Malmö Idrottsplats
miðvikudagur 12. október 2016  kl. 17:00
Meistaradeild kvenna - 32-liða úrslit
Aðstæður: 10 gráður og smá gola
Dómari: Lorraine Clark (Skotland)
Áhorfendur: 984
Maður leiksins: Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðablik
Rosengard 0 - 0 Breiðablik
Byrjunarlið:
1. Zecira Musovic (m)
3. Amanda Ilestedt
4. Emma Berglund
5. Ali Riley
6. Anita Asante
8. Iina Salmi ('69)
9. Natasha Andonova
10. Marta
16. Lina Nilsson
24. Ebba Wieder
30. Ella Masar

Varamenn:
12. Sofia Lundgren (m)
18. Emma Pennsäter
19. Iva Landeka ('69)
22. Hanna Persson
36. Edina Filekovic

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@anna_gardars Anna Garðarsdóttir


92. mín Leik lokið!
Leik lokið með 0:0 jafntefli og Rosenberg fer áfram í 16-liða úrslit í Meistaradeild kvenna.
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Fanndís Friðriksdóttir (Breiðablik)
Fanndís reynir skot af 35 metra færi sem er varið í horn en dómarinn dæmir markspyrnu. Fanndís fær gult spjald fyrir smá athugasemdir við dómarann.
Eyða Breyta
90. mín
Fanndís í séns. Fær boltann inn í vítateig og reynir skot sem fer framhjá.
Eyða Breyta
89. mín Kristín Dís Árnadóttir (Breiðablik) Hildur Antonsdóttir (Breiðablik)
Breiðablik gerir aðra breytingu. Kristín Dís kemur inn fyrir Hildi Antons.
Eyða Breyta
87. mín
Rosengard er ekkert að fara að skora í dag. Marta kemst ein í gegn og skýtur beint á Sonný. Andanova fylgir eftir en skot hennar fer beint í öxlina (segjum það) á leikmanni Breiðabliks. Leikmenn Rosengard vilja fá víti en svona er lífið.
Eyða Breyta
85. mín
Koma svo Breiðablik hendið inn einu marki!! 5 mínútur eftir af venjulegum leiktíma.
Eyða Breyta
84. mín
Veðrið hefur versnað töluvert eftir að leikurinn hófst. Rigning dottinn inn, frekar kalt og við blaðamennirnir hafðir úti. Ákveðinn skellur.
Eyða Breyta
83. mín
Þarna! Hallbera á sprett upp vinstri kantinn og uppsker horn efir að hafa reynt fyrirgjöf.
Eyða Breyta
78. mín
Andanova og Marta spila sig í gegnum vörn Breiðabliks. Marta kemst ein í gegn og skorar en dæmd rangstæð.
Eyða Breyta
73. mín
Rosenberg sækir mjög fast núna og hafa fengið nokkur færi í röð. Það má gera ráð fyrir að Blikastelpur séu orðnar töluvert þreyttar.
Eyða Breyta
70. mín Selma Sól Magnúsdóttir (Breiðablik) Esther Rós Arnardóttir (Breiðablik)
Breiðablik gerir einnig breytingu á liði sínu. Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir Esheri Rós Arnardóttur.
Eyða Breyta
69. mín Iva Landeka (Rosengard ) Iina Salmi (Rosengard )
Rosengard gerir breytingu á liði sínu. Iva Landeka kemur inn á fyrir Linu Salmi. 3 sekúndum síðar komast þær í dauðafæri.
Eyða Breyta
66. mín
Hildur Antonsdóttir fær boltann á mikilli ferð í hausinn. Leit ekki út fyrir að vera neitt sérstaklega þægilegt en hún hristir þetta af sér, glerhörð.
Eyða Breyta
62. mín
Almáttugur. Marta er ekkert eðlilega góð í fótbolta. Hun nær skoti langt fyrir utan vítateig sem fer í slána.
Eyða Breyta
58. mín
Marta þeysist upp kantinn með boltann og reynir fyrirgjöf en Svava Rós verst vel og hreinsar í horn.
Eyða Breyta
57. mín
Mikill þungi er að færast í sókn Rosengard. Komast í dauðafæri eftir fyrirgjöf.
Eyða Breyta
55. mín
Þá kemur akkúrat fyrirgjöf frá hægri að marki Blika og leikmaður Rosengard nær skoti sem er varið yfir í horn.

Eyða Breyta
54. mín
Leikurinn hefur róast aðeins aftur eftir rosalegar upphafsmínútur. Rosengard lætur boltann ganga og Blikastúlkur þéttar varnarlega.
Eyða Breyta
50. mín
Á fyrstu mínútum seinni hálfleiks eru strax komin nokkur færi á báða bóga. Fanndís átti m.a. sprett upp kantinn og gott skot sem var varið.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Dómarinn flautar leikinn aftur á
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Dómarinn flautar til loka fyrri hálfleiks sem hefur vægast sagt verið viðburðarríkur. Eins og við mátti búast hefur Rosengard haldið boltanum vel og sótt mjög hart að marki Breiðabliks. Breiðabliki hefur gengið ágætlega að gefa þeim eins lítinn tíma og hægt er á boltanum og verið mjög þéttar og baráttuglaðar. Þær þurfa hins vegar mark til að eiga möguleika!
Eyða Breyta
40. mín
Berglind Björg nær skoti á mark sem Musovic er ekki í vandræðum með að verja.
Eyða Breyta
37. mín
Hallbera á góða fyrirgjöf sem varnarmaður Rosengard skallar frá. Boltinn berst á Fanndísi sem skýtur rétt yfir markið!
Eyða Breyta
33. mín
Hornspyrna hjá Rosengard sem Sonný grípur vel og örugglega
Eyða Breyta
30. mín
Dauðafæri! Aukaspyrna rétt fyrir utan vítateig Breiðabliks sem Lina Nilsson tekur. Hún sendir boltann inn í teig og Ella Masar nær skalla sem fer á Asante en hún skýtur beint í fangið á Sonný.
Eyða Breyta
28. mín
Ella Masar skýtur yfir eftir enn eina fyrirgjöfina frá vinstri
Eyða Breyta
28. mín
Fanndís fær boltann á hægri kantinum og nær fyrsta skoti Breiðabliks að marki.
Eyða Breyta
26. mín
Hin brasilíska og margrómaða Marta sendir boltann nánast frá miðlínu inn í vítateig Breiðabliks þar sem Andonova tekur við honum og skýtur á markið en Sonný ver í enn eina hornspyrnuna.
Eyða Breyta
26. mín
Ella Masar á góðan sprett upp hægri kantinn og nær skoti sem Sonný Lára ver í horn.
Eyða Breyta
23. mín
Önnur stórhættuleg fyrirgjöf frá vinstri sem fer í gegnum alla í teig Breiðabliks.
Eyða Breyta
19. mín
Rosengard fær hornspyrnu og miðvörður Rosengard, sænska landsliðskonan, Amanda Ilestedt á skalla rétt yfir markið.
Eyða Breyta
15. mín
Leikurinn byrjar af miklum krafti og Rosengard sækir hart. Þær vilja greinilega klára leikinn eins snemma og hægt er.
Eyða Breyta
12. mín
Miðjumaður Rosengard reynir stungusendingu yfir Málfríði sem er í engum vandræðum með að skalla boltann í horn.
Eyða Breyta
8. mín
Fanndís á góðan sprett upp vinstri kantinn og nær skoti sem fer framhjá.
Eyða Breyta
5. mín
Ali Riley kemur með stórhættulega fyrirgjöf frá vinstri og Lina Salmi skýtur í stöng. Blikastelpur heppnar á fyrstu mínútunum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Dómarinn hefur flautað leikinn á og Breiðablik byrjar með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru nú leidd inn á völlinn og rándýrt sænskt teknó-lag er spilað undir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rosengard tapaði hreinum úrslitaleik í sænsku úrvalsdeildinni fyrir Linköpping á Sunnudaginn sem þýðir að titilvonir þeirra eru nánast úr sögunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lotta Schelin, sem er einn besti sóknarmaður í sögu kvennaboltans, skoraði eina mark fyrri leiksins er Rosengård hafði betur í Kópavogi 1-0.

Lotta er meidd og verður ekki með í leiknum í dag.


Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Góðan daginn!

Hér verður bein textalýsing frá síðari leik Rosengard og Breiðabliks í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Þráinsdóttir (m)
2. Svava Rós Guðmundsdóttir
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
8. Málfríður Erna Sigurðardóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
14. Hallbera Guðný Gísladóttir
19. Esther Rós Arnardóttir ('70)
19. Kristín Alfa Arnórsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir ('89)
22. Rakel Hönnudóttir (f)
23. Fanndís Friðriksdóttir
25. Ingibjörg Sigurðardóttir

Varamenn:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
6. Ragna Björk Einarsdóttir
11. Fjolla Shala
15. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
18. Kristín Dís Árnadóttir ('89)
20. Olivia Chance
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('70)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Fanndís Friðriksdóttir ('91)

Rauð spjöld: