VÝkingsv÷llur
mi­vikudagur 05. oktˇber 2016  kl. 15:30
Undankeppni EM
A­stŠ­ur: Miki­ rok og rigning
Dˇmari: Christian Dingert (Ůřskaland)
═sland U21 2 - 0 Skotland U21
1-0 Aron ElÝs Ůrßndarson ('47)
1-0 Oliver McBurnie ('51, misnota­ vÝti)
2-0 ElÝas Mßr Ëmarsson ('66)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
1. R˙nar Alex R˙narsson (m)
2. Adam Írn Arnarson
3. DanÝel Leˇ GrÚtarsson
4. Orri Sigur­ur Ëmarsson
5. Hj÷rtur Hermannsson
6. B÷­var B÷­varsson
7. Ăvar Ingi Jˇhannesson ('75)
8. Hei­ar Ăgisson
9. ElÝas Mßr Ëmarsson
10. Aron ElÝs Ůrßndarson
11. Kristjßn Flˇki Finnbogason

Varamenn:
12. Frederik Schram (m)
13. DavÝ­ Kristjßn Ëlafsson
14. Ëttar Magn˙s Karlsson
15. Vi­ar Ari Jˇnsson ('75)
16. ١r­ur Ů. ١r­arson
17. ┴rni Vilhjßlmsson
18. Albert Gu­mundsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
ElÝas Mßr Ëmarsson ('35)
R˙nar Alex R˙narsson ('50)

Rauð spjöld:

@maggimar Magnús Már Einarsson


90. mín Leik loki­!
Leik loki­ me­ gˇ­um sigri Ýslenska li­sins.

═sland ■arf n˙ sigur Ý lokaleik ri­ilsins gegn ┌kraÝnu til a­ tryggja sÚr sŠti­ ß EM.

Allir a­ mŠta ß Laugardalsv÷ll ß ■ri­judag klukkan 16:45!
Eyða Breyta
90. mín
ElÝas Mßr sleppur einn Ý gegn en Ryan ver skot hans! Ryan hefur veri­ besti ma­ur Skota Ý dag.
Eyða Breyta
89. mín


Eyða Breyta
88. mín


Eyða Breyta
81. mín
Vi­ar Ari ß gˇ­an sprett upp hŠgri kantinn og fyrirgj÷f. ElÝas Mßr fŠr boltann Ý teignum en Ryan ver skot hans vel.
Eyða Breyta
79. mín
Hj÷rtur skorar eftir hornspyrnu en dˇmarinn var b˙inn a­ flauta ß­ur. Hornspyrnan endurtekin.
Eyða Breyta
79. mín
Ůa­ bŠtir bara Ý vindinn og rigninguna. Held a­ flestir bÝ­i bara eftir a­ leikurinn klßrist. Skotar ekki lÝklegir til a­ breyta ˙rslitunum.
Eyða Breyta
78. mín Craig Wighton (Skotland U21) Oliver McBurnie (Skotland U21)
Oliver kl˙­ra­i vÝtinu ß­an. Hef ekki sÚ­ leikmann sem spilar me­ sokkana lŠgri heldur en hann.
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Liam Burt (Skotland U21)

Eyða Breyta
75. mín Vi­ar Ari Jˇnsson (═sland U21) Ăvar Ingi Jˇhannesson (═sland U21)

Eyða Breyta
74. mín
Aron ElÝs me­ fyrirgj÷f ß Kristjßn Flˇka sem er Ý fÝnu fŠri Ý teignum. Skot hans fer yfir.
Eyða Breyta
72. mín
James Jones Ý ßgŠtis fŠri en R˙nar Alex ver glŠsilega Ý horn!
Eyða Breyta
69. mín Ruben Sammut (Skotland U21) Aidan Nesbitt (Skotland U21)

Eyða Breyta
67. mín
Slßarskot! Skotar nßlŠgt ■vÝ a­ svara strax! Liam Henderson ß ■rumuskot fyrir utan teig sem fer Ý st÷ngina og ˙t.
Eyða Breyta
66. mín MARK! ElÝas Mßr Ëmarsson (═sland U21), Sto­sending: Kristjßn Flˇki Finnbogason
FrßbŠr skyndisˇkn hjß Ýslenska li­inu. Kristjßn Flˇki kemst upp vinstri kantinn. ═ sta­ ■ess a­ senda fyrir sendir hann ˙t ß ElÝas Mß sem tekur vi­ boltanum og hamrar honum sÝ­an Ý fjŠrhorni­. FrßbŠrlega gert!
Eyða Breyta
65. mín
Ryan Hardle me­ skot af 25 metra fŠri me­ vindinum. R˙nar Alex ver vel.
Eyða Breyta
63. mín Liam Burt (Skotland U21) Greg Doherty (Skotland U21)

Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Jordan McGhee (Skotland U21)
Mj÷g ljˇt tŠkling ß Aron ElÝs. Hef­i alveg geta­ fengi­ rautt spjald!
Eyða Breyta
60. mín
Oliver skallar hornspyrnu ß fjŠrst÷ngina ■ar sem Ryan Hurdle er einn og ˇvalda­ur. Hann missir boltann hins vegar ˙t af.
Eyða Breyta
57. mín
Stangarskot! Eftir fÝna sˇkn ═slands leggur ElÝas boltann ˙t ß Hei­ar Ăgisson. Hann ß ■rumuskot sem fer Ý varnarmann og ■a­an Ý st÷ngina!
Eyða Breyta
51. mín Misnota­ vÝti Oliver McBurnie (Skotland U21)
R˙nar Alex ver vÝtaspyrnuna glŠsilega!!!! Mcburnie fˇr sjßlfur ß punktinn og skaut ˙t vi­ st÷ng en R˙nar ver!

HŠgt er a­ sjß v÷rsluna ß Snapchat - fotboltinet
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: R˙nar Alex R˙narsson (═sland U21)
Nei, nei, nei, nei! ═sland fŠr ß sig vÝtaspyrnu. Fulton ß langt ˙tspark me­ vindinum og Oliver McBurnie er allt Ý einu sloppinn Ý gegn. R˙nar Alex kemur ˙t ß mˇti og brřtur ß honum. VÝtaspyrna dŠmd.
Eyða Breyta
50. mín
B÷ddi l÷pp me­ skot ˙r aukaspyrnu rÚtt fyrir utan teig. Beint ß Fulton Ý markinu.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Aron ElÝs Ůrßndarson (═sland U21), Sto­sending: B÷­var B÷­varsson
B÷ddi l÷pp tekur aukaspyrnu inn ß teiginn. Sendingin er gˇ­ og Aron ElÝs setur boltann vi­st÷­ulaust Ý neti­ af nokkra metra fŠri. Aron ElÝs er uppalinn VÝkingur og kann vel vi­ sig hÚr Ý Fossvogi.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: James Jones (Skotland U21)
Sparka­i boltanum Ý burtu l÷ngu eftir a­ b˙i­ var a­ flauta.
Eyða Breyta
46. mín
SÝ­ari hßlfleikurinn er hafinn. Li­in ˇbreytt.
Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
Dˇmarinn bŠtir ekki einni sek˙ndu vi­ fyrri hßlfleikinn. ■reyttur ß ve­rinu. Leikmenn hlaupa inn Ý klefa!

═slenska li­i­ hefur lÝti­ nß­ a­ ˇgna markinu me­ vindinum. Vonandi kemur mark Ý seinni hßlfleiknum. Sˇknarmenn eins og ┴rni Vilhjßlmsson ß bekknum. KŠmi ekki ß ˇvart ■ˇ a­ ■a­ komi skipting fljˇtlega.
Eyða Breyta
43. mín
ElÝas Mßr kemst upp a­ endam÷rkum og sendir fyrir. Aron ElÝs er Ý barßttunni, boltinn skřst ß milli manna og ■ar Ý horn. ═slensku strßkarnir vilja hendi en dˇmarinn dŠmir hornspyrnu.
Eyða Breyta
37. mín
═sland ger­i jafntefli vi­ Nor­ur-═rland ß Fylkisvelli Ý fyrra vi­ svipa­ar ve­ura­stŠ­ur. Ůa­ er eina stig Nor­ur-═ra Ý keppninni. Vonum a­ fleiri stig tapist ekki hÚr Ý dag.
Eyða Breyta
36. mín
Ůa­ er bara a­ bŠta Ý vindinn ef eitthva­ er. Rigningin lÝka mikil.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: ElÝas Mßr Ëmarsson (═sland U21)
Brřtur ß Skota. Dˇmarinn haf­i a­vara­ ElÝas fyrir kjaftbr˙k svona 35 sek˙ndum ß­ur.
Eyða Breyta
29. mín
Leikma­ur n˙mer 10 hjß Skotum, Oliver McBurnie, spilar me­ sokkana mj÷g lßgt ni­ri. Eins og hann sÚ varla me­ legghlÝfar undir ■eim. Oliver er fŠddur ßri­ 1996 en hann er framherji ß mßla hjß Swansea.
Eyða Breyta
21. mín
Minni ß a­ ═sland er me­ vindi Ý fyrri hßlfleik. Vi­ k÷llum eftir marki fyrir hlÚ!
Eyða Breyta
19. mín
Kristjßn Flˇki ß gˇ­an sn˙ning vi­ vÝtateiginn. Hann gefur boltann til vinstri ß Aron ElÝs. Aron ßkve­ur a­ senda aftur ˙t ß Flˇka en ■ß komast Skotar inn ß milli.
Eyða Breyta
13. mín
Svona er li­i ═slands stillt upp

R˙nar Alex
Adam - Orri - Hj÷rtur - DanÝel
Ăvar - Hei­ar - B÷­var - Aron
Kristjßn Flˇki - ElÝas
Eyða Breyta
12. mín
Orri hittir ekki boltann Ý v÷rninni og Ryan Hardle kemst Ý gott fŠri. R˙nar Alex ver hins vegar frß honum Ý tvÝgang. Ůarna hef­u Skotar geta­ skora­!
Eyða Breyta
11. mín
Fyrsta hŠttulega sˇkn ═slands. Kristjßn Flˇki ß fyrirgj÷f sem Skotar hreinsa Ý horn.
Eyða Breyta
8. mín
Vindurinn er a­ trufla leikmenn miki­. Varamennirnir sitja ekki fremst ß bekknum. Ůß hellirignir ß ■ß.

Ůa­ er sorglegt a­ sjß svona fßa ßhorfendur ß jafnmikilvŠgum leik. Ve­ri­ og leiktÝminn a­ hafa stˇr ßhrif. Ůori a­ fullyr­a a­ hÚr vŠri full st˙ka ef ve­ri­ og leiktÝminn vŠru betri.
Eyða Breyta
6. mín
Mj÷g fßmennt Ý st˙kunni. Einn Skoti mŠttur Ý skotapilsi samt Ý kuldanum. Alv÷ru ma­ur!
Eyða Breyta
5. mín

Eyða Breyta
3. mín


Eyða Breyta
2. mín
Vallarklukkan bilu­ eftir rigninguna. Ve­ri­ er a­ leika menn grßtt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vindurinn er skß ß v÷llinn. Li­in skipta um helming og ═sland er frekar me­ vindinn Ý baki­ Ý fyrri hßlfleiknum. Koma svo!
Eyða Breyta
Fyrir leik
B˙i­ a­ leika ■jˇ­s÷ngvana. ═slensku strßkarnir voru Ý upphitunarpeysum ß me­an. Skotarnir fˇru ˙t Ý treyjunum og var skÝtkalt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Boltastrßkarnir skokka ˙t ß v÷ll. Me­ h˙fu og vel klŠddir. Veitir ekki af.

Frekar fßmennt Ý st˙kunni enn■ß. Vondur leiktÝmi og vont ve­ur. Hvetjum samt fˇlk til a­ kÝkja!
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 leikmenn Ý byrjunarli­i ═slands eru fŠddir ßri­ 1995. Aron ElÝs Ůrßndarson er fŠddur Ý nˇvember 1994.

1995 ßrangurinn fˇr Ý lokakeppni EM U17 ßra landsli­a ß sÝnum tÝma. Vonandi fara ■eir til Pˇllands ß nŠsta ßri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ryan Fulton, markv÷r­ur Skota, er ß mßla hjß Liverpool en hann er ß lßni hjß Chesterfield.

Enginn leikma­ur Ý skoska li­inu hefur nß­ 21 ßrs aldri ß me­an allir leikmennirnir Ý byrjunarli­i ═slands eru 21 ßrs gamlir!
Eyða Breyta
Fyrir leik
20 mÝn˙tur Ý leik en leikmenn eru b˙nir a­ fß nˇg af upphituninni Ý rokinu. Ůeir eru farnir inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­ Skota er hÚr til hli­ar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Li­in byrju­ a­ Šfa Ý rokinu ß VÝkingsvelli. Skotar eru Ý bleikum varab˙ningum sÝnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Oliver Sigurjˇnsson, fyrirli­i U21, er fjarri gˇ­u gamni vegna mei­sla en hann er ekki Ý hˇp Ý dag. DanÝel Leˇ GrÚtarsson, leikma­ur ┴lasund, tekur st÷­u hans.

Kristjßn Flˇki Finnbogason kemur inn fyrir ┴rna Vilhjßlmsson og Ăvar Ingi Jˇhannesson kemur inn fyrir Vi­ar Ara Jˇnsson.

Mikill vindur er ß VÝkingsvelli ■ar sem leikurinn efst klukkan 15:30. ═sland fer ß EM me­ sigri ß Skotum Ý dag og gegn ┌kraÝnu Ý nŠstu viku. Skotar hafa hins vegar a­ litlu a­ keppa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Oliver Sigurjˇnsson
Skotarnir eru mj÷g barßttugla­ir og sterkir lÝkamlega. Vi­ erum kannski undir ■ar. Vi­ erum sterkari tŠknilega og lÝklega Ý f÷stum leikatri­um. Vi­ ■urfum a­ nřta okkur styrkleika sem eru aga­ur varnarleikur og skipulag. Vi­ ■urfum sÝ­an a­ skora ˙r ■eim fŠrum sem vi­ fßum ■vÝ vi­ erum gˇ­ir Ý fˇtbolta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
R˙nar Alex R˙narsson
╔g held a­ menn sÚu a­ fˇrna ÷llu og geri allt til ■ess a­ komast ß EM. ╔g er mj÷g bjartsřnn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Aron ElÝs Ůrßndarson
Vi­ stefnum ß sex stig ˙r ■essum tveimur leikjum. Allt anna­ en ■a­ yr­u grÝ­arleg vonbrig­i. Ůa­ ver­ur erfitt en vi­ gerum ■Šr kr÷fur ß okkur a­ klßra ■etta. Vi­ erum a­ mÝnu mati me­ betra li­ en Skotland og ┌kraÝna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
═sland og Skotland ger­u markalaust jafntefli ■egar ■au ßttust vi­ ytra fyrir ßri sÝ­an. Vonandi nß strßkarnir a­ setja mark ß Skotana Ý dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ve­ri­ hefur oft veri­ betra til a­ spila fˇtbolta heldur en Ý dag.

Vi­ hvetjum hins vegar ßhorfendur til a­ klŠ­a sig vel og koma og sty­ja strßkana!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skotar eru ekki Ý sÚns ß a­ komast ßfram en ■eir skiptu um ■jßlfara ß d÷gunum. Scott Gemmill tˇk ■ß vi­ starfinu af Ricky Sbragia, fyrrum stjˇra Sunderland.

Gemmill er a­ yngja upp Ý li­i Skota en hann ger­i tˇlf breytingar ß hˇpnum frß ■vÝ Ý 4-0 tapinu gegn ┌kraÝnu Ý sÝ­asta mßnu­i.

Tˇmas Ingi Tˇmasson, a­sto­ar■jßlfari ═slands
Vi­ rennum blint Ý sjˇinn. Ůa­ var­ ■jßlfabreyting ■ar og ■a­ er miki­ af spilurum a­ koma inn. Vi­ erum b˙nir a­ sko­a miki­ U19 ßra li­i­ ■ar sem margir af ■essum leikm÷nnum voru a­ spila. Vi­ vitum ■ˇnokku­ um ■ß en ■a­ er alltaf vont ■egar ■a­ er skipt um ■jßlfara og ■a­ eru ßherslubreytingar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gˇ­an og blessa­an!
HÚr ver­ur fylgst me­ leik U21 ßrs landsli­s ═slands og Skotlands Ý undankeppni EM.

Leikurinn er mj÷g mikilvŠgur fyrir ═sland Ý barßttunni um sŠti ß EM Ý Pˇllandi nŠsta sumar. Ef ═sland vinnur Skota Ý dag og ┌kraÝnu ß Laugardalsvelli ß ■ri­judag ■ß er sŠti ß EM Ý h÷fn. Ef Ýslenska li­i­ misstÝgur sig er hins vegar ˇlÝklegt a­ ■a­ komist ß EM.

Sta­an Ý ri­linum:
1. MakedˇnÝa 18 stig eftir 9 leiki
2. Frakkland 17 stig eftir 9 leiki
3. ═sland 15 stig eftir 8 leiki
4. ┌kraÝna 10 stig eftir 8 leiki
5. Skotland 8 stig eftir 8 leiki
6. Nor­ur-═rland 1 stig eftir 8 leiki

═sland er me­ betri innbyr­is vi­ureignir gegn MakedˇnÝu en lakari en Frakkar. Fari­ er fyst eftir innbyr­is vi­ureignum ef li­ enda j÷fn a­ stigum.

Makedˇnar mŠta Skotum Ý lokaleik sÝnum ß laugardag ß me­an Frakkar mŠta Nor­ur-═rum ß ■ri­judag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ryan Fulton (m)
2. Jordan McGhee
3. Kyle Cameron
4. Liam Henderson
5. Alexander Iacovitti
6. Zak Jules
7. Aidan Nesbitt ('69)
9. Ryan Hardle
10. Oliver McBurnie ('78)
13. James Jones
16. Greg Doherty ('63)

Varamenn:
12. Mark Hurst (m)
8. Craig Storie
11. Liam Burt ('63)
14. Calum Macdonald
15. Craig Wighton ('78)
17. Ruben Sammut ('69)
18. Jake Sheppard

Liðstjórn:

Gul spjöld:
James Jones ('47)
Jordan McGhee ('62)
Liam Burt ('78)

Rauð spjöld: