Guangxi Sports Center
ţriđjudagur 10. janúar 2017  kl. 12:00
Kínabikarinn
Ađstćđur: 18 gráđu hiti og rignir
Dómari: Kim Jong-hyeok, Suđur-Kóreru
Áhorfendur: Um 60 ţúsund
Mađur leiksins: Theodór Elmar Bjarnason
Kína 0 - 2 Ísland
0-1 Kjartan Henry Finnbogason ('64)
0-2 Aron Sigurđarson ('90)
Myndir: NordicPhotos
Byrjunarlið:
22. Chi Wenyi (m)
4. Fan Xiaodong
5. Yang Shanping
6. Gao Zhunyi
8. Cai Hulkang
9. Mao Jianging ('46)
11. Yin Hongbo ('63)
13. Deng Hanven
15. Chi Zhongguo
19. Cao Yunding ('80)
21. Hui Jiakang

Varamenn:
1. Shi Xiaotian (m)
12. Zou Dehai (m)
2. Bai Jiajun
3. Pei Shuai
7. Wang Jingbin ('80)
10. Hu Rentian ('46)
14. Feng Gang
17. Cui Min
18. Cheng Zhongliu ('63)
20. Wang Jinidan
23. Fu Huan

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Deng Hanven ('9)

Rauð spjöld:

@elvargeir Elvar Geir Magnússon


94. mín Leik lokiđ!
VIRKILEGA GÓĐUR SEINNI HÁLFLEIKUR ÍSLENSKA LIĐSINS

Ísland er komiđ í úrslitaleikinn sem verđur á sunnudagsmorgun klukkan 7:35 ađ íslenskum tíma. Mótherjinn verđur Króatía eđa Síle en ţau liđ mćtast á morgun.
Eyða Breyta
90. mín Orri Sigurđur Ómarsson (Ísland) Björn Bergmann Sigurđarson (Ísland)
Varnarmađur Valsmanna spilar sinn fyrsta A-landsleik.
Eyða Breyta
90. mín Albert Guđmundsson (Ísland) Elías Már Ómarsson (Ísland)
Ţessi stórefnilegi leikmađur ađ koma inn í sínum fyrsta A-landsleik. Fćdddur 1997 og er í herbúđum PSV Eindhoven. Sonur Guđmundar Benediktssonar.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Aron Sigurđarson (Ísland)
ANNAR A-LANDSLEIKUR HANS, ANNAĐ MARK! Tvö mörk í tveimur leikjum. Lét vađa viđ vítateigsendann eftir ađ hafa leikiđ á varnarmann og markvörđur Kínverja missti boltann undir sig. Viđ erum komnir í úrslitaleikinn!
Eyða Breyta
86. mín
Björn Bergmann nálćgt ţví ađ skora sitt fyrsta A-landsliđsmark! Átti mjög góđan sprett en Kínverjar náđu ađ verjast međ naumindum. Lítiđ eftir.
Eyða Breyta
83. mín

Eyða Breyta
82. mín
Aron Sigurđarson međ kraftmikiđ skot af löngu fćri! Um ađ gera ađ láta vađa. Markvörđur Kínverja varđi. Ísland búiđ ađ eiga 8 skot á markiđ, Kína 3.
Eyða Breyta
80. mín Wang Jingbin (Kína) Cao Yunding (Kína)

Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Birkir Már Sćvarsson (Ísland)
Tekur leikmann Kínverja niđur.
Eyða Breyta
79. mín
Kjartan Henry međ skot en ţađ er frekar slappt, kraftlítiđ. Ágćtis sókn hjá Íslandi.
Eyða Breyta
76. mín Óttar Magnús Karlsson (Ísland) Theodór Elmar Bjarnason (Ísland)
Annar nýliđi! Víkingurinn Óttar Magnús Karlsson sem er fćddur 1997 og gekk nýlega í rađir Molde kemur inn í sínum fyrsta A-landsleik.
Eyða Breyta
73. mín Aron Sigurđarson (Ísland) Björn Daníel Sverrisson (Ísland)
Aron ađ leika sinn annan landsleik. Hann skorađi í sínum fyrsta, gegn Bandaríkjunum.
Eyða Breyta
70. mín
Veriđ flottur seinni hálfleikur hjá íslenska liđinu. Mun ţéttari spilamennska og öryggi í leik Íslands.
Eyða Breyta
69. mín
Ef viđ vinnum ţennan leik förum viđ í úrslitaleik á sunnudagsmorgun klukkan 7:35 ađ íslenskum tíma. Mćtum Króatíu eđa Síle sem leika hinn undanúrslitaleikinn á morgun.
Eyða Breyta
66. mín


Eyða Breyta
64. mín MARK! Kjartan Henry Finnbogason (Ísland), Stođsending: Björn Daníel Sverrisson
VÁÁÁ! Björn Daníel međ svakalegan snúning, ţvílík tilţrif. Fékk sendingu frá Elmari, tók rosalegan snúning og átti skot á markiđ sem var variđ.

Kjartan Henry eins og gammur og hirđir frákastiđ međ ţví ađ skora í autt markiđ. Hans fyrsta landsliđsmark!
Eyða Breyta
63. mín Cheng Zhongliu (Kína) Yin Hongbo (Kína)

Eyða Breyta
60. mín
Kjartan Henry í svakalegu fćri en hitti boltann illa. Búiđ ađ flagga rangstöđu, ţetta hefđi ekki taliđ.
Eyða Breyta
59. mín Böđvar Böđvarsson (Ísland) Kristinn Jónsson (Ísland)
Ţađ er nýliđi! Böddi löpp, leikmađur FH, spilar sinn fyrsta landsleik.
Eyða Breyta
59. mín Kjartan Henry Finnbogason (Ísland) Arnór Smárason (Ísland)
Fimmti landsleikur Kjartans.
Eyða Breyta
56. mín
Arnór Smárason međ skot, hátt yfir.
Eyða Breyta
54. mín
Birkir Már skyndilega kominn inn í vítateiginn! Frábćr sprettur en varnarmađur Kínverja náđi ađ kasta sér fyrir skotiđ. Annars róleg byrjun á seinni hálfleik.
Eyða Breyta
49. mín
Ísland átti lofandi skyndisókn sem okkar menn unnu ekki nćgilega vel úr.
Eyða Breyta
47. mín
Ágćtis sókn hjá Kína sem endar međ skoti háááátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn - Óbreytt liđ hjá Íslandi.
Eyða Breyta
46. mín Hu Rentian (Kína) Mao Jianging (Kína)

Eyða Breyta
45. mín
Tölfrćđi í hálfleik:
Međ boltann: 65% - 35%
Skot (á mark): 7 (2) - 7 (4)
Heppnađar sendingar: 84% - 67%
Horn: 5-1
Rangstöđur: 1-1
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaust í hálfleik. Kaflaskiptur fyrri hálfleikur en á heildina litiđ voru Kínverjarnir talsvert betri.

Ţess má geta ađ ef leikurinn endar 0-0 verđur fariđ beint í vítaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
44. mín
Deng Hanven međ ţokkalega skottilraun fyrir utan teig en yfir.
Eyða Breyta
43. mín
Arnór Smárason međ skot af löngu fćri. Ekki mikill kraftur í ţessu og beint á markvörđ heimamanna.
Eyða Breyta
40. mín
Theodór Elmar međ fín tilţrif og ágćtis skottilraun en markvörđur Kínverja varđi af öryggi. Komiđ meira jafnvćgi í spilamennsku Íslands og sóknarţungi Kínverja ađeins minnkađ.
Eyða Breyta
34. mín
FRÁBĆRLEGA VARIĐ HANNES! - Ţarna galopnađist íslenska vörnin! Kína fćr besta fćri leiksins til ţessa, hörkufćri en Hannes gerđi vel og varđi. Kína međ 5 skot í leiknum, Ísland 4.
Eyða Breyta
31. mín
Spilamennska íslenska liđsins alls ekki nćgilega góđ ţessa stundina. Leikurinn fer bara algjörlega fram á okkar vallarhelmingi. Kína átti stórhćttulega sendingu úr aukaspyrnu og skalli framhjá.
Eyða Breyta
26. mín
Kínverjar haft ákveđna yfirburđi síđustu mínútur og eru ađ hóta marki. Hafa sótt nokkuđ stíft.
Eyða Breyta
23. mín
Björn Daníel kom sér í skotfćri og lét vađa en talsvert framhjá.
Eyða Breyta
22. mín
Kínverska liđiđ 63% međ boltann. Íslenska liđiđ ekki oft yfir í ţessari tölfrćđi.
Eyða Breyta
21. mín
Bjargađ á línu!
Ónákvćmar sendingar hjá íslenska liđinu ađ valda okkur vandrćđum. Kína fékk hornspyrnu og úr henni kom skalli. Arnór Smárason viđ stöngina bjargađi á línu!
Eyða Breyta
16. mín
Fyrsta hornspyrna Íslands. Theodór Elmar tók hana og Kári Árnason átti skalla á fjćrstöng, ţurfti ađ teigja sig í knöttinn og skallađi í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
15. mín
Theodór Elmar međ lipur tilţrif og frábćra sendingu á Björn Bergmann í teignum. Björn Bergmann tók vel á móti boltanum en varnarmađur Kína náđi ađ komast fyrir skotiđ. Ísland ađ finna taktinn.
Eyða Breyta
12. mín
Fyrsta marktilraun Íslands. Birkir Már međ fína fyrirgjöf frá hćgri á Elías Má Ómarsson sem á skot en hittir boltann illa, laflaust og auđvelt fyrir markvörđ heimamanna.
Eyða Breyta
9. mín Gult spjald: Deng Hanven (Kína)
Stöđvađi hrađa sókn Íslands međ ţví ađ toga í treyju Theodórs Elmars. Peysutog er spjald segir í laginu.
Eyða Breyta
8. mín
Kína fékk hornspyrnu. Slök spyrna sem fer beint á fyrsta varnarmann. Engin hćtta.
Eyða Breyta
7. mín
Róleg byrjun eins og oft í ćdfingaleikjum, liđin ţreifa á ađstćđum.
Eyða Breyta
5. mín
Ţađ er gođsögn sem ţjálfar kínverska liđiđ, Ítalinn Marcello Lippi sem stýrđi Ítalíu til sigurs á HM 2006. Ţá vann hann fjölda titla sem stjóri Juventus.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Kína byrjađi međ knöttinn - Ísland leikur í hvítum varabúningum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţjóđsöngur Íslands ađ baki. Strákarnir tóku vel undir. Ţađ rignir vel og ţađ er slatti af auđum sćtum. Spurning hvort veđriđ hafi fengiđ einhverja til ađ hćtta viđ ađ mćta?
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er svakaleg stemning á vellinum! 60 ţúsund manns á vellinum og fólk er međ hárkollur, fyndna hatta og syngur hástöfum. Ţađ er alls enginn ćfingaleikjabragur á ţessu. Liđin eru mćtt í göngin og styttist í ţjóđsöngvana fyrir leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Theodór Elmar Bjarnason:
Ţetta er mjög spennandi verkefni. Móttökurnar hafa veriđ frábćrar og ţađ er greinilega mikill metnađur lagđur í ţetta mót. Ţú fćrđ ţín tćkifćri og ef ţú ert ekki tilbúinn ađ taka ţau ţá áttu ekki betra skiliđ (um nýliđana). Ég vona ađ ţeir hafi haldiđ sér í formi í fríinu og séu komnir hingađ til ađ sýna sig og sanna. Ţeir eru hérna af ţeirri ástćđu ađ ţeir eru góđir leikmenn og ég vona ađ ţeir séu tilbúnir ađ grípa ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Enginn af nýliđunum í hópnum byrjar leikinn en eins og Heimir segir ţá verđa vćntanlega allar skiptingar nýttar. Líkur á ţví ađ einhver spili sinn fyrsta landsleik í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Viđ viljum endilega fá líflega umrćđu yfir leiknum og hvetjum ykkur til ađ nota kassamerkiđ #fotboltinet á Twitter. Valdar fćrslur birtast hér í textalýsingunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimir Hallgrímsson um byrjunarliđiđ:
Viđ höfum ađeins ćft tvisvar í Kína fyrir ţennan leik og leitum í reynslu. Ţetta er hópur sem hefur ekki spilađ saman. Viđ leitum til ţeirra leikmanna sem hafa veriđ međ okkur áđur, hafa veriđ á fundum og taktískum ćfingum og vita út á hvađ leikkerfi okkar gengur. Viđ erum međ sex skiptingar og munum eins og alltaf í svona leikjum nýta okkur flestar af ţeim ađ minnsta kosti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Uppstilling Íslands:
Hannes
Birkir - Kári - Jón Guđni - Kristinn
T.Elmar - G.Victor - Björn - Arnór
Elías Már - Björn Bergmann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ Íslands hefur veriđ opinberađ. Okkar ađalmarkvörđur Hannes Ţór Halldórsson er í rammanum og í varnarlínunni eru fastamennirnir Kári Árnason og Birkir Már Sćvarsson. Kristinn Jónsson er í vinstri bakverđi og spennandi verđur ađ sjá Jón Guđna Fjóluson aftur í eldlínunni en hann á átta A-landsleiki ađ baki og verđur međ Kára í hjarta varnarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki er um opinberan landsleikjadag ađ rćđa. Liđ heimamanna er nánast ađ öllu leyti skipađ leikmönnum sem spila í Kína. Í íslenska liđinu vantar marga lykilmenn og ţví fá leikmenn sem hafa veriđ ađ banka á dyrnar og ungir leikmenn tćkifćri til ađ sýna sig í ţessari ferđ. Ţađ má ţó finna nokkra leikmenn sem hafa veriđ í stórum hlutverkum í undankeppni HM, menn eins og Hannes Ţór Halldórsson, Birki Má Sćvarsson, Kára Árnason og Theodór Elmar Bjarnason.

Smelltu hér til ađ sjá leikmannahóp Íslands á mótinu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Uppselt á leikinn
Mikill áhugi er fyrir mótinu í Kína og ţađ er uppselt á leikinn, ţađ verđa um 60 ţúsund manns í stúkunni. Kína er í 82. sćti á heimslista FIFA.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er undanúrslitaleikur. Liđiđ sem vinnur fer beint í úrslitaleikinn ţar sem mótherjinn verđur Króatía eđa Síle en ţau liđ eigast viđ eftir sólarhring.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Ţađ er komiđ ađ hádegisleik beint frá Kína ţar sem heimamenn taka á móti Íslandi í Kínabikarnum, ćfingamóti. Leikiđ er í borginni Nanning í suđurhluta Kína. Leikurinn verđur 20 ađ stađartíma en klukkan 12 ađ íslenskum tíma. Stöđ 2 Sport sýnir leikinn í beinni og mun Hörđur Magnússon sjá um lýsingu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
3. Kristinn Jónsson ('59)
5. Jón Guđni Fjóluson
6. Guđlaugur Victor Pálsson
10. Björn Daníel Sverrisson ('73)
14. Kári Árnason
22. Elías Már Ómarsson ('90)
22. Björn Bergmann Sigurđarson ('90)
24. Arnór Smárason ('59)
25. Theodór Elmar Bjarnason ('76)

Varamenn:
12. Ögmundur Kristinsson (m)
13. Rúnar Alex Rúnarsson (m)
3. Viđar Ari Jónsson
4. Albert Guđmundsson ('90)
7. Aron Sigurđarson ('73)
11. Kjartan Henry Finnbogason ('59)
16. Oliver Sigurjónsson
17. Orri Sigurđur Ómarsson ('90)
17. Óttar Magnús Karlsson ('76)
19. Sigurđur Egill Lárusson
20. Böđvar Böđvarsson ('59)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Birkir Már Sćvarsson ('80)

Rauð spjöld: