Algarve
miđvikudagur 08. mars 2017  kl. 18:30
Leikur um 9. sćtiđ
Ađstćđur: Logn og 20 gráđur
Dómari: Laura Fortunato
Ísland 2 - 1 Kína
1-0 Málfríđur Erna Sigurđardóttir ('9)
1-1 Wang Shanshan ('36)
2-1 Málfríđur Erna Sigurđardóttir ('48)
Byrjunarlið:
1. Guđbjörg Gunnarsdóttir (m)
4. Glódís Perla Viggósdóttir
6. Thelma Björk Einarsdóttir ('82)
8. Sigríđur Lára Garđarsdóttir ('82)
9. Margrét Lára Viđarsdóttir ('61)
10. Guđmunda Brynja Óladóttir
14. Málfríđur Erna Sigurđardóttir ('69)
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
20. Berglind Björg Ţorvaldsdóttir ('69)
22. Rakel Hönnudóttir
23. Fanndís Friđriksdóttir ('61)

Varamenn:
12. Sandra Sigurđardóttir (m)
13. Sonný Lára Ţráinsdóttir (m)
2. Sif Atladóttir ('82)
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir ('61)
7. Sara Björk Gunnarsdóttir ('69)
9. Katrín Ásbjörnsdóttir ('69)
10. Dagný Brynjarsdóttir
10. Elín Metta Jensen ('61)
11. Hallbera Guđný Gísladóttir ('82)
17. Elísa Viđarsdóttir
21. Arna Sif Ásgrímsdóttir

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@elvargeir Elvar Geir Magnússon


93. mín Leik lokiđ!
Vel gert! Kveđjum ţetta mót međ sigri og tveimur mörkum skoruđum.
Eyða Breyta
92. mín
Íslenska liđiđ ađ éta upp klukkuna.
Eyða Breyta
90. mín
Mjög góđ barátta hjá íslenska liđinu hérna á lokasprettinum. Til fyrirmyndar. Ţremur mínútum er bćtt viđ.
Eyða Breyta
87. mín
Mikil hćtta eftir hornspyrnu sem Hallbera átti. Sara Björk átti skalla sem fór í bakiđ á Sif og framhjá.
Eyða Breyta
84. mín
Hallbera međ skot úr hornspyrnu! Hćttuleg spyrna í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
82. mín Sif Atladóttir (Ísland) Sigríđur Lára Garđarsdóttir (Ísland)
Sigríđur leikiđ vel á ţessu móti og átti mjög flottan leik í kvöld.
Eyða Breyta
82. mín Hallbera Guđný Gísladóttir (Ísland) Thelma Björk Einarsdóttir (Ísland)

Eyða Breyta
82. mín Lou Jiahui (Kína) Wang Shuang (Kína)

Eyða Breyta
81. mín
ŢUNG SÓKN ÍSLANDS! Elín Metta međ góđan skalla sem var varinn, frákastiđ til Söru sem tók skot úr nokkuđ ţröngu fćri en aftur variđ!
Eyða Breyta
79. mín
Elín Metta fékk frábćra sendingu frá Söru en náđi ekki nćgilega góđu skoti, yfir fór boltinn.
Eyða Breyta
78. mín
STÖNGIN BJARGAR ÍSLANDI! Kína í hćttulegri sókn og Tang Jiali í kínverska liđinu átti skot í stöngina. Hjúkk.
Eyða Breyta
69. mín Katrín Ásbjörnsdóttir (Ísland) Berglind Björg Ţorvaldsdóttir (Ísland)
Ekki náđi Berglind ađ finna sitt fyrsta landsliđsmark í ţessum leik í kvöld.
Eyða Breyta
69. mín Sara Björk Gunnarsdóttir (Ísland) Málfríđur Erna Sigurđardóttir (Ísland)
Frábćrt dagsverk hjá Málfríđi! Ekki amalegt ađ fá Söru inn fyrir lokabaráttuna.
Eyða Breyta
66. mín
Kína međ skot af löngu fćri. Framhjá.
Eyða Breyta
61. mín Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Ísland) Fanndís Friđriksdóttir (Ísland)

Eyða Breyta
61. mín Elín Metta Jensen (Ísland) Margrét Lára Viđarsdóttir (Ísland)

Eyða Breyta
56. mín
Fanndís međ góđan sprett og ágćtis skot sem markvörđur Kína náđi ađ verja.
Eyða Breyta
55. mín
Íslenska liđiđ spilađ af góđu öryggi eftir ađ hafa endurheimt forystuna. Betri svör en ţegar liđiđ komst yfir í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
48. mín MARK! Málfríđur Erna Sigurđardóttir (Ísland), Stođsending: Margrét Lára Viđarsdóttir
Keimlíkt marki Íslands í fyrri hálfleik! Aftur er ţađ hornspyrna. Nú sendi Margrét Lára fyrir frá vinstri og Málfríđur var tilbúin á fjćrstönginni og skorađi eftir ađ markvörđur Kína sló boltann til hennar.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn - Ţađ vćri gaman ađ sjá íslenska liđiđ klára ţetta mót međ sigri, ţó úrslitin séu jú ađ mörgu leyti aukaatriđi.
Eyða Breyta
45. mín
Kínverska liđiđ var nćr ţví ađ skora í lok fyrri hálfleiksins. En ţađ er búiđ ađ blása til hálfleiks. Jákvćđir og neikvćđir punktar hjá íslenska liđinu. Nóg fyrir Frey ađ fara yfir.
Eyða Breyta
44. mín
Hćttulegar og ónćkvćmar sendingar íslenska liđsins í öftustu línu eru ađ skapa vandrćđi fyrir okkar liđ. Veriđ ađ leika sér ađ eldinum.
Eyða Breyta
40. mín
Mikil hćtta eftir hornspyrnuna. Fanndís međ skot en nćr ekki ađ hitta á rammann.
Eyða Breyta
38. mín
Sigríđur Lára međ góđa skottilraun. Markvörđur Kína sló boltann yfir markiđ í horn.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Wang Shanshan (Kína), Stođsending: Wang Shuang
Úff ţvílík gjöf! Glódís Perla međ herfileg mistök. Sjaldséđ frá henni. Leikmađur Kína kemst inn i sendingu hennar sem ćtluđ var til baka til Guđbjargar. Boltanum rennt á Wang Shanshan sem á ekki í vandrćđum međ ađ skora.
Eyða Breyta
31. mín
Kína í dauđafćri! Fyrirgjöf frá hćgri og Wang Shuang átti ađ skora en hitti boltann illa. Framhjá.
Eyða Breyta
27. mín Yang Li (Kína) Yao Wei (Kína)
Kína gerir tvöfalda skiptingu í fyrri hálfleik! Áhugavert.
Eyða Breyta
27. mín Liu Shanshan (Kína) Ma Yiangshuang (Kína)

Eyða Breyta
25. mín
Íslenska liđiđ ađeins gefiđ eftir síđan ţađ komst yfir. Sendingarnar ekki nćgilega nákvćmar ţessa stundina og kínverska liđiđ ađ spila betur.
Eyða Breyta
13. mín
Kínverska liđiđ ógnađi marki Íslands í tvígang skömmu eftir markiđ. Fjörug byrjun á leiknum.
Eyða Breyta
9. mín MARK! Málfríđur Erna Sigurđardóttir (Ísland), Stođsending: Guđmunda Brynja Óladóttir
Ţađ var laglegt! Ísland kemst yfir eftir hornspyrnu. Thelma Björk Einarsdóttir međ frábćra spyrnu úr horninu, Guđmunda flikkađi boltanum á fjćrstöngina ţar sem Málfríđur Erna kom boltanum í markiđ úr ţröngu fćri.

Sigríđur Lára stóđ á línunni og snerti boltann, spurning hvort hún fái markiđ skráđ á sig?
Eyða Breyta
8. mín
Margrét Lára Viđarsdóttir međ skot frá vítateigshorninu, skaut boltanum á lofti en framhjá. Fyrsta marktilraun íslenska liđsins.
Eyða Breyta
6. mín
Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmađurinn öflugi, er ađ spila sinn 50. A-landsleik í dag. Óskum henni til hamingju međ ţađ!
Eyða Breyta
4. mín
Anna Björk međ misheppnađa sendingu úr vörninni og kínverska liđiđ átti skottilraun framhjá. Ekki mikiđ variđ í ţetta lausa skot.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Argentínski dómarinn Laura Fortunato hefur flautađ til leiks. Vonandi fáum viđ almennilega dómgćslu í dag. Ţađ er svo sannarlega ekki sjálfsagt á ţessu móti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţjóđsöngvarnir í spilun. Ţetta er ađ bresta á. Allar í byrjunarliđi Íslands tóku undir og ţjálfarateymiđ einnig. Ađ sjálfsögđu!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Íslenska landsliđiđ hefur ađeins skorađ eitt mark í ţremur leikjum til ţessa á mótinu. "Auđvitađ viljum viđ skora fleiri mörk. Ţađ er alveg klárt mál. Ţađ er neikvćtt ađ hafa bara skorađ eitt mark en er samt alls ekki neitt til ađ hrćđast. Viđ vitum ađ ţeir leikmenn sem hafa veriđ ađ skora okkar mörk eru ekki međ okkur," segir Freyr Alexandersson landsliđsţjálfari.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Áhugasamir fótboltaunnendur geta séđ ţennan leik í beinni útsendingu á RÚV 2.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Freyr fer úr 3-4-3 yfir í 4-2-3-1 kerfi á nýjan leik. Guđmunda Brynja Óladóttir byrjar á hćgri kantinum en um er ađ rćđa fyrsta byrjunarliđsleik hennar á mótinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lokaleikur Íslands á Algarve Cup ađ ţessu sinni verđur gegn Kína. Leikiđ er um 9. sćtiđ á mótinu.

Ţjóđirnar mćttust síđast á Sincere Cup í Kína í október sl. og endađi sá leikur međ 2-2 jafntefli ţar sem Fanndís Friđriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruđu mörk Íslands.

Alls hafa ţjóđirnar mćst 6 sinnum á Algarve Cup áđur og hefur Ísland haft betur í 4 viđureignum en Kína í 2. Ţađ má búast viđ hörkuleik í kvöld en ţjóđirnar leika um 9. sćti á mótinu.

Freyr Alexandersson hefur valiđ byrjunarliđiđ fyrir leikinn ţar sem hann gerir 9 breytingar frá leiknum á móti Spáni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
18. Bi Xiaolin (m)
3. Ma Yiangshuang ('27)
4. Gao Chen
5. Wu Haiyan
7. Yan Jinjin
11. Wang Shanshan
12. Wang Shuang ('82)
14. Zhao Rong
20. Zhang Rui
23. Ren Guixin (f)
24. Yao Wei ('27)

Varamenn:
1. Zhao Lina (m)
22. Pheng Shimeng (m)
2. Liu Shanshan ('27)
6. Li Dongna
8. Tan Ruyin
9. Tang Jiali
10. Yang Li ('27)
13. Li Ying
16. Yang Man
17. Han Peng
19. Wang Yan
21. Lou Jiahui ('82)

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: