar og Hauka sem hefst kl. 13:00 Fjarabyggarhllinni
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Terrance William Dieterich (m)
6. Gunnar Gunnarsson (m)
0. Alexander Freyr Sindrason
2. Sindri Hrafn Jnsson ('73)
7. Haukur sberg Hilmarsson
9. Elton Renato Livramento Barros
12. Gunnar Jkull Johns ('69)
13. Aran Nganpanya ('69)
17. Gunnlaugur Fannar Gumundsson
21. Alexander Helgason
23. Dagur Dan rhallsson

Varamenn:
1. Magns Kristfer Anderson (m)
5. sak Ernir Sveinbjrnsson
8. Hkon var lafsson
13. Viktor Ingi Jnsson ('69)
15. Birgir Magns Birgisson
18. Danel Snorri Gulaugsson ('73)
19. Sigurgeir Jnasson ('69)

Liðstjórn:
Luca Lkas Kostic ()
rhallur Dan Jhannsson
Els Fannar Hafsteinsson
Einar Haraldsson

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Gumundsson ('48)

Rauð spjöld: