Egilshöll
mánudagur 13. febrúar 2017  kl. 19:00
Reykjavíkurmót karla Úrslit
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Fjölnir 0 - 1 Valur
0-1 Arnar Sveinn Geirsson ('43)
Ţórir Guđjónsson , Fjölnir ('92)
Byrjunarlið:
30. Jökull Blćngsson (m)
7. Viđar Ari Jónsson
7. Birnir Snćr Ingason ('75)
7. Bojan Stefán Ljubicic
9. Ţórir Guđjónsson
10. Ćgir Jarl Jónasson
13. Anton Freyr Ársćlsson ('85)
14. Ísak Atli Kristjánsson
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('75)
27. Ingimundur Níels Óskarsson
28. Hans Viktor Guđmundsson

Varamenn:
1. Steinar Örn Gunnarsson (m)
16. Tumi Guđjónsson ('75)
17. Ingibergur Kort Sigurđsson ('75)
19. Tryggvi Magnússon
23. Arnór Dađi Gunnarsson
23. Hallvarđur Óskar Sigurđarson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Már Guđmundsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Einar Hermannsson
Eva Linda Annette Persson
Guđmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Ingimundur Níels Óskarsson ('90)

Rauð spjöld:
Ţórir Guđjónsson ('92)

@ElvarMagnsson Elvar Magnússon


93. mín Leik lokiđ!
Valur Reykjavíkurmeistarar eftir hörkuleik
Eyða Breyta
92. mín Rautt spjald: Ţórir Guđjónsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
91. mín
Bjarni Ólafur nćr ađ skalla frá
Eyða Breyta
91. mín
Fjölnir fćr hér aukaspyrnu rétt fyrir utan teig..!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ingimundur Níels Óskarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
89. mín Aron Elí Sćvarsson (Valur) Einar Karl Ingvarsson (Valur)

Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Tćklar Viđar Ara
Eyða Breyta
85. mín Gunnar Már Guđmundsson (Fjölnir) Anton Freyr Ársćlsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
84. mín
Fjölnismenn búnir ađ vera ađ sćkja mikiđ síđustu mínutur en Valsmenn eru ţéttir til baka
Eyða Breyta
78. mín
Sveinn Aron međ gott skot sem Jökull ver glćsilega í marki Fjölnis
Eyða Breyta
75. mín Tumi Guđjónsson (Fjölnir) Birnir Snćr Ingason (Fjölnir)

Eyða Breyta
75. mín Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir) Torfi Tímoteus Gunnarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
68. mín Andri Fannar Stefánsson (Valur) Arnar Sveinn Geirsson (Valur)

Eyða Breyta
68. mín Aron Gauti Magnússon (Valur) Sigurđur Egill Lárusson (Valur)

Eyða Breyta
66. mín
Ingimundur međ hörkuskot rétt yfir mark Vals
Eyða Breyta
65. mín Sveinn Aron Guđjohnsen (Valur) Dion Acoff (Valur)

Eyða Breyta
64. mín
Birnir Snćr međ góđan sprett sem endar međ skoti sem Anton ver vel í marki Vals
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Sigurđur Egill Lárusson (Valur)

Eyða Breyta
55. mín
Kristinn Ingi međ ágćtis skalla sem fer rétt yfir mark Fjölnis
Eyða Breyta
53. mín
Birnir Snćr međ fína fyrirgjöf á Ćgi sem skallar beint á Anton í marki Vals
Eyða Breyta
51. mín
Acoff í ágćtis fćri en skotiđ yfir markiđ
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Valsmenn hefja hér seinnihálfleikinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
43. mín MARK! Arnar Sveinn Geirsson (Valur)
Sjálfsmark..!! Arnar Sveinn međ fyrirgjöf sem fer í Torfa varnarmann Fjölnis og inn


Eyða Breyta
42. mín
Fjölnir fara beint upp í skyndisókn og Ingimundur Níels reynir skot fyrir utan teig en Anton ver
Eyða Breyta
42. mín
Sigurđur Egill međ fyrirgjöf sem Hans hreinsar í horn
Eyða Breyta
39. mín
Birnir međ ágćtis takta, sólar tvo og reynir skot fyrir utanteig sem er laust og beint á Anton í marki Vals
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Guđjón Pétur Lýđsson (Valur)
Valsmenn voru sloppnir í gegn en dómarinn dćmir brot á miđjum velli og gult spjald á Guđjón pétur
Eyða Breyta
30. mín
Valur međ fína sókn sem endar međ skoti frá Guđjóni en Jökull ver vel í marki Fjölnis
Eyða Breyta
28. mín
Viđar Ari međ ágćtis fyrirgjöf sem Orri skallar frá
Eyða Breyta
20. mín
Anton Freyr međ glćsilega sendingu inná teig á Ţóri sem skýtur rétt framhjá markinu ţarna munađi litlu..!!!
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Arnar Sveinn Geirsson (Valur)
Ţeir harka ţetta báđir af sér
Eyða Breyta
18. mín
Arnar Geir og Ísak lenda hér í miklu samstuđi
Eyða Breyta
15. mín
Valur fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
9. mín
Ţórir reynir hér skot fyrir utanteig en ţađ er beint á Anton í marki Vals
Eyða Breyta
6. mín
Ţórir fćr hér stungusendingu inn fyrir vörn vals og reynir ađ vippa yfir Anton í marki Vals en skotiđ yfir markiđ
Eyða Breyta
2. mín
Valsmenn međ ágćtissókn sem endar međ skoti í varnarmann Fjölnirs
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fjölnismenn hefja hér leik
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl og blessuđ!

Hér verđur bein textalýsing frá úrslitaleik Fjölnis og Vals í Reykjavíkurmóti karla.

Ungt liđ Fjölnis sigrađi KR 3-0 í undanúrslitunum á fimmtudaginn á međan Valur lagđi Víking R. eftir vítaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson ('89)
5. Sindri Björnsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson
10. Guđjón Pétur Lýđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson ('68)
13. Rasmus Christiansen
14. Arnar Sveinn Geirsson ('68)
16. Dion Acoff ('65)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson

Varamenn:
11. Aron Gauti Magnússon ('68)
12. Aron Elí Sćvarsson ('89)
14. Haukur Ásberg Hilmarsson
17. Cristian Andres Catano
22. Sveinn Aron Guđjohnsen ('65)
23. Andri Fannar Stefánsson ('68)

Liðstjórn:
Ásgeir Ţór Magnússon
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Halldór Eyţórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Jóhannes Már Marteinsson

Gul spjöld:
Arnar Sveinn Geirsson ('18)
Guđjón Pétur Lýđsson ('32)
Sigurđur Egill Lárusson ('61)
Einar Karl Ingvarsson ('88)

Rauð spjöld: