Ţróttarvöllur
laugardagur 01. október 2016  kl. 14:00
Pepsi-deild karla 2016
Ađstćđur: Góđar ađstćđur miđađ viđ árstíma. Stillt og hiti 6°
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 170 sirka
Ţróttur R. 1 - 2 Víkingur R.
0-1 Arnţór Ingi Kristinsson ('22)
1-1 Björgvin Stefánsson ('47)
1-2 Ívar Örn Jónsson ('57)
Byrjunarlið:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
0. Hallur Hallsson ('84)
0. Aron Dagur Heiđarsson ('41)
2. Baldvin Sturluson ('46)
3. Finnur Ólafsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
6. Vilhjálmur Pálmason
8. Aron Ţórđur Albertsson
8. Christian Nikolaj Sorensen
10. Brynjar Jónasson
23. Guđmundur Friđriksson

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
5. Marteinn Einarsson
5. Birgir Ísar Guđbergsson
13. Björgvin Stefánsson ('41)
15. Jonatan Aaron Belányi
20. Viktor Unnar Illugason ('84)
23. Aron Lloyd Green ('46)

Liðstjórn:
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Ţorsteinn Magnússon
Brynjar Ţór Gestsson
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Nik Anthony Chamberlain

Gul spjöld:
Björgvin Stefánsson ('66)

Rauð spjöld:

@saevarolafs Sævar Ólafsson


90. mín
Ţúsund ţakkir fyrir samveruna. Hér međ lýkur ţessari textalýsingu. Viđtöl og skýrsla dettur hingađ inn fljótlega. Takk fyrir mig
Eyða Breyta
90. mín
Í leikslok er veriđ ađ afhenda hér viđurkenningu. Efnilegasti leikmađur Pepsideildarinnar 2016 er Óttar Magnús Karlsson. Óskum viđ honum ađ sjálfsögđu til hamingju međ ţá nafnbót.
Eyða Breyta
90. mín Leik lokiđ!
+3
Óttar Magnús ágengur og sćkir aukaspyrnu á vítateigslínunni hér um bil. Óttar skýtur ađ marki í markmannshorniđ en Trausti ver og í ţví flautar Pétur til leiksloka.
Eyða Breyta
90. mín
+2
Var ţetta síđasti sénsinn? Ţróttarar reyna fyrirgjöf en hún siglir aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
90. mín
+1
Barningur og Ţróttarar sćkja. Hćgja svo á sókninni og rennur hún út í sandinn
Eyða Breyta
90. mín
Viđbótartími er ađ minnsta kosti 3 mínútur
Eyða Breyta
89. mín
Óttar Magnús gerir vel en skotiđ hátt yfir. Sólar einn, sólar tvo og hleđur svo í skot sem flýgur í átt ađ Blómaval Sigtúni
Eyða Breyta
85. mín
Pétur Guđmundsson fćrđi Halli ađ gjöf gult og rautt spjald međ ritađri kveđju er hann yfirgaf völlinn. Skemmtilegt ţar sem Hallur nćldi sér í jú í 134 gul spjöld og 11 rauđ spjöld á ferlinum. Slatti
Eyða Breyta
85. mín
Ţróttarar vinna aukaspyrnu á vinstri kantinum. Aron sendir boltann inn í en Víkingar bćgja hćttunni frá. Ţróttur heldur pressunni og á endanum er leikurinn stöđvađur vegna höfuđmeiđsla Brynjars
Eyða Breyta
84. mín Viktor Unnar Illugason (Ţróttur R.) Hallur Hallsson (Ţróttur R.)
HEIĐURSKIPTING! Hallur Hallsson yfirgefur völlinn og kveđur. Hr.Ţróttur hefur stimplađ sig út og er hann heiđrađur af liđsfélögum sínum sem standa heiđursvörđ fyrir hann međan hann gengur af velli. Falleg stund í Laugardalnum
Eyða Breyta
78. mín
Ţarna voru Ţróttarar líklegir. Guđmundur Friđriksson sendir fyrir og Björgvin er í barningnum. Brynjar fellur í teignum eftir viđskipti sín viđ en Kristófer Karl en ekkert dćmt. Hefđi mögulega veriđ ódýrt líka
Eyða Breyta
76. mín
Smá líf eftir dođa síđustu mínútna. Sorensen međ laglega skiptingu á Guđmund sem vinnur hornspyrnu sem síđan verđur ekkert úr. Já ég var ađ skrifa ţetta
Eyða Breyta
74. mín
Fátt ađ gerast ţessa stundina. Víkingarnir beittari en Ţróttarar reyna ađ sćkja hratt en án árangurs.
Eyða Breyta
69. mín Stefán Bjarni Hjaltested (Víkingur R.) Arnţór Ingi Kristinsson (Víkingur R.)
Fín frammistađa hjá Arnţóri í dag
Eyða Breyta
68. mín
Hćtta viđ mark Víkinga. Guđmundur Friđriksson fćr boltann á fjćr eftir langt innkast. Af einhverjum óskiljanlegum ástćđum kýs hann ađ nota hćgri fótinn ţarna og boltinn hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Björgvin Stefánsson (Ţróttur R.)
Alan Lowing gerir vel í ađ stöđva sókn Ţróttara. Siglir svo úr höfn upp völlinn međ Björgvin á hćlunum. Björgvin brotlegur og Pétur veifar réttilega gulu spjaldi
Eyða Breyta
60. mín
Trausti er ađ vinna baki brotnu hérna í markinu. Fyrst var ţađ frá Bjarna Páli sem hlóđ í stórgott skot af 25m sem Trausti varđi stórkostlega í horn. Uppúr horninu berst svo boltinn á Viktor sem stimplar sig strax inn. Trausti hinsvegar kemur vel út á móti og lokar rammanum
Eyða Breyta
57. mín MARK! Ívar Örn Jónsson (Víkingur R.)
Boltinn berst á Ívar og hann gerir sér lítiđ fyrir og hleđur í glćsilegt mark af 30 metrunum. Leggur bara boltann í bláhorniđ framhjá Trausta. Stórglćsilegt og afar smekklegt líka hjá Ívari
Eyða Breyta
55. mín Viktor Jónsson (Víkingur R.) Igor Taskovic (Víkingur R.)
Nćr Viktor ađ skora gegn sínum gömlu félögum? Ég ćtla ađ giska á ţađ
Eyða Breyta
55. mín
Dauđafćri! Víkingar heldur betur nálćgt ţví ađ komast yfir en Trausti gerđi vel í ađ verja.
Eyða Breyta
53. mín
Marktilraun hjá Ţrótturum en skot Arons verulega slakt. Tilraun engu ađ síđur
Eyða Breyta
48. mín
Víkingar halda áfram ađ ţjarma ađ heimamönnum sem standast áhlaupin sem stendur. Hasar í leiknum ţessa stundina!
Eyða Breyta
47. mín MARK! Björgvin Stefánsson (Ţróttur R.), Stođsending: Brynjar Jónasson
Mark! Lagleg skyndisókn hjá heimamönnum. Ţróttarar finna Christian Sorensen sem gerir vel í ađ finna Brynjar sem kom boltanum fyrir markiđ ţar sem Björgvin var einn međ létta klárun fyrir opnu marki.
Eyða Breyta
46. mín Aron Lloyd Green (Ţróttur R.) Baldvin Sturluson (Ţróttur R.)
Baldvin hefur lokiđ ţátttöku. Erfiđur dagur hjá honum - eins og fleirum í liđi Ţróttar
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Pétur hefur blásiđ til síđari hálfleiks
Eyða Breyta
45. mín Kristófer Karl Jensson (Víkingur R.) Róbert Örn Óskarsson (Víkingur R.)
Stopp leikur - Markmannsskipti. Róbert fer af velli og inn kemur Kristófer Karl
Eyða Breyta
45. mín
Jćja leikmenn í óđaönn ađ ganga inn á völlinn á nýjan leik. Búiđ ađ fara yfir málin reikna ég međ. Ţróttarar ţurfa ađ girđa sig í brók og stíga upp ef ekki á illa ađ fara í ţessum síđasta leik ţeirra í Pepsideildinni í bili
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Pétur Guđmundsson hefur blásiđ til leikhlés. Víkingar mikiđ sterkari ađilinn ţađ sem af er. Ţróttarar í raun heppnir ađ fara inn í hléiđ ađeins marki undir
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Víkingur R.)
Christian Sorensen međ góđan sprett. Hendir í skćri og allt saman. Endar ferđalag sitt hinsvegar í jörđinni ţar sem Bjarni Páll rennir sér og tekur hann niđur. Pétur međ allt klárt og lyftir gulu korti
Eyða Breyta
43. mín
Taskovic međ skottilraun úr teignum. Ţróttarar í tjóni varnarlega og Igor hleđur í skot en ţađ vantar nákvćmni og fer beint á Trausta sem verđur ađ kýla boltann. Fast en ónákvćmt hjá Taskovic
Eyða Breyta
42. mín
Fínt spil hjá Víkingum. Leika sér fyrir utan teiginn ţar sem Ívar Örn finnur Óttar Magnús sem verndar boltann vel, snýr en skotiđ variđ af Trausta
Eyða Breyta
41. mín Björgvin Stefánsson (Ţróttur R.) Aron Dagur Heiđarsson (Ţróttur R.)
Aron Dagur ţarf ađ yfirgefa völlinn vegna meiđsla ađ ţví er virđist
Eyða Breyta
40. mín
Arnţór Ingi í fćri! Ívar Örn les vel sendingu Halls af miđsvćđinu og geysist upp í horniđ og sendir flottan bolta fyrir á Arnţór sem kom á hvínandi siglingu en Arnţór miđlađi boltanum rétt framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
35. mín
Tufa međ góđan sprett og fiskar aukaspyrnu hćgra megin, sirka 3 metra fyrir utan teig. Fullkomiđ spyrnufćri fyrir Ívar. Spyrnan hjá honum hinsvegar slök og beint í vegginn.
Eyða Breyta
34. mín
Afleitt Brynjar! Boltinn dettur fyrir hann beint á móti marki Víkinga og hleđur hann í skotiđ en boltinn nćr ţví ađ hitta hornfánann.
Eyða Breyta
33. mín
Halldór Smári međ góđa tilraun eftir fyrirgjöf frá hćgri. Tekur boltann laglega á lofti en skotiđ beint á Trausta sem slćr boltann yfir međ tilţrifum
Eyða Breyta
32. mín
Víkingar vilja vítaspyrnu. Arnţór Ingi fellur eftir snertingu en Pétur vel stađsettur og gefur merki um ađ ekkert hafi veriđ ađ ţessu
Eyða Breyta
30. mín
Fyrsta hornspyrna Ţróttar. Davíđ Örn Atlason ćtlar ađ skalla til baka á Róbert en nćr ekki ađ stilla miđiđ og boltinn í horn. Hornspyrnan inn á markteig en Víkingar koma boltanum frá. Ţróttarar farnir ađ sćkja í sig veđriđ hér í Laugardalnum
Eyða Breyta
29. mín
Besta hingađ til frá heimamönnum. Vilhjálmur bindur enda á fína sókn Ţróttara en Róbert Örn varđi örugglega. Ţetta er mögulega eitthvađ til ađ byggja á fyrir heimamenn
Eyða Breyta
24. mín
Víkingarnir eru međ tökin. Ţróttarar eiga í stökustu vandrćđum međ ađ ná einhverju taki á ţessum leik. Tufa međ góđan sprett og uppsker hornspyrnu.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Arnţór Ingi Kristinsson (Víkingur R.), Stođsending: Óttar Magnús Karlsson
Fyrsta markiđ. Óttar Magnús gerir vel fyrir framan teiginn. Skýtur ađ marki en Trausti ver flöktandi skotiđ en ţar mćtir til ađ hreinsa upp frákastiđ Arnţór Ingi sem gerir vel í ađ koma boltanum í markiđ framhjá Trausta sem var liggjandi
Eyða Breyta
20. mín
Fyrsta marktćkifćri Ţróttara. Aron Ţórđur sendir fyrir og ţar mćtir Brynjar Jónasar á nćrstöngina en er ađţrengdur og skotiđ fer framhjá á nćrstönginni
Eyða Breyta
16. mín
Deddari! Arnţór fćr boltann eftir laglegt stutt spil fyrir framan teig Ţróttara. Nćr ekki nógu góđri snertingu á boltann og ađvífandi Trausti nćr ađ verja skotiđ međ fótunum.
Eyða Breyta
15. mín
Fátt ađ frétta ţessa stundina. Bćđi liđ ađ reyna ađ ná fótfestu en gengur erfiđlega ađ ná flćđi í sóknarađgerđir sínar.
Eyða Breyta
8. mín
Önnur marktilraun frá gestunum. Aftur var ţađ Arnţór Ingi sem fékk boltann hćgra megin í teignum en skot hans yfir og framhjá. Góđur séns. Ţróttarar ţurfa ađ vakna
Eyða Breyta
7. mín
Dauđafćri! Óttar Magnús keyrir á nćrstöng og mćtir fyrirgjöf Ívars en leggur boltann rétt framhjá nćrhorninu. Ţarna voru heimamenn stálheppnir!!
Eyða Breyta
6. mín
Hćtta eftir vandrćđagang hjá Ţrótturum. Glopra frá sér boltanum á eigin vallarhelmingi sem endar međ skoti Arnţórs Inga en skotiđ í horn. Halldór Smári skallar svo hornspyrnu Taskovic framhjá
Eyða Breyta
2. mín
Vandrćđagangur. Trausti skellir sér í úthlaup eftir hornspyrnu Vikinga. Lendir í árekstri og missir boltann sem dettur fyrir Víking sem skýtur ađ marki en boltinn fer af varnarmanni og Ţróttarar hreinsa
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta aukaspyrnan er Víkinga. Brotiđ á Bjarna Páli. Ákjósanlegt skotfćri
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikar eru hafnir hér í Laugardalanum. Gestirnir í Víking byrja međ knöttinn og sćkja í átt ađ Húsdýragarđinum
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hallur Hallsson leikmađur Ţróttar er í hinsta sinn á skýrslu sem leikmađur. Ferđalag Halls međ félaginu hefur veriđ viđburđaríkt. Hallur ber fyrirliđabandiđ í dag í fjarveru Karls Brynjars sem er í leikbanni
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja liđin tvö eru í óđaönn ađ hita upp hér í Laugardalnun. Allt klárt og tónlistin ómar
Eyða Breyta
Fyrir leik
Minni gesti og gangandi á twitter´iđ - nóg um ađ vera í dag og #fotboltinet gćti orđiđ til ţess ađ tístiđ ţitt detti hingađ inn. Jáhá!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magnús Gylfason ţúsundţjalasmiđur hjá Knattspyrnusambandi Íslands spáđi í umferđina um daginn

Ţróttur - Víkingur 1 - 1

"Leikur sem skiptir litlu máli fyrir bćđi liđ. Ţeir leyfa örugglega leikmönnum ađ spila sem hafa komiđ minna viđ sögu".
sagđi Maggi Gylfa um leik dagsins hér í Laugardalnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Miđvörđurinn geđţekki Karl Brynjar Björnsson er međal áhorfenda hér í dag en Karl Brynjar tekur út leikbann.

Hjá Víkingum vantar hinsvegar Alex Frey Hilmarsson sem tekur út sína refsingu fyrir fjórar áminningar
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasti leikur ţessara liđa á Víkingsvelli endađi međ dramatískum 2-0 sigri Víkinga. Mörkin skoruđu Óttar Magnús Karlsson á 90+2 og Gary Martin á 90+4
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Pétur Guđmundsson. Honum til halds og traust eru Eđvarđ Eđvarđsson og Óli Njáll Ingólfsson. Varadómari er Tómas Orri Hreinsson og eftirlitsmađur KSÍ er Guđmundur Stefán Maríasson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tölfrćđihorniđ - Víkingur Reykjavík
Gestirnir í Víkingi hafa átt köflótt tímabil og finna sig í dag í 8.sćti.
Víkingar geta slegiđ stigamet sitt í Pepsideidinni sigri ţeir leikinn í dag en metiđ settu ţeir tímabiliđ

Stigasöfnun
Víkingur hefur safnađ alls 29 stigum af ţeim 63 sem í bođi hafa veriđ.
Víkingar uppskera ađ međaltali 1,4 stig í leik.

Sigrar - Jafntefli - Töp
8 sigrar
5 jafntefli
8 töp
---
Vikingar sigra ađ međaltali í
Gera jafntefli í tćplega fjórđa hverjum leik.
Víkingar tapa ađ međaltali

Liđiđ
Víkingur R. hefur notađ 25 leikmenn í sumar.
Liđiđ skorar ađ međaltali tćp 1,3 mörk í leik
Liđiđ fćr á sig ađ međaltali rétt tćp 1,5 mörk í leik
Markahćsti leikmađur liđsins er hinn ungi Óttar Magnús Karlsson međ 7.mörk í 19 leikjum

Útivöllurinn
Víkingar hafa sótt í sumar 6 stig á útivöll
Síđasti sigurleikur ţeirra á útivelli leit dagsins ljós 22.maí gegn ÍBV
---
1 sigur
3. jafntefli
5 töp
---
Skora ađ međaltali 0,7 mörk á útivelli.
Fá á sig ađ međaltali 1,9 mörk í leik.

Agamál
Víkingar hafa fengiđ í sumar 38 gul spjöld.
Ađ međaltali gerir ţađ 1,8 gul spjöld í leik
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tölfrćđihorniđ - Ţróttur Reykjavík
Heimamenn í Ţrótti eru eina liđiđ í Pepsi sem er nú ţegar falliđ. Međ jafntefli í Árbćnum um síđustu helgi varđ ţađ endanlega ljóst ađ ţeir gćtu ekki bjargađ sér frá falli og Inkasso deildin hlutskipti ţeirra ađ ári.

Stigasöfnun
Eins og öđrum liđum í Pepsi deildinni hefur Ţrótti stađiđ til bođa 63 stig.
Ţróttur hefur safnađ alls 14 stigum af ţeim 63. stigum sem í pottinum voru.
Ađ međaltali nćr Ţróttur í tćplega 0,7 stig ađ međaltali í leik.

Sigrar - Jafntefli - Töp
3 sigrar
5 jafntefli
13 töp
---
Ţróttur vinnur ađ međaltali 7. hvern leik
Ţróttur gerir jafntefli í tćplega fjórđa hverjum leik.
Ţróttur tapar ađ međaltali tćplega tveimur af hverjum ţremur leikjum.


Liđiđ
Ţróttur hefur alls notađ 30 leikmenn í sumar.
Ekkert liđ í deildinni hefur notađ fleiri leikmenn.
Liđiđ skorar ađ međaltali 0,9 mörk ađ međaltali í leik
Liđiđ fćr á sig ađ međaltali 2,3 mörk í hverjum leik
Markahćstir eru Vilhjálmur Pálmason og Brynjar Jónasson međ 3. mörk hvor.

Heimavöllurinn
Gervigrasiđ í Laugardal hefur skilađ Ţrótti í sumar:
9 stigum alls
---
2 sigrar
3. jafntefli
5 töp
---
Skora ađ međaltali 1 mark í leik.
Fá á sig ađ međaltali 2,2 mörk í leik

Agamál
Ţróttarar hafa fengiđ í sumar 56 gul spjöld.
Ađ međaltali gerir ţađ 2,7 gul spjöld í leik
Ţrisvar sinnum hefur Ţróttara veriđ vikiđ af velli í sumar. Sekir eru Aron Ţórđur Albertsson, Tonny Mawejjie og reynsluboiltinn Hallur Hallsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jú veriđ ţiđ margblessađir landsmenn góđir í sprelllifandi textalýsingu úr Laugardalanum ţar sem Ţróttur og Víkingur Reykjavík mu mćtast klukkan 1400.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m) ('45)
3. Ívar Örn Jónsson
4. Igor Taskovic ('55)
6. Halldór Smári Sigurđsson
11. Dofri Snorrason
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
21. Arnţór Ingi Kristinsson ('69)
22. Alan Lowing
23. Óttar Magnús Karlsson
24. Davíđ Örn Atlason
25. Vladimir Tufegdzic

Varamenn:
9. Viktor Jónsson ('55)
9. Erlingur Agnarsson
12. Kristófer Karl Jensson ('45)
17. Josip Fucek
19. Stefán Bjarni Hjaltested ('69)
27. Marko Perkovic

Liðstjórn:
Milos Milojevic (Ţ)
Viktor Örlygur Andrason
Einar Ásgeirsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija

Gul spjöld:
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('44)

Rauð spjöld: