Ta'Qali
ţriđjudagur 15. nóvember 2016  kl. 18:00
Vináttulandsleikur
Ísland 2 - 0 Malta
1-0 Arnór Ingvi Traustason ('47)
2-0 Sverrir Ingi Ingason ('75)
Byrjunarlið:
13. Ingvar Jónsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson ('80)
5. Sverrir Ingi Ingason
9. Viđar Örn Kjartansson ('70)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson ('80)
15. Rúnar Már S Sigurjónsson ('58)
16. Ólafur Ingi Skúlason ('70)
20. Elías Már Ómarsson
21. Arnór Ingvi Traustason
23. Ari Freyr Skúlason
24. Arnór Smárason ('58)

Varamenn:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
12. Ögmundur Kristinsson (m)
6. Ragnar Sigurđsson ('80)
7. Jóhann Berg Guđmundsson ('58)
8. Birkir Bjarnason ('58)
14. Kári Árnason (f)
17. Aron Einar Gunnarsson (f) ('70)
18. Hörđur Björgvin Magnússon
22. Jón Dađi Böđvarsson ('70)
25. Theodór Elmar Bjarnason ('80)

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:@maggimar Magnús Már Einarsson


93. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
90. mín
Annađ víkingaklapp í stúkunni. Maltverjarnir stýra og Íslendingarnir fáu taka undir. Heimir snýr sér viđ og klappar.
Eyða Breyta
90. mín


Eyða Breyta
90. mín
Fyrsta skot Möltu á markiđ og ţađ er laust. Ingvar ver auđveldlega frá Camenzuli.
Eyða Breyta
90. mín
Ţrjár mínútur í viđbótartíma.
Eyða Breyta
86. mín
Arnór Ingvi međ skallann framhjá eftir aukaspyrnu Jóa.
Eyða Breyta
85. mín


Eyða Breyta
84. mín
Sam Magri í dauđafćri eftir aukaspyrnu en skalli hans fer yfir.
Eyða Breyta
80. mín Theodór Elmar Bjarnason (Ísland) Birkir Már Sćvarsson (Ísland)
Elmar spreytir sig í bakverđinum á ný.
Eyða Breyta
80. mín Ragnar Sigurđsson (Ísland) Hólmar Örn Eyjólfsson (Ísland)

Eyða Breyta
80. mín


Eyða Breyta
79. mín
Hólmar međ laglegan snúning í teignum en Aguis nćr ađ henda sér fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
78. mín Bjorn Kristensen (Malta) Gareth Sciberras (Malta)
Bjorn ólst upp í Danmörku en fađir hans er ţađan.
Eyða Breyta
75. mín MARK! Sverrir Ingi Ingason (Ísland), Stođsending: Jóhann Berg Guđmundsson
Sverrir Ingi skallar boltann í stöng og inn eftir hornspyrnu Jóa! Ţriđja mark Sverris í níu landsleikjum!
Eyða Breyta
73. mín
Maltverjar halda áfram ađ skjóta fyrir utan teig og áfram halda ţeir ađ hitta ekki markiđ. Gambin núna međ skot yfir.
Eyða Breyta
70. mín Aron Einar Gunnarsson (f) (Ísland) Ólafur Ingi Skúlason (Ísland)
Ólafur Ingi lćtur Aron fá fyrirliđabandiđ.
Eyða Breyta
70. mín Jón Dađi Böđvarsson (Ísland) Viđar Örn Kjartansson (Ísland)
Selfyssk skipting.
Eyða Breyta
69. mín
Camenzuli tekur einn viđstöđulausan á lofti en skotiđ framhjá. Ekki ennţá reynt á Ingvar í markinu.
Eyða Breyta
68. mín
Aron og Jón Dađi ađ koma inn á.
Eyða Breyta
65. mín Paul Jean Farrugia (Malta) Andre Schembri (Malta)
Malta setur annan framherja inn á. Fara úr 5-4-1 yfir í 4-4-2.
Eyða Breyta
63. mín
Mifsud tekur ţríhyrning en skot hans úr ţröngu fćri fer framhjá.
Eyða Breyta
58. mín Birkir Bjarnason (Ísland) Rúnar Már S Sigurjónsson (Ísland)
Birkir kemur inn á miđjuna.
Eyða Breyta
58. mín Jóhann Berg Guđmundsson (Ísland) Arnór Smárason (Ísland)

Eyða Breyta
57. mín
Birkir og Jói ađ koma inn á. Ađrir varamenn Íslands fara núna ađ hita upp.
Eyða Breyta
56. mín Ryan Camenzuli (Malta) Clayton Failla (Malta)

Eyða Breyta
56. mín
Gareth Sciberras lćtur vađa af löngu fćri en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
55. mín
Sverrir Ingi međ hjólhestaspyrnu utarlega í teignum eftir langt innkast. Spyrnan fer út ađ hliđarlínu. Skemmtileg tilraun samt.
Eyða Breyta
55. mín Michael Mifsud (Malta) Alfred Effiong (Malta)
Hér standa allir upp og klappa og spiluđ er tónlist. Michael Mifsud er ađ koma inn á og setja leikjamet međ landsliđi Möltu. Mifsud er markahćstur í sögu Möltu međ 40 mörk en hann er nú einnig leikjahćstur međ 123 leiki.
Eyða Breyta
52. mín
Einstefna í byrjun seinni hálfleiks. Rúnar Már međ hćttulega fyrirgjöf en Viđar er skrefi of seinn.
Eyða Breyta
51. mín
Jói Berg og Birkir Bjarna eru einu varamennirnir sem eru ađ hita hjá íslenska liđinu. Ţeir hita upp međ styrktarţjálfaranum Sebastian Boxleitner.
Eyða Breyta
50. mín
Arnór Ingvi kemst í fínt fćri eftir ágćtt spil en skotiđ er víđsfjarri markinu! Arnór vissi ekki alveg hvar markiđ var ţarna.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Arnór Ingvi Traustason (Ísland)
Ţarna! Elías Már á fyrirgjöf frá hćgri og Viđar og varnarmađur Maltverja skella saman. Arnór Ingvi tekur boltann í teignum, snýr sér og skorar. Hogg er í boltanum en hann fer í stöngina og lekur í markiđ á endanum. Möltumenn voru ósáttir ţar sem varnarmađur ţeirra lá í teignum en markiđ stendur.

Fimmta landsliđsmark Arnórs í tólf leikjum.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn ađ hefjast. Engar breytingar ennţá. Ingvar ennţá í markinu.

Sverrir og Hólmar taka hlaupiđ fram eftir miđjuna en ná ekki ađ vinna skallaboltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Frekar tíđindalítill fyrri hálfleikur. Íslenska liđiđ meira međ boltann og líklegri ađilinn. Elías Már Ómarsson fékk besta fćriđ en Andrew Hogg varđi skalla hans glćsilega.

Viđ viljum mörk í seinni!
Eyða Breyta
44. mín


Eyða Breyta
42. mín
Luke Gambrin nćr ađ snúa í teignum en skot hans fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
41. mín
Stuđningsmenn Möltu taka víkingaklappiđ. Gera ţađ reyndar ekki nógu vel. 5,3 í einkunn frá mér.
Eyða Breyta
38. mín


Eyða Breyta
37. mín
,,Áfram Ísland" heyrist frá krökkum í stúkunni. Einhverjir Íslendingar á vellinum. Róbert Agnarsson, í landsliđsnefnd, hefur ekki komiđ međ nein ,,Áfram Ísland" öskur eins og í Zagreb.
Eyða Breyta
34. mín
Hólmar Örn á skalla eftir horn en Möltumenn bjarga á línu!
Eyða Breyta
34. mín
Lagleg sókn! Viđar snýr af sér varnarmann og sendir út til hćgri á Arnór Smára. Hann á fyrirgjöf beint á kollinn á Elías Má en Hogg ver skalla hans frábćrlega. Hogg er algör lykilmađur í liđi Möltu en hann fór á kostum í 2-0 tapi gegn Englandi í síđasta mánuđi.
Eyða Breyta
33. mín


Eyða Breyta
31. mín
Birkir Már međ sprett upp kantinn og Möltumenn hreinsa í horn.
Eyða Breyta
26. mín


Eyða Breyta
25. mín
Viđar međ skot sem fer ofan á slána og yfir! Arnór Smára leggur boltann út á vítateigslínuna ţar sem Selfyssingurinn átti skot en hann hitti ekki markiđ.

Viđar fer núna út og fćr ađhlynningu. Virđist hafa fengiđ högg á andlitiđ.
Eyða Breyta
24. mín
Malta vill fá vítaspyrnu. Effiong dettur eftir baráttu viđ Hólmar. Dómarinn dćmir ekkert. Rétt held ég. Sýndist Effiong detta á blautum vellinum.
Eyða Breyta
23. mín
Elías Már leikur laglega á varnarmann en fyrirgjöf hans er slök í kjölfariđ.
Eyða Breyta
19. mín
Ţetta var skrautlegt! Sverrir á háa og erfiđa sendingu til baka á Ingvar í markinu. Ingvar hittir boltann illa og Hólmar lendir í baráttu viđ Maltverja. Maltverjinn hefur betur en eftir mikinn darrađadans ná Íslendingar ađ komast fyrir skot Möltumanna og hreinsa.

Ísland fer í kjölfariđ beint upp í vćnlega skyndisókn. Arnór Ingvi leikur á varnarmann og kemst inn á teiginn en ţar kemur annar varnarmađur og tćklar boltann í horn. Upp úr hornspyrnunni kemur skalli yfir.
Eyða Breyta
18. mín
Viđar međ skot úr vítateigsboganum en ţađ fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
17. mín
Íslenska liđiđ meira međ boltann hingađ til en viđ bíđum eftir fćrum.
Eyða Breyta
15. mín
Elías Már sendir Arnór Ingva upp kantinn vinstra megin en varnarmađur Möltu kemst fyrir fyrirgjöfina. Fín samvinna hjá Keflvíkingunum samt sem áđur.
Eyða Breyta
12. mín
Rólegt inni á vellinum. Í stúkunni fer maltneska lúđrasveitin á kostum.
Eyða Breyta
9. mín
Maltverjar međ fyrsta skotiđ. Clayton Failla fyrir utan teig en boltinn langt framhjá.
Eyða Breyta
7. mín
Ađstođardómarinn skiptir um flagg. Líklega af ţví ađ hitt var orđiđ svo blautt! Rigningin ađ minnka.
Eyða Breyta
6. mín
Viđar Örn fćr langa sendingu en móttakan svíkur hann. Hefđi getađ komist í fćri ţarna.
Eyða Breyta
1. mín


Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţessi rigning er sturluđ. Leikmenn eru rennblautir eftir ţjóđsöngvana. Leikurinn er hafinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn labba inn á í rigningunni. Ţađ er hellidemba. Stuđningsmannasveit Möltu er mćtt og byrjuđ ađ syngja. Fáum vonandi flottan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn fer ađ hefjast. Ţađ er mjög fámennt í stúkunni ennţá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ gjörsamlega HELLIRIGNIR núna. Áhorfendur flýja inn enda ekki ţak á annarri stúkunni. Völlurinn ađ fá góđa vökvun fyrir leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Viđ minnum á umrćđuna á Twitter. Valdar fćrslur međ kassamerkinu #fotboltinet verđa birtar í ţessari textalýsingu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţar sem 40 marka mađurinn Mifsud byrjar á bekknum eru mjög fá landsliđsmörk í byrjunarliđi Möltu. Hér eru ţau öll!

Alfred Effiong 4 mörk
André Schembri 3 mörk
Clayton Failla 2 mörk
Andrei Agius 1 mark
Eyða Breyta
Fyrir leik
DJ-inn á vellinum er í banastuđi. Livin la vida loca međ Ricky Martin er núna á fóninum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Samtals hafa Malta og Ísland mćst 14 sinnum í landsleik. Ísland hefur unniđ tíu af ţessum leikjum, Malta hefur unniđ ţrisvar og einu sinni hefur jafntefli veriđ niđurstađan.

Ísland spilađi síđast viđ Möltu í nóvember áriđ 2008 og hafđi ţá betur 1-0 í vináttuleik međ marki frá Heiđari Helgusyni.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrstu áhorfendurnir eru mćttir í stúkuna. Reiknađ er međ 4-5000 áhorfendum á leikinn í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ Möltu er klárt. Litlar breytinga eru á liđinu síđan í 1-0 tapinu gegn Slóveníu á föstudag.

Michael Mifsud, markahćsti leikmađur í sögu Möltu, byrjar ţó á bekknum. Mifsud setur leikjamet ef hann kemur inn á í kvöld.

Clayton Failla kemur inn í byrjunarliđiđ en hann er ekki atvinnumađur í fótbolta. Clayton starfar í verksmiđju sem framleiđir flóđljós og spilar einnig međ Hibernians í úrvalsdeildinni á Möltu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Íslenska liđiđ er mćtt út á völl í upphitunin og vallar DJ-inn er byrjađur ađ spila tónlist.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Michael Mifsud er langmarkahćsti leikmađur í sögu Möltu en hann hefur skorađ 40 mörk í 121 landsleik á ferlinum. Ţessi 35 ára gamli framherji er međ 17 mörkum meira en Carmel Busuttil sem er nćstmarkahćstur í sögu Möltu.

Mifsud, sem er 164 cm á hćđ, spilar sinn 123. landsleik í kvöld og setur um leiđ leikjamet međ Möltu.

Smelltu hér til ađ kynna ţér Mifsud betur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hinn ítalski Pietro Ghedin hefur ţjálfađ landsliđ Möltu frá ţví áriđ 2012. Hann var áđur ađstođarţjálfari ítaska landsliđsins og síđar ţjálfari kvennalandsliđsins í heimalandi sínu. Ghedin hefur einblínt á varnarleikinn hjá Möltu en hann spilar međ fimm manna vörn hjá liđinu.

Malta er í 178. sćti á heimslista FIFA en síđasti sigurleikur liđsins var í júní áriđ 2015.

Úrslit í landsleikjum Möltu á árinu
Malta 0 - 0 Moldavía
Tékkland 6 - 0 Malta
Austurríki 2 - 1 Malta
Eistland 1 - 1 Malta
Malta 1 - 5 Skotland
England 2 - 0 Malta
Litháen 2 - 0 Malta
Malta 0 - 1 Slóvenía

Smelltu hér til ađ kynna ţér landsliđ Möltu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimir Hallgrímsson um Möltu:
Ţetta er skipulagt liđ sem spilar međ fimm manna vörn. Ţeir hafa ekki breytt liđinu mikiđ á milli vináttuleikja og leikja í keppni. Viđ búumst viđ sama liđi og tapađi 1-0 gegn Slóvenum. Ţar voru ţeir ađ spila ansi vel. Ţeir eru međ ítalskan ţjálfara og fá lítiđ af mörkum á sig. Ţetta verđur hörkuleikur.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Búiđ ađ vökva völlinn og gera allt klárt fyrir upphitunina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ Íslands er komiđ:
Mark: Ingvar Jónsson
Vörn: Ari Freyr Skúlason, Sverrir Ingi Ingason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Birkir Már Sćvarsson
Miđja: Arnór Ingvi Traustason, Rúnar Már Sigurjónsson, Ólafur Ingi Skúlason (f), Arnór Smárason
Sókn: Viđar Kjartansson, Elías Már Ómarsson

Aron Elís Ţrándarson er frá vegna meiđsla en hann tognađi á ćfingu í síđustu viku og hefur ekki getađ beitt sér af krafti síđan. Ţá verđur Gylfi Ţór Sigurđsson ekki međ í leiknum en hann meiddist lítillega gegn Króatíu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Byrjunarliđin fara ađ detta í hús eftir nokkrar mínútur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Malta spilađi síđast á Ta'Qali leikvanginum á föstudaginn en liđiđ tapađi ţá 1-0 gegn Slóvenum í undankeppni HM.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir talsvert bras ţá höfum viđ náđ netsambandi hér á Möltu. Hér er 20 stiga hiti, logn og fínt veđur fyrir leikinn á eftir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Möltu og Íslands.

Um er ađ rćđa vináttulandsleik sem fer fram á Ta'Qali leikvangnum í Möltu.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
1. Andrew Hogg (m)
2. Sam Magri
3. Joseph Zefara
4. Gareth Sciberras ('78)
5. Andrei Aguis
7. Clayton Failla ('56)
8. Luke Gambin
10. Andre Schembri ('65)
11. Rowen Muscat
15. Steve Borg
19. Alfred Effiong ('55)

Varamenn:
12. Justin Haber (m)
6. Steve Pisani
9. Michael Mifsud
9. Michael Mifsud ('55)
14. Paul Jean Farrugia ('65)
16. Ryan Camenzuli ('56)
17. Ryan Camilleri
18. Bjorn Kristensen ('78)
20. Daniel Zerafa
21. Ryan Scicluna

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: